Morgunblaðið - 26.05.1949, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 26. maí 1949.
Frá Fegrunarfjeíaginu:
Vorverkin í skrúðgarðinum
Þótt ennþá'sje kalt í véðri,
er kominn vorhugur í allan
þorra fólks og þegar er byrjað
að hlúa að skrúðgarðinum, enda
er þess meiri 'þörf,' að natni og
umhyggja sje viðhöfð, þegar
ekki viðrar betur en raun ber
vitni.
Fyrstu vorverkin í skrúð-
garðinum eru auðvitað í því
fólgin að hreinsa í burtu alit
óþarfa rusl, er safnast hefur
fyrir yfir veturinn, en þó verð-
ur jafnan að gæta þess vand-
lega, að kasta ekki á glæ
plöntuleyfum frá fyrra ári,
föllnu laufi, blómablöðum og
öðru slíku, sem hefur að geyma
lífræn efnasambönd. — Til
þess að fá góða rækt í garðinn
er sjálfsagt að koma slíkum úr-
gangi fyrir í jarðveginum um
leið og trjá- og blómabeð eru
stungin upp.
Eftir því sem jarðveginum
er gert betur til snemma vors,
þess betri ræktunarárangurs
er að vænta, svo að þótt ekki
sje hægt að sá til sumarblóma
alveg næstu daga, er sjálfsagt
að hefjast handa um allan
undirbúning.
Áriðandi er að gæta þess, að
blórríb'beðin, sem sá á í, sjeu
vel rúyldin og móttækileg fyrir
loft hita.
Hæíilegt er að stinga beðin
uppjurp .eina rekustungu niður
og ireþpílegt að hvolfa mold-
inni- af skóflunni, þannig, að
samá .jarðlagið sje ekki alltaf
efst.
ÞEGAR. sáð er þeim tegund-
umj.ér hjer fara á eftir, beint
í^gatðinn er það fyrst og fremst
vegþa þess, að þær eru það
fljóiyaxhar, að þær ná að þrosk
ast áh hpss að sá beim fyrst í
verrfeireit. Sumar þeirra þola
heldur illa eða ekki að þær sjeu
fluttar.
Eftirtöldum tegundum má sá
snemma á vorin eða strax og
hægt er að vinna í garðinum.
Best er að sá þeim í raðir.
Miílibil faða fer þá eftir stærð
viðkomandi tegundar. — Góð
regla er það, þegar sáð er, að
þekja fræið msð mold sem
svarar 3—5 sinnum þykkt fræs
ins.
Flest þessara blóma mega
standa nokkuð þjett í röðunum,
ef raðirnar eru ekki of þjett-
ar. Hafi hinsvegar verið sáð
t m •- »s«
alltof þjett má grisja lítilshátt-
ar.
Brúðarslæða, ágæt sem kant-
blóm, einnig falleg í blóm-
vendi. Hæð 45 cm.
Chrysanthemom, marglit
blóm, verður að grisjast svo að
sjeu 10—15 cm. milli raða. ■—
Hæð allt að 50 cm_
Clarkia, ágæt til að nota af-
skorin, verður mjög falleg,
einkum í góðu skjóli. Hæð um
60 cm.
Eilífðarblóm (acroclinium),
má þurrka með því að skera
blómin af áður en þau springa
alveg út og hengja upp þannig
að blómin. snúi niður þar til
stilkurinn er vel þur, geta þau
þá staðið mánuðum saman í
vasa. Hæð um 50 cm.
Gullvalmúa (Eschscholtzia),
ágætt kantblóm, auðræktað.
Hæð um 35 cm.
Rauður hör (Lineum), fljót-
vaxin og blómstrar alllengi.
Hæð 30—40 cm.
íberis, verður að grisja,
millibil 10—15 cm. Hæð 20—
25 cm.
Kornblóm, blómgast mjög
snemma. Hæð um 90 cm.
Nemophilia, lágvaxin, ágætt
kantblóm.
Nigella, hæð um 45 cm.
Draumsóley (Papaver Glou-
ceus), fræinu verður að sá
mjög grunnt, vegna þess hve
smátt það er.
Draumsóley (Papaver Paloni-
iflorum) Fl. Pl.), með ofkrýfld
um stórum blómum, verður að
sá grunnt og grisja þannig að
10—15 cm, sjeu milli plantna.
Hæð um 90 cm.
Draumsóley (Papaver Somni
florum Fl. Pl.), með hvítum og
rauðum blómum. Verður að sá
grunnt og gisið. Hæð um 100
cm.
