Morgunblaðið - 09.06.1949, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 09.06.1949, Qupperneq 16
VEÐUKtTLIT*—• FAXAFLÓI: tl/Eír 'VTÐRI og skýjað, cn víít- asfc á'1'komuIaust. 127. tl>l. — Fimmtudagur 9. júní 1949* DANIR liylla 100 ára lýgfrelsn- Sjá greln á blaðsíðu 0.__________ I 0*ýska verkaféik- kom i 130 konur og 50 karlmenn KLUKKAN að ganga fimm í gærdag, sigldi strandferðaskipið Esja ínn á ytri höfnina hjer í Reykjavík. Vakti koma skipsins nokkra athygli, því með skipinu voru 130 þýskar konur og 50 karlar, sem í sumar starfa hjer á landi að landbúnaðarstörfum. Blaðaihenn í fylgd < með íögreglumönnum. Frjettamenn fengu ekki að ná tali af hinu þýska fólki fyrr on kl. 10.30 í gærkvöldi. — Skömmu eftir komu skipsins í gær fóru nokkrir embættis- inenti út í skipið, en maður sá er veitir útlendingaeftirlitinu forstöðu, neitaði blaðamönnum þá að fara um þorð í Esju. Er iögreglustjóri spurði þessa furðulegu ákvörðun starfs- mantts síns, tók hann málið í sínar hendur og sendi lögreglu- menn út með blaðamönnum í hafr ogumannsbátnum. DvölidMst í Liibeck. Svo sem kunnugt er, sendi Biinaðarfjelagið þá Þorstein Jósepsson og Jón Helgason blaðamenn, til að annast ráðn- ingu verkafólksins. Dvöldust þeir í Lubeck hjá Árna Siem- scn ræðismanni, sem veitti þeim ómelanlega aðstoð. Víða getið í blöðunum. F'yrsta verk sendimannanna, var að auglýsa eftir starfsfólki í blöðum Lubeck-borgar og eiga samtöl við blöðin um þetta efni. Birtu þau tveggja og þriggja dálka frásagnir um tilboð þetta til þýskra landbúnaðarverka- m.anna og kvenna. Þessa var að auki getið víða í blöðum Þýska- lands. Gífurlegur fjöldi umsókna barst, um 2000 frá karlmönn- um, en nokkru færri frá kon- um. Varð því að neita miklum meirihluta umsóknanna, því ráðin hafa verið alls um 300 hjú. Esja flutti í þessari ferð uin. 180, en síðar munu togarar fíytj j smátt og smátt um 120 j manns, sem enn eru í Þýska- iandí 19—25 ára þúsunda samborgara sinna tii Vestur-Þýskalands, — Hún á enga ættingja á lífi að hún tel- ur, og sagði að hana langaði til að setjast að á íslandi fyrir fullt og allt. Hún hefur verið ráðin í Borgarnes. Önnur stúlka, Ilse Wallmann frá Travemunde, skammt frá Lubeck, er ráðin að Oddgeirs- hólum í Flóa, að því er hún sjálf sagði. Hún kvaðst hafa verið gift, en maður hennar látið lífið í styrjöldinni. Hún á eitt barn, er hún skyldi eftir. Hana langar að setjast hjer að. Segir hún að ástæðan til komu hennar, sje fjeleysi og slæmur aðbúnaður. Wolfgang Mayer frá Harz er 19 ára að aldri. Hann sagði að í Þýskalandi væri enga at- vinnu að fá og hann hefði tekið fegins hendi þessu ágæta tilboði um vir.nu á íslandi. Líst vel á sig á Islandi. Fólkið trúir því, eftir dvölina á Esju, að á íslandi muni verða gert vel til þess. Það langaði mikið til að fá sem greinilegast- ar frásagnir af því hvernig lífs skilyrðir, væru á Islandi og ekki verður því neitað að sumar stúlkurnar langi til að kynnast íslenskum piltum. Fólkið er ráð ið til landsins í eitt ár. ítarleg