Morgunblaðið - 09.06.1949, Side 11

Morgunblaðið - 09.06.1949, Side 11
Fimmtudagur 9. júní 1949. MORGUISBLAÐIÐ KristensaF. Jónsson Ninniniarcrl í DAG verður borin til moldar frú Kristensa Frederika Jónsson, fædd Möller, til heimilis að Freyjugötu 10 hjer í bæ. Var hún ein þriggja systra, dætra Emils Möllers lyfsala í Stvkkishólmi, er upp komust, og hin yngsta þeirra. Systir hennar, Dóróthea Kristín, dó á s.l. sumri, en á lífi er frú Emilie Lorange. Voru þær svstur mjög samrýmdar, og er þungur harmur að henni kveðinn, að sjá á bak þeim báðum systrum sín- um með svo sköpimu millibili. Frú Kristensa var gift Magnúsi Jónssyni lyfjafræðing, og höfðu þau búið saman um langt skeið bæði hjer í Reykjavík og víðar. Ekki varð þeim barna auð'ð, en þau tóku unga til fósturs, frænku hennar, Kolbrúnu Hreiðars, og helgaði hún þeim og heimili sínu alla krafta sína, heila og óskifta. Þar var hennar verkareitur, er hún rækti með alúð og um- hyggju. Er því mikill missir þeirra, er hún er nú svo skyndi- lega frá þeim horfin. Hún and- aðist að heimili sínu hinn 1. þ. m., af heilablóðfalli, er hún fekk, þar sem hún stóð við vinnu sína sama morguninn. Vann hún þannig fyrir heimili sitt óslitið til síð- ustu stundar. Henni var það eiginlegt. að fórna öllu starfi sínu fyrir ást- vini sína og aðra þá, er hennar þurftu með. Hún var rausnarleg og glöð heim að sækja, alúðleg og frjálsleg, einörð og hreinskil- in. Hún var kona tíguleg á velli og sópaði að henni, fríð kona og svipmikil, og bjart yfir henni. — Líktist hún í ýmsu móður sinni, frú Málfríði Möller, sem mörg- um mun minnisstæð, sem heim- sóttu Stykkishólm á áratugunum Islenskir giimfeinar FRÚ Unriur Ólaísdóttir heldur þessa daganá sýningu á listiðn- aði í Sjómannaskólanum. Altaristöflur frúarinnar og messukiæði eru orðin lands- kunn, en sjón er sögu ríkari, og mun engan iðra fararinnar, sem ver einni kvöldstund til þess að fara upp í Sjómanna- skóla og skoða listaverkin Á sýningunni getur að líta listmuni setta íslenskum stein- um, glerhöllum frá Glerhalla- vík við Tindastól i Skagafirði. Eru steinarnir ýmist saumaðir í hökla og altaristöflur, eða hag lega greyptir í silfurmuni. Þetta mun vera í fyrsta sinn, sem almenningi hjer á landi 11 Ferlaminoisigar Svsin- bjarnar Egilssonar VIÐ Sveinbjörn Egilsson vorum góðir kunningjar. Oft röbbuð- um við saman um sjóferðir og gamlar endurminningar og bar þá margt á góma. Fyrir mörg- um árum komu út Ferðaminn- ingar hans, og jeg las þær þá með ánægju. Sveinbjörn kom þá til dyranna eins og hann var klæddur. Hann hafði ferðast víða og frá mörgu var að segja. Nú eru Ferðaminningar hans komnar út aftur. Þær komu til mín eins og gamlir kunningj- ar. Og jeg las þær enn með eefst kostur á að sjá íslenskan , . c ■ ■ A . ... J. loblandmni anæg,iu. Svembirm gimsteinaiðnað á sýningu, og eru línur þessar skrifaðar til þess að hvetja menn til að kynna sjer þessa nýung. fyrir og eftir aldamótin síðustu. Frú Kristensa er horfin frá oss í fullum krafti lífs síns, þótt ald- urinn væri