Morgunblaðið - 22.06.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.06.1949, Blaðsíða 1
16 síður • 36. árgangur. 137. tbl. — Miðvikudagur; 22. júní 1949. J Prentsmiðja Morgunblaðsins Sykur til Grikklands Þegar skœruliðar kommúnista í Grikklandi taka þorp ey'ði- leggja þeir alit, sem fyrir þcim verður og brenna þorpin. — Vcnjulega hörfa uppreisnarmenn frá og skilja þá íbúa, sem þeir hafa ekki drepið, eftir allslausa. Hjer er mynd frá þorpi í Grikklandi, sem kommúnistar höfðu jafnað við jörðu. Voru m. a. sendar þangað sykurbirgðir. Lítiil patti hjer á myndinni, sem gat ekki beðið efiir því, að sykrinum yrði úíhiutað, heldur tókst að rífa gat á eínn pokann og gæða sjer á sykrinum. Sökk á eiiirii klstr en aiiir björguðusf Einkaskeyti til Morgunbiaðsins frá Reuter. DUNKERQUE, 21. júní. — Belgískt farþegaskip „Princess Astrid“, sem var á siglingu frá Ostande í Belgíu til Dover á Englandi með 300 farþega innanborðs, rakst á tundurdufl c.g sÖkk á einum klukkutíma. Það tókst að bjarga öllum farþegum, en nokkrir slösuðust við sprenginguna. 300 farþegar og ( 55 skipsmerm. Ermasundsskipið Prinsess Astrid var síðari hluta dags á Idiðinni frá Ostende til Dover. Þegar það sigldi fram hjá Dunkerque um þrjár mílur und an ströndinni rakst það á tund- urdufl, sem mun hafa rifið stórt gat á skipið, svo að það byrjaði að sökkva. 300 farþegar vo.ru með skipinu og áhófn þess var 55 manns. Allir björguðust. ■Skiþverium tókst að halda skipinu á floti í einn klukku- tíma og á meðan kom aðvifandi franskt skip „Cap Hadid" sem hafði verið nærstatt og bjarg- aði öilum sem á skipinu voru. Nokkrir farþegar slösuðust við sprenginguna sumir alvar- iega og voru þeir fluttir hið fyrsta til lands i Dunkerque og virtist enginn þeirra vera i lífs- hættu. Tundurdufl frá stríðsárunum. Princess Asti’id var 3,000 sraál. og var eign skipaútgerðar helgiska ríkisins og hefur um nokkurn tíma undanfarið verið notað til farþegaflutnings yfir Ermasund. Það þykir sannað að sprengingin hafi orðið af tundurdufli og mun það þá vera rekdufl frá styrjaldarárunum. Smíði tveggja flugmóðurskipa WASHINGTON, 21. júní — Bandaríski hermálaráðherrann gaf í dag út tilkynningu um að hann hefði ákveðið, að á næst- unni skyldi varið 80 milljón dollurum til smíði tvegg'ja stórra flugvjelamóðurskipa. En eins og kunnugt er hættu Banda ríkjamenn nýlega við smíði 60 þús. smál. flugvjelamóðurskips, sem áður hafði verið ráðgerð. Viil sameiningn við Indland. KALKÚTTA. — Nýlega fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla í Chanderna- gore franskri smánýlendu, hvort hún ætti að vera ófram undir stjórn Frakka eða sameinast Indlandi. Mik ill meirihluti kjósenda vildi samein- ingu við Indland. Engar Kefndarráðstafanir gegn verkfallsmönnum Von um sættir í járnbraut- arverkfallinu í Berlín Einkaskeyti til Morgunhlaðsins frá Reuter. BERLÍN, 21. júní. —- Rússneski hershöfðinginn Kvasjnin, sem stjórnar járnbrautarsamgöngum á rússneska hernáms- svæðinú, sendi hernámsstjórum Vesturveldanna nýlega brjef, þar sem hann fer þess á leit við þá, að þeir hjálpi til við að leysa járnbrautarverkfallið í Berlín. Zapoiocky ræðsf á PRAG, 21. júní — Zapotocky forsætisráðherra í kommúnista- stjórn Tjekkóslóvakíu hjelt út- varpsræðu í kvöld um handtöku Berans erkibiskups. Zapotoaky ásakaði Beran fyrir að hafa not að kirkjuna sem tæki fyrir árás ir á ríkið. Hann sagði og að erkibiskupinn hefði viljað koma á í landinu ólgu og óeirðum. —Reuter. \ Nýjar legundir á fiskasýningunni FISKASÝNINGIN í sýningar- skála Asmundar við Freyjugötu hefir verið fjölsótt. Á fimmta þúsund manns hafa nú sjeð liana. Um helgina var nokkrum teg undum bætt við, en það eru eðlur, salamöndrur, snákar, sniglar og froskar- Á sýning- unni eru nú alls 30 erlendar tegundir auk íslenskra fiska. 