læknisskoðun fer fram á því og verða allir gegnumlýstir. Það mun hafa komið í land klukk- an fjögur í nótt en á föstudag verður það flutt út í sveitirnar. Þ. Th. Þessi mynd var tekin í gærdag á fiskasýningu þeirri er opnuð var í sýnhigarskálanum við Freyjugötu í gærkvöldi. (Ljósm. Mbl. Ólafur K. Magnússon). iýnig opnn I GÆRKVÖLDI var opnuð hjer í bænum sýning, sem vafa- laust mun vekja nokkra athygli. Það er skraut- og nýtjafiska- sýning, sem haldin er í sýningarskálanum við Freyjugöíu. Fólkið er flest á aldrinum 19—25 ára. Það lítur vel út, þó það skorti nokkuð föt. Það segir flest, að í Þýskalandi sje enn Iítið um mat, og rómar rnjög viðurværið á Esju. Ann- ars hreppti skipið vonsku veð- vu á leiðinni og þoldi fólkið volkið illa og er talið að það geti hafa staðið af vannæringu heima Flest er fólkið frá Lu- becfc og Norður-Þýskalandi. en einnlg flóctáfólk frá Austur- Þýskalandi. FJýsM Rássa Frjettamaður Mbl. talaði við Bokkra Þjóðverjanna, m.a. eina stulku, Helgu Klitsch, sem fyrir stríð átti heima í Köningsberg. Þegar Rússar lögðu undir sig I flýði hún ásamt tug Kjarnorkuefni seld úr landi WASHINGTON, 8. júní. — í sambandi við rannsóknir á störfum kjarnorkunefndar Bandaríkjanna sagði Bourke. Hickenlooper öldungadeildar-1 þingmaður, að nefndin hefði brotið kjarnorkulögin með því, að senda ísótopa til Evrópu Hickenlooper bætti því við, | að ísótóp hefðu verið send til Noregs við rannsóknir á þrýsti- loftshreyflum og eldflaugum. — ] Einnig hefði sending farið til Finnlands, sem er undir hand-' arjaðri Rússa og til Joliot Curie í Frakklandi, sem er yfirlýstur kommúnisti Slíkt væri auðvitað mjög hættulegt, þar sem vitað væri, að Rússar reyndu hvað þeir gætu með kommúnista- sveitum víða um lönd að fá upplýsingar um leyndardóma kjarnorkunnar og auðvitað væri til hvers þeir væru svo áfjáðir í þær. — Reuter. Yfir 100 fiskar. ® Þetta mun vera fyrsta fiska- sýningin, sem hjer hefur verið haldin. Eru á henni yfir 100 fiskar, allir lifandi, í nær 20 glerkerum/ Enn sem komið er, sru alls konar suðurlanda skrautfiskar í miklum meirihluta. Eru rnarg- • r þeirra mjög litskrúðugir. — Þeir minnstu eru ekki stærri en hnappagat á jakka. Enn sem komið er, eru nytjafiskarnir fáir, en sýningunni munu ber- ast þeir jafnóðum og flutningi þeirra verður við komið. Fiskarnir fluttir loftleiðis. Jörundur Pálsson teiknari, hefur sett þessa sýningu upp, en við það hefur hann notið aðstoðar formanns fjelags þess er skrautfiskaeigendur í Kaup- mannahöfn hafa myndað með sjer. Maður þessi heitir Engelh Lind og hefur hann til dæmis aðstoðað Jörund við útvegun á skrautfiskunum frá Kaup- mannahöfn, en fiskarnir voru fluttir loftleiðis hingað til Reykjavíkur. Á sýningunni eru einnig nokkrir litlir froskar, smá- vaxin eðlutegund og litlar skjaldbökur. Sýningin er mjög smekklega sett upp hjá þeim Jörundi og Lind. Fyrirlestrar. Nokkur áhugi mun vera hjer í bænum fyrir skrautfiskarækt. Mun Engelh Lind jafnvel halda íyrirlestur um það efni á sýn- ingunni. Skipsllak