kominn fram yfir ljett Fitað gler í staðinn fynr gim- asta skeiðið, þar sem hún var I steina. Glerið er fremur stökkt fædd hinn 23. maí 1878. Vjer vin- í sjer og þollítið. Það tapar auð cutta Hann skoðar borgina> ir hennar og kunningjar söknum veldlega gljáa sínuim rispast gildaskálana og vændiskonurn_ svipar til frænda síns Grön- dals. Hann svífur stundum of- ar skýjunum. En hina stundina þrammar hann á þrúgum flatn- I innfluttum skartgripurn get . . „. ö 7 |eskjunnar, yfir moa og myrar- keldur. Það er gaman að lesa frá- sagnirnar um dvöl hans í Cal- um við átt á hættu að kaupa hennar sárt úr vorum hópi, oghjett og molnar úr því. Oftast tjáum nánustu ástvinum hennar, nær vergur þessvegna að því er mest missa við brottför henn-1 ktjg skraut eftir skamma notk- ar, innilega samúð vora. Vjer munum minnast hennar sem hinn ar tápmikiu húsfreyju og trúfasta un. Náttúrusteinar eru því bet- ar. Dömurnar eru fallegar á skrokkinn, gljáandi og girnileg- ar. En hann lætur sjer nægja að líta á varninginn og fer svo út — enda sýna þær honum vinar, sem ætíð bar fram gott ur fallnir til skaitgiipa sem þeir enga frekju. Hann lætur þó einu úr góðum sjóði hjarta síns. Vjer I eru harðari, því hæn a sem ljós- vitum, að í þeim sjóði á hún brot þeirra er og því litarfeg- I lega konUj svarta á horundslit geymda þa fjarsjoðu, manngæsku urn sem þeir þeir eru. Islensk- gogumlika á vöxt og fórnarlundar, sem munu reyn-1 ír gimsteinar eru í flokki hinna ast henni haldgott vegarnesti, er SVOnefndu hálfeðalsteina. Eig- hún hefur nú nýtt líf á því sum-1 um v er löngu búið að fara ráns- Sveinbjörn gengur um aldin- eins og að vakna svangur eftir langan svefn. Vel sagðár ferðasögur eru heillandi lestur. ísleridingum er útþráin í blóð borin. Hváð eru þeir margir meðal íslendinga, sem aldrei fá svalað útþrá og ferðalögum, nema með lestri ferðasagna, frásagnir urn ferð- ir annarra til fjarlægra landa? Alltof margir af löndum okkar hafa látið þá skvldu undir höf- uð leggjast, að skýra þeím sem heima sitja frá ferðum sírmm, enda ekki á allra færi. Svein- björn Egilson er einn af þoim fáu, sem gerir þetta — og gei,- ur það. Jeg er einn af þeim, sem hef verið í förum. Jeg get ekkí sagt ykkur sögu mína. En jeg vil hvetja ykkur til að iesa Ferða- minningar Sveinbjarnar. Hann segir fiest af því, sem jeg gæti sagt — og gerir það betur en jeg gæti gert. Jeg þakka Sveinbirni fyrir bók hans. Hún rifjar upp marg- ar endurminningar mínar, og hún mun veita öllum þeim, sem lesa hana mikinn íróðleik og margar ánægjustundir. Saiior. vetrarís fá aldrei kyrkt ungan gróður, nje kæft hann í fæðing- unni. — Guð blessi oss minningu I ^lna j33 an hennar, og henni ávöxtu dáðríks | skrautsteina lífs. B. M. ið því að þakka. að ekki Sarðinn Eden, hann skoðar undr | andí grósku hitabeltisins, dáist að fakírum og töfrabrögðum hendi um fjörur okkar og fjöll, flesta nothæfa þeirra’ hlustar á messu sem hríf iiMtMmi**tM?mrc*8timi*»tt>f'r't'tiau«l.' i ur hann og lyftir til hæða. En |að kvöldi er hann lagstur fyrir