Morgunblaðið - 21.06.1949, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 21.06.1949, Qupperneq 4
M O RG c ti B L AÐ I Ð Þriðjudagur 21. júni 1949 a a 9 172. dagur ársins. Sólstöður. Lengstur sólargangur. Árdegisflæði kl. 2,10.. Síðdegisflæði kl. 14,43. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni. sími 5030. Na'turvörður er i Reykjavíkur Ap-> teki, sími 1760. Næturakstur annast Hreyfill. sími 66 53. llmæli í dag verSur Guðvaldur Jónsson. t»runavörður sextíu ára. Hann dvelur <dcld j bænum á afmælisdaginn. 50 ára er í dag Guðmundur Illuga son, lögregluþiónn, Háteigsvegi 1. íírúðkaup Nýlega voru gefin saman i hjóna- "tvuid af sr. Jóni Thorarensen, ungfrú Mimi Finsen og Jóharm Stemason, ♦ögfræðingur. 15. þ.m. voru gefin saman i hjóna- ♦vuid Svanhildur Aðalsteinsdóttir, ti) autarholti, Dölum og Ölafur Guð- fcj andsson, Kambsnesi. 16. þ.m. voru gefin saman í hjóna- ♦vind af sr. Bjarna Jónssyni Sólveig Árnadóttir Hjallaveg 31 og Þórður ♦Rggertsson, Borgarnesi. Á laugardaginn voru gefin saman ■« 1i]ónaband ungfrú Hjördís Hjörleifs dóttir, Þórsgötu 23 og Guðjón Einars- tion,. fulltrúi hjá Eimskipafjelagi Is- -♦ .mds. Barmahlíð 25. S.l. fimmtudag voru gefin saman Lionaband ungfrú Guðbjörg Gunnars dottir, Selvogsgötu 5, Hafnaríirði og Á.sgeir Long, (V. Long kaupmanns) ♦irekkugötu 11, II. vjelstjóri á botn- vörpungnum Júli. í dag verða gefin saman í hjóna- fcand í Danmörku ungfrú Bima filömsdóttir, trjesmíðameistara Einars vort.ar, Blönduósi og herragarðseigandi Johan Stelling. IJeimili ungu hjón- nmia er Borgegárden, ölby, Kóge. Meldur söngskemmtun ÞESSI mvndarlegi litli snáði heiíir Stefán Kárason, Háaleitis- I veg 59, og er á fjórða ári. Þótt aldurinn sje ekki hár, munn vafalaust margir öfunda hann af fengsælni hans á peninga og óska að hafa staðið í hans sporum, er þessi mynd var tekin. Hann er sem sje hjer að taka á móti hjá ríkisfjehirði, fjörntíu þúsund krónum, sem hann vann í Happdrættisláni ríkissjóðs, þegar dregið var síðast. Hafði faðir hans keypt I iianda honum happdrættisbrjef fyrir peningana, sem honuni höfðu verið gefnir. Reynslan hefir sýnt, að betur gat hann ekki ávaxtað þessa peninga sonar síns. Þótt ekki geti allir hlotið svona happ, veit þó enginn fyrirfram, hver hnossið • | hreppir. Naest verður dregið í happdrætti B-flokks Happ- draettisiánsins, 15. júlí. Hjónaefni )>ann 17. júní opinberuðu trúiofun sína ungfrú Erna Guðmundsdóttir, Hofsvallagötu 19 og Guðjón Á. Frið- ieil'sson. verslunarstjóri hjá Slátur- f iolagi Suðurlands, til heimilis á Lind argötu 60. Á Sjómannadaginn opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Hulda Paisdóttír. H.ringbraut 73 og Guðmundur Helga- son. Lönguhlíð 21. Þann 17. júní opinberuðu trúlofun sína urigfrú Valgerður Jónsdóttir, Óð- ÍJisgötu 20 B, og Sveinn Símonarson jnatsveinn, Hverfisgötu 14. 17. júní opinberuðu trúlofun sín.i imgfrú Guðmunda Kristjánsdottir frá Flateyri og Þórður Sveinsson. frá Fossi í Staðarsveit. 