Morgunblaðið - 22.06.1949, Blaðsíða 5
IMiSvikudagur 22. júní 1949.
5
MORGUNBLAÐIÐ
09
imyndlistaskólans
SÝNING Handíða- og mynd-
Jistaskólans hefur vakið verð-
skuldaða athygli og viðurkenn
jnga þeirra, er sjeð hafa- Þar
eru margir haglega gerðir
tiiutir, er lýsa vinnugleði og
listasmekk og góðum vinnu-
Torögðum þessa skóla.
Fiestir skólamenn munu nú
Fram— KR 2:2
fræðslu.
Oft er langskólagengið fólk
SJÖTTI leikur Islandsmótsins
milli Fram og KR fór fram í
gærkvöldi. Nokkur gola var á
sunnan, sem lægði þó fljótlega
og í seinni hálfleik var kominn
norðan andvari.
Fyrri hálfleikur var mjög f jör
laus og hvíldi nokkur tauga-
óstyrkur yfir báðum liðunum
viðurkenna nytsemi hms verk- Þag virðist wra orðin tíska
iega náms í unglingaskólum og hj. knattSpyrnUmönnum hjer
hafa komist að raun um, að að byrja ekki að hreyfa sig fyrr
lestur skólabóka sje ekki ein- en f seinni hálfleik FyTri hálf.
hlítur til uppeldis og andlegrar leikur 0:0 og eru þau
úrslit sanngjörn.
Seinni hálfleikur:
Fyrstu 15 mín. af seinni hálf-
leik var Fram í nokkuð stöð-
ugri sókn, en þó var leikur
þeirra aldrei samfelldur. Þegar
15 mín. voru af leik tókst
vinstri úth. Guðmundi Jónssyni
að skora með háu og fremur
lausu skoti, sem markmaður
KR hefði átt að verja. Hafandi
fengið markið gera KR-ingar
harða sóknaratlögu, en tekst þó
ekki að skora fyrr en 26 m. eru
af seinni hálfleik. Var það Ólaf
ur Hannesson, sem þar var að
verki eftir að tekin hafði verið
aukaspyrna vinstra megin á
vallarhelmingi Fram. Færðist
nú f jör í leikinn og voru Fram-
ÍÞRÓTTIR .........
Skemmtileg keppni á
ofmælismóti Ármans
Fjórir Finnar taka þátt í því
AFMÆLISMÓT Ármanns í frjálsum íþróttum hefst hjer á
íþróttavellinum annað kvöld kl. 8,30. Keppendur i mótinu eru
alls 87, en meðal þeirra eru fjórir finnskir íþróttamenn, sem
koma hingað til bæjarins með flugvjel í kvöld. Fararstjóri
þeirra er hinn vinsæli finnski þjálfari Yrjö Nora, sem var hjá
Ármanni sumarið 1947.
Mynd þá, sem birt er hjer, hef
ur Guðmundur Elíasson, mynd arar meira { sókn Qg fókst Þór.
höggvari gert í vetur er leið.
Dvelur hann nú við framhalds-
nám í Paris, Lauk hann námi í
Handíða- og myndlistaskólan-
um í fyrra vor.
gjörsamlega hugmyndasnautt
um verklega hluti, af því að
hugum þeirra og höndum hef-
ur aídrei verið beint í þá átt.
Og eflaust hafa margvíslegir
hæfileikar farið huldu höfði af
sömu ástæðu og aldrei sjeð Ijós
þessa heims#
Teiknikunnáttu láta sumir
sjer fátt um og telja hana ekki
til nytsemi eins og aðra handa-
vinnu. Það gleymist, að teikn-
un er eínmítt undirstaða og
upphaf allrar handavinnu, sem
riokkuð kveður að. Og teikning
er oft eina ráðið til þess, að
koma hugmynd í skiljanlegan
búmng, þótt ekki sje um neitt
liistaVerk að ræða og einnig
óbrigðuit ráð til þess, að skerpa
athygli, sjónarmínni og dóm-
greind.