Blönduð sumarblóm, eru
margar tegundir sumarblóma
og verður því að sá því gisið.
Hæð 30—90 cm.
Þorskamunnur, verður að sá
gisið og grunnt- Hæð um 30 cm.
Tropaeolum, lágvaxið, verð-
up að grisja svo að 10—15 cm.
sjeu milli plantna. Hæð um 30
cm.
E. M.
Einar Ásniiniclsson
hœstarjettarlögmaiSur
Skrifstofa :
Tjarnargötu 10 — Sími 5407.
ÓUr«.
MarHk
- Meðal annara orða
Frh. af bls. 8.
dauða Zaky Pásha lögreglu-
stjóra, sem myrtur var í fyrra.
Abdul Hady Pasha forsætis-
ráðherra, sem tók þátt í rann-
sókn lögréglúnrferiíságðí frjéttá
mönnum eftir á, að fundur
vopnabúrsins hefði afstýrt víð-
tækum ofbeldisverkum í Cairo.
Búið var að ganga svo frá
sprengiefninu í vopnabúrinu,
að hægt var að grípa til þess
með mjög litlum fyrirvara.
-S.U.S.
Frh. af bls. 5.
mun verða ekið í Þjórsárdal og
dalurinn skoðaður og um kvöld
ið haldið til Reykjavíkur.
Ekki hafa enn verið ákveðn-
ar fleiri ferðir, en fastlega má
búast við því, að þegar líður á
sumarið, verði ferðum bætt
inn í áætlunina. — Kem-
ur þar mjög til greina
ferð í Surtshellir, einnig sunnu
dagaferðir og jafnvel kvöld-
ferðir.
Allar upplýsingar varðandi
ferðalögin eru veittar á skrif-
stofu Sjálfstæðisflokksins.
Ðómur
Framh. af bls. 9.
að löggjafinn hafi viljað skapa
á þennan hátt handhæga og
skattgjaldinu og innheimtu
þess. Nú vorður að vísu að telja,
að seljandi bifreiðar eigi að lok
um að inna skattgjaldið af hendi
en þar sem lögveð er í bifreið
áfrýjanda fyrir gjaldi því, sem
krafist er lögtaks fyrir í máli
þessu, þykir verða að staðfesta
úrskurð fógeta, en rjett er að
láta málskostnað fyrir Hæsta-
rjetti falla niður.
Samkvæmt því, er nú var
ritað, teljum við, að dómsorð
eigi að hljóða svo: Hinn áfrýj-
aði úrskurður á að vera órask-
aður. Málskostnaður fyrir
Hæstarjetti fellur niður.
Ólafur Þorgrímsson flutti
málið fyrir Kristinn Hallsson
og Einar B. Guðmundsson fyrir
lögreglustjóra.
SANDUR
Sel pússntagasand, fín-
oÚMningasand og skelja-
sand
SIGURÖUR GÍSLASON
Hvaleyri.
Sími 9238
- Dr, Jessup
(Framh. af bls. 9)
stoðarskólastjóri fyrir skóla
þeim, er bandaríski flotinn
stofnaði við Columbia. Á þess-
Um árum hafði hann einnig með
höndum fjölmörg önnur skyldu
störf, svo sem að -vera aðal-
fulltrúi þjóðar sinnar í UNRRA.
Rithöfundur.
Dr. Jessup er heiðursfjelagi í
fjölmörgum fjelögum bæði í
Bandaríkjunum og erlendis. —
Hann hefur skrifað margar rit-
gerðir og bækur um alþjóðalög.
Nýjasta bók hans heitir „A
modern law of nations11 og hef-
ur hún vakið mikla athygli. —
Robert Jackson, einn af hæsta-
rjettardómurum Bandaríkjanna
hefur látið svo um mælt, að
bók þessi muni í framtíðinni
hafa mikil áhrif í þá átt, að
endurskipuleggja lög þjóðanna
þannig að þau verði fremur í
samræmi við vonir okkar um
lögbundið alþjóðarjettlæti.
Dr. Jessup hefur m. a. verið
sæmdur heiðursnafnbót við há-
skólann í París og Osló Hann
var einnig sæmdur einum æðstu
heiðursverðlaunum Ungverja-
lands árið 1936 fyrir starf hans
í þágu alþjóðafriðar.
Mikill bókamaður,
Ást Jessup á bókum er þegar
víðfræg orðin. Hann hefur allt-
af með sjer háa stafla af bók-
um, hvert sem hann fer. —
Hann er mjög stundvís og ná-
kvæmur. Ef hann ætlar að ræða i
við einhvern í 15 mínútur — þá
stendur viðtalið nákvæmlega 15
mínútur. Hann verður að spara
tímann til þess að komast yfir
að gegna öllum skyldum sín-
um.
