Morgunblaðið - 09.06.1949, Síða 1

Morgunblaðið - 09.06.1949, Síða 1
16 síður 36. árgangui 127. thl. — Fimmtudagur 9. júní 1949- Prentsmiðja Morgunblaðsms láa sSjórnarsks Friðrik Danakonangtir leggur blómsveig við fótastall styttu Friðriks VII. KrisíjáasborgarhöU í baksýn. (Sjá grein á bls. 9). liiPi s :1 c moiii i Huhr hjeruði Hissdra með valdi nlðurrlf verlumiðja Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. DORTMUND 8. júní — Verkamenn í Ruhrhjeruðunum söfnuð- ;ust í dag saman fyrir framan verksmiðjur, sem ákveðið hefur . verið að rífa og mótmæltu því, að fleiri verksmiðjur yrðu flutt- ai frá Þýskalandi. Hindruðu þeir niðurrifssveitir bandamanna í að komast inn í verksmiðjur þessar. Vishinsky vill halda neit- unarvaldinu í Berlín Rússar heimta sem fyrr að ráoa öllu í borginni PARÍS, 8. júní — í dag var haldinn fimmtándi fundur utan- ríkisráðherranna fjögurra og eru þeir lítið nær samkomulagi en áður. Vishinsky hóf funainn með ræðu, þar sem hann sagðist að vísu vilja fallast á sumt í tillögu Acheson og hó með miklum breytingum. Acheson hóf máls á samgöngubanninu Hernámsstjórn Ruhrhjcraðs gaf' nýlega út tilkynningu um að 11 verksmiðjur í Dortmund, sem framleiddu gerfibensín og fleira skyldu rifnar, þar sem framleiðsla þeirra væri þýð- ingarmikil til hernaðarreksturs. IIIiðunr vtiksiiiiujaima lokað. í dag var ætlunin, að t'yrstu niðurr i fssveitirnar kæmu á st.aðinn og hæfu starf sitt, en þá hafði geysilegur fjöldi verka manna safnast. saman á fjölda- fund fyrir framan hlið verk- smiðjanna og hindruðu þeir inngöngu niðurrifsmanna i verk smiðjurnar. Fengu engir að iara inn nema liðsforingjar her- námsliðsins og lögreglumenn. Hræddir við atvinmtleysi. Á fjöldafundinum báru verka menn fram kröfur sínar um að fleiri verksmiðjur yrðu ekki fluttar frá Vestur-Þýskalandi því að slíkt myndi valda at- vinnuleysi i landinu. Ilernámsstjórar athuga málið. Ekki þótti fært að dreifa mannfjöldanum með valdi og sátu hernámsstjórarnir á ráð- stefnu um hvernig bæri að snú- ast við kröfum verkamann- anna. Grrískir uppreisnarmenn frá Búlgaríu. AÞENA — Balkannefnd S. Þ. birti nýlega skýrslu frá starfs- mönnum nefndarinnar við landa- mæri Búlgaríu. Segir frá því að margsinnis hafi óróaseggir kom- íð alvopnaðir frá Búlgaríu yfir grísku landamærin. Helycopterinn tilbúinn FYRIR nokkrum dögum er lok- ið samsetningu á amerísliu helycopterflugvjelinni, sem Slysavarnafjelagið hefur feng- ið að láni. Flugmennirnir tveir, sem stjórna eiga henni, settu flug- vjelina saman, og fyrir skemstu reyndu þeir hana hjer á Reykjavíkurflugvelli. — Tóku þeir flugvjelina sem snöggvast á loft í bessu skyni. Eftir því sem Mbl. hefur frjett stendur nú aðeins á að gahga endanlega frá trygging- um flugvjelarinnar, en það hefur til þessa víst verið nokkr- um erfiðleikum bundið. Forsætisráðherra Pakistan til Moskva KARACHI. 