Fjöldi fólks ver miklum
tima og mikilli elju til sauma,
vefnaðar og smíða, en verður
oftast aó' notast við nauða-
ijeiegar, eða margendurteknar
íyrirmyndir — oftast útlendar
*— og hefur engin tók á að
skapa sjer neitt eftir sínum
eigin hugmynaum, þar sem
teiknikunnáttu vantar.
Þó að oft megi sjá hjer gott
Ihandbragð og listasmekk, virð-
Ist mjer listiðnaður okkar í
Ihörgum greinum ennþá nokk-
uð langt fyrír neðan þær lág-
ínarkskröfur, sem nágranna-
þjóðirnar gera til slíkra hluta
og mætti þar til nefna ýmsa
„minjagripi“, sem nú eru að
útbreiða hróður vorn til ann-
ara landa og fleira því líkt,
sem hjer er á boðstólum.
Handíða- og myndlistaskól-
jnn hefur um tíu ára skeið ver-
ið höfuðstoð þeirrar verkmenn
Ingar, sem iengi var saknað í
Framhald á bls. 12.
halli að skora eftir að hafa feng
ið knöttinn úr horni frá Guð-
mundi Jónssyni.
Skömmu seinna fjekk Þór-
hallur opið tækifæri til að skora
en spyrnti í þverslána.
Þegar um 5 mín. voru eftir
af leik fjekk KR aukaspyrnu
hægra megin við vítateigshorn
Fram. — Ólafur Hannesson
spyrnti vel fyrir markið og
hrökk knötturinn í mark úr
þvögu. Leikurinn endaði 2:2 og
eru úrslitin sanngjörn, enda
þótt Fram hafi átt fleiri tæki-
færi til að skora. Hins vegar
höfðu KR-ingarnir meira þol og
ljeku oft laglega á miðju vall-
arins.
Aftasta vörn Fram var nú'
með alljelegasta móti. Karl er
nú meiddur og ljek Guðmund-
ur Guðmundsson hægri bakvörð
hans stað, og er hann ekki
hálfur maður á móti Karli. —
Vinstri bakvörður, Sigurður
Ágústsson, er hættulega seinn
að snúa sjer við, enda virtist
Ólafi Hannessyni auðvelt að
komast inn fyrir hann. Haukur
Bjarnason er sterkur varnar-
leikmaður, en er þó ekki nógu
fljótur til þess að grípa inn í,
þegar bakverðirnir bila. Sæ-
mundur og Kristján voru virk-
ari nú en þeir hafa gður verið
í vor, einkum þó hinn síðar-
nefndi, sem virtist vera óþreyt-
andi. Rikharður ljek vinstri inn
herja og gerði með ágætum,
vann hann sleitulaust fyrir lið
sitt og byggði upp sóknina. —
Magnús Ágústsson er alltof
seinn og staðbundinn sem mið-
framherji, enda rjeði Daníel,
miðfr.v. KR, auðveldlega við
hann. Er Daníel ásamt Ola B.
styrkasti leikmaður KR. Hægri
bakvörður KR, Steinn, var mun
betri fyrst í vor en hann er nú
og er ekki ólíklegt að hann ætti
að hætta æfingum í svip. Vinstri
bakv., Guðbjörn Jónsson, er
harður í horn að taka, en mjög
Framhald á bls. 12
Tvísýn keppni í flestum
greinum.
Keppt verður í níu greinum
annað kvöld og er mjög erfitt
að segja fyrir um úrslitin i flest
um þeirra. I stangarstökki
heyja þeir einvígi Torfi Bryn-
geirsson og Finninn O. Pitkán-
en. í 800 m. mætast þeir Óskar
Jónsson og R. Haikkola, sem
hafa náð svipuðum tíma á þeirri
vegalengd í ár. Árangur Jóels
Sigurðssonar og Vesterinens í
spjótkasti einnig líkur í ár,
en Vesterinen kastaði í fyrra
yfir 70 m. — H. Posti, sem er
einn efnilegasti af yngri milli-
vegalengdahlaupurum Finna,
mun nokkuð öruggur með að
vinna 1500 metrana, en aðal-
keppinautar hans þar eru
Stefán Gunnarsson og Þórður
Þorgeirsson.