fiitnsl NICOSIA — 10 bæjarstjórar úr nokkrum smáborgum komu ný- lega saman á fund og ljetu frá sjer ályktun um, að þeir heimt- uðu að Bretar færu hið bráðasta V burt af eyjunni og gæfu eyja- skeggjum fullt sjálfstæði. SIGLUFIRÐI, miðvikudag: — Skipstjóririn á breska togaran- um Carmina frá Grimsby, skýrði frá því hjer á Siglu- firði. í dag, að hann hefði fund- ið skip á hvolfi í Húnaflóa, í svonefndum Drangsál. Skipstjórinn sagði að þetta hefði gerst ’s.l. mánudag. Kjöl skipsins sagðist skipstjóri hafa mælt, og var hann um 60 feta langur. Botn skipsins var grænn en síður ferniseraðar og borð- stokkurinn var hvítur. Ekki gat skipstjórinn greint neina ein- kennisbókstafi. Vegna veðurs gat skipstjórinn ekki rannsakað flakið öllu nánar. Hann telur þó að það muni vera strandað þarna í Drangsál, en dýpið er um fimm faðmar. Breski skipstjórinn leitaði hjer hafnar, vegna vírs er lent hafði í skrúfu skipsins. Var kafari fenginn til að losa vírinn og gekk það vel. — Guðjón. ★ Það er ekki talið ósennilegt. að flak þetta sje af norska fiskiskipinu Teiskevold, en á- höfn skipsins varð að yfirgefa það vegna leka og vjelbilunar þ. 31. maí síðastl. öagsbrún boðar verkfall HAFI ekki tekist samningar miili vinriuveitenda og Verka mannafjelagsins Dagsbrún hjer í Reykjavík, íyrir 16. þessa mánaðar, eða eftir sjö daga, mun verkfall hefjast hjer í bænum. Stjórn Dagsbrúnar tilkvnnti Vinnuveitendasambandi Is- | lands þessa ákvörðun sína í ' gærdag. Mun Dagsbrún og hafa boðað verkfall þetta hjá öllum þeim aðilum er Dags- brúnarverkamenn starfa hjá. í gærdag kom framkvæmda nefnd Vinnuveitendasam- bandsins og stjórn Dagsbrún- ar á sameiginlegan fund, ér ‘ ræddi mál þetta. Var ákveðið með samþykki beggja aðila, að skjóta málinu til sáttasemj ara ,ríkisins í vinnudeilum Torfa Hjartarsonar tollstióra, og átti fulltrúi Vinnuveitenda sambandsins tal við nann í gærkvöldi, um að taka málið að sjer. Verkfall járnbraufar- manna í Beriín óleysi BERLÍN, 7. júní — Hérnáms- stjóra^ Westurveldanna í Ber- lín hjeldu fund með sjer í dag til þess að ræða verkfall járn- brautarmanna í Berlín, sem riú ' hefur staðið í á þriðju viku. ! Talsmaður Breta ljet svo um , mælt í dag, að síðan samgöngu- banninu var afljett, hefðu 100 þús. smálestir af vörum verið fluttar til Berlín með járn- . braut, en 130 þúsund smálestir með skipum. — Frank Howlev (Bandaríkin) ljet svo um mælt, að deilan væri ennþá ,‘algjör- lega óleyst.“ — Reuter. RÓMABORG — Páfinn skipaði nýlega Thomas McMahon, for- mann nefndar þeirrar, er ka- þólska kirkjan sendir til Pales- tínu í því skyni að athuga, hvað hægt sje að gera til hjalpar fióttamönnum í landinu h ;Iga. Aðalfundur AÐALFUNDUR Nemendasam- bands Mentaskólans vcrður haldinn næstkoniandi f'istudags kvöld í hátíðasal skólars. — Verða4>ar mættir fulltrúar, sem kjörnir eru af hinum ýmsu nemenda-árgöngum. Aðalmál þessa fundar verður byggirgarmál Mentaskólans og núverandi viðhorf til þess. — , -á r

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.