Morgunblaðið - 09.06.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.06.1949, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 9. júní 1949. MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf FRAM I. og II. fl. æfing á Framvellinum í kvöld kl. 7. Handknattleiksæfing fyrir alla kvenflokka kl. 8,30. Stjórnin. Víkinijar Meistara- I. og II. flokkur. Æfing í kvöld kl. 7,30. Áríðandi að fjöl- menna. Þjálfarinn. Víkin gar 3. flokkur. Áriðandi æfing á Grims staðahaltsvellinum í kvöld kl. 8,30. Þjúlfari. F. H. Handknattleiksæfing á Setbergs- túni í kvöld kl. 8 stúlkur. KI, 9 piltar Stjórnin. Armcnningar Námskeið fyrir pilta og stúlkur byrjar í kvöld kl. o—9 fyrir stúlkur og 9—10 fyrir pilta. Fimmtudag kl. 8—9 fyrir stúlkur og kl. 9—10 fyrir pilta. Laugard. kl. 4—5,30 stúlkur Kl. 5,30—7 fyrir pilta. Nýir fjelagar mæti á þessum tímum. Stjórn F. 1. Á. Frjálsíþróttadeild K. R. Drengir, munið að koma á æfinga í kvöld, því nú er Drengjamót Ár- rnanns um næstu helgi. Stjórnin. Handknatlleiksstúlkur Ármanns Allar þær stúlkur sem ætla að æfa handknattleik í sumar mæti á æfingu í kvöld kl. 7 í Miðtúni. I. O. G. T. Ferðafjelag templara efnir til skemmtiferðar á sunnud. 12. júni n.k. um Krísuvík, Seivog að Strandakirkju um Þorlákshöfn, ölvus ið að Selfossi, Ljósafossi um Þing- völl. Staðið við á þessum stöðum eftir _ þvi, sem timi vinnst til. Fanð verður frá G.T.-húsinu kl. 8,30 árdegis. Far miðar í Bókabúð Æskunnar, sími 4235. St. VerSandi nr. 9. íþróttaæfing á Ármanns-vellinum inni í Höfðahverfi kl. 8,30. Fjelagar eru vinsamlega heðnir að fjöimenna. Iþróttanefndin. Stúkan Dröfn no. 55. Fundur í kvöld kl. 8,30 að Fn- kirkjuvegi 11. Kosning fulltrúa á stór stúkuþing. Mælt með umboðsmönn- um. Erindi og upplestur. Æ.T. Stúkan Freyja nr. 218. Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. Venjulcg fundarstórf. Upp- lestur og fl. Fjelagar fjölmennið. • Æ.T. Þingstúka Reykjavíkur Upplýsinga- og lijaíparstöSin iar opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 2—3,30 e.h. að Ft> kirkjuvegi 11. — Simi 7594, Tilkynning Revkvíkingar, takiS eftirl Er stödd í bænum nokkra daga, hý i Selbúðum við Vesturgötu. Ingihjörg Ingvars. KirkjugarSar Reykjavíkur skrifstofutími kl. 9—16 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f.h. Símar 81166 — 81167 — 81168 Símar starfsmanna; Kjartan Jónsson afgreiðsla á lik- kistum, kistulagningu o. fl. sími 3862 á vinnustofu, 7876 heima. Utan skrifstofutíma: Umsjónarmaður kirkju, bálstofu og likhúss ' Jóh. Hjörleifsson, simi 81166. Umsjónarmaður kirkjugarðanna, Helgi Guðmundsson, sími 2840. Umsjónarmaður með trjá og blóma rækt, Sumarliði Halldórsson, sími 81569. Verkstjóri í görðunum, Marteinn Gíslason, simi 6216. Athagið PELSAR Saumum úr allskonar loðskinnum. — Þórður Steindórsson, feldskeri, Þingholtsstræti 3. — Simi 81872. Leikskóli Sumargjafar í Málleysingjaskólanum tekur til starfa n.k. föstud. 10. þ. m- Forstöðukonan. Orðsending Þar sem vitað er nú, að þýska verkafólkið, sem ráðið hefir verið hingað til landbúnaðarstarfa, er klaeðlitið, þá er vinsamlegast mælst til að Reykvíkingar gefi því eitthvað af fatnaði, einkum vfirfatnað, skó og sokka. Fatnaðargjöfum verður veitt móttaka i húsi Búnaðarfje- lags fslands á 2. hæð kl. 14—17 í dag Búnaðarf jelag íslands og móttökunefndin. Efri hæð og rishæð i smiðum til sölu. Nánari upplýsingar gefur Mál flutningsskri fstofa EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR Austurstræti 7. — Símar 2002 og 3202. Fyrirliggjandi rörakitti DANlEL ólafsson & co. Simi 5124. Öska eftir hægra afturbretfi af Dodge ’40. