Morgunblaðið - 21.06.1949, Side 2

Morgunblaðið - 21.06.1949, Side 2
o MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 21. júní 1949 j Mr koma samfærðir framtíð ísl, skóga SV'ÖHLJÓÐANDI frjettabrjef barst Morgunblaðinu í gær frá Oarðari Jónssyni skógarverði, frá Tumastöðum, en hánn er fararstjóri í Skógræktarferð íslendinganna til Tromsfylkis. Skúli sefur íslands- mel í hástökki ..Allir þáttakendur eru mjög ájþsegði'- yíir þessari för. og vænta þess fastlega, að mikill árangur verði af henni, fyrir sliógræktarmál íslendinga í f) arntíðinni. íslensku skógræktarmenn irrúr vinna að því á þrem stöð uif), að gróðyrsetja og höggva r.):óg Sinn hópurinn vinnur í eyju, ;=ern er næst stærsta eyja við Noregsströnd, og heitir Sonja. Þar gróðursetja . þeir síþerískar lerkiplötur í gaml- ar, birkiskóg, sem Tromsfylki á — Annar hópurinn vinnur hjer í Andselv. við að gróðursetja fauðgreni og skógarfuru, í land, sem Skóg.ræktarfjelag Tromsfylkis á. — Þriðji hóp- urinn vinnur nálægt bænum Tromsó, í firði, sem heitir Pxrnmfjörður. Þar er gróður- sott fura, á land, sem brennt var í fyrra. Er það 60 hektar- ar að -færð. og eign sparisjóðs- i>)S í Tromsö. Þar á alls að gróðursetja á þessu ári 50,000 plóntut En skólabörn eiga að afkasta því verki, að svo miklu Joytí, sem Islendingar vinna Þ <■') ekki. Við Reidar Bathen, fylkis- skógarmeistari, ferðumst á milli Iiópanna, og sjer Bathen ujji, að öllum líði vel, og allir, S'■)') frá Islandi komu, hafi sem mest gagn af ferðinni. Siðustu dagana, sem við verðum hjer, ætlar Bathen, fylkisskógarmeistari, að ferð- ar.f með okkur á bát um eyj- mrrir, hjer úti fyrir Troms- fy)l:i, og sýna okkur þá staði, sem harðviðrasamastir eru, Þ ir sem skógur hefur verið gjóðursettur. Þetta gerir hann tiJ þass, að sýna okkur, og saim t, að á íslandi hljóti að <geía vavið gagnviðarskógur, eins og úti á þessum skjóliausu eyjum, sem opnar eru fyrir ölfum vindum. Skógræktarfjelag Tromsfylk is ftefur látið gera tilraunir ftieð að sá til furuskóga. Eru plægðir upp óræktarmóar. og furufræinu sáð í plógstrengina. Þessi aðferð til að koma upp skógi, er eins og gefur að skilja rhjög ódýr. og hefur hepnast ágætlega. Elsta furusáningin e»- rtú tí« óra gömul. Eru trjen þar orðin mannhæðarhá- Jeg er ekkj í nokkrum efa um, að hingað eigum við að sækja fræ af rauðgreni, furu og hirki, jafnhliða því, sem við fó'irn fræ frá Alaska. Birkið hjorna er töluvert hærra og bcínvaxnara en íslenska birkið. Garðar Jónsson. Tjekkar dæma K au.daríkjamann PRA.G: — John Huasta, 22 ára gpiiiall uppgjafahermaður úr bundóríska sjóliðinu, hefir verið dæmdur hjer í þriggja ára fang- eLi, sakaður um „starfsemi gegn tj kkneska ríkinu“. Bandariska in áðið í Prag hefir málið til rannsóknar. 17. ijúní hátíðahöld á Akureyri AKUREYRI, 20. júní — 17. júní hátíðahöldin á Akureyri voru mjög fjölbreytt og skal þeirra í stuttu máli getið hjer. KI. 1,15 Ijek Lúðrasveit Ákureyrar und- ir stjórn Jakobs Tryggvasonar nokkur lög á Ráðhústorgi. Þá hófst skrúðganga almennings þaðan og að hátíðasvæðinu, sunnan við sundlaugina kl. 2, en' þar var hátíðin sett með fána hyllingu skáta. Sjera Friðrik Rafnar vígslubiskup flutti prje- dikun og kirkjukórinn söng sálma. Þá flutti Arni Björnsson kennari lýðveldisræðu. Jón Norðfjörð leikari las upp þjóð- leg kvæði, Bragi Friðriksson stúdent flutti ræðu, Karlakórar bæjarins undir stjórn Ingimund ar Arnasonar og Askels Jóns- sonar sungu, ennfremur Kant- ötukór Akureyrar undir stjórn Björgvins Guðmundssonar, tón- skálds. Flutti kórinn m. a. ný- samið lag eftir Björgvin, við Ijóð Sig. Norlands „Þú ert fög- ur Akureyri". Hlje var svo í 15. mínútur. Þá sýndi 14 manna fimleikaflokkur karla úr Gagn- fræðaskóla