Morgunblaðið - 25.06.1949, Side 1

Morgunblaðið - 25.06.1949, Side 1
16 síðuar 36. árgangur. 140. tbl. — Laugardagur 25. júní 1949 Prentsmiðja Morgunblaðsins Viðeyjarferð stúdenta I VIÐEYJARFÖRINNI í fyrradag söfnuðust sti'. dentarnir á Norræna stúdentamótinu saman und- ir klettabelti í hólnum, sem kallaður er Skúlahóll. Og prófessor Þorkell Jóhannesson sagði stúdentunum frá landnámi Ingólfs í Reykjavík og sögu Viðeyjar. í gær fóru stúdentarnir til Þingvalla og í dag er síðasti dagur stúdentamótsins. Lýkur því með skilnaðarhófi að Hótel Borg. (Ljósm. Mbl.: Ólafur K. Magnúss.) Kínveisko stjófiii úr AÞENA, 24. júní — Themis- tocles Sofoulis, forsætisráð- herra Grikklands, ljest í dag. Hann var níræður. fiöfnum kosngnúmsfa Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. CANTON, 24. júní — Kínverska stjórnin í Canton ráðlagði fulltrúa Breta þar í dag að gefa öllum breskum skipum í þeim kínverskum höfnum, sem nú eru á valdi kommún- ista, skipun um að halda á brott þaðan. Mun stjórnin hafa í hyggju að setja á sunnudag hafnbann á strandlengjuna, sem kommúnistar ráða yfir. Sofoulis gat sjer rnikið frægð arorð fyrir baráttu sína gegn ýmsum einræðisöflum, nú síð- ast kommúnistum. Hann var og á sínum tíma ákveðinn andstæð ingur Mataxas einræðisherra, og í síðustu heimsstyrjöld settu Þjóðverjar hinn aldraðp stjórn- málamann í Haidari fangabúð- irnar. Kgypskt skip slöðvað. Undanfarna daga hefur þess mjog orðið vart, að kínverska stjórnin væri að undirbúa liafn bannið. 1 dag stöðvaði eitt af horskipurn hennar egypska skip ið „Star of Zues“ undan mynni Yangtsefljóts, eftir að hafa skot ið nokkrum aðvörunarskotum fyrir stéfni þess. Skipið er 6,000 tonn. Kínverskir sjóliðar fóru um borð í það og tóku hafnsögu- mann, sem með því var, en að því loknu var því leyft að halda áfram ferð sinni frá Shanghai til Japan- Nýr tendifíerra í Moskva MOSKVA, 24. júní — Sir David Kelly, hinn nýi sendiherra Breta í Moskva, kom þangað flugleiðis í dag. Ýmsir af starfs- mönnum erlendra sendisveita þar í borg, auk margra hátt- settra rússneskra embættis- manna, tóku á móti sendiherr- anum. — Reuter. BELGRAD: — Júgóslavar hafa op- inberlega krafist þess, að stórveldin endurskoði afstöðu sína til landakröfu Júgóslavíu á hendur Austurríki. Sofoulis var þrívegis’ forsætis ráðherra Grikklands, nú síð- ast í nær tvö ár samfleytt. —Reuter. Themistocles Sofoulis f orsæti sráðherr a ÞESSI mynd var tekin, er Sofoulis, forsætisráðherra, sem ljest í gærdag, hafði fengið hjartaslag og verið fluttur á sjúkrahús þar sem hann náði sjer að nokkru levti. Frederica Grikkjadrottn- ing heimsótti hann í sjúkrahúsinu. Rússor haia lA milj. manna lið í N-Koreu Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. SEOUL, 23. júní. — Syngman Rhee, forseti lýðveldisins £ Suður-Koreu Ijet svo um mælt við frjettaritara Reuters hjer í dag, að Bandaríkin ættu að gera tilraun til þess að sameina Suður- og Norður-Koreu, sem Rússar ráða yfir, í eitt ríki. Tjekkar biðja aísökunar LAKE SUCCESS, 24. júní — Trygve Lie, aðalritari S. Þ., skýrði frá