Morgunblaðið - 22.06.1949, Blaðsíða 4
4
MORGCNBIAÐID
Miövikudagur 22- júní 1949»1
I 73. dagur ársins.
íiólarupprás kl. 2,55.
fíólarlag kl. 24,04.
ÁrdegisflæSi kl .3,15.
ftíiSdegisflæði kl. 15,40.
Naeturlæknir er i læknavarðstof-
un.ni. síirii 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki. sími 1760.
Næturakstur annast Hreyfill, sími
60 V
‘fmæli
Sjötugur er i dag Niels Þorsteins-
60i)„ Reykjavíkurvegi 7, Hafnarfirði.
17. júní opinberuðu trúlofim sína
ungfrú Sigrún Pjetursdóttir, Miklu-
6i uut 16 og Jóhann Kristjánsson, sjó
-»D iður.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
uiigfrú Auður Elíasdóttir Njálsgötu
75 og Kjartan Hafsteinn Guðmunds-
60ig blikksmiður. Miðstræti 8 B.
17. júui opinberuðu trúlofun sina
uugfríi Lilja Tryggvadóttir og Valdi
-íii jr Jónsson húsgagnasmiður.
Ed'win Bolt
Fyrirlestur hans i kvöld heitir
- 4( cunum við til jarðarinnar aftur. Fyr
*> lesturinn á fimmtud. heitir Eeynd-
ordómur Andans.
Eikmyndin
, Læstar dyr“
K.vikmvndafjelögin i Hollywood
eru farin að gefa meiri gaum en áð-
ui kvikmjndahandritum um sálræn
efni. Ein af betri kvikmvnaum um
;u efni er kvikmyndin „Læstar. dyr'1
-6em á ensku nefnist „Secret beyond
-the door“. og sem Nýja Bíó heíir sýnt
-uudanfarin kvöld. Fjallar hún um
uugan mann, sem er haldinnn hat
ui ákend og iafnvel morðfýsn í garð
J > -trra kvenna, sem honum þýkir
annars vænt um og stafar það af
í„ uð hann heldur að móðir sín Iiafi
4oi»ð sig inni er hann var ungur
■ jultur, en raunverukga var það syst
»i hans. sem það gerði. Er siðan sagt
fi ;i hveruig ung kona hans yfirvinn-
ui þesaa haturskend hjá mar.ni sin-
um, með ást og skilningi. Aðalhlut-
-vorkin leika Joan Benett og enski
ioikarinn Michael Redgrave, sem
iiaiði fara vel með hlutverk sín. enda
ei Joan Benett ein af bestu leikkon-
ura, Hollywood og Redgrave hefir
«ii <rgt vel gert í enskum kvikmynd-
uni og leiksviði. — Mynd þessi verð
ui sýnd i síðasta sinn í kvöld.
Kveðja frá æskulýðsmóti
Mót æskumanna frá Norðurlönd
um„ sem um þessar mundir er haldið
i Helsingfors og .Sjundaa í binnlandi
hefur sent ráðuneytinu simskeyti og
hAfið það að færa íslenskri wsku kær
ai kveðjur sinar.
K'veðja frá íslendingum
í \Washington
liáðuneytinu hefur borist svoíeii!
síiuskevti frá sendiherra lslands
'V.Hshington: „Islendingar. samati
komnir á heimili sendiherra, sends
íf.lertsku þjciðinni kveðjur og innilegar
ámaðaróskir í tilefni fhnm ára af-
ij,-e.lis lúðveldisins“.
Frú Solveig Jónsdóttir
j frá ÍMúla
I dóttir Jóns heitins alþingismanns.
og ekkia Jöns Stefánssonar bilipps-
eyiakappa. er nýkomin ningað. í
heimsókn til sonar sins Ragnars liðs-
íoringia. og ættfólks sins. Hún dvel-
ur hiá Ragnari um tíma, en fer
siðan til Austur- og Norðurlands til
að hitta þar frændur og vini. Þrjátiu
ár eru liðin síðan hún fór vestur
urn haf.
!
Útihljómleikar
Lúðrasveit Revkjavíkur spilar í
kvöld kl. 8.30 i Hljómskálagarðinum.
Ný danslög
Innan skamms munu koma hjer á
markaðinn nýtt danslagahefti með 30
lögum eftir Hallbjörgu Bjarnadóttur.
Er það prentað í Englandi. Textinn
er eftir Ficher-Nielsen.
Flagferðir
’ 1 gær fóru flugvjelar Loftleiða td
Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyrar
Isafjarðar (2 ferðir), Flateyrar, Þing
eyrar og Heilissands. — 1 dag verða
farnar áætlunarferðir til VesLmanna
eyja, Akureyrar, Isafjarðar, Siglu-
fjarðar. Hólmavíkur, Fagurhólsmýrar
og Kiilciubæjarklausturs. — Hekla
j fór í gærmorgun kl. 8 til Kaup-
I mannahafnar með 30 farþega. Vænt-
^ anleg aftur í dag kl. 5 e.h.