60% í Vesturmörkum. I brjefi sinu lýsir rússneski hershöfðinginn því yfir, að járn hrautarstjórnin vilji komast að sanngjörnum samningum við járnbrautarstarfsmenn og hún te'lji rjettlátt, að þeir fái 60% launa sinni greitt í vesturþýsk- um mörkum, en þeir hafa sem kunnugt er krafist þess, að fá öll laun sín í Vestur-þýskum mörkum. Engar hefndarráðsíafanir. Auk þess fullvissar Kvasjnin járnbrautarverkamenn um að engum hefndarráðstöfunum skuli beitt gegn þeim fyrir þátt töku í verkfallinu. ;• -w «WS!WWÍIr'J Þurfa ekki lengur að óttast. I sambandi við brje'f þetta hafa hernámsstjórar Vesturveld anna í Berlín sent út áskorurt til járnbrautarstarfsmanna um að ganga að skilmálum járn- brautarfjelagsins. Áður óttuðust verkamenn mjög að hefndarráð stöfunum yrði beitt gegn þeim, vegna verkfallsins, en virðast nú vera meiri líkur á samkomu lagi e'ftir yfirlýsingu rússneska hershöfðingjans. Kaida stríðinu ekki iokið LONDON, júní — Rússneska blaðið Pravda í Moskva sagði í dag álit sitt á árangri Parísar- ráðstefnunnar. Segir blaðið, að það sje eingöngu að þakka góð- um samstarfsvilja Rússa, að nokkur árangur náðist. Blaðið telur ekki að neitt samkomu- lag hafi náðst á fundinum, held ur hafi Vishinsky aðeins lýst því yfir, að Rússar vilji ræða nánar Þýskalandsmálin og frið- arsamninga við Austurríki. Einkennilegt þykir, að hægt sje að fá þennan skilning út úr skýrslu þeirri, sem Vishinsky áaf út sameiginlega eftir París- arráðstefnuna. En, ef þetta er hinn opinberi skilningur rússnesku stjórnar- innar þá þykir sýnt, að kalda stríðinu sje ekki lokið. — Reuter. PRESTASTEFNA Islánds hófst í gær með guðsþjónuátu í Dóm kirkjunni. Sr. Jósep Jónsson, Setbergi, prjedikaði, en biskup- inn þiónaði fyrir altari. Síðan var prestastefnan sett með hátíðlegri athöfn í Kapellu Háskólans. Þar flutti biskup Is- lands skýrslu sína- Verður nán- ar sagt frá henni síðár, svo og fundinum, sem haldínn var í hátíðasal Fláskólans. Prestastefnan heldur áfram í dag og hefst meS mdrgunhæn kl. 9,30 f.h UM KLUKKAN eitt í gær- dag varð árekstur milli tog- aranna Ingólfs Arnarsonar frá Reykjavík og Varðar frá Patreksfirði, á Halamiðum, en þar var þá svarta þoka. Frjettaritari vor á Patreks firði símaði seint í gærkvöldi að Vörður hefði komið þang að inn rjett fyriiykl. 11. í árekstrinum hafði Ingólfur Arnarson lent á hlið Varðar að því er virðist á fullri ferð, rjett aftan við framsiglu- trjeð stjórnborðsmegin, en Sjálfstæít ríki í Indo-Kína PARlS. — Franska stjómin hefur viðurkennt Annam í Indó Kina sjálf stætt ríki l og sem keisara þess Baó Dai. rann síðan aftur með skip- inu. Dældaðist Vörður mikið þar sem áreksturinn varð mestur, en einnig beygluðust báðir gálgarnir og það sem ofansjávar var af skipshlið- inni. Má furða lieita að ekki hlaust meira af. Skemmdir á Ingólfi Arnar syni munu hafa verið til- tölulega litlar. Radartæki skipsins var bilað, og hvorug ur togarinn vissi um ferðir hins. * Vinnudeilan á Akureyri leyst AKUREYRI, 21. júní — Vinn i- deilan hjer á Akureyri leysti.it í gærkveldi, en þá voru samn- ingar undirritaðir. Kaupsamningurinn var nær samhljóða samningi Dagsbrún- armanna í Reykjavík við vinnu- veitendur. Vinna hófst aftur hjer í morgun. — H. Vald. Dagskrá stúdenta- mótsins DAGSKRÁ norræna stvidenta-i mótsins í dag verður á þessa leið- Kl. 10,30 flytur prof. Ólaf ur Björnsson fyrirlestur í há- tíðasal háskólans, sem hann. nefnir Hag og stjórnmálaþróun á Islandi frá 1918. Kl. 1 e.h. verðúr sýnd kvikmynd af Heklugosinu o. fl. í Tjarnarbíó en dr. Sigurður Þórarmsson skýrir myndina. írekstur milli tveggju toguru ú Hulumiðum Vörður frá Patreksfirði skemmist mikið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.