Morgunblaðið - 20.06.1949, Side 4

Morgunblaðið - 20.06.1949, Side 4
MORGCNBLAÐÍÐ Sunnudagur 19. júní 1949* -2ciqb ób j 170. dagur ársins. Tungl fjærst jörðu. ] Á)*oíegisflæði kl. 0,50. Síoídegisflæði kl. 12;30. Ííelgidaííslæknir er Stefán Ólafs- son, Skólabrú 2, sími 3181. NUurlæknir er í læknavarðstof- imni. sími 5030. N j-turvorftur er í Reykjavikur Apóteki. sími 1760. Næturakstur annast Litla bilstöð in, simi 1380. Messwr í dag Ibánmkírkjan. Messa kl. 11 árd. Sr. J:iii Auðuns. Nei.preaikaU. Messað í Kapell- uunj. í Fossvogi kl. 2 e. h., sr. Jón T! j orarensen. }?)fiheimilið. Messa kl. 10 árd., Sigurbiörn Á. Gíslason. f.vuaarne.'kirkja. Messa kl. 11 í Ii , sr. Garðar Svavarsson. FrSkifkjan. Messa kl. 2 e. 'h. iLfnj: 5 ára lýðveldi). — Sr. Ámi SigurSsson. liristskirkja í Landakoti. Lág- aoia.'.a k!.. 8,30, biskupsmessa í til- cíni af 25 ára prestvígsluafmæli t'i. • j iJóhannesar Gunnarssonar, tn.-.kups, kl. 10. !<'r»kirkjan í Hafnarfirði. Messað .fel. 2 e. h., sr. Kristinn Stefánsson. )*>uogv»llakirkja. Messa i dag kl. S, :.j Hálfdén Helgason. Afmæli Frú Anna Jónsdóttir Bræðraborg- arstíg 49, verður 60 ára á morgun '20. júni. Hún er nú stödd á Dalvík h 'a skyldfólki sínu. jFi.'HOTíug verour á mqrgun, mánu dag, Guðrún Grumarsdóttir, Kirkju- teig 17 Islands: a) Einleikur á píanó (Jórunn. Viðar). b) Ávar’p (Sigríður J. Mag- nússon formaður fjelagsins). c) Ein- söngur (Guðrún Þorsteinsdóttir). d) Þáttur úr atvinnulífinu: Samtal (Ragnheiður Möller, Halldóra Guð- mundsdóttir, Láretta Stefánsdóttir o. fl.) e) Kafli úr leikritinu „Frúin frá hafinu" eftir Henrik Ibsen (Stein- gerður Guðmundsdóttir fer ein með hlutverkin). —• 21.45 Tónleikar: Septett eftir Saint-Saens (plötur). — 22,00 Frjettir og veðurfregnir. — 22,05 Danslög (plötur). —- 23,30 Dagskrárlok. Mánudagar; 8.30—9,00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnii’. — 12.10—13,15 Há- degisútvarp. — 15,30 Miðdegisútvarp. —16,25. Veðurfregnir. — 19,25 Veð- urfregnir. —'19,30 Tónleikar: Lög: leikin á balalaika (plötur). — 19.45 Auglýsingar. —- 20.00 Frjettir. — 20,30 Otvarpshljómsveitin: Þýsk al þýðulög. —- 20,45 Um daginn og veginn (Magnús Jónsson lögfræð- ingur). —• 21,05 Einsöngur: Oscar Natzke syngur (plötur). — 21,20 Erindi: Almenn verslunarsamtök á 19. öld (Gísli Guðmundsson fyrrum alþm.). —• Tónleikar: Sónatina i g moll op. 137 nr. 3 eftir Schubert 22,00 Frjettir og veður- 22,05 Búnaðarþáttur: Rúning og meðferð ullar (dr. Hall- dór Pálsson ráðunautur). — 22,30 Dagskrárlok. j (plötur). fregnir. íBflrgtmhlníiíma í dag: — Enska verslunin og fyrsti fe uisúll Breta, eftir Árna Óla. — Okcipi, eftir Falken Bang. — Stjóm- ariierinn í Kína. -— Hafísinn, ákvæðis ilj'ið eftir Magnús á Vöglum o. fl. S lí.álholtsf jelagið heldur fund í Baðstofu iðnaðar- ,«n >n.na kl. 8,30 í kvöld. 'Biijónaefni 17, júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Aðalheiður Magnúsdottir frá Al.ranesi og Haukur Þórðarson r.tirdent. Sömuleiðis ungfrú Áslaug Jfinnsen biúkrunarkona og Jóhannes ÓJjfsson stúdent. 17. júní opinberúðu trúlofun sina Guðfinna Nikulásdóttir, Krosseyrar- v:1 j• 2 og Stefán Jónsson, Gunnars- Kmidi 10, Hfafnarfirði. Þann 17. júní opinberuðu trúlofun fi.iii : ungfrú Alma Lindquist. Veltu- siijjdí 1 og Einar Runólfsson flug- vj.'Ia virki. Skólavörðuholti. i gær opinberuðu trúlofun sína Þordis Sigurðardóttir Fagurhól S-rndgerði og Eiríkur Þórðarson smíð-i ij'-jtjí frá Norðfirði. 