Morgunblaðið - 09.07.1949, Síða 5

Morgunblaðið - 09.07.1949, Síða 5
Laugardagur 9. júli 1949. MORGVNBLAÐIÐ Var ráðinn tii íslands í 6 mánuði — en hefir þegar dvalið hjer « 43 ár í,. H. MÚLLER kaupmaður átti sjötugsafmæli s. 1. föstudag. rAð vísu segist hann „bara vera orðinn 35 ára í annað sinn“. — Konan sín hefði líka sagt, að það tæki því ekki að vera að foalda sjerstaklega upp á þetta Smáafmæli og lofaði að hann Skyldi fá góðan afmælismat á 100 ára afmælinu. „En maður þarf ekki altaf að vera sammála konunni sinni og þessvegna Inótmælti jeg, að bíða í 30 ár eftir alminnilegum ,,frúkost“ Og heimtaði að fá hann strax. „Það var látið eftir mjer“, bætti Miiller við. brosandi. Og kunn- Ingjar Mullers kaupmanns þekkja hve töm honum eru Bpaugsyrðin, hvort heldur mað ur hittir hann á tönn á fjöllum, í versluninni, eða vistlega heim Ilinu við Stýrimannastíg 15, þar sem jeg hitti hann í gær og Bpjallaði við hann um stund. Jí Bjeði sig til Islands í 6 mánuði •— hefir vcrið hjer í 43 ár Múller er löngu landskunnur inaður sem „faðir skíðaíþróttar Innar“ hjer á landi. Hann kom til íslands 1906. Hafði hann Bjeð auglýsingu í þýsku blaði ífrá fyrirtæki, sem auglýsti eftir Verslunarstjóra á Islandi. — Þá Siafði hann dvalið um hríð í iBerlín og Hamborg við verslun- prstörf. „Jeg vissi ekkert um ísland þá, annað en að höfuðborgin þjet Reykjavík, bar var eldfjall Eom hjet Hekla og goshver, sem kallaður var Geysir. En mjer idatt í hug að það gæti verið gaman að koma til þessa fjar- læga lands og rjeði mig hingað til sex mánaða. Lengur ætlaði |jeg ekki að vera. Síðan eru lið- |n 43 ár og úr þessu fer jeg lyarla að flytja“. 1 Bkíðin vöktu unárun „Það var gaman hjer í Reykja vík í þá daga“, sagði Múller. Ibúar bæjarins voru um 7000 og maður þekkti hvert og eitt ein- ásta andlit í bænum. En skíða- Sþróttin átti ekki marga áhang- endur. Bæði var það, að fólk Var alment fátækt og hafði ekki 6fni á að kaupa s]er skíði til að leika sjer á. Jeg man eftir því, Bð jeg reyndi að tala við for- Bldra Mentaskólapilta og fá þá !til að leyfa piltunum að eign- Bst skíði. En fjekk enga áheyrn. Piltar hefðu engan tíma frá SDámi til að sprella á skíðum jUpp um öll fjöll og auk þess Væri það stórhættulegt, sögðu Bðstandendur þeirra. Seinna, þegar konan mín og Jeg gengum á skíðum um bæ- Inn, stóðu strákarnir undrandi, Um leið og við rendum okkur íram hjá, og hrópuðum: ,-Nei, sko, manninn og kon- Dna á skíðunum“ i Kunningi minn sagði mjer 6inu sinni, að hann hefði lesið Um það í fornum ritum, að Dana konungur nokkur hafi lagt bann Við því, að Islendingar færu á Bkíðum, vegna þess, hve hættu legt það væri lífi manna og lim- Um. Jeg spurði Ólaf Lárusson prófessor að þvi, hvort hann Vissi til, að þetta væri rjett eft- L.H. Miiller kaupmaður sjötugur stíg og hefir einnig ræktað fal- legan blett við sumarbústaSI sinn í Falkheim við Selvatn. Talið barst að trjárækt og von- um, en snjófló&ð hafði farið brigðum manna i þeim efnnm yfir peningshús. Flvttum við hJer a iandi- Fyrstu < árin, < m okkur að hjálpa til og gátum.Múl]er fjekst við tr-iárækt * grafið upp nokkrar kindur úr . Sarði sínum drápust ÖIl irjen, fjárhúsum og bjargað hestun- | sem hann gróðursetti. Thorar- um. Síðar um daginn barst svo ensen aPÓtekari á Akureyrí hjálp frá næstu bæjum. I fjelagsskap Norðmanna Lorentz H. Muller er ættaður úr Þrændalögum. í vor tók hann sjer ferð á hendur til Noreg's og ætlaði m. a. að skoða kirkjubæk L. H. Muller og T. Anderssen-Rysst sendiherra Norðmanna, sem sæmdi afmælisbarnið riddarakrossi St. Olavsorðunnar. — (Ljósm. Mbl. Ólafur K. Magnússon.) ir hermt, en hann kvaðst hvergi hafa rekist á það. En ef það er rjett að slík skipun hafi verið gefin út, þá er