Morgunblaðið - 07.07.1949, Side 14
14
MORGU'NBLAÐIÐ ú Fimmtudagur 7. júlí 1949.
nnuniiuiiiMiai)iiH«<i
farniisaldssagan 33 HiltllUMIIDIIIHIMinUIHIIIHIKIIIIIIIIlKOMlHIIIIHIIIIHIIIlMlllilimiUimíliMlllMUtUUllinHinjf
Eftir Ayn Rand
iiiiiiiiiMiiiiaHiiimiHnnM
iM«waKiu
ovna. „Hjer eftir eigum við að-
eins eina dóttur. Flökkukvendi.
Götudræsa. .. .“.
Lydía horfði skelfingu lostin
á fætur Kiru, eins og hún tryði
ekki sínum eigin augum.
Leo opnaði fyrir henni og tók
við pinklinum hennar. Eigum
sínum hafði hún vafið inn í
gamalt lak.
„Hjer eru þrjú herbergi",
sagði hann. „Þú getur breytt
þeim eftir þínum geðþótta. Er
kait úti? Þjer er ískalt á kinn-
unum“.
„Já, það er dálítið kalt. Settu
pinkilinn þarna í skotið“.
„Jeg er búinn að hita te
handa þjer. Það stend—r inni í
stofunni".
Hann hafði framreitt te á
borðinu fyrir framan arininn.
Logarnir í arninum ljeku sjer
f gamlá silfurborðbúnaðinum.
Kristalsljósakrónuna bar við
gluggann og gráan himininn úti
fyrir. Hinum megin götunnar
stóðu menn í biðröðum fyrir
framan kaupfjelagið. Það snjó
aði.
Kira hitaði hendur sínar á
heitum tepottinum og strauk
þeim um vanga sjer.
„Jeg þarf að taka saman gler
hrotin og sópa gólfið“, sagði
hún, „Og ....“. Hún þagnaði.
Hún stóð í miðri stofunni,
breiddi út faðminn, kastaði til
höfðinu og hló. Hlátur hennar
var um leið þvermóðskufullur
og sigri hrósandi.
„Leo“.
Hann greip hana í fang sjer.
Hún leit í augu hans. Henni
fannst hún vera prestsfrú, og
þó svo lítil, að sál hennar
mundi geta komist fyrir í öðru
munnviki guðdómlegrar veru.
En henni fannst hún líka vera
fórnarlarnb. Bak við hlátur
hennar lá eitthvað, sem henni
fannst hún varla vera megnug
að bera.
Hann leit í augu hennar og
sagði, það, sem þau voru bæði
að hugsa um:
„Kira, við eigum eftir að
mæta mikilli andúð“.
Hún hallaði undir flatt. Augu
hennar voru óvanalega stór, en
hún var örugg og róleg eins og
barn. Hún leit út um gluggann
á biðröðina hinum megin göt-
unnar. Fólkið var sorgmætt,
þögult og uppgefið. Hún hristi
höfuðið.
„Við berjumst, Leo. Við
skulum berjast á móti öllu and-
streymi. Móti tímunum. Móti
fjöldanum. Við höfum óþrjót-
andi krafta“.
„Við skulum reyna það“,
sagði Leo, en rödd hans var
óstyrk.