17 júni opinberuðu trúlofun sir.a, wngfm Karólína Petersen prentiðn- díona. Grettisgötu 71 og Jósef Thor- lacms forstjóri, Laugateig 15. Ódegishl j ómleikar V Sjálfstæðishúsinu í dag. Carl Billich, Þorvaidur Si •ingrímsson cg Jóhannes Eggerts- sou leika: 1 j J. Sibelius: Finlandia. 7) Fantasia vfir t ónsmíði Cari sein haldíð er 18.—25. júni við Aabo- . lands Iýðháskólann í Pargas og | standa bæði finnsku ungmennasam- böridin að undirbúningi þess. Mótið I verður með svipuðum hætti og Krog- erupmótið í fyrravor: Fyrirlestrar, umræður og ferðalög á ýmsa merka staði. ‘ FuIItrúar Ungmennaf jelags Islands, f / ||n| á mótinu eru: Vilhjálmur Sigur- j |t1|l1C] | bjömsson kennari, Eiðum, Ásdís * IIWII* Rikarðsdóttir og Grímur Norðdahl, Reykjavík. Þjóðhátíðardagsins Skipafrjettir: JEimskip. Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- foss er í London. Fjallfoss átti að fara frá frá Antwerpen 16. júní til Rotterdam, Immingham og Reykja- vikur. Goðafoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss er á leið frá Reykja- vík tii Leith og Hull. Selfoss er á leið frá Akureyri til Leith. Trölla- foss er éleið frá Reykjavik til New York Vatnajökull er á leið tii Ham- Gengið 1 Sterlingspund--------------- 1 100 bandarískir dollarar --- | 100 kanadískir dollarar----- 1 100 sænskar krónur__________ ,100 danskar krónur ---------- 1 (00 norskar krónur ......— I 100 hollensk gyllini ....... 100 belgiskir frankar _______ 1000 far„skir frankar-------- 100 svissneskir frankar______ 26,22 650,50 650.50 181,00 135,57 131,10 245.51 14,86 23,90 152,20 Páll ísólfsson: Ijög Gullna E. Grieg: Fiðrildi. Gösta Berlin: Svenska notional idier. H. C. Lumhy: Draumamyndir. H. C. Lumby: Dansleika-ómar Is. Öxar við ána. fjelög í UMFÍ agmennasambandið Ulfljót.ur i ur Skaftafellssýslu hefur geng- Ungmennafjelag Islands. Telur 5 fjelög með um 300 fjelags- u. Stjóm þess skipa: Aðalsteinn steinsson Höfn, form., Torfi iþórsson Hala. ritari og Sigurður tason Hólum, fjehirðir. tttaka í norræmu kulýðsmóti igmennafjelagi lslands var boðin aka í norrænu æsfculýðsmóti, , Soínin Landsbókasafnið er opið k». 10— j 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga i nema laugardaga, þá kl. 10—12 og '—7. — ÞjóSskjalasafniS kl. 2—7 alia virka daga. —- Þjóðminjasafnið j kl. t—3 þriðjudaga, fimmtudaga og i iunnudaga. — Listasafn Einars jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- j dögum. — Bæjarbókasafnið kl. 1 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. Nátúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimmtudaga kl. 2—3. (Jtvarpið: I Smmjnnuidag. * | 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10.10 | Veðurfregnir. — 11.00 Messa i Dóm- kirkjunni (siera Jón Auðuns). — 12,15—13,15 Hádegisútvarp. -—- 15,15 Míðdegistónleikar: a) Píanósónata í F-dúr op. 10 nr. 2 eftir Beethoven. b) Maggie Teyte syngur. c)Lúðra- sveit Reyfcjavíkur leikur (Albert KLihn stjómar). — 16,15 Utvarp til íslenditrga erlendis: Frjettir og erindi (frú Aðalbjörg Sigui'ðardóttir). — 16,45 Veðurfregnir. — 18,30 Barna- tími (Þorsteinn ö. Stephensen). — 19,25 Veðurfregnir. — 19,30 Tónleik ar: Tilbrigði eftir Arensky um stef eftir Tchaikowsky (plötur. — 19,45 Auglýsingar. —- 20,00 Frjettir. — 20,20 Dagskrá Kvenrjetindafjelags KHOFN 18 júlí. — Islendtnga fjelagið hjer hjelt hátíðlegan þjóðhátíðardaginn með fjöl- breyttri skemtun í gærkvöidi og var þátttaka óvenju mikil. Axel Tulinius