jeg víst stóraf- brotamaður við konungsins fyr- irmæli“. Skíðafjelagið stofnað Smám saman tókst Miiller að vekja áhuga Reykvíkinga fyrir skíðaíþróttinni og 1914 varð hann upphafsmaður að stofnun Skíðafjelags Reykjavík ur. Um 30—40 manns gengu í fjelagið og meðlimatalan jókst næstu árin. En svo dofnaði yf- ir á ný og 1923 voru engir í fje- laginu nema stjórn þess. Múller var formaður fjelagsins í 26 ár, eða þar til hann baðst eindregið undan endurkosningu. En þá var fjelagstálan komin upp í 800 og fjelagið hafði reist skíða skálann í Hveradölum, sem varð lyftistöng undir skíða- íþróttina hjer sunnanlands og ómetanlegur styrkur unnend- um skíðaíþróttarinnar. Eftir Sprengisandsförina vaknaði áhugi almennings I marsmánuði 1925 lagði Múller í skíðaferð yfir þvert Island, ásamt þremur fjelögum. Sú ferð vakti óskipta athygli og varð til þess, að áhugi fyrir skíðaferðum vaknaði fyrir al- vöru í landinu og hefir ekki dofnað síðan. Þetta var og þótti frægðarför hin mesta, þótt á síðari árum hafi hún verið leik- in eftir og fjöldi bæjarbúa leggi nú árlega leið sína með skíði upp í óbyggðir og gisti í tjöldum á jöklum og fjallaöræf- um. Jeg bað Múller að ryfja upp það helsta úr Sprengisandsför- inni. Bændur neituðu að lána hesta til glæfrafarar „Við vorum fjórir í þessari skíðaför: Tryggvi Einarsson frá Miðdal, Axel Grimsson, sem nú er í Slökkvistöðinni, Reidar Sörensen, norskur íþróttamaður og jeg. Við lögðum upp frá Tjörnum í Eyjafirði og gengum suður yfir Sprengisand og suð- ur í Hreppa. Komum að Laxá. Þar varð fólkið hrætt er við birtumst og hjelt að við værum útilegumenn. Jafnvel hænsnin tvístruðust í allar áttir og hund arnir hörfuðu undan okkur með skottið milli afturlappanna. — Enda vorum við víst ekki frýni- legir, skeggjaðir og freðnir eftir 8V2 dags ferðalag á fjöllum. Og' ekki ætlaði að ganga vel að komast af stað fyrir norðan. Það var snjólaust í bygð og við þurftum að fá lánaða hesta til að flytja farangur okkar upp í snjó. Bændur í Eyjafirði þverneit- uðu, að lána okkur hesta. Þeir sögðust ekki vilja eiga neinn þátt í þessu feigðarflani, eða að- stoða okkur við sjálfsmorðið. Það var síra Gunnar Benedikts son, sem gekk á ábyrgð fyrir okkur eftir að hann hafði skoð- að útbúnað okkar og sannfærði bændur um, að það váeri óhætt að hleypa okkur upp í óbyggðir. Hann lýsti því meira að segja yf ir, að hann gæti hugsað sjer að slást í föinna, ef hann hefði tíma. Snjóflóðið að Úlfsá „Jeg hafði gert ráð fyrir að ferðin myndi taka fimm daga, en hún stóð yfir í 8V2. Við hrepptum versta hríðarveður á leiðinni og urðum að liggja um kyrrt í tjaldinu, undir Hofs- jökli, í 42 tíma. Þá urðum við að sitja á sitt hvoru tjaldshorn- inu til þess að það fyki ekki ofan af okkur. En við lentum líka í ævintýri í byggð. Á með- an við vorum á Tjörnum að þjarka um hestalánið, vorum við vaktir einn morguninn og kom honum uppá lagið að rækta trje. En það er önnur saga, því þótt Múller sje áhuga- maður um trjárækt er sktða- íþróttin efst í huga hans o’g áð- ur en jeg vissi af var hann farihn að segja mjer frá hve , s s , . . . ... |yndislegt hefði verið að vera á urnar 1 Stiklaðastaðakirkiu, til! . .Y , , ,, , , . , , „ . . ’ 1 sktðum a hvitasunnudag siðast. þess að sannfæra sig um, „að ’ . .... * ,, . ..... i Það hefði venð svo heút, að aldunnn væn rjettur", ems og!,,,. .. . , , , , . , , , . | folkið hefði velt sjer j snionum. hann orðar það. ..