„TríóiS“ í 200 m. hlaupi.
Svo verður 200 m. hlaup. Það
verður ein skemtilegasta kepni
kvöldsins. Þá mætast þeir í ann
að sinn Finnbjörn Þorvaldsson,
Haukur Clausen og Guðmund-
ur Lárusson.
„Landssveit“ í 4x100. m.
í 4x100 m. boðhlaupi verður
stillt upp „Iandssveit“, en í
henni eru: Finnbjörn Þor-
valdsson, Guðmundur Lárusson
Örn Clausen og Haukur Clau-
sen.
Landsleikir þriggja
UM SJÐUSTU helgi ljeku þrjú
Norðurlöndin landsleiki í knatt
spyrnu, Danmörk, Noregur og
Svíþjóð.
Danir unnu Pólverja í Var-
sjá með 2:1 eftir harðan og tví-
sýnan leik. Svíar gerðu jafn-
tefli við ÍJngverja í Stokkhólmi,
2:2, en Júgóslavar unnu Norð-
menn í Oslo með 3:1. Norska
liðið var þannig skipað: Torger-
sen, Spydevold, Svensen, Holm-
berg, Natland, Lærum, K. Sör-
ensen, Kvammen, Wang-Sören-
sen, Thoresen og Skyfjell.
Einnig verður keppt í kúlu-
varpi. þar sem Huseby er örugg
ur með sigur og langstökki,
tveimur kvennagreinum, 80 m.
grindahlaupi og kringlukasti og
loks 1500 m. 'hlaupi drengja.
Örn Clausen keppir
í tugþraut.
Mótið heldur áfram kl. 4 a
laugardaginn. Þá mun Örn
ciausen keppa i mann í lyrita leiknum
gremunum í tugþraut, en siðari *
hlutann tekur hann á sunnu-
daginn. Hann fer ekki með IR-
ingunum til írlands og Skot-
lands til þess að geta keppt í
tugþraut hjer heima með vænt-
anlega þátttöku í Norðurlanda-
meistaramótinu í tugþraut fyrir
augum. — Þ.
68,10 m. í spjótkasti
Á FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓTI í
Svíþjóð vann Lennart Strand
1500 m. á 3.53,6 mín. Ragnar
Eriksson frá Örebo vann spjót-
kast á 68,10 m.. Norðmaðurinn
Erling Kaas stangarstökk með
4,16 m. og R. Gustafsson 100
m. á 11,2 sek.
Helsfaramót sfúd-
enta í U.S.A.
Á MEISTARAMÓTI stúdenta í
Los Angeles í Bandarikjimum
vann Patton 100 yrd. á 9,7 sek.
og 220 yrd. á 20,4 sek. Þetta er
mjög góður árangúr, en samt
er haft eftir Patton, að hann
muni ekki taka þátt í ameríska
meistaramótinu.
F. Moore vann 440 yrd. á 47,0
sek., Whitfield vann 880 yrd. á
1.50,3, Gehrman 1. enska mílu
á 4.09,6, Dixon 120 yrd. grind
á 13,9, Fuchs kúluvarp með
17,10 m., Franklin Hell spjót-
kast með 68,48, Franks kringlu-
kast með 51,45, Fred Johnson
langstökk með 7,68 m., Phillips
hástökk með 2.01 m. og Bob
Smith stangarstökk með 4,34 m.
Nýir sfúdenfar frá !
Akureyrarskóla '
NÖFN stúdenta, sem útskrifuð-
ust frá Menntaskólanum á .Ak-
ureyri í vor:
Máladeild:
Árni Sigurðss., Sauðarkr., II.
Arnína Guðlaugsdóttir, Ak., 1.
Ásta Karlsdóttir, Ak., I.
Birgir Jóhannsson, Ólafsf., í(,
Birgir Snæbjörnsson, Ak., I.
Björn Hermannsson, Skag , i.
Björn Jónsson, Skag., I.
Bragi Friðriksson, Sigluf., II.
Friðrik Sveinsson, Sigluf.,. L •
Geir Jónsson, Ak., I.