hjelt ræðu, Erling Blöndal Bengtson ljek á cello, Ingibjörg Steingrímsdóttir söng einsöng, Ragnhildur Steingríms dóttir og Mogens Juul Ijeku bæði þætti úr Fjalla-Eyvindi og Jeppa á Fjalli, en þau eru bæði nemendur í leikskóla Kgl. leikhússins. Öll þessi skemmti- atriði vöktu mikla hrifningu á- horfenda. Að lokum var svo sýnd litkvikmynd Lofts Guð- mundssonar frá lýðveldishátíð- inni 1944 og litkvikmynd Kjart ans Bjarnasonar frá Vestmanna eyjum. — Páll. Æiluðu að smygla 1500 manns úr Ungverjalandi BUDAPEST, 18. júní: — Tíu menn, þar af níu af Gyðinga ættum voru fyrir rjetti í Buda pest í dag, ákærðir um að hafa skipulagt flutning 1500 Gyð inga úr Ungverjalandi. Meðal hinna ákærðu er forseti og varaforseti Gyðingasambands landsins og auk þess 19 ára stúlka, sem var fofingi ung- mennasambands Gyðinga. Þau hafa öll játað sekt sína. Vordagar i Flatey HASTINGS — Áróður er nú hafinn fyrir því, að heimili El- ísabetu Blackwell fyrsta kven- læknisins 1 Bretlandi, sem starf- aði í Hasting, Sussex, í 80 ár og andaðist þar 1910, verði gert að opinberu safni. Hús hennar hefur staðið autt í 20 ár. GÓÐA gesti bar að garði í Flatey j á Breiðafirði, laugardaginn fyrir hvítasunnu. Varðskipið Ægir lagðist að hinni nýju hafskipabryggju kl. 9 um morguninn, fánum skreytt- ur, stafna á milli. Á framþiljum skipsins gat að líta hóp manna með hvítar húfur. Var þar komin Lúðrasveit Reykjavíkur í hljómleikaferð til Flateyjar og Stykkishólms. Mótttökuathöfn . fór fram við skipshlið kl. 10. Er lúðrasveitin hafði leikið um stund og endað á hinu vinsæla og þjóðlega lagi Sigv. Kaldalóns, „ísland ögrum skorið", er tónskáldið samdi í Flatey, bauð oddviti hrepps- nefndarinnar, Steinn Ágúst Jóns- son, lúðrasveitina velkomna. Jafn framt fagnaði hann komu varð- skipsins og minntist íslenskra sjómanna. Lúðrasveitin ljek „íslands Hrafnistumenn“ að lokinni ræðu oddvitans. Gísli Jónsson alþingismaður, er var með Ggi, í fylgdarliði lúðra- sveitarinnar, þakkaði móttöku- kveðjuna. En fyrir atbeina Gísla fjekk lúðrasveitin skipið til þess- arar ferðar. Dumbungsveður og austan nepja hafði verið um nóttina og framan af morgninum. En kl. 10 var komið stafalogn og heiðríkja, er hjelst allan daginn. Eftir landgöngu dreifðust gest- irnir um eyjuna og nutu veður- blíðunnar, en kl. 1 e. h. hófst útisamkoma við barnaskólann. Voru þar samankomnir flestir ról færir Flateyingar auk fólks úr öllum öðrum bygðum eyjum hreppsins. Hópinn prýddu ein- kennisbúnir yfirmenn varðskips- ins og aðrir skipverjar. í brekkuhalla, vestan við barnaskólann, safnaðist fólkið, en lúðrasveitin tók sjer stöðu á brekkubrún. Aðdáun og gleði vöktu þessir fyrstu lúðrahljómleikar sem haldnir hafa verið í Flatey og jafnvel undrun hjá þeim, er aldrei fyrr höfðu heyrt nje sjeð slíkt. Er hlje varð á hljómleikun- um hjelt Gísli Jónsson alþm. skörulega ræðu fyrir minni eyj- ann.a og hjeraðsins og síðar í lok hljómleikanna, hjelt hann leiðarþing á samkomustaðnum. Er útisamkomunni lauk bauð hreppsnefndin lúðrasveitinni, fylgdarliði hennar og yfirmönn- um varðskipsins til kaffidrykkju í samkomuhúsi eyjarinnar. Sátu það hóf um 70 manns. Voru þar fluttar ræður. Formaður lúðra- sveitarinnar, Guðjón Þórðarson þakkaði fyrir hönd lúðrasveitar og gesta. Um leið og til skips var haldið kl. 6 e. h., skoðuðu gestirnir bóka safn eyjarinnar og kirkjuna. í kikrju sungu gestir „Faðir and- anna“ við undirleik Lansky- Ottos, hljómlistamanns. Blíðviðrisdaginn, hinn