Þvi ekki man !. , , „ ,, _ Það hefði ekki venð oðru ltKar, jeg hvenær jeg er fæddur“. En < , , , . , , , . ’ er til Oslo kom gekk illa að fá f f ? . , , „, , , . : solmm a baðstrond suður 1 lond far norður svo hann for aldrei „ , , . , . „ . , , , . um. Enda ma segja, að snmnnn lengra 1 þetta smn. t _ „ , , „ . , , og solskmið a vonn komj t tað Muller hefir aldrei gleymt „ , . , . .. , .... „ í baðstrandanna erlendis. foðurlandi smu, þott hann hafi gerst nýtur borgari í kjörland- 13061 ánægjustundir. <'m inu og dvalið fjarri átthögunum 1 Reykvíkingar áttu þá á íiölJum, í meira en helming ævinnar. hafa att undanfarin ár og ♦ iga Hann hefir verið virkur fjelagi eítjr að ni<3ta a skiðum 1 fram- í samtökum Norðmanna hjer á tiðinni< §eta Þeir a^ miklu Jeyti landi og greitt götu margra þakkað áhuSa- og brautryðj- landa sinna, sem hingað hafa en<fastarfi L. H. Múllers fyrir skíðaíþróttina hjer á iandi. Hefði hans ekki notið við t þeim efnum er víst, að þróun skjða- leitað. Hann var formaður í Nordmannslaget í tvö kjörtíma bil og er fulltrúi Nordmannsfor bundet, sem er fjelagsskapur Norðmanna um allan heim, sem dvelja erlendis. Kona hans, frú Marie, fædd Bertelsen og syst- ir A. J. Bertelsen stórkaup- manns, hefir verið einkar sam- hent manni sínum í því starfi sem öðru. Þau hafa eignast þrjú börn: Gerd, sem gift er Sigur- jóni Hallvarðssyni fulltrúa hjá lögreglustjóra, Tonny sem er gift Kristni Guðjónssyni for- stjóra Dvergs í Hafnarfirði og Leif verslunarmann, sem Þpóð- verjar hnepptu í fangabúðir í stríðinu. Sæmdur St. Olavs riddarakrossi. Á afmælisdaginn var gest- kvæmt hjá Múller hjónunum. Sendiherra Norðmanna, T. Anderssen-Rysst sæmdi hann riddarakrossi St. Olavs-orðunn- ar fyrir hönd Noregskonungs, sem viðurkenningu fyrir störf hans. Áður hafði Múller verið sæmdur riddarakrossi Fálka- orðunnar. Stjórn Skíðafjelags Reykjavíkur heimsótti Múller og stjórn Skíðasambands Is- lands gerði hann að fyrsta heið- ursfjelaga sambandsins. Það j isiiafi iþróttannnar hefði orðið taf- samari hjá okkur, en raun hef- ir orðið á. Þessvegna hugsa allir þeir, sem ánægju hafa af þessari skemtilegu i'þrótt hlýlega ftl Múllers á þessum tímamótum ævi hans — „er hann nú er orð- inn 35 ára í annað sin:n“. Og Múller kann vel við sig h.jer. Það sjest m. a. á svari því, sem hann gaf blaðamanni við Aften- posten, sem átti viðtal við hnrin í vor er hann kom til Oslo: Blaðamaðurinn spurði, hvort ekki væri stormasamt á íslandi. „O, jú. Ekki gat Muller neit- að því, að hjer væri blástur é stundum. En ekki sem verst þó. í vetur sem leið hefði t d, ekki komið nema einn stormur. sem hefði byrjað 1. janúar og hald- ist til 6. maí“. í. G. Öruggari vöruflufn- ingar til stranda INGVI Guðmundsson, sjerleyf- á leiðinni Reykjavík— þótti honum vænt um. Auk þess j Hólmavík, hefur ákveðið að komu margir fleiri til að óska j fíeiSa ferðum á leiðinni ttm. honum til hamingju, þar á meðal forseti I.S.I., Ben G. Waage. En „frúkostinn“ sem hann neitaði að bíða eftir í 30 ár borðaði Múller með fjöl- skyldu sinni, enda varð dagur- inn tvöfaldur hátíðisdagur, því þenna dag opinberuðu Leif son- ur hans og ungfrú Birna Sveins dóttir (póstfulltrúa Björnsson- ar) trúlofun sína helming og nota hjeðan i frá hálfkassabíl til vöruflutninga.. Fram að þessu hfefur vetið erfitt með vörUflutninga A Strandir nema með skipum. — Hefur það oft valdið erfiðleik- um, einkum ef mikið hefur legið á hlutunum, svo sem þeg ar vantar stykki í báta, þegar vjelar bila o s.frv. Sjerleyfis- hafinn flytur hjeðan i fr& sagt að snjóflóð hefði fallið á margskonar þungavoru til bæinn Úlfsá, sem er T.ágranna Skíðaíþróttin aðal áhugsraáliíí. Hólmavíkúr og áleiíit: til bær við Tjarnir. Fórum við að | L. H. Múller á einn snotrasta Drangsness og Djúpuvíkur. — hjálpa til við björgunarstarfið. og best hirta skrautgarð bæjar- Verður mikil samgöngubét aS Ekkert tjón hafði orðið á mönn ins við hús sitt við Stýrimahna- þessarri nýbreytni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.