Morgunblaðið - 26.05.1949, Blaðsíða 14
14
M O R G VN ll L A D I Ð
Fimmtudagur 26. maí 1949,
Framlidldssacfaði 36
htns
Eftir Helen Reilly
ntiiMiHMimtH
Brendu. En það var Blake, sem
framdi morðið.
Bertrand Oliver hafði aðeins
verið verkfæri í höndum
þeirra. Hann hafði fengið fimm
þúsund dali fyrir að sækja
peningana til Marks og skipta
stóru seðlunum í minni seðla.
Þúsund dala seðlarnir þrír,
sem stungið hafði verið í lampa
fótinn hjá Gabriellu voru einu
seðlarnir, sem eftir voru óskipt-
ir.
,,En ef Maik hefði lifað“.
sagði John. „voru þau þá ekki
hrædd um að þegar við Mark
hittumst aftur, mundum við
komast að sannleikanum í mál
inu?“
„Þau hafa auðvitað tekið
það til greina, en líklega hugs
að sem svo að það væri ekki
Mark líkt, að minnast á gamla
greiðvikni frá sinni hálfu.
Hann var líka að fara í ferða-
lag og mundi vei a burtu í hálft
ár. En eftir að Mark hafði ver
ið myrtur, voru þau hrædd við
þig. Miðinn olli þeim einnig
miklum áhyggjum, því að þau
vissu ekki hvað orðið hafði af
honum. Blake gat ekki gefið
sjer tíma til að leita að honum
eftir morðið, og þegar hann in að eðlisfari og grunaði
hann hafði náð í hjá Sussan í
Greenfield að henni óafvit-
andi.. Á sama hátt hafði hann
fengið lykil að íbúð Mark hjá
Joönnu.
Allt hafði verið tekið ná-
kvæmlega með í reikninginn.
Þegar Gabriella hafði hringt til
Johns og beðið hann að hitta
sig hjá ungfrú Nelson, hafði
Brenda verið stödd hjá honum
og heyrt ávæning af því sem á
milli þeirra fór. Hún kom boð
um til Blaks, svo að hann sá,
að hann mundi þurfa að losa
sig við Glass. Glass hafði kom-
ist á snoðir um ráðabruggið og
ætlaði að fá vel borgað fyrir að
þegja. Blake hafði áður mælt
sjer mót við hann í íbúð ung-
frú Nelson þetta kvöld. Þegar
Gabriella hafði rekist á Blaké
í veitingasalnum á iárnbrautar
stöðinni, hafði hann verið að
reyna að fá móður sína til að
bera það fram að hann hefði
verið hjá henni, þegar morðið
var framið.
En Joanna hefði hins vegar
getað verið vitni að því, að
Blake hafði verið staddur á
Rothingham, þegar ungfrú Nel
son var myrt. Hún var tortrygg
rannsakaði íbúðina seinna, fann
hann hann ekki.
Hann hjelt áfram og sagði
þeim, að Mark hefði ætlað að
gefa Gabriellu perlufestina um
kvöldið en lagt miðann innan
undir fóðrið til þess að vera
viss um að týna honum ekki,
áður en hann talaði við lögfræð
ing sinn.
„Jeg sá perlufestina um há-
degið, aðeins af því að askjan
datt úr vasanum af hendingu"
sagði Gabriella. „Hann hefur
þá fundið það til að segja að
það þyrfti að gera við lásinn“.
,,Já“, svaraði McKee. „Hon-
um var ljóst, að miðinn var
ágætt sönnunargagn, en hon-
um vannst ekki tími til að
koma honum á öruggan stað,
áður en hann var myrtur.
„Síðasti verknaðurinn sem
Mark Middleton gerði viljandi
vits, áður en hann missti með-
vitundina, var að grípa öskj-
una, um leið og hann fjell nið-
ur á gólfið. Ef Tonny Van Ness
hefði ekki komið að og fjar-j
Blake líka um að hann væri í
þingum við annan kvenmann.
