Morgunblaðið - 21.06.1949, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 21. júni 1949
MORGUNBLAÐIÐ
15
Fjelagslif
HMndknultleiksflokkar f. R.
Æfing fyrir kvennaflokka á tún-
inu neðan við Háskólann í kvöld kl.
7,30 og fyrir I., II. og meistaraflokk
karla kl. 8,30.
Nefndin.
Ferðafjelag fslands
ráðgerir fimm daga skemmtiferð
vestur í Breiðafjarðareyjar. Lagt af
stað ó fimmtudagsmorgun. Ekið til
Stvkkishólms en farið jiaðan með mót
orbát til Flateyjar. Næstú daga ferð-
ast um vestur-eyjar, bæði bj ggðar og
tibyggðar, þar á meðal í Oddbjarnar-
sker. Farið upp á Barðaströnd, inn *
Vatnsdal og viðar. Á sunnudag far-
ið i suður-eyjar til Stykkisholms og
gengið á Helgafell. Á mánudag hald
ið heimleiðis. — Upplýsingar og á-
skriftarlisti á skrifstofunni i Tún-
götu 5 og sjeu þátttakendur búnir að
taka farmiða fyrir kl. 12 á miðviku-
dag. Breiðafjarðareyjar eru vingjarn-
legar. mikið fuglalíf og nú komnar
í sumarbúning.
U. M. F. K.
Frjálsiþróttamenn. — Æfing ó
Iþróttavellinum í kvöld kl. 7.
I. O. G. T.
itúkan Andvari
Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frikirkju
-egi 11. Hagnefndaratriði annast
Cristjan Hoffman og Sigvaldi Þor-
iteinsson. Mætum öll.
Æ.T.
iT. Verðandi no. 9.
Fundur i kvöld kl. 8,30 í G.T. hús-
inu uppi.
1. Inntaka nýliða.
3. Nokkur orð: Þ. J. S.
3. Önnur mál.
Æ.T.
Jþingstúka Reyk/avikur
Upplýsinga- og lijálparstöSin
ftr opin mónudaga, miðvikudaga og
CBstudaga kl. 2—3,30 s.h. að Ro
Iprkiuvegi 11. — Sími 7594.
íia*
Hrelngern*
ingar
f Gerum hreint,
Toikum einnig þök, hreinsum glugga,
snjósementberum hús að utan. Pant-
ið i tíma í síma 80453.
Gulli, Siggi-
HREINGERNINGAR
Innanbæjar og utan. Tökum stór
stykki að okkur líka. Vanir menn.
Simi 81091.
HREINGERNINGAR
Innanhúsa og utan. Hreinsun á
húsþökum. Fljót og vönduð vinna.
Útvegum allt. Sími 4727 og 1819 .
Hlöðver og Jón.
HREINGERNINGAR
Magnús Guðmundsson.
Pantið í sima 4592.
Blakkferniserum
og ryðhreinsum þök o. fl. Pöntun-
um veitt móttaka í sima 4592.
Magnús Guðmundsson.
Ræstingastöðin
Sími 5113 — (Hreingemingar).
Kristján GuSmundsson, Haraldur
Viörnsson, Skúli Helgason o. fl.
*■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■*'
Kaup-Sala
Vörur fyrir brauðgerðarhús.
Niðursuðuverksmiðja í Kaupmanna
höfn (aðalframleiðsla: marmelaði,
síróp, gerfihunang o. fl.) hefur ó
boðstólum aðeins fyrsta flokks vörur.
Framleiðsla á öðrum vörUni kemur
íil greina, ef kaupandi óskar.
Verksmiðjan Orana A/S.
Hambrosgade 4, Köbenhavn V.
BORÐDtlKAR
Fallegir, munstraðir borðdúkar i
Ijósum litum, alveg ný sjerstæð vöru-
tegund, án samkeppni sterkari og
endingarbetri en vaxdúkar, eru á boð-
stólum fyrir traust innflutningsfyrir-
tæki sem einkainnflytjanda fyrir ls-
land.
A. II. II. Mortensen
Vesterport 202—208, Köbenhavn V.
.............■■■........
Samkoaiur
ZION
Almenn samkoma í kvöld kl. 8. —
AUir velkomnir.
Hjartanlega þökkum við öllum ættingjum og vin-
um nær og fjær fyrir margvíslegan ht'iður okkur sýnd-
an á sextíu ára brúðkaupsdegi okkar 8- þ.m., og átt-
ræðisafmæli s.l- vetur. Hugarþel það og vinátta, sem
við nú höfum notið, mun okkur aldrei gleymast.
Miðfelli, 14. júní 1949.
Ásta Þorkelsdóttir, Gu'ðmundur Ottesen Jónsson.
Hugheilar þakkir til allra, er sendu mjer skeyti og
glöddu mig á annan hátt á áttræðisafmæli mínu 18.
júiií s. 1.
Helgi Gislason,
Vitastíg 4, Hafnarfirði.
öllum vinum mínum og ættingjum fjær og nær, sem
heiðruðu mig á sjötugsafmæli mínu, með he'imsókn-
um, gjöfum, heillaskeytum eða á annan hátt, færi jeg
mínar hestu þakkir.
Björn Guðmundsson,
Nönnugötu 3.
Ættingjar og vinir nær og fjær. Alúðarþakkir til
ykkar allra fyrir auðsýnda vináttu og heiður á silfur-
brúðkaupsdegi okkar.
