Morgunblaðið - 20.06.1949, Page 5
Sunnudagur 19. júní 1949.
MORGUNBLAÐIÐ
KOSIMIIMGAR í DAIMMÖRKU f HAUST
Eftir ívar Guðmundsson.
Kaupmannahöfn í júní_
SUÐURSLJESVÍKURMÁLIÐ
jgvonefnda er enn mesta hita-
Tnálið meðal danskra stjórn-
tnáiamanna- Afstaða Knud
Kristinsens og vinstrimanna
tbændaflokksins) varð stjórn
hans að falli í ái'sbyrjun 1948
Ög' nu virðist, sem þetta sama
imál geti valdið þingrofi og
íiýjum kosningum í Danmörku
þegar á þessu sumri, eða í
haust.
Þjoðþing Dana kemur sajnan
!til sumarfunda þann 21. júní.
Fulitrúar frá öllum stjórnmála
íiokkunum, að kommúnistum
udanteknum. hafa undanfarn-
ar vikur setið á ráðstefnum til
þess að reyna að komast að
Bamkomulagi um sameiginlega
afstóðu flokkanna í Suður-
Sljesvíkurmálinu. En svo mik-
ið ber á milli, að sára litlar
líkur eru taldar til samkomu-
lags áð'ur en þing kemur sam-
an
Deilt um leíðir að sama marki
Suður-Sljesvíkurmálið hefur
verið mesta vandamál stjórn-
málaflokkanna dönsku frá því
striðinu lauk. Þó eru danskir
stjórnmálamenn sammála um
aðalatriðin í málinu, en þau
éru í stuttu máli þessi:
1) Að Dönum beri að styðja
að því, að Suður-Sljcsvíkurbú-
ar fái fullkomið skoðanafrelsi,
rjettindi til að íifa sínu eigin
menningarlífi og ákveða stjórn
málalega framtíð sína.
—-
2) Að Suður-Sljesvíkurbúar
fái sjálfsákvörðunarrjett með
þjóðaratkvæðagreiðslu.
3) að flóttamannavandamál-
íð verði leyst á viðunandi hátt.
1 Suður-Sljesvík búa um
350,000 manns, en álíka margir
flóttamenn fra öðrum hjeruð-
um Þýskalands eru þar búsett-
ir nu og er það hið mesta vanda
mál hjeraðsins, sem enn hefur
ekki tekist að leysa.
Núverandi ríkisstjórn Dan-
merkur, sem er minnihluta-
stjorn jafnaðarmanna vill
foíða átekta í Suður-Sljesvíkur-
málínu. Sömu skoðunar eru
radikalir. En vinstri flokkurinn
heíur viljað láta skríða til
skarar þegar í stað og hefur
foorið fram kröfu um, að þjóð-
aratkvæðagreiðsla fari fram
meðal heimamanna í Suður-
Sljesvík um 'nvcrt þeir
Sljesvíkurmálið enn mesta
deilumál stjórnmálamunnannu
Jafnvel Sljesvíkurbúar
andvígir danskri
þjóðaratkvæðagreiðslu
Jafnvel Suður-Sljesvíkurbú-
ar sjálfir, sem annars eru
hlyntir að hjeraðið sameinist
Danmörku, eru andvígir því,
að þjóðaratkvæðagreiðsla fari
fram um málið í Danmörku.
Þeir þykjast vita, að slík at-
myndu tapa að minsta kosti
þremur þingmönnum til viðbót-
ar ef til kosninga kæmi á þessu
ári.
íhaldsmenn hafa heldur ekki
neitt á móti kosningum. þar
sem einnig þeir telja sjer hafa
aukist fylgi.
