Morgunblaðið - 09.07.1949, Page 4

Morgunblaðið - 09.07.1949, Page 4
4 Laugardagur 9. júlí 1949. J M n n G '*> N B L A © I Ð Jping S.Í.B.S. ALDREI hef jeg verið gripinn eins undarlégri stemningu og á (þessari sýningu. Hún er eitt hið fijergtaæðasta og fegursta, sem jeg hef sjeð. Fegurð og nota- gildi hvers hlutar fara þar svo yndislega saman. Ekkert fjar- stætt, ekkert afkáralegt sýnt til a‘ð skera úr. Myndirnar, fatn- aðurinn, leikföngin, hýbýla- f>rýðin, allt í þægilegu samræmi t>ins þjóðlega og sanna. Allt vitnar um hjörtu, sem þrá un- að Ufsins, eins og það er, hugi, sem skynja ljúfleika hvers foióms, sem saumað er í dúk- inii, tign hvers fjalls, sem mót- að er í myndina, hendur, sem finua að hver hreyfing getur V'u> sú síðasta og vilja því, að fiiVu skilji eftir ofurlítið meira af yndi en lífið átti áður, yndi ♦umda öllu, sem æskan verður að kveðja. En það sem greip *nig grátskyldum klökkva. svo að jeg fór út um stund til að <lylja tár, var hinn sorgblíði ilmur lífsþrárinnar, og þeirrar ástar og vináttu, sem yfir öllu •• víldi eins og angan helgidóms- íti,; Það var líkt og ósýnilegar cnglahendur ljekju á innstu og <lýpstu strengi hjartans um miimingarnar og vonirnar tiro^tnar og blómstrandi, sem titi uðu svo viðkvæmri tíbrá yf- • i hverjum hlut allt frá litla, tireiðfirska bátnum hans leik- truóður míns látna til fallegu vfggmyndarinnar eftir stúlk- <uia, sem jeg hafði aldrei heyrt riefnda. .Sólskin þess lífs, sem þetta fó)k varð að kveðja ljómaði yf_ »j öllu. Því allir, sem gista bið- sal dauðans verða að kveðja *') 'rgt að ’eilífu, jafnvel þótt fjfti'' komist þaðan um stund. Og þeir, sem þar dvelja sjá feg- urð himinsins í hillingum. sem engir aðrir skilja. Takið eftir listaverkunum. Kom Valgerður Sigurðardóttir friftfu- gjört. Takið eftir að suma ti)uú hafa tveir eða fleiri lagt Síi aftana saman til að fullgjöra tiJ dæmis veggteppin eftir hana og Sig. Haralds. Eru tit dýr- mætari hlutir, en þeir sem ást og vinátta hafa unnið saman að, á hinstu takmörkum lífs og dauða. Svona er margt. En tánkrænust, fannst mjer mynd. sem er á veggnum vinstra meg- 4n þegar gengið er út. Hun er sfói eins og málverk. litasam- sfttníngin leyndardómsfull — fuh af þunglyndi og þrá. samt cr hún saumuð — saumuð eftir ♦í.arlmann. Þar sjer út um stór- an hellismunna — út — út langt í ómælið, með söngvum og sól. cn inni á myndinni sjálfri er tiúvn társkyldrar móðu. sem er fögur og dul í senn. Þetta er tákn. lífsins, handan lífsins. Og s.jiió þið bamafötin, sem gjörð crn handa börnum. sem »n,i uma hefur kvatt og drevmir tun á hvfrri nót.tu bara í fjar- fcegð — í fjarlægð? Nei. það gleymir enginn að sjá þessa sýningu. Hú.n er eins O/í fallegt lag, sem ómar í þögn ♦uigans Iengi —■■ lengi án þess að varirnar eigi einn einasta tón sem því hæfi. Arelíus Níelssom. Friðrik Gunnarsson forsfjóri, sextugur . Flugmaður ferst. LONDON — Pólskur flugmaður tjet nýlega lífið, er Spitfire or- ustuflugvjel hans fjell til jarðar í Bretlandi. FRIÐRIK GUNNARSSON, lor stjóri átti sextugsafmæli 29 júm síðastliðinn. Það var hljótt um þetta afmæli hans og er það í fullu samræmi við látleysi og hina prúðrr.ann- legu framkomu þessa rnæta manns alla tíð. I Honum mun líklega þykja sjer lítill greiði gerður með því að 1 halda nafni hans á lofti, enda hafa mín löngu kynni af honum sannað mjer