Akureyrar fimleika undir stjórn Haraldar Sigurðs- sonar. Glímudeild LBA sýndi íslenska glímu. Þátttakendur voru 9. Glímustjóri var Harald- ur Sigurðsson. Jóhann Þóris- son var með 8 vinninga og hlaut fegurðarverðlaun fyrir glímu. Aðalberg Pálsson hlaut 5 vinn- inga og Alfreð Konráðsson 5. Hvítasunnuhlaupið fór og fram, er frestað hafði verið áður. Þátttakendur voru 16, 6 frá Hjeraðssambandi Þingey- inga, 5 frá íþróttasambandi Akurevrar og 5 frá Ungmenna- sambandi Eyjafjarðar. Hlaupið var þriggja km. víðavangshlaup Keppt var um Hvítasunnubik- arinn. Fyrstur að marki varð Finnbogi Stefánson, NSÞ, tími 10 mín. 26,8 sek. Annar Kristján Jóhannesson, UMSE og þriðju ívar Stefánsson, HSÞ. Sveita- keppnina vann HSÞ, hlaut 20 stig, LBA 23 stig og UMSE 38 stig. í sveit NSÞ voru Finnbogi Stefánsson, Ivar Stefánsson, Sigurður Stefánsson og Helgi V. Helgason. HSÞ vann nú bik- arinn í þriðja sinn í röð og til fullrar eignar. Kvöldþáttur mótsins fór fram um kl. 8.30 við ytri Torfunefs- brvggjuna. Voru þar vígðir 2 kappróðrabátar, mjög fagrir og rennilegir er Æskulýðsfjelag Akurevrarkirkju hafði látið gera. Formaður yngri deildar fjelagsins, Jón Bjarman, flutti ávarp, Kristján Róbertsson stud theol. flutti nýtt kvæði og sjera Pjetur Sigurgeirsson flutti vígsluræðuna. Lúðrasveitin ljek og Karlakórarnir sungu. Kvik- mvndasýningar voru í Skjald- borg kl. 5 og kl. 9, en dansleik- ur í samkomuhúsi bæjarins um kvöidið til ki. 2 eftir miðnætti. Skúli Guðmundsson. KAUPMANNAHÖFN, 20. júní — Skúli Guðmundsson vann besta afrekið í hinni árlegu frjálsíþróttakeppni Kaup- mannahafnar við utanbæjar- menn, sém fram fór í gær- kvöldi Hann stökk 1,95 í hástökki, sem er n^tt íslenskt met. — Skúli fór yfir hæðina í fyrstu tilraun. — Páll. Málmiðjan h.f. vann firmakeppnina FIRMAKEPPNI Golfklúbbsins lauk s. 1. laugardag, en þá keptu til úrslita Ingólfur Isebarn (fyr ir Málmiðjuna h.f.) og Edwald Berndsen (Skipaútgerð ríkis- ins). í fyr.stu umferð varð jafn- tefli, en í þeirri síðari sigraði Isebarn. Ólafur Gíslason, formaður Golfklúbbsins, afhenti verð- laun, en það er fagur silfurbik- ar ,sem er farandgripur, en auk- þess fjekk fyrirtækið til eignar minni eftirlíkingu af farand- gripnum, til eignar. Sigurveg- ari hlaut einnig bikar að verð- launum og loks voru veitt önnur verðlaun, sem Skipaútgerð ríkis ins og Berndsen hlutu fyrir að komast í úrslit. Rúmlega 100 firmu tóku þátt i þessari firmakeppni, sem fylgst var með af áhuga meðal meðlima Golfklúbbsins. Endurbætur standa yfir á Klúbbhúsinu og vakti það fögnuð manna er Lúðvik Guð- mundsson, rafvirkjameistari, tilkynnti að hann gæfi raflýs- inguna í húsið, Edwald Bernd- sen gefur lampastæðin. en Jó- hannes Helgason lampaskerma. SundkunnáHð og hreysti bjargar mæðgum frá bana GÓÐ SUNDKUNNÁTTA og frábær hreysti varð konu 03 þriggja ára dóttur hennar til lífs, er bát, sem þær voru í á Norðurá í Borgarfirði, rak undan straumi að Laxfossum. Nokkru áður en báturinn lenti í fossinum og brotnaði þar, fleygði konan sjer til sunds með dóttur sína á bakinu og tókst að ná landi. Er þetta talið frábært björgunarafrek. Konan heitie Aðalheiður Guðmundsdóttir, 29 ára, til heimilis að Kópavogs- braut 179 í Reykjavík. Aðalheiður er ráðskona í veiðihúsum við Norður á í sumar. Áin í foraðsvexti Þann 17. júní fór Aðalheiðu’’ rneð dóttur sína í bát frá veiði- húsunum, sem eru norðanvert við ána, yfir á suðurbakkan. Þar dvöldu þær mæðgur um hríð. En er á leið daginn, hvesti og óx í ánni sökum leysinga þá um morguninn. Var áin í foraðsvexti er þær mæðgur ætl uðu að fara aftur norður yfiv ána og var vindur á móti þeim. Báturinn var ekki kominn langt út á ána er Aðalheiður varð þess vör að hann rak óð- fluga að fossbrúninni og sá hún að hún gat ekki viðráðið vegna straumhörku og hvassviðris. —- Tók hún því það ráð, að kasta sjer til sunds. Dóttur sína tók hún .