Margrjet og Árni Einarsson.
Opnað ú laugardag
Laugardaginn 25- júní verður Sumarheimilið að Jaðri
opnað. Tekið verður á móti gestum til lengri og skómri
dvalar. Rúmgóð og vistleg húsakjmni.
Setustofur og lesstofur til þæginda fyrir dvalargesti
Þá er einnig stór og skemmtilegur borðsalur þar sem
fram er borinn aðeins fyrsta flokks matur og aðrar veit-
ingar. Allar upplýsingar og pantanir eru í Bókabúð
Æskunnar Kirkjuhvoli, simi 4235.
Áætlunarfefrðir verða frá Ferðaskrifstofunni í sumar,
nánar auglýst síðar um þær.
| LOKAÐ
• frá hádegi í dag vegna jarðarfarar,
■
■
i Ídóhaueról. dddlcjpúóar Hymundí
'óLaíid ^diAótuÁœjar
Fundið
Karlmannsúr fannst s.l. laugar-
dagsmorgun innarlega á Laugavegi.
Uppl. I síma 7199.
Tapað
Tapast hefur kvengullúr merkt: E.
K. Uppl. í síma 2005.
Snyrtingar
SNYRTISTOFAN ÍRIS
Skólastræti 3 — Sími 80415
Andlitsböð, Hundsnyrting
FótaaðgcrSir
fjmundóóonar i
Athugið
PELSAR
Saumum úr allskonar loðskinnum.
— ÞórSur Steindórsson, feldskeri,
Þingholtsstrætí 3. — Simi 81872.
Vinna
Ungur danskur maSur,
24 éra og giftur, óskar eftir góðri
atvinnu á Islandi. Getur byrjað um
miðjan júlí. Væntanleg tilboð sendist
til
Hans Schmidt,
Alh. Naursvej 31, Höyberg, Jylland,
Danmark.
Systir mín,
GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR,
andaðist aðfaranótt 20. þ.m. að heimili mínu, Lauga-
veg 54.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Jón Sigurðsson.
Hjer með tilkynnist að dóttir mín og systir okkar,
ÓSK ÓLAFSDÓTTIR, verslunarm.,
frá Stykkishólmi, andaðist 17. júní s.l. Útförin fer fram
í dag frá Fossvogs-kapellu kl. 3 síðd. ■’
Móðir og systkini.
Faðir minn,
BALDUR EYJÓLFSSON,
andaðist á sjúkrahúsi Hvítabandsins fimmtudaginn 16.
þ.m. Jarðarförin verður miðvikud. 22. þ.m. frá Kapell-
unni í Fossvogi, kl. 3,30 e.h.
Eggert Baldursson.
Faðir okkar,
LOFTUR ARASON,
andaðist að heimili sínu, Inghól, Eyrarbakka, 19. júní 1949
Börnin.
ÁNAMAÐKAR til sölu, HöfSah. 20.
Hjartkær móðir mín,
INGIBJÖRG LÁRUSDÓTTIR
andaðist að heimili sínu á Blönduósi 19. þ.m-
Fyrir hönd okkar systkinanna og annara vandamanna.
Árni Ólafsson.
VIGFÚS ÞÓRÐARSON,
fyrrverandi prestur að Eydölum, andaðist að heimili sinu
Efstasundi 35, 17. júní sl.
Eiginkona og börn.
Kveðjuathöfn móður minnar,
VALGERÐAR HAFLIÐADÓTTUR
frá ísafirði, fer fram í Fossvogs-kapellu, miðvikudag kl\
11 árdegis. *
Marinó Jónsson.
Maðurinn minn,
SIGURÐUR SIGURÐSSON,
Sviðugörðum, verður jarðsunginn að Gaulverjabæ,
fimmtudaginn 23. júni. Athöfnin hefst líieð húskveðju
heima kl, 10 f.h.
Anna Einarsdpltir■
Jarðarför móður okkar,
MARGRJETAR MAGNÚSDÓTTUR
frá Þingeyri, fer fram frá kapellunni í Fossvogi miðviku-
daginn 22. júní kl. 2 e.h. Blóm og kransar afbeðið. Þeir,
sem vildu minnast hinnar látnu, eru vinsamlega beðnir
að láta það renna í minningasjóð Viggós E. W. .Tens-
sonar. Minningaspjöld fást í Hljóðfæraverslun Sigrið-
ar Helgadóttur, Lækjargötu 2. Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir hönd annara ættingja-
Þórunn Jensdóttir, Guðjóna Jensdóttir.
Alúðarfyllstu þakkir til allra, er sýndu okkur vinarhug
við andlát,
GUÐRÚNAR HALLDÖRSDÓTTUR
og heiðruðu útför hennar
Andrea Guðmundsdóttir, Edvard Jónsson,
Ebba Kristín Edvardsdóttir.
Innilegt þakklæti, fyrir auðsýnda samúð og vinar-
hug við andlát og jarðarför mannsins míns,
ÞORVALDAR ÓLAFSSONAR.
Fyrir hönd aðstandenda.
Andrea Guðnadóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við jarð-
arför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður,
BENEDIKTS PJETURSSONAR.
Gúðrún Þórarinsdóttir, börn og tengdabörn.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför móður okkar og ömmu,
KRISTÍNAR M. JÓHANNESDÓTTUR
frá Lýsuhóli.
Fyrii- hönd barna, tengdabarna, og barnabarna-
Sigurður Ágústsson.