Rússland hafði átt í ófr'iði í
þrjú ár, þegar byltingin braust
út. Árangur stríðsáranna og
byltingarinnar var meðal ann-
ars sá, að járnbrautir eyðilögð-
ust og akrar skemmdust, hús
hrundu til grunna, og fólk
þurfti að standa tímum saman
í biðröðum fyrir framan hálf-
tómar matvörubúðir með gaml-
ar körfur á handleggnum. — t
skógunum ríkti vetrarkyrrð,
en í borgunum var svo að segja
ómögulegt að fá eldivið. Eina
eldsneytið, sem fáanlegt var,
va? ,oitíinolía. Gjafir .bjjItingarT
innar áttu að koma seinna, en andi, að halda sjer lifandi. Nú
eina gjöfina hafði þjóðin þegar' uppgötvaði hún allt í einu, að
meðtekið. Það var allra fyrsta 1 þetta vandamál var mjög flók-
gjöfin: prímusinn. Hann ið og krafðist margra vinnu-
j vermdi f jölda soltinna mann-; stunda. Hún sá það, að eina
vesalinga í fjölda mörgum borg ráðið til að sigrast á þessu
1 um, svo að sálir þeirra fengu vandamáli var að .láta það ekki
| upphitun, því að þroski sálar- ! ná tökum á sjer. Ef hún misti
' innar var skjaldarmerki hins þá hæfileika, mundi allt líf
nýja, frjálsa ríkis og prímus- hennar smám saman fara að
inn fyrsti drottnari þess. } snúast um prímusinn og hirsi-
Kira lá á hnjánum fyrir grautinn. Henni var sama hve
framan borðið og dældi lofti mörgum klukkustundum hún
inn í prímusinn. Á handfanginu eyddi á dag við þetta vanda-
stóð: Ósvikinn prímus. Hún mál, en það mátti jildrei verða
fylgdist með því, þegar skálin sameiginlegt vandamál hennar
j var orðin full af steinolíunni, þá og Leos. Leo var allt hennar
kveikti hún á eldspýtu og bar iíf, og meðan Leo þurfti ekki
hana upp að skálinni. Svo dældi að skipta sjer af þessu, átti hún
j hún lofti inn á geyminn aftur lífið eftir óskert. Hún þagði um
' af 'öllum kröftum. Eldurinn þessar klukkustundir, sem
1 læstist inn í rörin, svo að sótið henni fannst fara til spillis, en
gaus framan í hana og fyllti nef í augum hennar lá falin glóð,
hennar steinolíulykt. Loksins sem barátta og sigur höfðu
varð loginn blár og Kira setti tendrað. Því að barátta var
hirsigrautarpottinn yfir hvæs- það. Fyrstu átökin í löngu, tví-
andi og spúandi prímusinn. | sýnu stríði. Hún gat ekki gefið
Svo kraup hún fyrir framan þessari baráttu neitt nafn, en
arininn og tók upp litla, raka hún átti eitthvað skylt við fóta
j viðabúta. Hún opnaði lúguna á tak fólksins úti á götunni og
„bourgeoisanum“ og raðaði eldi biðröðina fyrir framan kaup-
viðinum inn í hann. Svo lagði fjelagið. Prímusinn og hirsi-
1 hún gömul dagblöð ofan á eldi- grauturinn og „bourgeoisinn11
viðinn, kveikti á eldspýtu,'og blauti eldiviðurinn, sem
beygði sig alveg niður á gólf, höfðu þröngvað sjer inn á heim
svo að hárið fjell fram yfir and ili þeirra, áttu líka eitthvað
lit hennar og bljes inn í ofninn' sameiginlegt við milljónir solt-
af öllum mætti. Sótið gaus íjinna mannvera með sjúklega
skýjum framan í hana og þyrl-|bólgna maga, sem allar vildu
aðist upp í loftið. j berjast móti þeim tveimur, sem
„Bourgeoisinn“, var férhyrnd aðeins vildu tryggja sjer ör-
ur járnkassi. Úr honum var lagt: ugga framtíð.
langt rör upp eftir veggnum og „Ferð þú í skólann í dag?“,
inn í skorsteininn fyrir ofan spurði Leo þegar þau höfðu
arininn. Þau höfðu þurft að lokið við morgunverðinn. Hann
láta setja „bougeisa“ í stofuna, | var kominn í frakkann og var
því að þau höfðu ekki ráð á að
kaupa eldivið í arininn. Það
snarkaði í viðarbútunum inni
í járnkassanum og litlir, rauðir
logar teygðu sig út gegnum
að hneppa honum að sjer.
„Já“.
„Vantar þig peninga?“.
„Já, en bara lítið“.
„Kemur þú heim til miðdeg-
A skotveiðum í skóginum
Eftir MAYNE REID
7.
Þetta var nú samt sjálfur Robbi og nú var farið að sækja
hann. Þegar komið var fram fyrir hann sást, að hann hafði
verið svo niðursokkinn í að naga af nokkrum riíbeinum.
Hann var svo áfjáður í að jeta, að skein í skörðóttar og
brunnar tennurnar.
| Allur var maðurinn hinn sjerkennilegasti útlits. Föt hans,
ef föt áttu að kallast, hjengu eins og tuskur utan á honum.
