Morgunblaðið - 09.07.1949, Síða 11

Morgunblaðið - 09.07.1949, Síða 11
Laugardagur 9. júlí 1949. MORGVXELAÐIÐ 11 Brjef: Þegar hittumst himnum a‘ HERRA RITSTJÓRI! í blaði yðar 9/4 var athuga- Semd um vísuna „þegar hitt- Umst himnum á“ frá Hólmí'nði Arinbjarnardóttur, Stóra-Ósi. Hún segist hafa heyrt að visan Vseri um sjera Friðrik Thorar- ensen, eftir Guðmund bónda í Enniskoti í Víðidal. Þá eru 1 löf— undar að vísunni sagðir fjórir. Finnur á Kjörseyri nefnir sjera Þorkel stiptprófast á Hólum, Sighvatur Borgfirðingur segir að vísan sje um sjera Friðrik Jónsson á Stað, en kveðin af Sigmundi Brandssyni í Hlíð við Þorskafjörð og almenn sögn vestra að vísan sje etfir Samúel Egilsson á Miðjanesi um sjera Friðrik Jónsson. Tveir höfund- ar í Norðurlandi sagðir kveða vísuna um sjera Friðrik Thor- arensen, og tveir í Reykhóla- sveit kveða um sjera Friðrik Jónsson, prest á Stað í Reykja- nesi. Eitthvað er þarna málum blandað. Jeg er á sama máli og Hólmfríður Arinbjarnardóttir að gott væri að þetta væri graf- ið upp órengjanlega. Hólmfrið- ur Arinbjarnardóttir segist hafa heyrt að sjera Friðrik Thorar- ensen hafi svarað með eftirfar- andi vísu: „Með englakvaki jeg mun þar undirtaka glaður, á nýjum akri eilífðar endurvakinn maður.“ Jeg verð að kannast við að þó jeg hafi heyrt vísuna. þá get jeg ekki ættfært hana. — Hugði að leita til mjer fróð- ari rnanna. í Morgunblaðinu 5. apríl, rakti jeg hina umdeildu vísu til sonar Samúels Egils- sonar, því amma mín í móður- sett var sonardóttir Samúels Egilssonar, lengra verður ekki farið í þá átt. En mjer láðist að athuga hvort ekki væru lifandi barnabörn sjera Friðriks Jóns- Sonar, er hefðu alist upp í Reyk hólasveit, og væri hægt að ná tali af, og hugði jeg að reyna að athuga það. En meðan jeg braut heilann um þetta, var frú Sigríður Jónsdóttir, Eiríksgötu 29 svo vinsamleg að hringja til mín. Segist hún hringja vegna athugasemdar Hólmfríðar Ar- inbjarnardóttur. Það sje rjett hjá mjer að eigna Samúel Egils syni vísuna, „Þegar hittumst himnum á“, en röng heimild hjá Hólmfríði að sjera Friðrik Thoraensen hafi kveðið vísuna „Með engla kvaki jeg mun þar“. Vísan sje svarvísa sjera Frið- riks Jónssonar. Samúel og sjera Friðrik Jónsson hafi kveðið þessar vísur í brúðkaupsveislu. Hún segist hafa kunnað báðar þessar vísur lengi, og lært þær af móður sinni Ólínu Signði Bjarnadóttur bónda á Hamar- landi í Reykhólasveit (Eiriks- sonar frá Rauðará hjer.) Ólína kveðst hafa lært vís- urnar af móður sinni Sigríði Friðriksdóttur prests Jónsson- iementsverksmulja á Ikrueii dóttur, hún er skýr • og laiig- minnug og við sæmilega heilsu eftir aldri. Hún dvaldi til 25 ára aldurs í Reykhólasveit og næstu sveit Geiradal. Þaðan flytur hún að Mýrum í Dýra- firði með Friðrik Bjarnasyni bróður sínum og Sigríði Frið- riksdóttur móður sinni. Jón Gíslason frá Stóru-Reykjum í Árnessýslu, hefur bent mjer á, að hann hjeldi, að vísan „Með englakvaki jeg mun þar“ væri eftir Sigurð Breiðfjörð. Vísan er ekki í Ljóðasmámunum 1, Kaupmannahöfn 1836. En sjera Iielgi Sigurðsson tekur vísuna í Bragfræði sína 1891, á bls. 97 og segist hafa tekið hana úr eiginhandriti Sig. Breiðfjörðs. Sjera Helgi Sigurðsson hefur fyrstu hendinguna „Með engla- kvaki jeg skal þar“. í eigin- handriti Sigurðar Breiðfjörð í Landsbókasafninu ÍB 897.