bátskrífli — dauður — og TUTTUGU ÁRA ENTAR HEIÐRA STÚD- M.A. AKUREYRI, 3. júní: — Þannlminnst á í ræðum og rabbi 31. maí s.l. voru 20 ár liðin brautryðjendastarfs Sigurðar síðan Sigurður Guðmundsson, Guðmundssonar, skólameistara, skólameistari, brautskráði ann- an árgang stúdenta frá Mennta skólanum á Akureyri, sjö að tölu. Þeir voru: Gestur Ólafsson, kennari, Gunnar Björnsson,1 framkvæmdarstjóri, Guðríður Aðalsteinsdóttir, frú, Gústaf A. Ágústsson, endurskoðandi, Ing- ólfur Davíðsson, grasafræðing- ur, Jón Sigurgeirsson, kennari, og Pálmi Pjetursson, skrifstofu stjóri. Afmælisins var minnst hjer á Akureyri s.l. þriðjudag. Geng- ið var á fund Þórarins Björns- sonar, skólameistara. — Færðu stúdentarnir Menntaskólanum að gjöf íslenskan fána á stöng hið mesta gersemi, gerðan af Unni Ólafsdóttur. Gústaf A. Ágústsson ávarpaði skólameistara og frú hans og afhenti gjöfina sem þakklætis- vott fyrir hið góða veganqsti, er skólinn hefði veitt, og að end- ingu bað hann guð að blessa skólann og starfslið hans um ó- komin ár. Skólameistari þakk- aði og kvað fánann einkar til- hlýðilega gjöf. Sama dag sátu skólameistari og nokkrir elstu kennarar M. A veislu að Hótel K.E.A. í boði 20 ára stúdentanna. Var þar m. a. erfiðleika frumbýlisáranna og hinnar ágætu sambúðar kenn ara og nemenda, en á árunum 1925—29 þurfti Akureyrarskól- inn að sýna og sanna, að hann væri fær um að búa nemendur Hjer á landi hefur á seinustu árum lítilsháttar verið unnið af skrautmunum steinum, einkum hrafntinnu. Samt munu glerhallar, jaspis og kvarz að mörgu leyti betur | fallnir til þess iðnaðar en hrafn tinnan. Þeir eru harðari, sterk- ari og litauðgari en hún, en aft- ur á móti erfiðari að vinna og sjaldgæfari. Þó mun hægt að finna glerhalla hingað og þing' .... að um sjavarfjorur a landinu | ° __ ...... ur íslenskum |flugur og önnur iUyrmi hita- Ibeltisins afskræma andlit hans, svo að hann þekkir ekki sjálf- Sveinbjörn siglir á hinum Ifögru svönum úthafsins, virðir fyrir sjer stjörnur himinsins og sjer í mystri hitans strendur fagurra eyja og landa, lítur inn | á krár og gildaskála, dansar og jaspis allvíða. undir stúdentspróf. Geta má þess, að fáir eða engir sjömenn inganna hefðu af fjárhagslegum ástæðum haldið til stúdenta- um. Hann sjer lífið í öllum þess Frú'Unnur'riotar glerhallana Imyndum' En hann varðveitir trúna á hið góða, og leiðarljós hans er heimanfylgjari góð menntun og trúin á hið góða og göfuga, ættjarðarást og sterkur sto'fn.’ ' ' dovíður og 4 kw. gúfuljásavieí iil -1 sölu. Uppl. í síma 80779 vttttitmttiiiifitiiiiiiiitiuiMtiKiuiMiitHf'aimittmraifmtii wlCMMtlMIIIIIIMICItliaillSllllltlfMftlMIMMIIMIPIICAPRMBin.1 Mjög góður og vandaður | GUITAR1 til söiu í fóðruðum kassa. Sanngjarnt verð.