Þar var til dæmis nokkuð, sem ef til vill hefur einhvern-
I tíma verið veiðimannaskyrta, en nú var það líkast leður-
sekk, sem hefur verið sett gat á að neðanverðu og hengdar
á ermar. Hún var óhreininda-dökk-brún á litinn, krumpuð
i um mittið og bætt í handarkrikanum með öðruvísi litum
bótum. En eitt orð getur lýst henni best, að hún var „skítug“.
j Það var ekkert skraut eða leggingar eftir á blússunni,
nema einhverjar ljótar leyfar af slagi, en það var auðsjeð,
c.ð það hafði rifnað smámsaman af með tímans rás.
j Legghlífarnar og skórnir virtust vera eitthvað í ætt við
blússuna, líkast því, sem það hefði verið sniðið úr sama skinn
inu. Það var líka brúnt af óhreinindum, krumpað og brett.
Þau fjellu ekki fast saman, heldur var öklinn ber á milli,
en það gerði svosum ekki mikið til, því að öklinn var líka
brúnn af óhreinindum.
Mannskepnan virtist ekki vera í neinu, sem kallast gæti
nærskyrta, eða vesti. Á hausnum hafði hann smáhattkúf.
en hárið kom allt út undan hattinum og gat þessvegna verið
rykugt eins og hitt. Andlitið var í samræmi við allan klæðn-
aðinn. ,
Það virtist sem maðurinn hefði aldrei farið úr fötunum,
síðan hann fyrst klæddist þeim fyrir mörgum árum og ailt í
sameiningu, blússan, buxurnar, legghlífarnar, skórnir, and-
litið, bringan og öklarnir höfðu fengið að bakast í sólinni,
reykjast í reykstibbu varðeldanna og saurgast af hinni amer-
ísku leðju án þess að nokkur þvottur truflaði samræmingar-
starf náttúruaflanna. ;
Af andlitinu virtist manni hann vera svona sextugur. —•
Svipurinn var skarpur og augun voru smá, en dimm og eld-
snör. Hárið var dökksvart, líklega var hann samt hvorki
íranskur nje spánskur, heldur líkast til saxneskt blóð í æð*.
um hans.
rifurnar á hornunum, svo að isverðar?“.
járnið varð glóandi heitt. Stof-
an fylltist óþef, eins og brenn-
andi lakkmálningu. Þessir litlu
ofnar voru kallaðir „bourgeis-
„Já“.
„Jeg kem klukkan sex“.
Þau fóru bæði í sitt hvorn
skólann. Kira hljóp, renndi sjer
ar“ vegna þess, að þeir höfðu fótskriðu eftir hálum gang-
fyrst verið notaðir á ríkum stjettunum, hló framan í'-ókunn
heimilum, þar sem menn höfðu j ugt fólk, á loppinn fingur gegn
ráð á að kaupa nægan eldivið. um gat á vettlingnum, stökk
í íbúð Kovalenskys aðmíráls. upp í sporvagninn, þegar hann
voru sjö herbergi. Fjögur þeirra var kominn á fulla ferð og
höfðu verið leigð öðrum fyrir i brosti til kvenvagnstjórans, sem
löngu. Leo hafði nú til sinnaj var ólundarleg á svip og taut-
umráða þrjú herbergi ásamt aði:
'rnj&hCýU/nJzc
baðherbergi og forstofu. En
leigjendurnir höfðu fjögur her-
bergi, eldhúsið og eldhúsinn-
ganginn. Stundum heyrði Kira
raddir og umgang hinum megm
í húsinu, og stundum heyrði
hún kött mjálma. Þrjár fjöl-
skyldur bjuggu hinum megin,
en hún hafði aldrei sjeð neitt
til þeirra.
Þegar Leo kom á fætur á
morgnana, hafði Kira sett hvít-
an dúk á borðið. Te-ið var sjóð-
andi heitt og Kira gekk um
með rjóðar kinnar og glamp-
andi augu, kát og áhyggjulaus,
eins og allt hefði skeð af sjálfu
sjer. Strax fyrsta daginn hafði
„Það væri rjettast að sekta
þig, borgari. Það endar með
því, að einn góðan veðurdag
verða keyrðar undan þjer fæt-
urnir“.
