Morgunblaðið - 16.06.1949, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ
Fimintudagur 16- júní 1949«’
-lí
/>
Isleifur
I>JÓÐVILJINN er venjulega
fú:,ari tii að tala um málaferli
skjólstssðinga sinna áðar en
dómur gengur, en eftir að hann
er fallinn,
, Þan.nig skýrði blaðið nýlega
frá því með þriggja dálka fyr-
irsögn. og mynd, að Stefán nokk
uj Magnússon hafi höfðað mál
gegn ríkinu. Tilefni málssókn-
arinnar er það, að Stefán þessi
krefur ríkið bóta fyrir gæslu-
varðhald að ósekju.
Dagiaun Stefáns
Magn'ússonar
Morgunblaðinu er með öllu
ókunnugt um málsatvik og get-
uj því ekkert um það dæmt.
hvort málshöfðunin hefur við
nokkur rök að styðjast eða
eklá. En Stefán mun hafa ver-
ið settur í gæsluvarðhald v^gna
rannsóknarinnar á árás komm-
uni:)ta og „fína fólksins“ á Al-
þing> hinn 30. mars s. 1.
Dórnstólarnir munu að siálf-
sögðu dæma í þessu máli Stef-
áns . Magnússonar. Verður þá
skorið úr um það, hvort hann
með þátttöku í árásinni á Al-
þingi 30. mars eða með öðru
hátterni sínu hefur unnið til
þess, að vera settur í gæslu-
varðhald. Allar umræður um
það efní verða auðvitað að bíða
þangað til úr þessu er skorið.
Eji það er annað, sem eðli-
legí er, að menn ræði nú þeg-
ai Það er kröfugerð Stefáns
Magnússonar. Hann segist hafa
verið' 5 daga í gæsluvarðhaldi.
Fyrú þessa fimm daga kæfur
haira hvorki meira nje irinna
en 26.550,00 króna í skaðabæt-
ur Það eru 5.310.00 krónur,
sem Stefán reiknar sjer fvrir
hvern dag.
Fcrðareikningur Áka
Hið háa dagkaup, sem Stefán
Magnússon ætlar sjer, verður
ski)j;mlegt, þegar vitað er, að
Áki Jakobsson er málflutnmgs-
maður hans. Menn minnast
þess, þegar Áki sendi fjögra
þúsund króna ferðakostnaðar
reikning fyrir að hafa brueðið
sjer í.ráðherrabíl út fyrir bæ-
ínn^hvort sem það var til Sand
gerðis eða eitthvað annað lijer
í nágrenninu, sem hann taldi
sjg liafa farið.
. Ef til vill hefur Stefán
kynnst Áka í því ferðalagi, og
treystir honum síðan manna
best til að gera hressilega
reikninga. Vitað er a. m k„
áð Stefán var um skeið bíl-
stjóri fyrír ráðherra kommún-
ista.
Frtiravaip Brynjólfs
íBrynjóIfur Bjarnason mun
og .bafa selt Stefáni þessuin á
|y®rtum markaði bil, er hann
Htfek. fluttan inn í skjóli ráð-
hefradótns síns með venjuleg-
um hlunnindum „tignar-
irianna“, svo að orðalag Jón-
as;ir Jónssonar sje notað. Sú
ráðstöfun mundi ekki vera um-
talsvarð, ef ekki hefði staðið
þanrdg á, að alveg um sama
leyli og Brynjólfur seldi bíl
sinn, flutti hann á Alþingi laga-
frumvarp eitt.
f þvf frumvarpi sagði m. a.:
„Hvert gjaldeyris- og inn-
Högnason og Ólafur Eiríksson
dæmdir a Hæstarjetti ™paura“a
Óhugur í Þjóðviljanum. yfir, að
iandsiög taka tii kommúnista
flutningsleyfi, sem hjer eftir
verður veitt fyrir bifreið, skal
bundið því skilyrði, að ríkið
eitt eigi kauprjett að bifreið-
inni. ef eigandi hyggst skrá
hana á annars nafn eða selja
hana“.