17. júní Opinberuðu trúlofun sína uugfrú Anna Halldórsdóttir frá ‘Isa- firði og Páll Erlingur Pálsson. málari Sólvallagötu 58, Keykjavík. Nýlega hafa opinberað tiúlofun sína í Kaupmannahöfn ungfrú Ingi- björg Kjödt og Nils Petersen, Greni- ii íel 32. Þann 17. júní opinberuðu trnlofun uugfrú Sigiíður Oddsdóttu, Kícú Þorsteinn Hannesson óperusöngv ari, sem er nýlega komjnn heim fni ),oiidon. heldur fyrstu söngskemmtun sívia eftir heimkomuna i kvöld hjer í baénum. Myndin er af Þotsteiní hiutverki Florestans í óperunni Fidelio, sem hann söng í Covent 'Garden í vetur sem leið. stig 8 og Gunnar Ásmundsson, Gunn arssundi 5, Hafnarí.rði. 15. þ.m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Steinun Ámadóttir, Mána- götu 24 og Gunnars Aðalsteinsson, Brautarholti. Dölum. Silfurbruðkaup eiga í dag frú Lára Guðmnndsdótt ir og Þorsteinn Daníelsson skipa smíðameistari, Ránargötu 17. Slúdentar 1944 að sumian eru beðnir að koma fund í Iþöku í kvöld kl. 8,30. Leikfjelag Akureyrar hjelt aðalfund sinn 15. þ.m. Guð- mundur Gunnarsson var endurkosin fonnaður þess og Bjarni Sigmunds- son gjaldkeri. 1 stað þeirra Hólmgeirs Pálmasonar og Júlíusar Oddssonar er báðust undan endurkosningu, hlutu kosningu Björn Þórðarson og Stefán Halldórsson. Umsjónarmaður bún- inga frú Sigurjóna Jakobsdóttir var endurkosin. Ekki tókst að ljúka aðal- tundarstörfum og verður því síðar boðaður framhaldsaðalfundur. Frá Leikfjelagi Hafnarfjarðar Vt'gna umsagnar frá hátíðahöldum sjómanna i Keflavik á sjómannadag- inn. í Vlorgunbl. 15. júní s.l. þar sem frá þvi er skýrt að skemmtisam- kom.a sem fram átti að fara í sam- kotmuhúsi Njarðvíkur, hafi farist fyrir vikun' þess að Hafnfirðingar sem etiuðu að annast skemmtiatriðin, hefðu ekki komið á skemmtistaðinn fyrr en einum og hálfum tíma eftir að hvrja átti. Þá vill stjórn Leikfje- lags Hafnarfjarðar hiðja blaðið að geta- þess að gefnu tilefni, að Leik- íjelagi Hafnarfjarðar voru að öllu ieyti ijs-iðkoniandi þau skemmtiatriði, sem sagt var að Hafnfirðingar ætl- uðu að annast þar syðra. Flugferðir Flugvjelar Flugfjelags Islands flugu í gær 2 ferðir til Akureyrar, 2 ferðir til Vestmannaeyja og eina ferð til eftirtaldra staða: Isafjarðar, Patreksfjarðar. Sands á Snæællsnesi, Siglufjarðar, Ölafsfjarðar og Keflavík ur. — Áætlað er að fljúga í dag til: Akureyrai' (2 ferðir), Vestmannaeyja Siglufjarðar og Keflavíkur. — Gull- faxí. miLlilandaflugvjel Flugfjelags Islands, fer í fyrramálið kl. 8,30 til Prestwick og London. Flugvjelin er væntanleg aftur til Reykjavíkur á iai3vikudug kl. 18,30. Finnskar kvikmyndir Sendiherra Finnlands á íslandi. P. K. Tarjanne, bauð gestum til kvi- myndasýningar i Tjarnarbíó i gær dag. Voru sýndar tvær kvnvmyndir frá Finnlandi, önnur frá landi og þjóð, mjög fögur kvikmynd. sem sýndi landslag og þjóðhætti, en hin af finskum höggmyndum. Var sýn- ingunni tekið með dynjandi lófa- klappi. Blöð og tímarit Heirnilisritið júní heftið 1949. hef- ir borist blaðinu, Efni er m.a.: Jeg vil gróðursetja, smásaga eftir Ása í Bæ, Maríe. José, hin óhamingjusama drottning. 