Morgunblaðið - 21.06.1949, Page 10

Morgunblaðið - 21.06.1949, Page 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 21. júní 1949 Ný bók kemur á bókamarkaðinn á næstunni ,Ritari biskups6 Safnað hefur Jóhanna Sigurðsson. — Hún segir svo frá: „Síðastliðið ár er jeg dvaldi í Kaupmannahöfn i boði systur minnar, F. D. Jörgensen, notaði jeg tímann til þess að lesa í handbókum Brynjólfs Sveinssonar, 6- bisk- ups af Skálholti, sem þessi númer eru á: AM 268—281 fol, og AM 273 fol. Bækurnar eru á Stadens Bibliotek i Kaupmannahöfn. Jeg fann það sem jeg leitaði að, en mig vantaði ljóð sjera Daða Halldórssonar, sem voru á Árna Magnússon ar safninu. Þegar jeg fór frá Noregi aftur til Kaupmanna hafnar var prófessor Jón Helgason heima á Islandi. Það hefur gengið illa að ná í skjölin en fyrir tilstilli safnvarð- ar hjer, e'ru skjölin komin til mín. Jeg var komin vel á veg með æfisögu sjera Daða, þegar jeg uppgötvaði að þetta verk mundi ekki vera mitt meðfæri, en nú hafa færir menn í norrænu, hjálpað mjer. Guðbiörg barnsmóðir Daða var ung lagleg stúlka, skyld Oddi Einarssyni biskup i föðurætt (tekið úr ís- lendingasögum, bók 5)- Sjera Daði hefur skrifað ritgerð um Heklugosið 1693. Eftir hann er einnig hin svokall- aða „KIBKNA STATUTA“ eða lögboð fyrir kirkjur. Móðurbróðir sjera Daða var Björn sonur sjera Gríms í Hruna, hann var listmálari. Sjera Gaði orkti fle'sta sálma og ljóð i katólskum stíl, þau eru falleg eins og sjá má af fyrsta sálminum „JUBILEUS“ Beatce Marie Virginis eður Jónfrú Maria Dans Guðs almáttugs dóttur dýr Drottning himnum á, Brúðurin heilags anda hýr Honum búandi hjá að Jesú æðsta ein móðir glæsta Ave Mariá. I öllum kvæðum og versum, lýsir trú og tilbeiðsla á mátt hins eilifa anda. „Því þótt við hrösum“ segir hann á einum stað í einu af ljóðum sínum, „eru mennirnir samt góðir og lífið fagurt“. I ljóðinu: „JÓMFRÍT MARlU ÆRUKRANS" 1. Þitt rjettlæti dýra Drottinn dásöm heitin náðar reita, i öllum þínum verkum vænum, vísast mjer svo jeg þig prísa, 2. Bestu lærði lærdóms kosti, lista menning, spegill kvenna, að þroska jókst og þar með visku, þessi hin líósa drottins rósa. 3- Þessi verkin þig guð dýrka, um þennan heim etc...... Flestir sálmar hans og ljóð finnast ekki. Þórður Þórðarson ráðsmaður á staðnum, safnaði þvi, sem til er í ljóðum eftir sjera Daða. Nótur fylgdu og birtast þær ásamt myndum í bókinni. Það eru margir skemmtilegir kaflar í bókinni. Hinir mörgu áskrifend- ur munu fá bókina innan skamms. P. L. Fiskasýnin í Sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, er opin frá kí. 13—23- — Komið og sjáið fvrstu sýningu á Is- «£♦ landi á lifandi fiskum. Kvikmynd kl- 6 og 9. WtWrWtfh Frá Tryggingarráðinu, umsjónarráð norskra tryggingarmála, Oslo. lil þeirra íslendinga, sem iíftryyylir eru í Livstrygdelaget Andvake L^L, Oslo. Með tilvísun til 94. gr. norskra laga um líftryggingafjelög frá 29. júlí 1911, tilkynnist hjer með, að Livstrygdelaget Andvake L/L, Oslo, hefur sótt um leyfi Tryggingarráðsins til þess að selía hinu nýstofnaða fjelagi: IJftrygg- ingafjelagið Andvaka, Reykjavík, allar sínar íslensku líftryggingar, þannig að Livstrygdelaget Andvake L/L, Oslo um leið verði laust við alla ab}Tgð gagnvart hinum íslensku tryggingarbrje'fseigendum- Um sölu þessa hafa bæði fjelögin, að áskildu samþykki Tryggingarráðsins og tryggingarbrjefseigend- anna samkvæmt ofannefndum lagaákvæðum, gert með sjer samkomulag, en í því eru eftirtalin ákvæði mikilvægust fyrir tryggingarbrjefseigendurna: A. Líftryggingafjelagið Andvaka, Reykjavík, tc'kur við umræddum h'ygg- ingum með öllum þeim rjettindum og skyldum, sem af því leiða- Kaup þessi gilda frá 1. júli 1949. B. Tryggingarskylyrði þau, sem nú gilda fyrir tryggingarnar, halda gildi sínu óbreyttu. C. Bónussjóður sá, sem safnast hefur við ágóða af starfsemi Livstrygde- laget Andvake L/L, á Islandi, telst nú, er sala fer fram, nema kr. 107.000,00 — eitt hundrað og sjö þúsund isl. krónur. — Bónussjóð þennan skaDflytja til Islands og skal honum eingöngu úthlutað til viðbótar þeim tryggingum, sem sala þessi nær til. Bónusríettur sá, . sem fylgir hinum seldu tryggingum, úr nefndum bónussjóði, er viðbót við þau bónusrjettindi, sem sömu aðilar kunna að öðlast ásamt öðrum tryggingum við framhaldandi liftryggingarstarfsemi, sem Liftrygginga- fjelagið Andvaka, Reykjavík, rekur eftir 30/6. 1949. Tryggingarráðið hefur kynnt sjer og rannsakað samkomulagið, og sam- kvæmt því og öðrum upplýsingum, sem fyrir hendi eru um fjelögin, lýsir það yfir því, með hliðsjón af hagsmunum tryggingarbrjefseigendanna, að það telur ekkört athugavert við hina fyrirhuguðu sölu. 1 sambandi við þetta og í samræmi við fyrrnefnd lagaákvæði, skorar Tryggingarráðið hjer með á þá íslensku tryggingarbrjefseigendur hins norska - fjelags, SEM ERU MÖTFALLNIR ÞVÍ, AÐ SALAN FARl FRAM, að senda skriflega tilkynningu um það í brjefi til Tryggingarráðsins innan 15. sept- ember 1949, og sje brjefið senttil sendiherra Noregs, Hverfisgötu 45, Reykjavik- Ef mótmæli gegn sölunni koma fram, áður en ofangreindur frestur er liðinn, frá minnst fimmta hluta tryggingarbriefseigendanna, þá getur salan ekki farið fram, samkvæmt fyrrgreindum lagaákvæðum. Komi mótmæli ekki fram frá svo mörgum, þá gengur salan í gildi þegar fresturinn er útrunninn- K. FÆRDEN Oslo í Tryggingarráðinu 15. júni 1949. FíNN HIORTHÖY ANDERS FRIIiAGEN Erling Sœltö WWtWt%%WtWtffiWtWt%%Wt%Wt%%%%WtWrWtWt<& þORSTEINN GISLAS0N vélaverkfrœðingur j BARMAHIÍÐ 41 - SÍMI 3580/ Allskonar verkfrœðistör/ svo sem mœlingar,útreikningar,teikningar og útvegun d tœkjum fyrir: VERKSMIOJUR.VELAR.MIÐSÍÖÐVARKERFI. LOFTRÆSTIKERFI, HEYbURKUN ARKE RFI, FRYSTIHÚS,SJALFVIRKA HITASTILLA O.Ft. RAGNAR JONSSON, | hæstarjettarlögmaður, I Laugavegi 8, sími 7752. i Lögfræðistörf og eigna- umsýsla. Utvegum skip tii hverskonar flutninga að og frá fslandi. Leitið tilboða hjá oss áður en þjer ráðstafið flutningum yðar annarsstaðar. 3 ivmloc^i ^JJiartat nóáoi'i skipamiðlun Austurstræti 12. — Simi 5544 Simnefni: „PolcoaV‘ •Miinimiiiiun

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.