ðvo er upphaf vísunnar eins, og heitir kvæðið „Sumar 1824“, 20 erindi. Þar er ofangreind vísa síðasta vísan. í Ljóðasmá- munum 1, 1836 byrjar bókin á flokki er heitir „Hugvekja“. Þar heitir 10. flokkur „Sumar“ og eru 15 erindi, 5 felld úr frá handriti ÍB 897.8vo þar á meðal síðasta vísa í handritinu. Það má telja víst að sjera Friðrik Jónsson og Sig. Breiðfjörð hafa verið kunnugir. Sjera Friðrik kemur að Stað 1816 og dvelur þar og á næsta bæ til æfiloka 1840. Sigurður Breiðfjörð var í Flatey á árunum 1828—1830 og Flatey var aðalkaupstaður frá Reykjanesi. Svo það má telja víst að sjera Friðrik Jónsson hafi kunnað vísuna og kastað henni fram á móti vísu Samúels ÞANN 19. jan. s. 1. skipaði Bjarni Ásgeirsson, atvinnumálaráðherra þá verkfræðinga Harald Ásgeirs- son, Jóhannes Bjarnason og Dr. Jón E. Vestdal í nefnd til þess að ljúka rannsóknum og undúbún- ingi að byggingu sementsverk- smiðju. Formaður nefndarinnar var Dr. Jón E. Vestdal. Nefndin hefur nú skilað skýrslu um störf sín og álit. Helstu atriði og niðurstöður skýrslunnar fara hjer á eftir: Athuganir á möguleikum á byggingu og rekstri sementsverk- smiðju hjer á landi voru fyrst gjörðar hjer 1935—6 á vegum Skipulagsnefndar atvinnumála, samkvæmt þingsályktunartillögu frá Bjarna Ásgeirssyni og Bergi Jónssyni, er þá hafði verið sam- þykkt á Alþingi. Siðan hefur at- hugunum verið haldið áfram að meira eða minna leyti þangað til nefnd þessi var skipuð. Hafði Tilraunaráð ríkisins mál- ið til meðferðar um nokkurt skeið. Að tilhlutan Nýbyggingarráðs og þáverandi atvinnumálaráð- herra, ÁJta Jakobssonar, var Har- Athuganir a.©Inúsi,r kveðið, að nefndin skyldi endur- miij. árlega við það að kalk- skoða allar þær rannsóknir og á- sandur hefur fundist í Faxaflóa. ætlanir, sem fram til þessa höfðu j Niðurstöður af áætlun nefnd- verið gjörðar, og þá einnig braut- arinnar eru að öðru leyti sem reyna hvort ekki fyndust nothæf hjer segir: hráefni nær aðalmarkaðssvæðun ‘ Verksmiðja á Akranesi. Stofn- um en þá var vitað um. ( kostnaður kr. 26.0 millj. Fram- _ 1 leiðslukostnaður pr. tonn sem- Hof nefndin þa skipulagða leit að skeljasandi um allar fjörur j Faxaflóa og einnig úti í flóanum á því dýpi, er dæla má upp sandi. Árangurinn af leit þessari varð sá að nefndin fann víða í fjörum Faxaflóa, einkui» á Snæfellsnesi og Mýrum allmikið magn af skeljasandi, sem var allt að því nægilega kalkríkur, og töluvert magn af honum nægilega kalk- ríkur til sementsvinnslu. En mest magn af skeljasandi og best að gæðum fann nefndin samt úti á Faxaflóa á 25—35 metra dýpi á svonefndu Sviði, um 12 km. frá Akrangsi. Á því svæði kannaði nefndin um 30 ferkm. svæði, sem er hreinn skeljasandur (90— 100% kalk). Á þessu dýpi er hægt aldur Ásgeirsson verkfræðingur að dæla sandinum upp í skip ráðinn til Atvinnudeildar Háskól og pramma. Þessi sandur liggur ans árið 1946 til þess aðaðlega að halda áfram rannsóknum og undirbúningi að innlendri sem- entsverksmiðju. Vann Haraldur ásamt Tómasi Tryggvasyni jarð- fræðingi að þessum rannsóknum það ár og skilaði áliti til ríkis- stjórnarinnar ásamt tillögum um byggingu 75000 tonna sements- verksmiðju á Vestfjörðum, sem