Og jafnvel vinstri menn vilja
vinna til að fá úr því skorið með
kvæðagreiðsla geti ekki farið kosningum, hversu fylgi afstaða
þeirra á að fagna með þjóðinni,
þótt þeir viti, að þeir muni tapa
7 þingsætum, vegna breyttrar
kjördæmaskipunar með hlut-
fallslega sama atkvæðamagni
og þeir fengu í síðustu kosn-
ingum.
nema á einn veg, að danska
þjóðin hafni að taka á sig
slika ábyrgð. — Vinstrimenn
standa einir að kröfunni um
danska þjóðaratkvæðagreiðslu
í málinu. En haldi þeir fast við
þá kröfu sína, fer ekki hjá því,
að efna verði til nýrra þing-
kosninga.
Meðal almennings í Dan-
mörku verður ekki vart mikils
áhuga fyrir þessu máli, en
flestir eru þeirrar skoðunar, að i
það sje hæpinn gróði fyrir
Dani, að Sljesvík verði innlim-
uð í danska ríkið. Með því
myndi aðeins skapast nýtt
vandamál þýsks minnihluta í
Danmörku. Einskonar ,,Sudet-
en-hjerað“, eins og í Tjekkó-
slóvakíu eftir fyrri heims-
styrjöldina.
Sumarþingið er venjulga
stutt og var ráðgert að það
sæti ekki nema til fyrstu dag-
ana í júlí. En vegna þessa máls
gætu fundir dregist á langinn,
því búist er við hörðum um-
ræðum. Einkum ef umræður
yrðu upphaf að kosningabar-
áttu.
Stjórnin vill gjarna
kosningar
Jafnaðarmannastjórnin
danska mun ekki hafa neitt á
móti því að efnt verði til nýrra
kosninga á þessu ári. Þó er talið
líklegt, að reynt verði að kom-
ast hjá sumarkosningum. Vitað
er að þátttaka yrði lítil i kosn-
ingum, sem fram færu á miðju
sumri, vegna sumarferðalaga
almennings. Er því líklegt, að
reynt verði að draga kosningar
fram á haust.
Landsþing danskra jafnaðar-
manna kemur saman þann
2. sept. og má búast við að það
Jafnaðarmenn hafa orðið að
gefa eftir
Sem minnihluta stjórn hafa
danskir jafnaðarmenn orðið að
gefa eftir, eða leggja algjörlega
á hilluna, mörg af stefnumálum
sínum. Og það er langt frá að
stjórnin sje örugg í sessi. Einnig
af þessum ástæðum vilja jafn-
aðarmenn freista að treysta
fylgi sitt og auka þingmanna-
tölu í nýjum kosningum, þótt
ekki sjeu neinar líkur til, að
flokkurinn nái meiri hluta að-
stöðu.
Auk þess eru stórmál í upp-
siglingu og hörð gagnrýni á
stjórnina væntanleg, einkum í
sambandi við verslunar- skömt
unar_ og landvarnamálin.
(tækifæri verði notað til þess,
vilji ^ að ákveða stefnu flokksins og
sameinast Danmörku, eða baráttumál í kosningunum.
verða áfram hluti af Þýska- j Aðalástæðan fyrir því, að
landi. Flóttamannavandamálið jafnaðarmenn vilja fá kosning-
sje leyst þegar í stað | ar nú er sú, að þeir telja sig
Vinstri menrí hafa jafnvel' örugga um fylkisaukningu.
gengið svo langt, að krefjast
þess, -að þjoðaratkvæðagreiðsla
fari fram í Danmörku um
hvort Suður-Sljesvík skuli
sameinuð Danmörku. Stefna
vmstrimanna er að nokkru
studd af íhaldsmönnum og
smáflokknum Retsforbundet.
Loks hefur komið fram
krafa um, að Dar.ir beiti sjer
fyrir því, að í friðarsamning-
unum við Þjóð\ verði sett
Fylgishrun kommúnista
Vitað er að kommúnistar hafa
tapað miklu fylgi með þjóðinni.