8. júní. — Forsæt- isiáðherra Pakistan, Liakat Ali Khan, hefur verið boðið til heimsóknar í Moskva. Tilkynt hefur verið, að hann muni taka boðinu, en ekki er vitað, hve- nær hann fer. — Reuter. Slim hershöfdingi í áyslurríki LONDON, 8. júní — Slim yf- irmaður breska hersins er far- inn í heimsókn til hernámsliðs Breta í Austurríki. Er þetta liðskönnun og verða haldnar hersýningar honum til heiðurs víða um landið. — Reuter. Hingað er komin sendinefnd frá Danmörku til viðræðna um viðskipti rnilli íslands og Dan- merkur. íslenska nefndin. Þessir menn hafa verið skip- aðir í nefndina til að ræða við sendinefndina: Agnar Kl. Jónsson, skrif- stofustjóri, formaður nefndar- innar, Árni Árnason, kaupmað- ur, Birgir Kjaran, hagfræðing- ur, Gunnar Viðar, bankastjóri, Haraldur Guðmundsson, for- við Berlín. Kolanáimiverkfall fyrirskipað í Banda- ríkjunum WASHINGTON, 8. júní. - John L. Lewis, leiðtogi bandariskra kolanámumanna, fyrirskipaði í 3ag verkfall, sem hefjast á næstkomandi mánudag og fyr- irhugað er að standi yfir í eina viku. Verkfallsboðið nær til meir en 400.000 manna. Meðan á vinnustöðvuninni stendur, verður engin vinna leyfð í námunum, nema sú, sem nauðsynleg er til þess að koma í veg fyrir skemmdir í þeim. — Reuter. Dauðadómi breyff í æfilangf fangeisi TEHERAN, 8. júní. — Fyrir um það bil mánuði var sjahin- um af Persíu sýnt banatilræði. Tilræðismennirnir voru tveir ungir stúdentar. Voru þeir dæmdir til dauða af persnesk- um rjetti, en í dag ákvað sja- hinn að breyta dauðadóminum í æfilangt fangelsi. — Reuter. stjóri, Helgi Pjetursson, fram- kvæmdarstjóri, Ólafur Jóns- son, framkvæmdarstjóri. Danska nefndin. í dönsku nefndinni eru þess- ir menn: Sandager Jeppesen skrifstofu stjóri í utanríkisráðuneytinu. formaður, Barnekow, skrifstofu stjóri í landbúnaðarráðuneyt- inu, Möller, fulltrúi í Vara- direktoratet, Heering, lands- rjettarmálaflutningsmaður frá Industriraadet. Vilja öllu ráða. Vishinsky sagðist geta fallist á, að kosningar yrðu látnar fara fram 1 Berlín, eins og Acheson hafði stungið upp á. En hann krafðist þess, að í kjörstjórn yrðu jafnmargir full- trúar frá Rússum og óllum Vesturveldunum til samans. — Auk þess hjelt hann fast við fyrri kröfu sína um að her- námsstjórnin skyldi hafa full völd yfir borgarstjórn Berlín- ar. Þýða þessar viðræður nokkuð? Acheson talaði næst og bað Vishinsky enn einu sinni að svara því skýrt, hvort hann ætlaðist til að allar aðgerðir tilvonandi borgarstjórnar Ber- línar yrðu settar undir rann- sókn og neitunarvald Rússa. Ef svo væri þýddi ekkert að reyna að ná samkomulagi við Rússa. « V emdargæsla? Schuman utanríkisráðherra Frakka tók til máls og sagði það skoðun sína, að of tillögur Vishinskys næðu fram að ganga væri komið á fastri verndar- gæslu fjórveldanna yfir Þýska- landi. Lausn samgöngubannsins. Undir lok fundarins bar Ache son fram tillögu til lausnar sam göngubannsins við Berlín. Vildi hann, að fjórvcldin kæmu sjer saman um að senda hernáms- stjórum borgarinnar fyrirskip- un um að hraða viðræðum um ýms smáatriði varðandi sam- göngubannið. Frestað var að ræða málið þar til á morgun. Minkur drepur lömb LANGT er síðan rninkur kom í Kjósina. en nú í vor var hann farinn að hafa sig langtum meira í frammi en nokkru. simii fyrr. Nýlega skeði það að Möðra völlum í Kjós að minkur var kominn inn í hlöðu, en nokkr- ar nýbornar ær voru í hlöðunni. Drap Vargurinn tvö lömb og særði svo hið þriðja, að því var vart hugað líf. Bóndinn á Möðruvöllum tók byssu sína og skaut tvo minka í hlöðunni. — St. G- Yiðskiptasamningar miSSi Islendinga og Dana UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ gaf í gærkvöldi út tilkynningu á þessa leið, um að samningar hefðu verið teknir upp hjer í Reykjavík, um viðskipti milli íslendinga og Dana:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.