Og- ennfremur sagði í írum-
varpinu:
„Stofnun sú, sem á hverjum
tíma veitir innflutnings- og
gjaldeyrisleyfi fyrir bifreiðum,
annast einnig úthlutun bif-
reiða þeirra, er ríkið á þennan
hátt verður eigandi að“.
Óvild Hermanns á
bílabraskinu
Brynjólfur þóttist vilja láta
setja reglur þessar til að koma
í veg fyrir „svartamarkaðs
brask“ á bifreiðum. Sjálfur
seidi hann hinsvegar bifreið
sína svo tímanlega. að engin
hætta vár á, að hún kæmist
undir ákvæði frumvarpsins.
Hefði þó verið hægurinn hjá
fyrir Brynjólf, ef hann vildi
láta taka frumvarp sitt alvar-
lega, að afhenda bifreið sína til
ríkisins, svo sem ráðgert var í
frumvarpinu, þegar hann vildi
losna við hana. Með því móti
hefði hann gengið á undan öðr-
um með góðu eftirdæmi og
sýnt að hann hefði sanna
skömm á öllu bílabraski.
Brynjólfur valdi hinn kost-
inn, Notaði sjer „tignarmanna“
hlunnindin, seldi bilinn og
flutti síðan frumv. til að koma
í veg fyrir, að aðrir gætu selt
bíla á sama hátt og sjálfur
hann, jafnvel þótt þeir hefðu
engra hlunninda notið við inn-
flutninginn.
Til frekarj skýringar á því,
af hve mikilli einlægni frv.
þetta hafi verið flutt, má geta
þess, að annar meðflutnings-
maður Brynjólfs að frumvarp-
inu var Hermann Jónasson, sá
„tignarmanna“, sem flesta bíla
hefur fengið flutta til landsins
og ráðstafað öilum á annan veg
en hann ætlaði „almúganum“
með frumvarpinu.
Það er eðlilegt, að þessi her-
ferð Brynjóifs og Hermanns
gegn bílabraskinu rifjist upp
um kaupunaut Brynjólfs, Stef-
án Magnússon. Að öðru leyti
eru þeir úr þessari sögu í bili,
enda Brynjólfur farinn „til
Finnlands“. Vonandi verður
Þjóðviljinn ekki eins þögidl um
það ferðalag hans og „Dan-
merkurför“ Einars Olgeirsson-
ar til Prag á dögunum.
Afbrot ísleifs og Ólafs
Nú nýlega var kveðinn upp
dómur í öðru máli, sem Þjóð-
viljinn þusaði mjög um, þeg-
ar það var höfðað. Það er málið
gegn ísleifi Högnasyni og Ólafi
Eiríkssyni fyrir ólöglegan inn-
flutning rússneskra áróðursrita,
er átti sjer stað á s. 1. ári.
Svo sem menn muna komst
þá upp, að bæði Kron og „Mál
og menning“ fluttu inn rúss-
nesk áróðursrit með mjög ó-
eðlilegum hætti. Út af fyrir sig
hafði enginn neitt við það að
athuga, að þeir íslendingar, sem
þess óskuðu, ættu þéss kosl að
kaupa rússnésk rit. Voru taf-
arlaust veitt leyfi til þess, beg-
ar um það var sótt. En al' inn-
flytjendum þvílíkra rita varð
að krefjast þess sama og öðrum
innflytjendum, sem sje, að þeir
hlýddu innflutnings- og gjald-
eyrislöggjöfinni.
Þegar venjulegir kaupn.enn
gerast sekir um brot á þeirri
löggjöf, þykir Þjóðviljanum
aldrei nógu hart í sakirnar far-
ið. Hefur hann þó ekki getað
bent á eitt einasta ákveðið
dæmi þess, að kaupmönnum
hafi í þeim efnum verið svnd
hlífð, enda verða vershmar-
menn eins og aðrir, að lúta
landslögum.
„Einstæðasta
rjettarofsókn”
Þjóðviljinn var þó ekki al-
veg á því, að taka mætti á þessu
gjaldeyris- og innflutningsbroti
sem öðrum. Hjer áttu í hlut hátt
settir kommúnistar og þess-
vegna var það móðgun við flokk
inn, að ætlunin var að láta
landslög gilda fyrir þá með
sama hætti og aðra íslendinga.