það, að hjer er ekki um neinn yfirborðsmann að ræða , heldur óvenjulega vel gefinn og mikilhæfan framkvæmdamann, jsem hefur unnið þjóð sinni ó- metanlegt gagn. Má i því sambandi sjerstaklega , benda á þann stóra og mikils- j verða þátt, sem hann á sínum j tíma átti í því að koma á smjör- I líkisiðnaði hjer á landi, með þátt I töku í stofnun smjörlíkisge- ðar- | innar „Smári“ h.f., sem var f.vrsta smjörlíkisgerðin, er var stofnuð | hjerlendis og síðan með stofnun smjörlíkisgerðarinnar „Ásgarð- ! ur" h.f., Reykjavík, sem hann í fjölda ára hefur veitt forstöðu, J eins og mörgum mun kunnugt. | Friðrik Gunnarsson hefur þann | ig verið einn aðalbrautryðjandi smjörlíkisiðnaðar á íslandi og jhefur vafalaust öðlast rneiri þekkingu og reynslu í þeirn íðn | aði, en nokkur annar íslendingur Jað öðrum ólöstuðum, sem u,nnið hafa að þessum iðnaði. Þa má geta þess, að Friðrik Gunnarsson hefur rekið sápugerð í mörg ár. Þeir sem hafa notað framleiðslu vörur frá fyrirtækjum þeim, er Friðrik Gunnarsson hefur veitt forstöðu, geta sjálfir best dæmt um gæði varanna, því þær hafa ætið fengist bæði hjer í bæ og út um landið, en oft hefi jeg heyrt fólk hæla þessum vörum. | Friðrik Gunnarsson hefur notið ágætrar menntunar bæði hjer- lendís og erlendis í verslunar- j fræðum, tungumálum og öllu því sem snert hefur iðngreinar þær, sem hann hefur fengist við. — Mun hann vera meðal lærðustu tungumálamanna hjer á landi og kunna til hlýtar jafnvel fleiri tungumál, en fiestir íslendingar, Hygg íeg> að hver sá maður, sem nokkuð að ráði hefur kynnst Friðrik Gunnarssyni, hljóti að meta hann mikils sakir mann- kosta hans, lærdóms og þekking . ar, og vona jeg að þeir, sem i ráða yfir virðingarmerkjum ísl. ríkisins komi auga á, að þar fer maður, sem mörgum fremur ætti að vera heiðraður af þjóð sinni fyrir dyggileg störf í her.nar þágu. J Að lokum óska jeg afmælis- \ barninu alira heilla sextuguri, þó | það hafi dregist lengur en skyldi. ! Vinur, 2). bóh Hrói höttur. NOTTINGHAM — Ákveðið hef- ur verið að reisa líkneski af Hróa hetti í Nottingham. 190. dagur ársins. Arclcgisflæði kl. 5.40. Síðdegisflæði kl. 18,00. Næturlæknir er i læknavarðstof unni, sími 5030. Na-turvörður er í Laugavegs Apó teki, sími 1616. Naiturakstur anast Hreyfill. sími 6633. — .Ylessur á morgun Hafnarfjarðarkirkja. Messað kl. 2. — Garðar Þorsteinsson. Dómkirkjan. Messað kl. 11 f.h. — sjera Bjarni Jónsson. Nesprcstakall. Messað í Mýrar- húsakirkju kl. 2.30. Sr. Jón Thor- arensen. Grindavík. Messað kl. 2 e. h. — Sóknarpj estur. Hallgrimskirkja. Messað kl. 11 f.h. — Sjera Sigurjón Árnason. Útskálaprestakall. Messað á Hvalsnesi kl. 2. — Sóknarprestur Brúðkaup Föstudaginn 8. júlí voru gefm sam an í hjónaband af sjera Hálfdáni Helgasyni prófasti að Mosfelli, Camilla Pjetursdóttir (Jonssonar læknis) og Ásgrímur Bjömsson. stýri- maður á Ms. Esju. 1 dag verða gefin saman . hjóna- band af sjera Bjama Jónssyni ungfrú Karólína Petersen og Jósef Thorlací- us forstjóri. — Heimili brúðhjónanna verður að Laugateig 15. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af sjera Sigurbirni Einarssyni, ungfrú Lilja Gróa Kristjánsdóttir, Njálsgötu 27B og Þorsteinn Stefáns- son bókari bjá Samvinnutxyggingum. Heimili [it'ina veiður í Bannahlíð 52 hjer í borg. íslenskir danslagatextar heitir lítið kver sem nýlega er komið út. Er þar að finna 34 dans- lagatekstar við bæði ný danslög og gömul og eru þeir allir á íslensku. eins og heiti kversins gefur til kynna. Kverið er prentað i ísafoldarprent- smiðju og er ekki stærra en það að auðveldlega má hafa það i vasa sin- um, t. d. á ferðalögum. Eimskip: Ríkisskio: Esja er á leið frá Austfjörðum til Akureyrar. Hekla er i Reykjavík. — Herðubreið er á Austfjörðum á suð- urleið. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill er í Faxailóa. Eimskip. ..Brúarfoss“ fór frá Keflavik 5. þ. m. til Hamborgar. Kaupmannahafnar og Gautaborgar, „Dettifoss" fer frá Reykjavík í dag 8. þ. m. til Vest- mannaeyja og austur og norður um land til Revkjavíkur. lestar frosinn fisk. ,.Fja)lfoss“ fór frá Reykjavík 6. þ. m. til Leith og Hull. „Goðafoss" er í Kaupmannahöfn. „Lagaríoss“ fer frá Revkjavík um hádegi á laugaidag 9. þ. m. tii Antwerpen og Rotterdam „Selfoss" kom til Húsavikur í gær, 8. þ. m. ..Tröllafoss’1 kom til Reykja- vikur í gærdag. 8. þ. m. ..Vatnajök- uil“ kom til Reykjavíkur 6. þ. m. frá Álaborg. Eimskipafjelag Reykjavíkur: E. & Z.: „boldin er á Vestfjörftem. Lingest- room fermir i Amsterdam 16. þ. nt. Flugferðir Flugfjelag Islands: Flugvjelar Fiugfjelags Islands fljúga í dag til eftirtaldra staða: Ak- ureyri (2 ferðir), Vestmaunaeyja. Keflavikur (2 ferðir), Isatjarðar, Sigluf jarðar. Kirkjubæjark.austurs. Fagurhólsmýrar og Homafjarðar (2 ■ ferðir). — Á morgun (sunnudag) iverða áætlunarferðir til þessara staða: ÍAkureyrar, Vestmannaeyja, Keflavík ur og Siglufjarðar. — Á mánudag verður flogið til Akureyrar (2 ferð- ir). Vestmannaeyja. Sigluf jarðar, Isa- fjarðar. Ólafsfjarðar. Neskaupstaðar, Seyðtsfjarðar og Keflavíkur. — Guli- faxi, millilandaflugvjel Flugfjelags íslands, fór í morgun til Kaupmanna hafnar með 42 farþega. Flugvjelin er væntanleg aftur til Reykjavíkur á morgun kl. 17:45. — Meðal farþega með Gullfaxa í fyrradag frá London og Prestwick voru dr. Lauge Koch, Tískan 135,5r 131,ía 245,51 14,86 23,90 152,20 Glæsilegur sumarkjóll frá Peter Russel í London. Jónas Þorbergsson, útvarpsstjári og nokkrir frjálsíþróttamen úr 1 R. Loflleiðir: i I gær var ekkert flogið inanlands vegna óhagstæðs veðurs. — I dag verða farnar áætlunarferðir tii Vest- mannaeyja (2 ferðir), Akureyrar, Isa fjarðar. Siglufjarðar. Kirkiubæjar- klausturs og Fagurhólsmýrar. — Á morgun verða famar áætlunarferðir j til Vestmannaeyja (2 ferðir), Akur- I eyrar og Isaf jarðar. — „Geysir“ kom I kl. 18,00 í gær frá Kaupmaannahöfn með danska leiðangursmenn, íem fara hjeðan til Grænlands, Fór aftur til Prestwick og Kaupmannahefnar kl. 20,00. væntanlegur í dag kl. 17.00, fullskipaður farþegum. Farið verður til London kl. 0,800 í fyrramálið og komið aftur annað kvöld. í eldhússkápnum j hjá Sæmundi Friðjónssym, Gull- teig 29. gerðu mariátluhjón sjer fai- legt hreiður nú í vor. Unga nir eru nú að koma úr eggjunum. Hreiðrið er efst í eldhússkápnum. við vindaug- að sem er í útvegg eldhússins. Litlu hjónin hafa öðru hvoru viljað þiggia „veislumat” húsráðenda, scm haft mikla ánægju af þessum leigjendum Knattspyrnukappleik háðu í gær starfsmenn Strætis- vagna Reykjavíkur og Vjelsmiðjunn- ar Hjeðins. Lauk þessum leik með sigri Hjeðins-manna 2:1. U ngbar navernd Líknar í Templarasundi, er opiu þriðjudaga og föstudaga frá kl. 3.15 til 4. Söfnio Landsbókasafnið er opið