Hún liafði verið í humátt á
eftir honum, þegar hún sá
hann hverfa inn á Rothingham,
en þar hafði hún misst sjónar
af honum- Aftur á móti hafði
hún komið auga á Gabriellu
þar. Þegar morðið á ungfrú
Nelson var birt í blöðunum,
sagði Joanna aðeins frá því að
hún hefði sjeð Gabriellu, en
sleppti því að minnast á Blake.
Það vár líka Joanna, sem
hafði hrint Gabriellu inn í
skáp í íbúð Marks. Hún hafði
komið til að skila aftur perlu-
festmni, Hún fór út, en þorði
ekki annað en koma aftur
skömmu seinna til að sýna sak
leysi sitt.
..Pete Basil komst að því, hvar
Oliver var niðurkominn af því
að hann frjetti að sjest hefði til
hans í þorpinu", sagði John-
„En 'hvernig komust þjer að
því, að hann var falinn í húsi
William Glouster“.
„Jeg fjekk upplýsingar hjá
lægt öskjur.a, hefði sannleikur j móður Evans“, sagði McKee og
inn í málinu ef til vill komið í' stundi við. „Vesalings konan.
Ijós strax við fyrstu rannsókn. Glouster-hjónin voru kunningj
Þar sem við höfðum ekki mið- ar hennar og höfðu látið henni
ann með höndum sá Evans að
aðalhættan stafaði af ungfrú
Conant“. '
Hann hjelt enn áfram og
sagði að Brenda og Evens
hefðu viljað koma í veg fyrir
að John heyrði sögu Gabriellu
og þess vegna reynt að ráða
hana af dögum. Fyrsta tilraun-
in var við neðanjarðarlestina,
sama daginn og John kom
heim. Þar hafði Evans verið að
verki. Næsta tilraunin var fyr
ir utan. „Jordon“.
.Allt það sem Gabriella átti að
hafa gert „í leiðslu“, eða óaf—
vitandi var fyrirfram undirbú
ið af Evans og Brendu- Það
átti að breikka bilið á milli
Johns og Gabriellu og koma
honum á þá skoðun að hún
væri veik á geðsmununum.
Evans hafði látið gera lykii að
íbúð Gabriellu eftir. lykli - seáaip-d GluggetjöídHi voru- dcegiú
eftir lykilinn að húsin. Evans
bað hana um að lána sjer lyk-
ilinn fyrst seinni partinn í
áeúst. Hann sendi Oliver þang-
að til að losna við hann af al-
mannafæri. Evans ákvað í gær
kvöldi að segja honum alt af
ljetta. Hann var enn í húsinu,
þegar þið komuð mn. Það er
einmitt hann, ungfrú Conant,
sem hrinti yður niður tröpp-
urnar. En svo að jeg víki mjer
aftur að hinum. Móðir Blake
Evans var farin að gruna son
sinn. Þegar jeg sagði henni all
an sannleikann, fjell hún alveg
saman og trúði mjer fyrir öUu.
Er þetta þá ekki allt orðið
ljóst?“. Hann leit á Gabriellú.
Hún kinkaði kolli. Henn vár
þetta allt ljóst .... hræðilega
ljóst
nitfimiiniwiwiniwiMiniiimnmmMiniiiiiiiiiiniiint
fyrir í litlu veitingastofunni,
svo að morgunsólin náði ekki
að skína inn. Allt þar inni hafði
á sjer undarlegan blæ, af-
greiðsluborðið, litlu borðin
meðfram veggjunum. stólarnir
John og McKee. Hinn raun-
verulegi heimur var meðal
þessa fólks, sem McKee hafði
verið að segja frá. Gabriella
var að baki þeirra, og mundi
alltaf þurfa að vera þar. hugs-
að hún. ,,Ef jeg hefði ekki hald
ið svo fast við það, að Mark
hefði verið myrtur . . ef jeg
hefði hætt að hugsa um það,
þá hefðu hin þrjú ekki þurft að
! deyja ....“.
John hafði hallað sjer aftur
á bak í stólnum og fylgst ná-
kvæmlega með því, sem Mc
Kee sagði. og skotið inn ein-
staka setningu. Hann hafði
ekkj gefið henni hinn minnsta
gaum. En nú hallaði hann sjer
fram á borðið og tók báðar
hendur her,nar. „Nei, Gabri-
ella. það var ekki þjer að
kenna. Það var jeg, sem þau
voru hrædd við. Það var mjer
að kenna, það sem á eftir
skeði“.