Hófst fylgishrun þeirra fyrir al-
vöru með valdarániriu í Tjekko
slóvakíu í febrúar 1948, en síð
an hefir afstaða kommúnista í
Danmörku til alþjóðamála verið
sú sama sem kommúnista ann-
ara landa, auðsveipt þýlyndi
við Moskva. Við síðustu kosn-
akvæði um, að þjöðaratkvæða- j ingar töpuðu danskir kommún-
greiðsla skuli fara fram innan istar helming þingmanna í þjóð
ákveðins tima í Suður-Sljesvík þinginu og hafa nú aðeins 9
Landvarnamálin
Með þátttöku sinni i Atlants-
hafsbandalaginu hafa Danir
skuldbundið sig til að koma
landvörnum sínum í betra horf,
en þær eru nú. Forystumenn
jafnaðarmanna kúventu í land-
varnamálunum í vetur. — Hans
Hedtoft forsætisráðherra var í
fyrstu á móti því, að Danir
gengju í Atlantshafsbandalagið
og gerði alt, sem í hans valdi
stóð til þess að koma á varnar-
bandalagi Norðurlanda. Þegar
það mistókst sneri hann og
flokksmenn hans við blaðinu og
hlutu enda stuðning meginþorra
dönsku þjóðarinnar, einkum
eftir að afstaða Norðmanna
varð kunn til Atlantshafsbanda
lagsins.
Landvarnanefnd situr nú á
rökstólum og er búist við tillög
um frá henni með haustinu. Án
efa rísa miklar deilur í því sam-
bandi. Aðalstuðningsflokkur
stjórnarinnar, radikali flokkur-
inn, hefir frá upphafi verið and
vígur hverskonar hervæðingu
og er það enn. Og þótt vinstri
menn, hægri fló'kkurinn og Rets
forbundet aðhyltust víðtæk.ar
landvarnaráðstafanir, þá er
ekki það með sagt, að þessir
flokkar styddu landvarnatillög
ur núverandi stjórnar.
Landvarnamálið gæti því
hæglega orðið stjórn jafnaðar-
manna óþægur ljár í þúfu.
Þykir ganga seint að afnema
höftin
Þriðia stærsta málið 5 dönsk-
nauðsynlega það þriðja í röð-
inni, eru kvartanir stjórnarand
stæðinga um, að seint gangi að
afnema höftin — skömtunina,
innflutningshöft og aðrar höml-
ur, sem settar voru a i stríðina,
eða eftir það.
Það er rjett, að mikið hefir
verið afljett siðustu mánuðina.
Skömtun afnumin á mörgum
nauðsynjavörum og innflutning
ur allur frjálsari en hann var.
Er það fyrst og fremst Marshall
aðstoðinni að þakka, sem hefir
orðið Dönum til ómetanlegs
stuðnings og hjálpar til að reisa
við fjárhag þjóðarinnaf. — En
háværar kröfur eru uppi um, að
■það gangi óþarflega seint að
afnema hömlurnar, og án efa
verður það eitt af aðalárásarefn
um andstæðinga stjórnarinnar,
hvort, sem til kosninga dregur
eða ekki.
Fjúrhagur Dana á traustiun
grundvelli
En hvað, sem innanlandsdeil-
um milli stjórnmálaflokkanna
líður, þá er ekki hægt að neita
því, að fjárhagur Dana stendur
með blóma og er á traustum
grundvelli eins og er. Almenn-
ingi líður yfirleitt vel og við-
reisnin hefir gengið fljótar, en
bjartsýnustu menn þorðu að
gera sjer vonir um fyrst eftir
styrjöldiná-.
Uppskeruhorfur eru góðar á
þessu sumri Aðaláhugamál
danskra stjórnmálamanna er að
afla þjóðinni meiri dollaratekna
fyrir afurðir. í þeim tilgangi fór
viðskiftamál aráðherrann vestur
um haf á dögunum. Ætlar hann
m.a. að kynna sjer'möguleika á
smjörsölu til Bandaríkjanna. —■
Unnið er af kappi að markaðs-
öflun. fyrir danska framleiðslu.
ar sjeu fullar af vörum. í stríð-
inu og fyrstu árin eftir strið gat
almenningur lítið keypt og
eyddi þá fje sínu til skemtana.