- Uppl. • í A sima 5161. • IMttltltllttlltlttllltlllllll 1 iiiiiMmiDiimiiniNiiiiiijniuif iiiiiiiMMaiMiMiiBMMSiinaRmu 14 eftir því sem við á, ýmist slíp aða og gljáfægða eða lábarða eins og þeir voru tíndir í fjör- unni. í messuklæðum, altaris- töflum og stórum silfurmunum fer best á hinum mildu ljós- I F.erðasögur eru fróðlegar, en brigðum láfægðu steinanna. ílþó aðeins að lesandinn fvlgjist „ löðrum gripum, t. d. litlum hring með ferðamanninum. Annars um, fer betur a að hallarmr | eru þær dauður bokstafur torf, sjeu slipaðir og fágaðir. Sjestlsem enginn meltir. Lesandinn þá, að ,,spilið“ (þ. e. blæbrigði fylgist með Sveinbirni, hvort ljóss og skugga í steininum) Isem hann er á siglingu eða í þolir vel samanburð við dýrri I hafnarborg. Við sjáum fyrir stéina. (okkur hin glæsilegu langferða- Spá min er sú, að mörgum j skip, svani úthafsins fleyta sýningargestinum vakni löng- (kerlingar á úfnum öldum, eða un til þess að láta gera sjer þegar þau lóná í lygnunni með ættargrip — saumaðan eða sleginn — skreyttan islenskum steinum. Frú Unnur e.r fyrst allra íslendinga um að skreyta saumaða listmuni innlendum Sfofuskápar ari gat þess og, að sennilega hefði einnig hann hætt námi að loknu gagnfræðaprjfi, svo ör- lagarík hefðu fjórðabekkjar- rjettindin hjer nyrðra reyns't sjer persónulega. Brynleifur Tobíasson minnt ist í sjerstakri ræðu frú Guð- ríðar Aðalsteinsdóttur, hins fyrsta kvenstúdents frá Akur eyrarskólanum. Á miðvikudag hafði skóla meistari og frú hans boð inni fyrir 20 ára stúdentana. Einn þeirra, Gunnar Björnsson, var íjarstaddur. Hann býr í Kaup- mannahöfn. — H. Vald. | úr gapon méS'skrifböí'ðs- I plötu, fataskápar, úívgjps | • borð- með 'rétjri(«;ríf;‘iöp.þ-''JJ | um, blómaborð. -ný t -. ■ | und. o. m. fl. I Verkstæðið Mjöfnishoki; 10 eftir klukkan' 5 „.dagleþ:; llltlllllllllllllllllllllllllllllllllllMMIIMIIIIIIMVIIIIIIBIIl I I Parlamentið í fríi. LONDON — Breska þingið tók sjer frí um hvítasunnuna og kem ur ekki saman aftur fyrr en 21. júní. slapandi segl, þegar hásetarnir hanga í reyðanum og berjast- við dauðann, eða þegar þeir liggja á fjórum fótum og fága dekkið. Hitinn steykir þá aðra steinum. Hún og aðrir þeir, sem vikuna, en hina vikuna blæs hafa riðið á vaðið um notkun um þá úrsvalur stormurinn og íslenskra steina í listiðnaði, eiga koldimmar nætur byrgja alla mMMiiiiMiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiMmii imiiiiiiiMM Stór stofa til leigu í Hlíðarhverfinu (hentug fyrir 2), Ræst- ing, aðgangur að síma og baði getur fylgt. Uppi. í síma 1217. -- ....... gt'nmiiiMMi’iinrnnnmiiiiiniiil snmiiinmiRtMiiiiimiimRniiai i > i þakkir skilið. Tómas Tryggvason. útsýn. Menn undrast oft svall og óstýrilæti sjómanna í höfnum ” og landlegum. En þá gleyma iiiiiiiMiiiiiiiMiMiiiMiimiiMMiiiiiiMiiiMiiiiimiiiimimi i P E L S A R ; þeir ef til vill langri sjóferð, i Kristinn Knstjansson | hættum Qg tómleika _ iífinú Lcifsgötu 30, simi 5644. = um borð j skipunum. Það er UMIIIIIIIItl iiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiimiiiiii & Stórt, sem nýtt c. viðtæki, 10 lampa með 2 •' stórum innbyggðum.. ha: tölurum, skemmtilegur ý og , þaeffll&giÆ spréad“, til söíú. tfþp). ■ í síma 1015 fráikl.' 8—^T'7;'' iMMllliiiiiiiiMMiiiitiiliiiimilitMMimMtMMtmmi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.