því á fundi með frjettamönnum í dag, að stjórn Tjekkóslóvakíu hefði nú beðið Sameinuðu þjóðirnar afsökun- ar, í sambandi við það, er tjekk neskir lögreglumenn ruddust inn í skrifstofur þeirra í Prag. Lögreglumennii’nir voru að gera tilraun til að handtaka einn af starfsmönnum S. Þ., sem er tjekkneskur borgari og kommúnistar fullyrða, að unn- ið hafi gegn stjórnarvöldum landsins. Tilgangslaust að snúa sjer til Rússa. Rhee sagði, að Rússar og Bandaríkjamenn hefðu gert um það leynilega samninga á Yalta ráðstefnunni, að skifta landinu í tvennt, án þess að taka tillit til vilja íbúa landsins. Hann sagði, að tilgangslaust myndi, að snúa sjer til Rússa í þeim erindum, að fá þá til þess að sameina landið og veita því fullt sjálfstæði, og því væru Banda- ríkin nú eina von Koreu-búa. 250 þúsund manna lið Rússa. Þá sagði Rhee forseti, að i Norður-Koreu væru a. m. k. 250,000 licrmenn, er Rússar hefðu þjálfað. Kvaðst hann sannfærður um, að hermenn þessa ætti að nota til þess að gera innrás í Suður-Kóreu, þegar er Bandaríkjamenn hefðu yfirgefið landið, að Lie tjáði frjettamönnunum, að hann hefði farið fram á, að tjekkneska stjórnin skýr.ði ná- kvæmlega frá því, hvað mað- urinn væri sakaður um. Fyrr en það hefði verið rannsakað, og S. Þ. tekið afstöðu til sönn- unargagnanna, yrði maðurinn ekki afhentur lögreglunni. Hann hefur nú dvalist í fjór- ar vikur í skrifstofu Samein- uðu þjóðanna í Prag, en starfs- bræður hans þar hafa fært hon- um matvæli. — Reuter. fullu Og Öllll. Kyrrahafsbandaíag. Forsetinn ljet ennfremur svo ummælt, að það væri álit sitt, og margra fleiri stjórnmála- manna, að Ástralíu bæri að hafa forgöngu um stofnun Kyrrr- hafsvarnarbandalags, með svio uðu sniði og Atlantshafsband a- lagið væri. Og hann kvaðst vilja að það bandalag yrði stofrað þegar í stað, en ekki yrði beð- ið eftir að Bandaríkin væru reiðubúin til þess að hafa for- göngu í því máli. Furðuleg þjóðarafkvæða- greiðsla í Sýrlandi Einn frambjóðandi að hælfi einræðbherra Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. DAMASKUS, 24. júní — Á morgun (laugardag) fer fram í Sýrlandi þjóðaratkvæðagreiðsla, sem á ýmsan hátt er hin. furðulegasta. íbúar landsins eiga meðal annars að „kjósa“ nýjan forseta, en sá er hængur.á, að aðeins einn maður er í kjöri, eða Husni Zaim höfuðsmaður, sem heita má að farið hafi með einræðisvald allt frá því að hann braust til valda í marmánuði síðastliðnum. Zaim höfuðsmaður rauf þing ið í Sýrlandi fyrir nálega þrem mánuðum. Frá þeim tíma hef ur hann ráðið öllu í landinu, og meðal annars tilkynnt að hann ætli að gera það öflugast allra Arabaríkjanna. Lítil breyting hefur þó enn orðið á högum landsins, nema hvað frjetta- menn telja, að öllu athafnasam- ara sje nú í hinum ýmsu stjórn ardeildum en áður en Zaim braust til valda. Stjórnarskrá. Auk þess sem Sýrlendingar eiga á morgun að „kjósa“ nýj- an forseta, er ætlunin að þeir leggi blessun sína á spánýia stjórnarskrá, sem þó hefur enn ekki verið samin, en á að verða til innan fjögra mánaða.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.