Þá voru veitingahús öll yfir-
full, en verslanir tómar. Nú hcf
ir þetta snúist við. Danir kjósa
frekar að kaupa sjer nauðsynja
hluti og þægindi, en að eyða
peningum sínum í skemtanir,
enda bera skemtistaðir þess
merki. Einkum kvarta veitinga
menn yfir dræmri aðsókn.
Danir eru sem kunnugt er
iðin og sparneytin þjóð, enda
ein af þeim Evrópuþjóðum,
sem fljótast hefir náð sýer eftir
erfiðleika styrjaldaráranna.
i.
þim framtið hjeraðsins.
Áhrifaleysi kommúmista
tryggir vinnufrið
Áhrifaleys i kommúnista í
Danmörku trvggir vinnufnðinn
þar í land.i. Atvinnuleysi er lit-
ið og danskir verkamenn hafa
fengið launauppbætur, sem sam
svara aukinni dýrtíð. — Fram-
færsluvísitalan er nú 181 stig,
en var 107 stig 1939. Meðaltal
launa var árið 1939 kr. 1.43 á
klukkustund, en er nú kr. 2,86.
Framleiðslan hefir aukist
jafnt og þjett og er vísitala fram
leiðslunnar nú 135 miðað við
100 árið 1935 og 109 árið 1939.
Danskur almenningur fær nú
nauðsynjavöi ur, sem leng: hf rir
skort. Má segja að verslanir all-
Vié kaupum
Silfurgripi,
Listmuni,
Brotasilfur,
Gull.
öön Sipunítespn
Skortppflverzion
Laugaveg E.
íbúð
Tveggja herbergja íbúð
óskast til leigu í Voga
hverfinu, frá 1. okt i
haust eða fyrri. Má vera
í góðum kjallara eða góðri
rishæð. 10 þúsund kfonu.r
greiðist fyrirfram. Svar
sendist afgr. Mbl. fy.rir
júnílok, merkt: „Júní
Vogar — 122“.
iiiiiiiitk»tiii»imiiiiimiimmnG3ihM<niuiiuiiimmiMiiMit'M<4Mfln
GEIR ÞORSTEINSSim
HELGI H.ÁRNAS0N
verkfrœðingar
Járnateiknmgar
Miðs töðvateiknmgcir
Mœtingar o.ft.
TEIKNISTOFA
AUSTURSTRÆT114,3 hwð
Kl. 5-7
I
tmmiimtiiiiiiiiiiiimi»«»i»»unMiissi»»u
að Isafold og Vörður er
vinsælasta og fjölbreytt •
asta blaðið í sveitum
landsins. Kemur út einu
sinni í viku — 16 síður.
ummmmamimmnmimtitimimnnin.'eoi uiumm
Gæfa
#r
trálofmiuir
hfingiiwrtun
frá
•HGUfí.ÞÓK
Hafnarstrrtl
FeykjavúL.
Margar. gerZir.
Sendir gegn póstkröfu bver» is la.uí
aem er.
— SendiS nékrtrmt muit —
I þingmenn. Er talið víst, að þeir ’ um stjórnmáluny en samt ekki *iimmmitiiitm<imikmtium><miaaii>minciiOMaM«ini<flMi
Þ0RSTEINN GISUS0M«
vélaverkfrælir ssir
BARMAHLÍÐ 41 - SlMi 3580-’
Allskonar verkfrœSistörf v scth i
mœlingar^útreikningar.teíM ‘tititi
og útvegun d tœkjum •
VERKSMlÐJUR.VELAR.MIOSTÖfiWHi'iKt
10FTR ÆSTIKERFI, HEYÞURKUNf * i'.ilií
FRYSTIHÚS,SJAIFVIRKA HITAST •/■ C.
I MORGUNM AÐmu
BEST AÐ AUGLhSdt