lann áætiaði að kosta myndi kr. 15. milj. Á grundvelli þessa álits og til- lagna ljet núverandi atvinnumála ráðherra, Bjarni Ásgeirsson, semja frumvarp til laga um sem- entsverksmiðju og lagði það fyr- ir Aiþingi 1947—8 og varð það þá að lögum. Til frekara öryggis um undir’- búning málsins áður en hafist væri handa um byggingu verk- smiðjunnar, fjekk atvinnumála- ráðherra sumarið 1948 enskan sementsverksmiðjufræðing Mr. svo vel við að vart verður á betra kosið og eru nú allar að- stæður til sementsvinnslu hjer á landi gjörbreyttar til hins betra. Nægilegt hráefni til sements- vinnslu er nú fundið alveg við aðal markaðssvæðin, sem eru Suðurland og suð-vesturland. ents: 115.64. Verksmiðja á Geldinganesi. — Stofnkostnaður kr. 31.5 rniJlj. Framleiðslukostn. pr. tonn sern- ents: 126.44. Verksmiðja á OnundarfirSi Stofnkostnaður kr. 34.35 millj. Framleiðslukostn. pr. tonn sem- ents: 135.64. Af þessu verði er erlendur kostnaður (aðallega oJía, k;siII, gips og umbúðir) ekki nema urn kr. 45 á Akranesi og Geldinga- nesi, er 60 kr. á Önundarfirði á hvert tonn sements. Er þá mið- að við að vextir af stofnfje og afskriftir sjeu ekki reiknaðir til erlends gjaldeyris. Á Akranesi og Geldinganesi yrði því erlendi kostnaðurinn pr. tonn ekki nema um 23% af þeim erlenda gjald- eyri, sem nú er varið til kaupa á hverju tonni af innfluttu sem- enti. Núverandi verð úr vöru- geymslu á innfluttu sementi í Reykjavík er um kr. 287.00 pr. tonn. Egilssonar. En áheyrendur ekki!E' Elmbuist að nafni til þess að 1 yfirfara og endurskoða umrædd- ar áætlanir og veita ýmsar fag- legar upplýsingar um málið. Við kunnað vísuna, og talið því að sjera Friðrik hafi ort hana, því hann var góður hagyrðingur, enda eru mörg dæmi þess, að mönnum eru eignaðar vísur, er þeir hafa farið með og áheyr- endur ekki kunnað. Jeg verð því að álita að sögn frú Ólínu Sigríðar Bjarnadóttur sje rjett, en aðeins þetta, að sjera Friðrik Jónsson hefur mælt fram vís- una „Með englakvaki jeg skal þar“ en ekki ort og vísan „Þeg- ar hittumst himnum á“ sje eft- þá endurskoðun kom í Ijós, að nauðsynlegt var að athuga nánar ýms veigamikil atriði varðandi undirbúning áður en ráðist yrði í framkvæmdir. Til þess að ljúka þessum rannsóknum og undir- búningi skipaði því atvinnumála- ráðherra verkfræðinefnd þá, sem áður getur. Aðalhráefni til sementsfram- eiðslu er kalk eða kalkrík efni, Hjer á landi er skeljasandur eina tiltækilega efnið. Þegar hann er ir Samúel Egilsson bónda á nægilega hreinn (skelríkur) er Miðjanesi. Ihann mjög hentugt hráefni. Þakka ritstjóranum fyrir lip- Allan þann tima, sem athug- urð og vinsemd að taka hinar anir þessar höfðu staðið yfir mörgu athugasemdir í blað sitt. ,hafði verið ^ört ráð fyrir að Með virðingu Magnús Þorláksson Fyrsfa garðveisla Brefakonungs nota skeljasand frá Vestfjörðum, sem hagnýttur yrði annað hvort á Patreksfirði eða Öundurarfirði, þar sem sandurinn er, eða þá að flytja átti sandinn til Reykjavík- ur og hagnýta hann þar. Hafði ein áætiun verið gjörð 1936 um byggingu verksmiðju við Reykja- vík og seinna nokkrar áætlanir um byggingu verksmiðju á Ön- undarfirði og ein á Patreksfirði. Breta- Þótti Önundarfjörður fram til LONDON, 7. júlí: könungur hjelt fyrstu