Morgunblaðið - 16.06.1949, Qupperneq 5
f Fimmtudagur 16- júní 1949.
MORGUNBLAÐIÐ
5
Islensku bridgemennirnir, sem fóru til Færeyja. Myndin er tekin
Jim borð í „Drottningunni“ (talið frá vinstri): Einar Ágústsson,
jÖrn Guðmundsson, Skarphjeðinn Pjetursson, Sigurhjörtur Pjet-
ÍU'sson og Gunngeir Pjetursson.
© 0ii
91
ísl. bridgemcmnii
EINS og áður hefur verið skýrt frá hjer í blaðinu komu bridge-
mennirnir fimm, sem fóru til Þórshafnar í Færeyjum í boði
P,Thorshavnar bridgefelag“ með ,,Drottningunni“ s.l. mánudag.
Það var sveitin, sem var önnur í ,,Parísar-keppni“ Bridge
sambands íslands, en í henni eru: Gunngeir Pjetursson Finar
Ágústsson, Sigurhjörtur Pjetursson, Skarphjeðinn Pjetursson og
Örn Guðmundsson.
f,Thorshavnar bridgefjelag“ 'í>
Bridgemennirnir ljetu mjög
vel yfir Færeyjarförinni, er
blaðið átti tal við þá í gær.
„Thorshavnar bridgefjelag“
er 12 ára gamalt- Meðlimir þess
eru um 45, alt ágætismenn,
sem hafa mikinn áhuga á bridge
Spiluðu íslendingarnir þar alls
sjö leiki, og tóku flestir með-
limir bridgefjelagsins þátt í
þeim. í öllum þessum leikjum
höfðu íslendingarnir betur.
i
l'æreysku
bridge-menniruir
Það, sem háði Færeyingun-
um mest í þessari keppni, var
övani þeirra að spila við
ökunna menn, og einnig virt-
ust þeir nokkuð taugaóstyrkir.
Nokkur ónákvæmni var einnig
í varnarspili þeirra og sagnkerf
Sð ekki nógu nákvæmt, en þeir
spiluðu yfirleitt vel úr spilun-
um. Mennirnir eru skiljanlega
nokkuð misjafnir, en að okkar
<dómi geta þeir vel stillt upp
góðu liði, sambærilegu við
sæeistaraflokksliðin hjer* sögðu
íslendingarnir, Keppnin í Fær-
eyjum fór ágætlega fram und-
ir stjórn Jakob Veyhe.
Auk þess, sem íslendingarnir
kepptu, spiluðu þeir einnig í
heimahúsum flest kvöldin, á
meðan þeir dvöldu í eyjunum.
Ágæíar móttökur
Bridgemennirnir rómuðu
snjög móttökur Færeyinga, sem
þeir kváðu framúrskarandi góð
ar. Þeir fengu heilt hús til um-
ráða á meðan þeir • dvöldu þar,
hjá einum af bestu bridgespil-
urunum, Roland Hansen, en
xjölskylda hans var ekki heima.
Fjórir þeirra voru þar, en einn
hjá Gullak Zachariasens gjald-
kera bridgefjelagsins.
Eyjarnar skoðaðar
Farið var með íslendingana
íil Kirkjubæjar og þeim sýnd-
5r allir helstu staðir í nágrenni
Þórshafnar.'Þá vár fárlð nieð
þá í hringferð um Straumey á
fc>át og bíl. Fannst þeim mjög
mikið til þeirrar ferðar koma,
bæði fyrir náttúrufegurð eyj-
arinnar og hrikaleik. Einum
þeirra fjelaga var og boðið til
Suður-eyjar til að vera þar við-
staddur færeyskt . kirkjubrúð-
kaup. Var það ánægjuleg ferð.
Á hvítasunnudag voru bridge
mennirnir í boði Páls Ólafsson-
ar, íslenska ræðismannsins
Þórshöfn.
Kveðjubóf
Bridgefjelagið hjelt íslend-
ingunum kveðjuhóf áður en
þeir fóru og gáfu sveitinni áletr
aðan silfurbikar til minningar
um komuna.
Skemmliferð iil
Veslmannaeyja
UM NÆSTU helgi ráðgerir
Ferðafjelag íslands skemmti
ferð loftleiðis til Vestma.ina
eyja. Eyjarnar eru mjög sjer-
kennilegar og fagrar og nú sá
staður landsins, sem ber einna
mestan vorsvip. Fjöldi af fögr-
um stöðum er um Heimaey alla
og útsýnin af Heimakletti (283
m.) eða Helgafelli er með af-
brigðum tilkomumikil. Þeir
staðir í Eyjum, sem þátttakend
ur fyrirhugaðrar ferðar munu
heimsækja eru t. d. Höfnin,
Skansinn, hið forna varnarvígi
Eyjanna, Helgafell, eitt form-
fegursta eldfjall íslands. Þá
verður farið út í Höfða, 5 km.
leið frá kaupstaðnum og Hófða
hellir skoðaður. Auk þess geng
ið á Heimaklett eða Klifið,
klettafell eggsljett ofan sem
tún og fleiri staðir heimsóttir.