Þjóðviljinn byrjaði með því
að skrökva því til 2. nóvember
1948 eftir ísleifi Högnasyni, að
„Sovjettímaritin væru flutt inn
á venjulegan hátt með leyfi
viðskiptanefndar“. Hinar hóg-
væru athugasemdir, sem kom-
ið höfðu fram á Alþingi út af
atferli Kron, kallaði blaðið
„áróðursherferð“ og fór fleir-
um illum orðum um þá, sem
bent höfðu á, að Kron hefði
ekki hreint mjel í pokanum.
I framhaldi af þessu talaði
Þjóðviljinn 4. nóvember um
„fáránlegar árásir á Kron“,
„aðdróttanir“, „lýgi“ og „upp-
lognar bombur“. Daginn eftir,
5. nóvember, espaði blaðið sig
enn upp og fjasaði þá um „sjúk-
lega ofsókn" og „einhverja ein-
stæðustu rjettarofsókn, sem
dæmi eru um hjer á landi síð-
ustu ár“.
Móðganir við Rússa
Blaðið er ekki í vandræðum
með að skýra, hver tilgangur-
inn með öllu þessu sje. Hinn
5. og 6. nóvember segir Þjóð-
viljinn, að þetta sje gert í þeim
tilgangi „að knýja í gegn, að
Sovjetríkin slíti stjómmálasam
bandi við ísland“.
Minna mátti nú ekki gagn
gera. Ef íslensk stjórnarvöld
gera ráðstafanir til að koma ís-
lcnskum lögum yfir íslenska
menn, þá er það slíkur „fjand-
skapur við Rússland“, að full-
yrt er, að Rússland verði þar
með „knúið til að slíta stjórn-
málasambandi við Island“.
Margs verða íslendingar að
gæta til að halda hylli Rússa.
Þetta er ekki hið eina. Fyrir
fáum dögum sagði Þjóðviljinn
það sjerstaka storkun við Rúss-
land, að íslendingar vilja hafa
stjórnmálasamband við Spán!!!
Enginn skyldi halda, að list-
inn væri fulltalinn með þessu.
Sjálfsagt bætist við hann, þegar
Kiljan kemur úr ,,boðinu“ í
Moskva og Brynjólfur heim
„frá Finnlandi“,
Sitthvað fleira mætti tína til
af ummælum Þjóðviljans um
mál Kron og-Máls og menning-
ar frá þeim tíma, er það fyrst
kom upp. Þegar dómur gekk
um það í vetur, var hinsvegar
mun minna gert úr málinu en
áður. Þó var tækifærið enn not
að til árása á dómsmálaráðherra
og sakadómara.
17. júní háfíðahðldin
í KeSlavík
FYRIRHUGUÐ eru meiri hátíða
höld í Keflavík 17. júní í ár en
nokkru sinni fyrr. Hátíðahöld-
in munu hefjast með því að fólk
safnast saman kringum 17.
júní-stöngina, en svo er nefnd
geysimikil fánastöng, sem bygð
var í eilefni þjóðhátíðarinnar
og standa á í væntanlegum
skrúðgarði Keflavíkur. — Fán-
inn er dreginn að hún stangar
innar, aðeins einu sinni á hverju
ári, þ. e_ 17. júni og verður það
í þetta sinn gert af bæjarstjór-
anum í tilefni þess, að Keflavík
fjekk bæjarrjettindi á þessu ári.
Annars verður það viðurkenn-
ingarstarf framvegis falið ýmist
aflakóngi, elsta sjómanni eða
einhverjum slíkum, sem á þann
heiður skilið.
Þegar fáninn hefir verið dreg
inn að hún að þessu sinni, mun
Tómas Tómasson, stud. jur.
flytja ávarp. Þá fer fram guðs-
þjónusta, sjera Eiríkur Bryn-
jólfsson prjedikar. Því næst
fer fram íþróttakeppní og
kappleikir. Sú nýbreytni nefur
verið gerð, að komið hefir ver-
ið upp nokkrum Tivoli-tækjum
á samkomusvæðinu.