Hann hafði rjett fyrir sjer
að nokkru leyti, hugsaði Gabri
ella. döpur í biagði. En henni
var það engin bót að annar
bæri ábyrgðina með henni. Hún
vissi nú loks, að John hafði
aldrei elskað Brendu Holmes.
Hann hafði aðeins gert sjer
upp að hann væri ástfanginn
af henni, til þess að geta gefið
henni nánari gætur.
Hún vissi líka, að hann hafði
varað hana við að giftast Mark
af því að hann var þess full-
viss, að Brenda hafði enn sterk
áhrif á hann, enda þótt hann
vildi ekki viðurkenna það sjálf
ur. Mark hafði að öllum lík-
indum komist einhvernveginn
að sambandi Brendu við Blake
Evans og þess vegna viljað
snúa við henni bakinu. Nú var
Brenda ekki lengur Þrándur í
götu. En það se mhefði getað
orðið á milli hennar og Johns
var nú ómögulegt, vegna þess,
sem_ á undan var gengið. Það
var allt of þungbært, að geta
j kennt sjer um að hafa orsakað
þrjú manndráp. Hún mundi að
minnsta kosti aldrei geta af-
borið svipi þessara þriggja
mannvera í kring um sig, jafnt
að nóttu sem á degi.
McKee tók aftur til máls.
„Jeg vildi helst losna við að
þurfa að leiða ykkur sannleik
ann fyrir sjónir“, sagði hann,
„en þess gerist þörf. þó að þjer
ungfrú Conant, hefðuð aldrei
látið í Ijós skoðun yðar á mál-
inu og þó að þjer, John, hefðuð
verið kyrr í Suður-Ameríku
það sem eftir væri ævinnar, þá
hefði árangurinn af rannsókn-
inni allt það sem skeð hefur í
sambandi við hana, þó orðið sá
sami“.
Þau störðu bæði á hann, með
an hann sagði þeim frá því. að
Mark hefði hringt til hans í
einkasímann, sem fáir einir
vissu vissu númerið á. aðeins
nokkrum sekúndum áður en
hann do. En þár sem hann sjálf
ur hafði ekki verið í New Yofk
hefði Todhuntér svarað hring-
ingunni. Hann sagði þeim, að
Todburiter hefði allt'áf vefið
Fólkíð í Rósalundi
Eftír LAURA FITTiNGHOlT
82
fór jeg að hugsa um þig og að þjer myndi ekki líða vel,
því að það er alltaf eitthvað sem nagar mann, þegar mað-
ur hefur gert eitthvað illt af sjer, jafnvel þó það sje bara
lítið. — Jeg man það einu sinni, þegar Perla, litla hænan
hennar Maju, festist í rimlagirðingunni, og þegar jeg ætl-
aði að losa hana, braut jeg aðra löppina á henni. Mikið
fannst mjer það leiðinlegt. Og nú fór jeg að hugsa, að þjer
myndi líða eins illa, að þú myndir kveljast af samvisku-
biti og jeg vildi losa þig við það. Þessvegna bað jeg lækn-
inn um leyfi til að heimsækja þig, og þegar hann heyrði
ástæðuna, þá tók hann mjer sjálfur hingað og fylgdi mjer
aö dyrunum.
Gústaf var hættur að fylgjast með því, sem Jóhannes
var að segja. Hann sat við hlið hans, studdi höndum undir
kinn og horfði upp í loftið.
Allt í einu stökk hann á fætur og fór að ganga um gólf.
Hann staðnæmdist fyrir framan Jóhannes.
— Nú fyrst skil jeg þig, Jóhannes, sagði hann. Ein-
hverntíma las jeg söguna af Daníel í ljónagryfjunni. Jeg
las það án þess að láta mjer nokkurntíma koma til hugar.
að slíkir menn væru til í raunveruleikanum. Þessvegna
varð jeg altaf reiðari og reiðari út í þig síðastliðið sumar, því
að jeg hata yfirborðshátt og jeg ímyndaði mjer, að þolin-
mæði þín og góðlyndi væri aðeins uppgerð. Þessvegna æsti
það mig altaf upp. Og r;vo skaut jeg á þig. Þegar jeg fór
út með byssuna, þá var það ekki ætlunin, en seinna, — jeg
veit það ekki.