Árbók F. í. hin síðasta er ein-
mitt um Vestmannaeyjar. Far-
ið verður, ef þátttaka verður
nóg, eftir hádegi á laugardag og
komið aftur á sunnudagskvöld.
I björtu veðri er flugleiðin til
Eyja ljómandi falleg. Væntan-
legir þátttakendur snfd sjer til
Ferðafjelags íslands, Túng^fu 5',
sem gefur allar nánari upplýs-
ingar.
■ ■ ■
íslandsmótið:
Valur -1A 0:0
ÍÞRÓTTI
-®
FRA
BELFAST
■ ■ ■ ■
FIMTI leikur íslandsmótsins
fór fram á íþróttavellinum á
þriðjudagskvöldið og kepptu þá
Valur og í. A.
Þegar í byrjun leiks hafði
Valur betra vald á leik sínum
og gerði marga skiplega sóknar
at'löguna, en þó að þessi sam-
leikur Valsmanna væri oft lag-
legur, var hann óvirkur vegna
þess, að hann var of þur og
skorti allan hraða. Veitti því
Akurnesingum Ijett að hrinda
atlögum Valsmanna, enda hafa
þeir allgóðri vörn á að skipa
með Dagbjart Hannesson sem
besta mann.
Fyrri hálfleikur var að mestu
leikinn á vallarhelmingi í. A.,
en þó gerðu þeir áhlaup á vörn
Vals annað slagið, en sem ekki
bar þó árangur. Ekki vantar
þó hraðann í leik í. A., hins-
vegar eru margir leikmenn þess
mjög ónákvæmir í sendingum
og er það mikið tjón fyrir leik
þeirra.
Fyrri hálfleikur endaði án
þess að nokkuð mark væri skor-
að og reyndi þó nokkuð á mark-
vörð I. A. Magnús Kristjánsson,
sem gerði margt mjög fallega.
Seinni hálfleikur: Fyrstu mín
útur seinni hálfleiks var Valur
í sókn og komst Jóhann, hægri
úth. í gott skotfæri, en hitti
ekki. Þegar líða tók á, fóru Ak-
urnesingar að sækja á og komst
mark Vals nokkrum sinnum í
hættu. Einkum má nefna það,
þegar knötturinn lá í neti Vals
eftir að Guðmundur miðfr.h.
hafði spyrnt honum úr þvögu,
en þetta mark var gert ógilt,
vegna þess að knötturinn hafði
snert hendi hans að sögn dóm-
arins.
Leiknum lyktaði 0—0 og er
jafntefli sanngjörn úrslit.
Bestan leik sýndi hægri fram
vörður Vals, Gunnar, hefur
hann verið í ^töðugri framför
í vor og má vænta mikilis af
honum, ef svo heldur áfram.
Hinsvegar var sóknarlína Vals
mjög slöpp. Sveinn gerir allt
of mikið af því, að senda knött-
inn aftur fyrir sig, a.-m. k. ætti
hann að athuga, að ekki er skyn
samlegt að senda knöttinn aftur
fyrir sig, þegar komið er inn
undir markteig andstæðingsins,
en það ljet Sveinn sjást til sín
í leik þessum. Halldór Halldórs-
son var ekki eins góður nú og
hann hefur áður verið, enda
hafði hann harðsnúinn andstæð
ing að eiga við, þ. e. hægri fram
vörð I. A. Sveinn Teitsson. sem
var nú einn af bestu mönnum
síns liðs. — Dómari var Þor-
lákur Þórðarson.
Eftir þennan leik hafa öll fje-
lögin, sem taka þátt í íslands-
mótinu leikið tvo leiki og er
staðan þannig:
Reynir
Sigurðsson.
REYNV Sig-
urðssyni, sem
dvaiið hefur
við nám í Lon
don í vetur,
var nýlega boð
ið til Belíast
í Norður-Ir-
j landi til þátt-
töku í alþjóða
frjálsíþrótta-
móti, sem þar
var haldið. —
Ameríkumennirnir, sem tóku
þátt í Sex-landa-keppninni og
Fanny Blankers-Koen voru m.
a. meðal þátttakenda.
Reynir hefur sent blaðinu eft
irfarandi grein um írlandsferð-
ina:
BELFAST, 10. júni: — Jeg
kom hingað til Belfast í gær í
j boði Royal Ulster Constabulary
til að taka þátt í móti, sem hjer
er haldið. Ameríkumennirnir,
sem tóku þátt í Sex-Ianda-
keppninni eru hjer. Þeir kepptu
í Dublin í fyrradag, komu hing-
að í gær og fóru hjeðan í gær-
kvöldi til Glasgow og keppa
þar í dag.