Um kvöldið verður fjölbreytt
skemtun í samkomuhúsinu m.
a. leikinn þáttur úr Fjalla Ey-
vindi og loks dansað í Alþýðu-
húsinu og ungmennafjelagshús-
inu. Skemtanir dagsins eru
ekki fríar, eins og sumstaðar
annarsstaðar, en allur ágóði af
skemmtunum dagsins rennur
til framkvæmda við væntan-
legan skrúðgarð bæjarins.
— Helgi.
Svo hlaut að verða samkvæmí
kommúnistiskum hugsunar-
hætti vegna þess, að sakadóm-
ari dæmdi seka framkvæmda-
stjóra beggja, Kron og Máls-
og menningar, þá ísleif Högna-
son og Ólaf Eiríksson. Hvor um
sig var dæmdur í 800 króna
sekt.
Þjóðviljinn reyndi þó enn afj
bera sig borginmannlega, taldl _
forsendur dómsins „mjög hæpra
ar“ og sagði að þeim hefði „aéi
sjálfsögðu verið áfrýjað“.
Ekki alls fyrir löngu gekk
dómur í þessum málum í hæsta-
rjetti. Eftir þann dóm hefur
Þjóðviljinn þó verið einna þögl-
astur um málið. Má ekki milii
sjá hvort hann vill síður skýrai
frá úrslitum þessa máls eða'
,,Danmerkurför“ Einars Olgeira
sonar, sem endaði í Prag.
Þagmælska Þjóðviljans nú
kemur auðvitað af því, að Hæstl
rjettur staðfesti niðurstöðu hjer
aðsdómsins. Þeir Isleifur Högna
son og Ólafur Eiriksson voru
þannig endanlega dæmdir S
800 króna sekt hvor.
Engum, sem vit hefir á, get-
ur komið sakfelling þeirra á
óvart. En kommúnista setur i
bili högla yfir þeirri ósvífni
dómstólanna að láta þeirra
menn sæta sömu lögum og aðrö
landsmenn.
Douglasflugvjeiin
kom í gærkvöldi
ÞAÐ VAR skýrt frá þvi hjer
í Morgbl. í gær, að Flugfjelag
Islands hefði fest kaup á tveggja
hreyfla Douglas Dakota farþega
flugvjel í Bretlandi. — Þessí'
flugvjel ltom hingað til landa
á 11 tímanum í gærkvöldi.
Flufjelag íslands sendi í gær
út frjettatilkynningu um flug-
vjelakaup þessi. Segir í henni,
að flugvjelinni hafi aðeins ver-
ið flogið 800 klst. Innrjetting
hennar er öll ný og verður því
hægt að taka flugvjelina þegar
til notkunar, en hún verður höfð
í förum milli Reykjavíkur, Ak-
ureyrar, Vestmannaeyja, Fagui’
hólmsmýrar og Hornafjarðar.
Þetta er 10. flugvjel Flugfje-
lags íslands.
Gunnar Frederiksen, flug-
stjóri, Karl Eiríksson, aðastoð-
arflugmaður og Jóhann Gísla -
son, loftskeytamaður, fljúgai
flugvjelinni frá Prestvík til
Reykjavíkur. Þessir sömu menrí
flugu í gærkvöldi til Prestvík
með Glitfaxa, einni af Douglaa
Dakota flugvjelum Flugfjelaga
Islands. Verður skift um hrevfla
hennar í Prestvík, en það verkj
mun taka um hálfan mánuð.
Um 30 nýliðar í breska hern»
um gleymdu nýlega að skiptcj
um rúmföt sín á rjettum tíma,
Liðsforingi einn skipaði þeirrs
til hegningar að skrifa 1000
sinnum eftirfarandi setningu j
Jeg skal altaf muna eftir a£J
skipta um rúmföt á rjettum
tíma. Liðsforinginn var seinnsj
ávítaður af herstjórninni fyrir
að setja slíka hegningu á menn
ina.