Og þú mátt trúa því, Jóhannes, að samviskan hefur nag-
að hjartarætur mínar, ekki þannig, að jeg hafi skammast'
mín eða sjeð eftir því sem jeg gerði. Samviskubitið hefur
komið þannig fram, að jeg hefi fyllst hatri og þegar fólk
hefur horft á mig, eins og jeg væri hinn glataði sonur,
þá hefur mig langað til að berja það og klóra það í fram-
an. Og þegar þau byrjuðu að vola og tala um þig og hvað
þú þjáðist, þá hef jeg ekki viljað gera þeim það til geðs
að hlusta á þau harmakvein. Því að jeg vissi altaf, að ætlun
þeirra með þessum sorglegu frásögnum var aðeins að snúa
sannfærður um að Mark hefði
verið myrtur.
„Um leið og við 'hófum rann
sóknina að nýju, voiu Ulorence
Nelson og Bretrand Oliver
dauðans matur. Hvað Glass
snertir, þá olli hann sjálfur
dauða sínum, með því að reyna
að múta morðingjanum“
.Gabriella hafði ekki augun af
McKee, en þó sá hún hann ekki
Það var eins og þungu fargi
væri ljett af henni. Hún var
ekki ábyrg. Og John eigi held-
ur. Þau voru laus allra mála
og þurftu ekki að burðast leng
ur með sektartilfinningu......
Bifreið flautaði úti fyrir. Mc
Kee stóð á fætur. „Jeg yfirgef
ykkur núna .... Síðar meir.
Gabriella heyrði ekki hvað
hann sagði. Afgreiðslumaður-
inn var að þvo upp matarílát
einhversstaðar í bakherbergi.
Hún og John voru ein eftir.
Hann tók fastar um hendur
hennar. Þau litlu hvort á ann
að. Þeim fannst engin þörf fyr
ir orð. Nóttin var liðin og það
var kominn morgun, grár nóv
ember morgun og norðan vind
urinn var hvass og nístandi
kaldur. En nú fannst Gabriellu
hann ekki skipta neinu máli.
Öðru máli var að gegna, þegar
‘hún hafði haldið að John elsk-
aði Brendu Holmes. Vindurinn
gat ekki bitið á hlýjunni, sem
streymdi út frá hjartarótum
hénnar. Hvorki víndurihn nje
annað.
Afgreiðslumaðurinn
inn.
kom
„Við ætlum að fá tvo bikarai
af guðaveig“.
Afgreiðslumaðurinn rak upp
stór augu. Maðurinn sagði
þetta svo blátt áfram og hann
virtist svo sem hafa nóga pen-
inga. Ekki þurfti það að vanta.
Hvað var hann að fara?
Og laglega stúlkan, sem
hafði virst svo döpur áðan,
bætti nú við í sama tón; „.. og
við skulum þá líka fá tvo stóra
bita af goðafæðu“.
Hálfri mínútu síðar hurfu
þau út um dyrnar. Mað-
urinn hjelt öðrum handleggn-
um utan um stúlkuna. Af-
greiðsulmaðurinn leit á tutt-
ugu dala seðilinn í hendi sjer
og síðan aftur á eftir þeim. Nú
voru þau að stíga upp í bifreið
ina sem stóð fyrir framan.
Hann stakk seðlinum í vasa
sinn tók upp biórflösku og hielt
henni yfir höfði sjer í kveðju-
skyni. „Jæja, skál, og til ham-
ingju“, sagði hann um leið og
bifreiðin rann niður götuna.
Endir.
GEIR ÞORSTEINSSON
HELGIH.ÁRNASON
verkfrϚingar
Járnateiknmgar
Miðstöðvateikningar
Mœlingar o fl.
TEIKNISTOFA
AUSTURSTRÆT114.3.hœð
Kl. 5-7