í Dublin vann Dillard 220
yrd. á 22,0 sek., Fox 880 yrd. á
l. 55,7 mín., Frakkinn Heinrich
120 yrd. grintíahlaup á 15,2
sek., Bandarikjamaðurinn Ault
440 m. grind&hlaup á 54,2 sck.,
D. Phillips, USA, hástökk á 1.93
H. Douglas, USA, langstökk á
7,02 m. og Fanny Blankers-
Koen 80 m. grindahlaup kvenna
á 12,2 sek. Hún vann eínnig
forgjafakeppni í 100 yrd. á 11.0
sek.
Fyrir keppnina í gær var öll-
um erlendu þátttakendunum
boðið til hádegisverðar. Meðal
gesta var forsætisráðhena N-
írlands, Sir Basil Brooke og
æðsti maður lögreglunnar-hjer,
Sir Richard Pim. Hann sagði
mjer, að hann hefði komið með
Churchill til íslands á s'ríðs-
árunum.
J í keppninni um kvöldið var
! þeim Dillard og Fanny Blankers
I -Koen tekið með bestum fögn-
uði sem nærri má geta. Áhorf-
endur tóku því með dynjandi
lófaklappi er þulurinn tilkynnti
að meðal þátttakenda í mótinu
væri fyrsti íslendingurinn sem
keppti á írskri grund.
Fanny Blankers-Koen er in-
dæl kona. Hún íók ekki úia í,
þegar jeg spurði bana, hvort
hún vildi ekki koma til Islands,
þótt seinna yrði.
í gær keppti jeg í 220 yrd.
og varð fjórði. Bolen, USA,
vann á 22,6 sek. Dillard vann
100 yrd. á 10,2, Bolen 440 yrd.
á 50,6, Dillard 120 yrd. á 14,8,
Ault 440 yrd. grindahlauD á
55,4 sek. og Blankers-Koen 80
m. grindahlaup á 12,0 sek.
í dag varð jeg 4. í 100 yrd.
ISFOR
N-ÍRLAND
við fyrstu grind. Og þá var sá
araumurinn búinn.
Móttökurnar hjer hafa vcrið
dásamlegar og ferðin hin skemti
legasta í alla staði. Einna mest
þótti mjer þó varið í að kynnast
og talá við Fanny Blankers-
Koen. — Reynir.
Um 100 þáttiakendur
í 17. júní móti
GERT er ráð fyrir að um
100 íþróttamenn og konur taki
þátt í 17. júní-mótinu, sem fram
fer hjer í Reykjavík á þjóðhá-
tíðardaginn.
Þjóðhátíðarnefnd skýrði blnða
mönnum frá þessu í gær. Mót-
inu verður ekki lokið 17. júní
og heldur áfram þann 18., eins
og venja hefur verið.
Á þjóðhátíðardaginn verður
keppt i 9 greinum, 3 00 metra
hlaupi. bæði kvenna og karla.
Taka 15 stúlkur þátt í þessari
keppni og 21 karlmaður. — í
kúluvarpi verða níu, stangar-
stökki 3. Sex eru skráðir i spjót
kasti, þrír í 5000 m hlaupi. og
svo munu fimm sveitir keppa
í 1000 m boðhlaupi.
Ennfremur verður leikfimi-
sýning karla, flokkur KR-inga
sýnir. Þá sýna Ármenr.ingar,
KR-ingar og piltar úr UMFR,
glímu, en nokkrar stúlkur úr
Ármanni, KR og ÍR keppa í
kassaboðhlaupi. Keppt verður
einnig í pokahlaupi og loks
eggjaboðhlaup.
I frjálsíþróttunum tekur þátt
íþróttafólk úr öllum frjáls-
íþróttafjelögum Reykjavíkur,
frá UMF á Selfossi. Siglfirðing-
ar og Hafnfirðingar.
Vinna hafin í
BRISTOL, 15. júní: — Hafnar
verkamenn i Bristol eru alli
komnir til vinnu og vin.na ru
að fermingu og afferminga 2(
skipa, þar á meðal skipsin;
Montreal City, en aíferminj
þess skips kom verkfallsöld
unni af stað fyr4r einum mán
uði- — Reuter.
L U J T M St. og vann minn riðil í 120 yrd. |
K R 2 1 1 0 6:4 3 grindahlaupi á 17,0 sek. Jeg tók 1
í A 2 0 2 0 3:3 2 það róle^a í undanrásirmi, ætl- |
Víkingur 2 1 0 1 5:5 .2 aði að spara mig til úrslitanna, \
Fram 2 "1 0 1 5:6 2 en varð þá fyrir því óhappi, |
Valur 2 0 1 1 2:3 1 vegna óvanans að keppa á gras- 1
braut, að renna og hálfdetía
og
OELTA
M Vv
dieselvjelar fyrir sjó og
land. 5 hesta til '000 ■:
hesta. Stuttur afgreiðslu t
frestur.
t
Sturlaugur 3ónsson,« Co. j
Hafnarstr. 15, sírrií 4680. ’
nmtiuiiiKiiiiiiiiiiiiinifininraiiimnqriiSi.nni'Tiji