Flugvjelar FlugfjeLags Islands flugu
víða í gær, enda gott flugveður um
allt larid. Flogið vartil Akureyrar (2
ferðir). Húsavíkur (2 ferðir), Siglu-
fjarðar (2 ferðir), Kópaskers Vest-
mannaeyja og Keflavíkur.
1 dag er ráðgert að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja,
Hólmavikur, Isafjarðar, Siglufjarðar
og Keflavikur. — Gullfaxi, millilanda
flugvjel Flugfjelags Islands, er vænt
anlegur til Revkjavíkur í dag kl.
18.30 "frá Prestwick og London.
I
Skipafrjettir
Eiinskip:
| Brúarfoss er i Reykjavík. Dettifoss
er i Antwerpen. Fjallfoss er í Rotter
dani. Goðafoss er í Kaupmannahöfn.
Lagarfoss er i Leith. Selfoss er í Leith
Tröllafoss var væntanlegur til New
York í -gær. Vatnajökull er í Ham-
borg.
E. & Z.:
I Foldín er í Grimsby. Lingestroom
er í Færeyjum.
Rikisskip:
Esja fór frá Akureyri um hádegi i |
gær á austurleið. Hekla á að fara
frá Glasgow síðdegis í dag til Reykja
vikur. Herðubreið á að fara frá
Reykjavík á morgun til Vestfjarða.1
Skjaldbreið átti að fara frá Reykja-
vik ; gærkvöld til Vestmannaeyja. >
Þyrill er í Revkjavik.
* * I
Síðdegi^hljómleikar í Sjálfstæðis-
Iiústnu kl. 3,30—4,30.
Til bóndans í Goðdal
Sigríður Sigurðardóttir 50,00.
lengdir: 16—19—25—31—49 m. —
Frjettir og frjettayfirlit: Kl. 11—13
—14—4 5,45—16— 17,15 — 1S—20—
23—24—01.
Auk þess m.a.: Kl. 13,15 Jazz-
klúbburinn. Kl. 15.45 Yfirlit um end-
urreisnarstarfið í Evrópu. Kl. 16,15
Harmonikumúsik. Kl. 21.30 Frá
British Concert Hall. lög eftir Schu-
bert, Telemann, Hándel og Richard
Arnell. Kl. 0.45 Pianómúsik.
Noregnr. Bylgjulengdir 11,54,
452 m. og stuttbylgjur 16—19—25
—31,22—41—49 m. — Frjettir kl.
07,05—12,00—13—18,05— 19,00 —
21,10 og 01.
Auk þess m.a.: Kl. 15,30 Óperu-
músik. Kl. 16.05 Siðdegishljómleikar.
Kl. 16.40 Einleikur á orgel, dóm-
kirkjuorganisti Gotthand Arnér. Kl.
20,15 Einleikur á pianó. Hanna
Marie Salvesen.
Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og
31.51 m. — Frjettir kl. 17.45 og
kl. 21.00.
Auk þess m.a.: Kl. 18,35 Operetta
eftir Carl Zeller. Kl. 20.10 Björnson
og Damnörk. prófessor Francis Bull
Kl. 20,35 Einleikur á pianó. Kl. 22,00
Branderburg-koncert nr. 6 í b-dúr
eftir Bach.
SvíþjóS. Bylgjulengdir: 1388 og
28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15.
* Auk þess m.á.: Kl. 15,40 Ný finsk
sænsk ljóð. Kl. 18.30 Útvarpsliljóm
sveitin skemmtir. Kl. 21.50 Aida,
opera eftir Verdi. Kl. 21,30 Nýtísku
. danslög.
Gengið
! Sterlingspund .
100 bandarískir dpllarar
100 kanadískir dollarar
100 sænskar krónur________
100 danskar krónur________
100 norskar krónur________
100 hollensk gyllini______
100 belgiskir frankar_____
1000 far.skir frankar_____
100 svissneskir frankar___
26,22
650,50
650.50
181,00
135,57
131,10
245.51
14,86
23,90
152,20
S&fnin
Lami.sbókasafniS er opið k,. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
nema laugardaga, þá kl. 10—12 og
*—7. — ÞjóSskjalasafniS kl. 2—7
alla virka daga. — ÞjóðminjasafniS
kl. 1—3 þriðjudága, fimmtudaga og
sunnudaga. — Listasafn Einars
Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu-
dögum. — Bæjarbókasafnið kl.
10—10 alla virka daga néma laugar-
daga kl. 1—4. Nátúrugripasafnið
opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju
daga og fimmtudaga kl, 2—3.