Gísli Tómasson, Sauðárkr,, IS.
Guðrún Stefánsdóttir, Ak., X
Hallá Hallgrímsdóttir, Ak, I.
Haukur Ragnarsson. Árn., 1
Hólmfríður Gestsdóttir, Sf., J.
Ingibjörg Magnúsdóttir, ís., I.
Ingimar Ingimarss. N.-Þing. (I.
Jón Á. Hjeðinss., Húsav., J.
Ólafur H. Árnason, S.kr_, I-
Ólafur Sveinsson, N.-ís-, I,
Páll Þ. Kristinss., Húsav.. II. _
Rögnvaldur Þorleifss., Ef., I.
Sigriður Árnadóttir, Akran. I.
Sigrún Guðjónsdóttir, Barð^ I.
Sigurður Friðþjófss., Ak., II.
Steinunn Bjarman, Ak., I. *
Svandís Ólafsdóttri, Ak,, I.
Valgarður Baldinsdóttir, A>. I.’
Þorgeir Þorsteinss., S.-MuL, II.
Þorgerður Árnadóttir, Ate., I,
Utanskóla:
Ari Ragnarsson. Neskaupst, I.
Árni Guðjónsson. Rang., II.
Emil Als, Rvík., II.
Ólafur G. Þórhallss., Rvíte:., (I.
Sveinn Ágústsson, Árn., I.
Örn Friðrikss., Húsav., I.
Sigurjón Björnss., Sauðárte.r f.
Stærðfræðideild: I
Baldur Ingimarsson, Ak , I
Baldur Jónsson, Ak., I.
Bragi Erlendsson, Sigluf., I.
Eyþór Einarss., Neskaupst., I.
Gísli Guðmann, Ak., II-
Guðm. Jónsson, S.-Þing.; III_
Guðm. S. Jónsson, S.-Þing. L
Hálfdán Guðmundss., Hun,, (í.
ísleifur Jónsson, Gullbr,, I.
Ríkharður Steinbergss., Ak_, L
Steingrimur Aras., S.-Þing.. I.
Vilhj. Skúlason, Hafnarf,. .1.
Þorvaldur A. Arason, Skag., II.
Utanskóla:
Árni Andrjesson, Hún., 31.
Gunnlaugur Finnsson, V--í$., I_
Stefán Bogason, N.-Þing,, II.
Þórhallur Jónsson, Hafnarf., I.
KR fær erfiðan mófsöðy-
KNATTSPYRNUFJELAGIÐ,
sem KR keppir fyrst við > Osló,
Vaalerengen Idrettsforening,
komst i úrslit i norsku meistara
keppninni og keppti þar við
Fredriksstad. Þar áttu þau að
leika tvo leiki.
Fyrri leikinn vann Fredrik-
stad með 3:1, en þami síðan
með 3:0. Vaalerengen Ijek að
sumu leyti mjög vel, en þreytu
merki var að sjá hjá leikmönn-
unum- Þeir þörfnuðust auðsjá
anlcga hvíldar.
KR fær erfioan mótstöðu
mann í fyrsta leiknum, en þar
með er það ekki sagt, að KR
geti ekki unnið leikinn. Vaaler
engen er reiknað sterkara fje-
lag, svo að KR-inganur hafa
.allt að'vinna. — G A.
17. júní-mótí
Hafnarfirði
17. JÚNÍ fór fram keppm 5 100
m. hlaupi, langstökki og '• ringlu
kasti í Hafnarfirði og ennfrem-
ur handknattleik.
Sævar Magnússon varra 100
metrana á 11,3 sek. Þórir Betgs
son varð annar á 11,6 og Arni
Friðfinnsson þriðji á sama tíma.
Sigurður Friðfinnsson vann.
langstökk á 6,34 m. og Sigurður
Júlíusson kringlukast með 33,06
í karlaflokki vann FH Hauka
með 8:4 og í kvenflokkt með
2:1.
Einar ÍshhiiwIhsíih
hœstarjettarlögmaiiiir
Skrifítofa:
Tjarnargölu 10 — Simi 5407. ,