sann- nefndi fyrsti sumardagur í eýj- um virtist hafa sveipað burt hlje- drægni fólksins í þessu einangr- aða byggðarlagi er það fylgdi gestum til skips um kvöldið. Húrra hrópin dundu á víxl milli strandar og skips og kveðjur eyjaskeggja voru þrungnar þakk- læti fyrir þessa virðulegu og gleðiríku heimsókn. Þegar leystar voru landfestar Ijek lúðrasveitin „ísland ögrum skorið“ og meðan skipið skreið vestur lognsljett eyjasundin í glampandi skini síðdegissólar bár ust til þeirra er á bryggju stóðu tónar Ijettra laga. Skipherrann á Ægi sendi til lands, frá gjallarhorni á stjórn- palli skipsins, kveðju sína og skipverja með þakklæti fyrir mót tökur og árnaðaróskum til hrepps búa. Með samstilltum röddum var seinasta kveðjan úr landi: „Þökk fyrir komuna“, Siðan siglai Ægir til suðurs, á hafskipaleið, til nýs áfangastað- ar, i Stykkishólm, þar sem Lúðra- sveit Reykjavíkur ljek hlutverk sitt daginr. eftir með prýði og til ánægju öllum þeim er áneyrn ar nutu. Þessa ágæta dags í Flatey er minnst af eftirgreindum ástæð- um. í fyrsta lagi var dagurinn hreppsbúum hátíðlegur og sjer- stæður, vegna þess, að besta og vinsælasta lúðrasveit landsing heiðraði litlu byggðina með komu sinni í óeigingjörnum tilgangi, og lagði á sig erfiði og andvöku til þess eins að gleðja og hressa fámennan hlustendahóp. í öðru lagi vakti það gleði og metnað hjá Flateyingum, að for- ystuskip strandvarna landsins lagðist í fyrsta skipti að hinni nýju hafskipabryggju eyjarinn- ar, sem fyrir forgöngu Gísla Jóns sonar alþm. er nú fullgerð. Var bryggjan nauðsynlegur byrjun- arþáttur í byggingu myndarlegs hraðfrystihúss, hins stærsta við Breiðafjörð, en hreppsfjelagið og aðrir góðir styrktarmenn hafa S jsmíðum, ofanvert bryggjustæðis. Hraðfrystihúsbyggingin er helsta bjargarvon þessa fámenna hreppsfjelags, en jafnframt hið mesta mannvirki, miðað við fólks fjöldann er á bak við stendur. í þrið.ia lagi var för alþingis- mannsins kærkomin Flateyingum og öðrum hreppsbúum. j Á seinni árum, er að hefur þrengt, hefur bjargráða verið leit að til hans'og jafnan með góð- um árangri. Byrjunarframkvæmdir þeirrar nýsköpunar, sem nú er hafin S Flatey,- studdi hann, og nú, þegar mesþá ríður að Ijúka því ætlun- arverki er hreppsfjelagið hefur tekist á hendur, að fullgera hrað- frystihúsið, beinast vonir hrepps búa til alþingismannssíns, að honum megi takast að greiða úr þeim fjárhagsörðugleikum er standa í vegi fyrir sigursælum lokaþætti. Sjerhver hugsandi maður hreppsins ber því þá von í brjósti, að Gísli Jónsson verði fulltrúi þeirra á Alþingi meðan hrepps- fjelagið berst fyrir viðreisn sinni, Eyjamaður. -1 vikulokin (Framh, af bls. 2) viljandi eða óviljandi, að byssustingar — hversu hár- beittir og margir sem þeir kunna að vera — ná ekki til mannlegrar Iiugsunar. Þessvegna fjell Napoleon, einræðisherrann, sem var orð- inn svo voldugur, að hann gat bannað niönnum að tala. Það er að visu livergi skráð, að hann hafi, líkt og komnuinist- ar nú, gripið til þess örþrifa- ráðs að banna inönnum að þegja. En hann trúði á sömu byssustingana og kommúnist- ar, og þótt h<Mium auðnaðist um skeið að kúga miiiónir manna til hlýðni við sig, gat hann að lokum ekki umflúið niðurlægingarörlög sín. Eins mun fara fyrir mönn- unum, sem í dag feta í fótspor hans og tilbiðja byssustingana. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUJSBLAÐUSU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.