Hún var óróleg í sætinu, með
an á fyrirlestrinum stóð. Ef hún
var svo heppinn, að sessunaut-
ur hennar hafði armbandsúr,
gaut hún augunum á það, með
stuttu millibili. Hún var eins
áköf að komast heim, eins og
hún hafði verið í æsku, þegar
hún átti afmæli og vissi, að
gjafirnar biðu hennar heim. Nú
beið hennar aðeins prímus,
hirsigrautur og kál, sem átti að
sjóða í súpu. Þegar Leo kom
hún sagt við Leo: „Þegar jeg heim, heyrði hún rödd hans
bý til mat, vil jeg ekki, að þújhinum megin við dyrnar: „Jeg
sjáir mig, því þá veistu ekki, að er kominn heim“. Hún svaraði
jeg hef búið hann til“. j kæruleysislega: „Jeg er önnum
Hún hafði alltaf verið sjer kafin“, og hló gáskafullum
þess fullkomlega meðvitandi að hl-átri ofan í kálpottinn.
hún var lifandi vera, en húnj Eftir miðdagsverðinn fluttu
hafði aldrei hugsað um alla þá I þau sig með bækur síran að
Íyrirhöfn, sem var þyí fyl^j- ,:boucg|ef=jajV4,rp{‘'í Haap :, ktðði
Fær gíraf’finii hálsbólgu?
— Fær giraffinn hálsbólgu, ef
hann verður blautur í fæturnar?
—Já, en okki fyrr en í næsiu viku,
því að hún er svo lengi á leiðinni.
★
Forin var niikil.
Ameríkumaður. sem var nýkom-
inn heim til Bandaríkjanna tiá Eng-
landi, hitti þar enskan kunnigja sinn.
Sá síðarnefndi fór að hafa orð á
því, hve mikil for væri á gölunum j
Bandaríltj unum.
— Já, en það er ekkert hjá for-
inni í Englandi, sagði Ameríkumað-
urinn.
—■ Vitleysa, sagði Englendingurinn.
— Það er staðreynd, sagði Amerik
aninn, jeg var kvöld eitt nærri þvj
búinn að stórslasa gamlan mann
aðeins vegna forarinnar á götunni.
-— Jeg skal viðurkenna að á þess-
um tíma árs er stundum nokkur for
á götunum, en hvemig var þetta
annars?, sagði Englendingurinn.
— Eitt sinn, er jeg var á gangi
varð jeg var við hatt í forinni, sagði
Ameríkaninn, jeg sló í hann með
stafnum mínum, en hvað heldurðu
að jeg hafi sjeð þá. Hatturinr. var é
liöfðinu á gömlum manni, sem hafði
sokkið svona djúpt í forina á götunni.
„Sælir“, sagði jeg, „þjer hafið sokk-
ið djúpt“.
„Dýpra en þjer haldið“, sagði hann
„jeg stend núna á þakinu á spor-
vagni.“
★
Ilún reiknaði með því.
— Hvernig fjekkstu betta glóðar-
auga?
— Konan mín kastaði blómsturvasa
í mig.
— Hversvegna beygðirðu þig ekki?
— Jeg gerði það, en hún reiknaði
með þvi.. ,, . I ; . j ,
Hann ætlaði að þegja.
— Get jeg trúað þjer fyrir leynds
armáli?
—- Já, þjer er óhætt að reíða þig
á mig, jeg er þögull eins og gröfin.
Jæja, þá, mig vantar núna tilfinn*
anlega 20 krónur.
—■ Vertu alveg rólegur, jeg skal
steinþegja yfir því.
Skrifaði ávísun.
Þeir stóðu þrir saman við gröf vin-
ar sins. Þeir voru allir gyðingar og
ákváðu að sýna honum virðingu sína.
Álitu þeir, að það yrði best gert með
því að leggja fje í gröf hans og
ákveða að leggja 50 pund hver. Choen
lagði 50 pimd í gulli, en Silvertstein
í seðlum. Ikey tók aftur hundrað
pundin. sem hinir höfðu lagt og skrif
aði ávisun upp á 150 puiid „g lagði
hana i gröfina.
HiMMii»iaiiiiimiininiMiuif
RAGNAR JONSSON, J
hæstarjettarlögmaður, f
Laugavegi 8, sími 7752. f
Lögfræðistörf og eigna- |
umsýsla.
iiiii«miiimiiiMiiiiiiiimiiiiiiuntiiiiiiiiiiiii*>iMmia
Gf/fí Þ0RSTEINSS0N
HELGIH. ÁRNASQN
verkfrœðmgar
Járnateiknmgar
Miðstöðvateikningar
Mœlingar o.fi
TEIKNISTOFA
AUSTURSTRÆTI 14,3.hœð
i KI.5-7