17 ára stúlka, smásaga eft- ir Breton Amis, Frjettir frá Holli- wrood. Maðurinn í herbergi nr. 13,. smásaga. Tvö ljóð eftir I,áru.s E. Ein- arsson. Þjer giftist rikum manni. smá saga eftir Monica Ever, Susanne tál- dregur. smásaga. Boðun Mörtu. nið- urlag á sögu éftir GuSm. Jlagalín, Fersk og nýstárleg. framh-.ldssaga. spumingar og svör. Krossgáta Daegra; dvöl o. fl. Gjafir til Blindraheimilis Blindravinaf j elags íslands 11 Bakkfirðingar til minningar um Guðjón Sæmundsson kr. 1100.00. Gamalmenni 20. Afi (áheit) 20, Egill Egilsson Tungu. Auðkúluhreppi. 100, G. P. til iriinningar um Sólveigu Jóns dóttur 20. N. N. 100. S. 7. 5. Ónefnd kona 1210. — Kærar þakkir. Þ. Bi. Tíl veíka mannsins Frá systkinum kr. 50. Til bóndans í Goðdal N. N. 100. T. G. 20. Síðdegisliljómleikar í Sjálfslæói: búsmu kl. 3,30—4.30. Skipafrjettir Eimskip, Brúarfoss er i Reykjavik, Dettifoss er í Antwerpen. Fjallfoss er í Ant werpen. Goðafoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss er í I.eith. Selfoss er á leið frá Akureyri til Leith Trölla- foss er á leið frá Reykjavík til Ne-w York. Vatnajökull er í Hamhorg. E. & Foldin er í Griinshy. Lingestroom er í Færeyjum. Ríkisskip: Esja var á Akureyri í gær. en það- an fer hún austur um Iand. Hekla er í Glasgow. Herðubreið er i Reykja vík. Skjaldbreið- er í Reykjavík. Þyr- ill er í Reykjavík. AUGI.VS1NGAR sem birtasl eiga í sunnisdagsblaðinu í sumarr skuiu efltrleiis komn- ar fyrir kl. 6 á fösludögum. atnttnfrlnMti IMMMillMMMMMI**********" ■ IMIMMMM*"11***1******11***11! ■ ■■■■■•■■■■■■■■■ ■■■«* Ferðameim og ferðafjelög, munið eftir Smjör- og brauðbúðiniíi Björninn, Njálsgötu 49, þegar þið búið ykkur útí ferðalóg. | Hkranes-Heykholt-Reykjavík Fjórar ferðir í viku. ; Frá Akranesi: Sunnudaga kl. 13, mánudaga, miðviku- : daga og fostudaga kl- 9, ekið um Reykholt til Reykja I víkur. m ■ : Frá Reykjavík: Sunnudaga kl- 22, ekið um Akranes, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10 og laugardaga kl. ■ 14, ekið um Reykholt til Akraness. 3 Ekið heim að Flvannevri. þegar farþegar eru þang- 3 : að eða þaðan. ; Dugleg, vön | Gfgreiðslustúilka óskast strax. Upplýsingar á skrifstofu Lítil SlieseS raísti með loftþjöppú og vatnsdælu fyrirliggjandi. Hentug fyrir minni skip eða sveitabæ. Framangreindir hlutir seljast í sitt hvoru lagi ef óskað er. VjJar & Slúp Lf. Flafnarhvoli, sírni 81140. . f!£ gljfl : á hitave'itusvæðinu, 4 herbergi, innri forstofa og gevmsla J er til sölu- Stærð ca. 120 ferm. auk geymslu. Verð kr. ■ 200.000. Útborgun ca. 150.000. ■ Upplýsingar gefur j FASTEIGNA- & VERÐBRJEFASALAN ■ (Lárus Jóhannesson, hrl.) ; Suðurgötu 4. — Simar 4314. 3294. ~amá BJUUIAJLMj

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.