Útvarpið:
Blöð og tímarit
—4. hefti þ. á. er komið úl og er
ólbrevtt að efni að vanda. Af efni
tsins að þessn sinni má m.a. nefna:
iálning og rhálaraiðn á Islandi I.
rein með myndum. Kirkja og kristni
; áframhald greinaflokksins- Bylting
í batnaðar, er þetta IV. grem þess
crkks. Hollustuhættir IX. grein
tarfsárin III. áframhald hinnar stór
erku ævisögu sr. Friðriks Fi iðrik,-
„:,ar. K. F. U. M. og K. á ísiandi
I ára. Völundurinn á Vindhæli og
ma hans fyrri grein. Þættir úr sögu
kraness. Vmislegt fleira er í heftinu
I fróðleiks og skemmtunar. Á for-
3u eru 6 myndir úr Lakk- og mátn-
garverksmiðjunni Hörpu
rú Rigmor Hanson ,
og dóttir hennar, Svava, fóru flug-
iðis til Kaupmannaliafnar í gær,
ðan munu þær fara til London 6g
irísar, þar sem þær miinu kynna
;r listdans.
8,30—9.00 Morgunútv.arp. —'10.10
Veðurfregnir. 12.10-—13,15 Hádegis-
útvarp. 14.00 'Messa í Fríkirkjunni
(sjera Halldór Kolbeins prjedikar, sr.
Áms Sigurðsson fyrir altari.). Setn-I
mg stórstúkuþings. 15.30 Miðdegisút
varp. 16.25 Veðurfregnir 19,25 Veður I
fregnir. 19,30 Tónleikar: I.cig úr óper- |
ettum (plötur). 19,45 Auglýsingar.
20,00 Frjettir. 20,30 Synoduserindi í
Dómkirkjunni: Játningarritin og ís-
lenska þjóðkirkjan (sjera Bjöm
Magnússon dósent). 21,05 Islensk
sönglög (plötur). 21,15 Frásaga: Höf
uðkúpan í Hrísum (Kristin Sigfús-
dóttir skáldkona. — Jón úr V.r flyt-
ur). 21,25 Tónleikar: „Borgari í gervi
aðalsmanns“, svrta eftir Richard
Strauss (plötur). 22,00 Frjetir og veð
urfregnir. 22.05 Danslög (plötur).
22,30 Dagskrárlok.
Erlendar útvarps-
stöðvar
jBretland. Til Evrópulanda. Bylgju
Fylgist með ferðum
Frakkans
HASTINGS — Maður að nafni
Frederick Curd sem býr í
Winchelsea í námunda við Hast
ings, skygnist dag hvern út yfir
Ermarsund, til þess að athuga,
hvort hann verði nokkuð var
við ferðir franska flotans. —
Embætti Curds var stofnað á
ríkisstjórnarrárum Edvards III.
þegar Frakkar gerðu tíðar árás-
ir á Winchelsea. sem þá var
mikilvæg hafnarborg.
Þetta embætti hefur aldrei
verið afnumið, og Curd fær
eitt pund og tvo shillinga í árs-
laun fyrir að fylgjast með ferð-
um franska flotans. — Reuter.
— Gunnar Björnsson
(Framh. af bis. 2)
það andaði hlýju af viðmóti
þínu.
Þú rjettir mjer íslenska, íslenska
hönd,
sem opnaði leið inn að hjartanu
mínu.
Reykjavík í júní 1949,
AuglVsingar t
■
sem birfasf eiga í sunnudagsblaðinu j
í sumarr skulu effirleiðis vera komn- I
■i
ar fyrir ki. 6 á fösfudögum. j
Kaupum hreinar
Ijereftstuskur.
Morgunblaðið
M'jMSJia'a ajiaa ■ ■ uimiJ
Blómaáburður
C^cjcjert ~ (ijánilon C\T (Jo. h.^. j
Barkco steinborar
A STQP 9WITCM
Höfum fyrirliggiandi nokkur stykki af hinum heims-
þektu Barkco bensínhömrum, ásamt varahlutum, stein-
borum og jarðfleygum. Barkco hefir það til síns ágætis
að hann er í senn pressa og hor, ljettur og vel með-
færilegur. Hægt er að koma hontrni við þar sem engin
leið er að nota hinar þungbyggðu ioftpressum- Barkco er
sparneytinn, gangviss og öruggur. Borgar sig á fáum
dögum. Ennfremur loftbor (skotholubor) og lítinn hand
loftbor, sjálfsnúnir. —Allar nánari upplýsingar gefur
JÓN MAGNÚSSON,
Lindarbrekku við Breiðholtsveg, Reykjavík.
S. E.
Rafmagnsþvottavjelðr
og önnur rafmagnsheimilistæki tekin til viðgerðar og
eftirlits. Rafvirki, er hefir sjerstaklega kynnt sjer við-
gerðir B'FH-þvottavc'jla hjá verksmiðium í Bretlandi,
sjer um viðgerðir þeirra vjela. Tekið við pöntunum í
síma 81518, kl. 10—12 f.h. daglega.
RAFTÆKJASTÖ0IN H. F.
(Geir Á. Björnsson, lögg. rafv.m-)
Tjarnargötu 39.