á bakið og hjelt barnið sjer um háls henni. Það vildi til, að Aðal- heiður er sundkona góð og hafði vanið barnið á að synda með það á bakinu. Varð telpan því ekkert hrædd og þær mæðgur komust heilu og höldnu og gjör Handtaka Ber- ans erkibiskups PRAG, 20. júní — Það varð ny- lega ljóst af umgangi tjekkn- esku lögreglunnar um erki- biskupsbústaðinn í Prag, að Beran erkibiskup myndi hafa, verið handtekinn. Hin komm- únistiska ríkisstjórn Tjekkó- slóvakíu hefur undanfarið gert margskonar ráðstafanir til að brjóta kaþólsku kirkjuna í land inu niður og gera hana að komm únistísku áróðurstæki. Beran erkibiskup hafði verið sterkasti baráttumaður kirkjunnar i þeim átökum undanfarið og hafði lengi verið búist við að sveitir lögregluríkisins myndu. ráðast á hann. I kvöld kom tilkynning frá samlega óþjakaðar að “landi Öekknesku stjórninni um að norðan meginn árinnar. j erkibiskupinn hefði verið hand- En bátinn rak í fossana, þar tekinn og kærður fyrir að mis- sem hann gereyðilagðist. Aðstoð frá landi óhugsandi Um líkt leyti og Aðalheiður og dóttir hennar náðu landi, kom bóndinn á bænum Lax- fossi. Ætlaði hánn að fara suð- ur yfir ána á bátnum. Fann hann ekki bátinn, en sá Aðal- heiði og dóttur hennar á sundi í ánni. Hljóp hann sem skjót- ast að næsta bæ, en þangað er hálftíma gangur og auk þess er sá bær, Veiðilækur, sunnan árinnar. Er bóndi kom á móts við Veiðilæk kallaði hann á ferju og fjekk með sjer mann- afla að Laxfossum, en þá voru mæðgurnar komnar að landi. En þetta sýnir best hve ger- samlega óhugsanlegt það hefði verið, að þeim mæðgum hefði borist hjálp frá landi í tæka tíð. nota guðsþjónustu til árása á ríkisstjórnina. — Reuter. Vill nýjan samning. WASHINGTON — John L. Lewis, leiðtogi bandarískra ko!a- j námumanna, hefur farið fram á það við atvinnurekendur, að þeir , hefji viðræður við sig um nýjan kaup- og kjarasamning, í stað þess, sem fellur úr gildi um mánaðamótin. 5æia aðallep rúss- neskra hagsmuna BF.LGRAD, 18. júní. — Júgó- slavneska kommúnistablaðið Borba, birti í gær ritstjórnar- grein um riftun Tjekkóslóvakíu á viðskiftasamningi milli land- anna. Segir í greininni, að at- vinnulif Tjekkóslóvakíu hafi beðið mikið tap af því að rifta samningi þessum, en þannig sje nú komið utanríkisverslun Tjekkóslóvakíu, að stjórnondur hennar hugsi meir um að hlýða fyrirskipunum Rússa en gæta hagsmuna föðurlands síns. —Reuter. Norðmennimir við skóggræðslu á Vögl- um í 22 stiga hila HINIR norsku gestir Skógrækt- arinnar komu til Akureyrai? seint á laugardagskvöld. Ræðis-. maður Norðmanna á Akureyri, Sverrir Ragnars, kaupmaður, og stjórn Skógræktarfjelags Eyfirð inga tók tóku með mikilli alúðí á móti gestunum og farárstjór- anum, Hákon Bjarnasyni. Eftir kvöldverð að Hótel KEA fengu gestirnir náttstað hjer og þar í bænum. Lögðu af stað á sunnudagsmorgun norður i Vaglaskóg. En þareð vegurinn yfir Vaðlaheiði var þá gersam-- lega ófær, varð að aka ut aila Svalbarðsströnd út í Dalsmvnni og upp Fnjóskadal. Er í Vaglaskóg kom á sunnu- dag, var þar eins gott veðutf og frekast er hægt að hugsa sjer, glaðasólskin og 22 gráðtt hiti í skugganum. Norðmennirnir unnu að groEl ursetningu í Vaglaskógi í gær, en í dag munu þeir vinna ai bújörð Sigurðar Ó. Björnssonah prentsmiðjustjóra, á Sellandi f Fnjóskadal. Þeir snúa til Akur- eyrar á morgun, verða í Evja- firðingum á fimmtudag, koma a föstudaginn hingað suður. verða hjer næsta laugardag, en þannj dag er von á íslendingunum„ sem fóru til Tromsfylkis í Norð-. ur Noregi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.