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín og heimilisfang inn á afgr- Mbl. sem f)Tst merkt: „Aftur bretti — 879“. Hreingern- ingar HREINGERNINGAR Pantið í síma 6294. Eiríkur og Einar. HREINGERNINGAR Vanir og vandvirkir menn. Pantið í tíma í síma 2597. Guðjón Gíslason. HREINGERNINGAR Pantið í tíma í síma /670. (Sigvaldi. HREINGERNINGAR Vanir menn, fljót og góð vinna, simi 6684. ALLI HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinna. Bika þök í ákvæðisvinnu. Pantið i tima. Sími 7696. AIli og Maggi HREINGERNINGAR Pantið í tima. Símar 80662 og 5133. Gunnar og Guðmundur Hólm. HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinna, simi 6265. Halli og Raggi. Fundið Peningaveski fundið í Hvalfirði. Uppl. í sínaa 80779. ................. Samkomur FILADELFIA Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 Allir velkomnir. Snyrfiingur Snyrtistofan Ingólfsstræti 16, sími 80658 Andlitsþöð, handsnyrting, íótaað- gerðir, diatermiaðgerðir. Snyrtistofan Marcí Skólavörðustíg 1. — Sími 2564. AndlitsböS, Handsnyrting, FótaaSgerSir. Unnur Jakobsdóttir. SNYRTISTOFAN IRIS Skólastræti 3 — Sínii 80415 AndlitsböS, Handsnyrting FótaaSgerðir iiuuiiiikMHiiuuruumtuiuiajmumiMVS HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinna. Simi 81452. Eiríkur Þórðar. RæstingastöSin Simi 5113 — (Hreingemingar). Kristján GuSmundsson, Haraldur Björnsson, Skúli Helgason o. fl. BUICk 194B sem nýr til sölu í skiptum fyrir nýlegan enskan bíl, 4ra manna. Tilboð óskast fyrir hádegi á laugardag, sent til imdirritaðs, sem veitir nánari uppl. HENRIK SV. BJÖRNSSON, hdl. Austurstræti 14, sími 81530. j íbúð i Eldri hjón vantar 1—2 I | herbergi og eldhús. Uppl. I! E •> i | í síma 3649. Iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiia iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu Til leigu Nýtisku einbýlishús, 3 herbergi og eldhús ásamt biiskúr á fallegum stað utan til í bænum til leigu frá 15. júlí næstk. til 3ja ára. Fyrirframgreiðsla nauðsynleg- Lilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Sólríkt hús — 868“ fyrir föstudagskvöld. Bifreið til seiu Amerísk bifreið, — eftirsótt tegund, — er tii söiu. Mikið af varahlutum fylgir með í kaupunum. Biireiðin hefir ávallt verið í einkaeign og er vel með farin. Til- boð, er miðist við að andvirðið greiðist að fullu, ieggist inn á skrifstofu okkar fyrir 10. þ.m., og geíum við frek- ari upplýsingar, sem æskt kann að verða eftir. Bifreiðin verður til sýnis við Leifsstyttuna kl. 6—8 i dag- KRISTJÁN GUÐLAUGSSON, hrl., og JÖN N. SIGURÐSSON, hdl. hæstarjettarlögmenn. Austurstræti 1. Sími 3400 og 4934. Tvær stúlkur og imgur maður óskast nú þegar. Leðurgerðin HJ. Laugaveg 105 3. hœÖ- Sniðkennsla m m Kenni að taka mál og sniða, kjóla, sportfatnaö og öll : barnaföt. Seinasta námskeið að þessu sinni hefst lu. þ.m. Z ■ BERGLJÓT ÓLAFSDÓTTIR j Laugarnesveg 62, sími 80730. ■ Fósturbróðir okkar, JÓN JÓNSSON sem andaðist 1. júní, verður jarðsunginn föstudagmn 10. þ.m. Ilúskveðjan hefst að heimili okkar, öldugölu 9, Hafnarfirði, kl. 2 e h. Jónína Tómasdóttir, Ólöf SveiiiiJóttir. Hjartanlegt þakklæti færi jeg öllum, fyrir ai’ðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför konu minnar JÖRUNNAR GUÐMUNDSSON LúSvík Guörtiundsson, Vesturgötu 56.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.