Vinsæll kennari.
Dr. Jessup gerir miklar kröf-
ur til nemenda sinna við Col-
umbia háskólann, en er samt
sem áður mjög vinsæll. Hann
er vingjarnlegur, hjálpsamur og
umburðarlyndur og hefur al-
drei svo mikið að gera að hann
megi ekki vera að því að ræða
við nemendur sína og gefa þeim
holl ráð.
Safnar frímerkjum.
í hjáverkum sínum safnar
hann frímerkjum og vinnur
garðyrkjustörf. Hann er kvænt
ur Lois Walcott Kellogg, er var
áður stjórnandi „Quaker House“
í New York. Þau eiga einn son,
Philip, sem nú les lögfræði við
Yale háskólann.
Ferming aS Hvals-
nesi í dag
Fermingarbörn
Hvalsneskirkju á Uppstigningar
dag 25. maí kl. 1.
Drengir:
Óli Þóx- Hjaltason, Þingholti.
Óskar Reynir Eiríksson, Norður-
koti.
Þórhallur Einar Þórarinsson,
Hlíðaveg 23, Keflavík.
Stúlkur:
Alda Traustadóttir, Sæbóli.
Asdís Gíslína Ólafsdóttir, Stór-
Stórhöfða.
Guðlaug Gísladóttir, Hvalsnesi.
Herborg Steinvör Ólafsdóttir,
N. Hankastöðum.
Hulda Guðnadóttir, Breiðabliki.
Lilja Gunnarsdóttir, Reynistað.
Lilja Sæbjörnsdóttir, Bergholti.
Líney Hulda Gestsdóttir, Brekku
bæ.
María Guðrún Ögmundsdóttir,
Stíghúsum.
Stefanía Lárí Erlingsdóttir,
Brautarholti.
44 látast í óveðri.
WASHINGTON — í ægilegu ó-
veðri, er nýlega geisaði í 4 ríkj-
um Bandaríkjanna ljetu 44 lífið,
400 særðust og tjón á mannvirkj-
um nam a. m. k. 5 milj. dollur-
um.
Eftir Ed Dodd
Tímaritið
K J A R N A R
Nr. 9.
er komið út og flytur þessur
sögur-og greinar:
Þegar flogið var hraða:
en hljóðið
Förin heim
Litli presturinn
Menn, sem guðir
Dansfætur
Starfsmannahátíð
Launin
Signora Chiara
Enn eru til nokkur eintök aí
fyrri eintökum, þar á meðal
nr. 4, en þar getið þjer lesið
ævintýrið í skýjum uppi“ sen.
verið er að sýna í Gamla Bíc
um þessar mundír.
VOU BET...I
GOT THINGS
TO DO/ .
TAKE Or-F.
BOMBO/
I"m nrrriNS
the sack r
' CtUITTING TI/WE, BOV5, ■
AND THIS IS SATURDAV...
VOU GOING TO TOWM?
JUNIUK
i i/v\t
MAyBE SOAAETHING WILL
TURN UP BEFORE LONG /
- vvc vt
ú£EN AT THIS BACK'
BREA.K1NS '.VORK A WEEK,
MA.RK, AND HAVEN'T I
L6ARNED A THING THAT
VVOU'.O HELP POPS... J
— Hjcma höfum við verið í
meira en viku, og jeg fæ ekki
sjeð, að vio sjeum nokkru nær
viðaístukfiiítt;
— Það tekur sinn tíma. En
hver veit nema eitthvað gerist
innan skamms.
— Það er tíminn, piltar. Og
það er laugardagskvöld. Ætlið
þið ekkí í bæinn?
— Jeg fer inn í bæ, þarf heil-
milýð að gera.
— Já, þú skalt bara fara.
Jeg ætla að vera kyrr í dag.
■iiiiimiiiiiiiiifmfiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiifiiiiiiiniiiiiia
I Laxveiði í Grímsá Í
5 ij
i til leigu í fjóra úaga, 6. til jj
| 10. júní fyrir alt að 3 ii
I stengur. — /jj
I n
Guðjón F Teitsson
Sími 2890 eða 7650. jj
: si
HttnminiftiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiMMiMiMiiiiiiiiiiiiiifiiiiiii
Ljósmyndastofan
A S I S
Austurstræti 5
I Sírn.l 7707 ?
HHVHmitlMMmMIIIIMMMIIIflMMMIMMIIIIIItllMIMlMlttUt