Morgunblaðið - 09.07.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.07.1949, Blaðsíða 1
£6 síður 36. árgangur. 153. tbl- — Laugardagur 9. júlí 1949. Prentsmiðja Morgunblaðsins liommúnistar eru óvinir Evrópu, segir Sforza Ræti um þátttöku ítala í Evrópuráðinu Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. EÓMABORG, 8. júlí — Carlo Sforza, utanríkisráðherra ítala, lýsti yfir í dag, að hann liti á ítalska kommúnistaflokkinn sem cvin Evrópu. Til harðrar sennu kom á milli utanríkisráðherrans og Palmiro Togliatti, leiðtoga kommúnista, er þingmenn ræddu það', hvaða fulltrúa ítalir ættu að senda á fund Evrópuráðsins. Ekki stjórnarandstaða Tog'liatti gerði það að tiliögu sinni við utanríkismálanefnd fulltrúadeildarinnar, að full- trúar úr ítölsku stjórnarand- stöðunni fengju að verða í sendinefndinni, sem fer til Strasbourg, en þar kemur Evrppuráðið saman í ágúst n. k. pegar Sforza svaraði, að hann liti ekki á kommúnista- ílokkinn sem stjórnarandstöðu heldur sem óvin allrar Evrópu, ærðist T'ogliatti, spratt á fætur og hrópaði, að utanríkisráð- herrann kæmi fram eins og afturhaldsseggir átjándu aldar inna'r. Hvað um Kominform? Sforza svaraði með því að leggja þá spurningu fyrir kommúnistaleiðtogann, hvers- vegha stjórnarandstaðan í Ausfur-Evrópu setti enga full- trúa; í Kominform, en Togliatti lýstí þá yfir, að þar væri um einkamál kommúnista að ræða. Tillaga Togliattis var að lok um ’ felld með 13 atkvæðum gegn sjö. <s>- Símaþjónusta við Kina LONDON — Símaþjónusta er byrjúð milli Bretlands og Hong- kong. Þriggja mínútna sír-ital kostár þrjú pund og fimmtán shilllnga. Boðað fil hernáms- sijórafundar í Berlín BERLÍN, 8. júlí: — Yfirmaður breska hernámsliðsins í Berlin hefir beðið stjórnendur her- námsliða Breta, Band-iríkja- manna og Rússa í borginni að koma til fundar við sig næst- komandi þriðjudag. Hefir hann gert það að tillögu sinni, að setuliðastjórarnir hefji viðræð- ur um það sín á milli, hvernig best sje að framkvæma sam- komulag utanríkisráðherra f jór- veldanna um Berlín. — Reuter. Taugaveifciíaraldur a SIKILEY, 8i iúlí — Taugaveiki faraldur hefur brotist út á suð- austur hluta Sikileyjar. Hafa 209 manns veikist svo vitað sje. Hefur nú verið flogið með bóluefni frá Ítalíu til eyjarinn- ar. Þegar er kunnugt um, að 2 piltar hafi látist úr veikinni. ítalir, sem flusts hafa til New York frá hjeraði því, sem veik in geisar í, senda lyfjavörur til heftingar sýkinni. — Reuter. Mjög aSvarlegí ásfand meðal arabiskra flótfamanna Sameinuðu þjóðirnar biðja um fjárframlög Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. LAKE SUCCESS 8. júlí — Sameinuðu þjóðirnar hafa sent út áskorun um aukna fjárhagslega aðstoð til handa arabiskum flóttámönnum, en ástandið meðal þeirra er nú talið ákaflega alvarlegt. Sepv milljónir. * S. Þ. tilkynna, að þörf sje á um sex milljónum dollara, ef kleift eigi að reynast að halda hjálparstarfinu áfram, þar til allsherjarþing Sameinuðu þjóð- anna. kemur saman í seþtem- ber næstkomandi. Flóttamenn- irpir. eru nú taldir um 900.000, en það er hærri tala en búist hafðt verið við. Talsvert hefur á því borið, að þjóðir, sem heitið höfðu pen- ingahjálp, hafa svikist um að greiða framlög sín til S. Þ. Indiand og Pakisfan á ráðslefnu NÝJU DELHI, 8. júlí — Skýrt var fi á því hjer í dag, að Ind- land og Pakistan hefði tekið boði Kasmir-nefndar S.