ki. 10— 12, 1—7 og ' 8—10 alla virka daga aema laugardaga, þá kl. 10—12 og I—7. — ÞjóðskjalasafniS kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugar daga kl. 1—4. Nátúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimmtudaga kl. 2—3. Gengið Sterlingspund______________ 26,22 100 bandarískir dollarar _ 650,50 100 kanadiskir dollarar_ 650,50 100 sænskar krónur_________181,00 100 danskar krónur______ 100 norskar krónur______ 100 hollensk gyllini____ 100 belgiskir frankar __ 1000 fanskir frankar____ 100 svissneskir fraukar_ (Jtvarpið: • '■ 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.19 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegiss útvarp. 15,30—16,25 Miðdegjsútvarp^ —• 16.25 Veðurfregnir. 19,25 Veður* fregnir. 19,30 Tónleikar: Samsönguí, (plötur). 19,45 Auglýsingat. 20,00 Frjettir. 20,30 Útvarpstríóið: Einleilc ur og tríó. 20.45 Upplestur: — a)] ,,Hjónavígslan“, smásaga eftir Sigur« jón Jónsson (Brynjólfur Jóhannesson les). b) Kvæði (Þorstein ö. Stephen* sen les). 21,25 Tónleikar: ÁstirsöngT, ar (láebesliederwalzer) op. 5 2eftií Brahms (kvartett syngur; — nýjaií plötur). 22.00 Frjettir og veðurfregn ir. 22,05 Danslög (plötur). 24,00 Dag skrárlok. Erlendar útvarps- stöðvar } Bretland. Til Evrópulanda. Bylgjn lengdir: 16—19—25—31—49 m. —-* Frjettir og frjettayfirlit: Kl. 11—13 —14—15,45—16— 17,15 -18-20— 23—24—01. ' Auk þess m. a.: Kl. 17,30 Getrauna samkeppni, Kl. 18,30 Symfónía nr« 5 í B-dúr, eftir Schubert, skotska hljómsveit BBC leikur. Kl. 20.15 Kvöld í óperunni. Kl. 21,00 Oskaþáti ur. Kl. 23,15 Skemmtiþáttui. Noregiu-. Byigjulengdir 11,54, 452 m. og stuttbylgjur 16—19—25 —31,22—41—49 m. — Frjettir kL 07,05—12,00—13—18.05— 19,00 — 21.10 og 01. Auk þess m. a.: Kl. 15,00 Siðdegis* hljómleikar. Kl. 16.40 Landsmót Lappa i Atla. Kl. 19,05 Útvarpshljóm sveitin leikur. Kl. 19,55 Dönsl' hljnrtl list'. Danmörk. Bylgjuiengdir: 1250 og 31.51 m. — Frjettir kl. 17.45 og kl. 21.00. Auk þess m. a.: Kl. 15,40 Sónata fyrir píanó og fiðlu, eftir César Franck. Kl. 17.10 Hálftími taeð P.E, Lange-Muller. Kl. 18,45 Sörgleikur, eftir C. Hostrup. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 18,30 Land miðnætursólarinnar, rapsodi. — KL 19.10 Ævintýri Filip Coll ns. KL 20.10 Dauði Karls XII. Kl. 20,45 Verk eftir Chopin. Til bóndans í Goðdal í brjefi kr. 20,00; áheit frá A., 50,00; áheit ónefndur 100,00; gamalt áheit, 50,00; N.N. 50.00; I.E. 100,00; S.J. 50,00; gömul kona 100,00; N.N„ 50.00. Hænsnaþjófarnir í Kent ASHFORD: — Hjer er gömul hlaða, sem mókir undir strá- þekjunni og lítur ósköp sakleys islega út, unz þú sjerð glitta á byssuhlaup við stjörnuskinið. Hlaða þessi er þækistöð í ,,styrjöld“, sem háð er milli bænda og þjófa. en þeir ræna hænsnaprikin að næturþeli. Mest þykir þjófunum um vert að ná í kjúklinga, og hefir eina bændanna verið rændur 30 verð launaungum á hálfum mánuði. Einn bændanna komst svo að orði: „Þjófarnir láta sjer ekki nægja að stela hænsnunum, heldur stela þeir húsunum líka. Þeir rífa þau meðan myrkur er á og fela efniviðinn, þar til.síð ar, að óhætt er að vitja hans“. Bændurnir hafa skorið upp herör. Vopnaðir varðflokkar fara á vörð er rökkva tekur, og það eru ekki síður húsfreyjura ar sem taka sjer varðstöðu við afskekkt býii, uns dagur renn-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.