Þ., um, að sækja hermálaráðstefnu í Karachi_ Búist er við, að ráðstefna þessi komi saman 14. júlí. •— Reuter. Flotaæfingarnar miklu við Englandssfrendur UNDANFARNA daga hafa staðið yfir miklar flotaæfingar varnarbandalags vesturríkjanna. Tóku þátt í þessum æfingum herskip frá Bretum, Hollendingum, Belgíu og Frakklandi. Hjer sjást nokk ur herskipanna á Mount-flóa við Landsenda á Suðvestur-Englandi. mém m leyinrÉstiEÍi vii Limdúrcaltöfn Verðair gerf á máritadag ef hafnarverkamenn eru sijómina í Kína WASIiINGTON, 8. júlí — Ut- anríkisráðuneytið tilkynnti í dag, að það hefði lagt fyrir stjórnarerindreka sína í Kína, að mótmæla við kommúnista- stjórnina, handtöku og fang- elsun ameríska vararæðis- mannsins í Shanghai í gær. Ræðismaðurinn var handtek inn þax, sem hann var að aka „jeppa“ meðan yfir stóð her- sýning, sem kommúnistar efndu til á götum borgarinnar. Talsmaður utanríkisráðuneyt isins sagði, að einnig yrðu bor- in fram mótmæli vegna ger- ræðisfullrar meðferðar, sem starfsmenn aðalræðismannsins sættu, er þeir komu til lög- reglustöðvarinnar til að spyrj- ast fyrir um vararæðismann- inn og færa honum mat. — Reuter. ékoinnir fil wismy KommúnisSar vilja með verkfalliny fefja Syri? endurreisninni í Veslur^Evrépu Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. LONDON, 8. júlí — Chuter Ede innanríkisráðherra tilkynnti í neðri málstofu breska þingsins í dag, að stjórnin hefði ákveðið að lýsa yfir neyðarástandi við höfnina í London, ef verkfails- menn þar hefðu ekki tekið upp vinnu næstkomandi mánudag og fjellust á að vinna við öll þau skip, sem þörf væri á. Skyrði Ede þingmönnum frá því, að útlitið í hafnarverkfallinu hefði enn ekki batnað, en nú mun láta nærri að 10.000 hafnarverka- menn sjeu í verkfalli og 105 skip óafgreidd. Auk þess eru vinnu- flokkarnir við ýms önnur skip allt of fáliðaðir. Danir og Bretar semja um egg LONDON, 8. iúlí: — D.mir og Bretar hafa gert með sjer sam- komulag um útflutning danskra eggja til Bretlands á ár- inu 1949—50. Danir munu selja Bretum 85 prósent af þeim e'ggjum, sem flutt verða út. Meðalverðið verð ur nokkru lægra en síðastliðið ár. -— Reuter. Námuverkfaílið í Áslralíu breiðisl úf SYDNEY, 8. júlí: — Verkfall ástralska kolanámumanna er nú byrjað að breiðast út. — I dag lögðu 6,000 hafnarverka- menn niður vinnu, til þess að mótmæla því, að verklyðsleið- togi einn hefir verið dæmdur |í sex mánaða fangelsi lyrir að neita að hlýða fyrirskipun dóm- í stólanna. Hafði þess veríð kraf- ist af honum, að hann sldlaði 25,000 síerlingspundun. sem hann tók af bankaeign verka- Ivðsfjelags sins. Stjórn fjelags hafnarverka- manna lagði þó í dag fynr með limi sína í Sydney að taka upp vinnu aftur á mánudag. Kommúnistar að verki. Enda þótt breska stjórnin hafi gripið til þess ráðs að fela hermönnum og sjóliðum að vinna við þau skip, sem eru með matvæli innanborðs, er verkfallið engu að síður orðið ákaflega alvarlegt. Innanríkis- ráðherrann lýsti yfir í dag, að hjer væri hvergi nærri um venjulega vinnudeilu að ræða, heldur hefðu kommúnistar egnt til hennar, þvert ofan í vilja stjórna þeirra verkalýðsfjelaga, sem málið snertir. Kommúnist- ar hefðu sjeð sjer leik á borði í sambandi við innbyrðis deilu tveggja kanadiskra sjómanna- fjelaga, og nú hefði þeim tek- ist að koma ár sinni svo fyrir borð, að breskir verkamenn væru með aðgerðum sinum að skipta sjer af deilu, sem aldrei hefði komið þeim við. Frh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.