garð- þessa vera álitlegasti staðurinn veislu sína í dag í garðinum við fyrir verksmiðjuna. Ýmsir ókost- Buckingham höllina. Rjett þeg- ir voru á Því’ að hafa verk" ar veislan var að hefjast komu smiðjuna á Vestfjörðum. einkum , , . • t , , r. þeir, ao þar vantaoi mnlenda raf- .nokknr regndropar ur loiti, , * . * .. I ^ ö ’ orku og aostæour til vatnsvirkj- ar a Stað a Reykjanesi. Ohna svo að konurnar i boðmu urðu unar mjög erfiðar og einnig að að spenna upp regnhlifai sínar. Vestfirðir liggja allfjarri aðal Að öðru leyti fór boðið hið markaðssvæðunum. í samráði við besta fram. — Reuter. atvinnumálaráðherra var það á- Sigríður lifir enn, 85 ára bú- sett hjer í bænum. Jeg hef tal- að við frú Ólínu Sigríði Bjarna Nefndin endurskoðaði allar á- i ætlanir, sem áður höfðu verið j gjörðar um byggingárkostnað sementsverksmiðjunnar og fram- leiðslukostnað sements. Hún afl- aði sjer nýrra upplýsinga um vjelaverð og byggingarkostnað. Eftir þessar athuganir sínar gerði nefndin stofn- og reksturskostn- aðaráætlanir fyrir verksmiðju staðsetta á þeim tveim stöðum við sunnanverðan Faxaflóa, sem best liggja við hagnýtingu skelja sandsins af Sviðinu, en það eru Akranes og Reykjavik. Einnig endurskoðaði hún þá áætlun, sem fyrir lá um byggingu sem- entsverksmiðju á Önundarfirði og gerði samanburð á verksmiðju staðsettri þar og á verksmiðju staðsettri á Akranesi. Við Reykjavík tók nefndin Geldinganes, sem hugsanlegán stað fyrir verksmiðjuna, því sá staður hafði verið valinn 1936, þegar gerð var áætlun um bvgg- ingu sementsverksmiðju í Reykja vík. Áætlanir þessar sýna, að stofnkostnaður verksmiðju á On- undarfirði hefði orðið um 8,35 millj. kr. hærri en á Akranesi, og framleiðslukostnaður hefði þar orðið um 20 krónum hærri pr. tonn. Auk þess hefði þar orð- ið að nota um kr. 15.00 meira af erlendum gjaldeyri pr. tonn af sementi, því að á Önundarfirði hefði orðið að framleiða alla raf- oroku með innfluttri ■ dieselolíu, en á Akranesi er fyrir hendi nægileg raforka frá vatnsorku- veri. Þá er að geta atriðis, er miklu mál’i skiptir. Áætlað er að 75% sementsnotk unarinnar sje Suður- og Suðvest- urland og væri það þá 55 þús. tonn, sem flytja yrði á skipi frá verksmiðju á Önundarfirði til hafna við Faxaflóa. Mun ekki of hátt áætlað að kostnaður við út skipun, flutning suður, uppskip un, hafnargjald, flutn. í geymslu- hús og stöflun í geymsluhúsi yrði um kr. 80.00 pr. tonn af sem- enti. Þessi kostnaður sparast við það að hafa verksmiðjuna suð- vestanlands. Er áætlað að á þess- um eina lið sparist um kr. 4,4 SigurSur G. Gui- mundsson 75 íra 75 ÁRA er í dag, 9. júlí, Sigurður G. Guðmundsson frá U'naðsdal, nú til heimilis að Grundargötu 19, Siglufirði. Foreldrar hans voru: Guðmundur Þorleifsson óð- alsbóndi og Þóra Jónsdóttir, cr þar bjuggu um langt skeið. —• Hann giftist 1907 Elísabet .lóns- dóttur Arnórssor.ar frá Höfða- strönd í Grunnavíkurhreppi, hinni ágætustu konu. Voríð eftir fluttist hann til Hnífsdal og dvaldi þar samfleitt í 40 ár. Konu sína missti hann eftir 23ja ára sambúð og eignuðust þau ellefu börn, og lifa 8 þeirra. Eftir lát konu sinnar bjó hann með börnum sínum í Hnífsd.ú þangað til að hann flutti til Siglu fjarðar síðastliðið haust, til barna sinna, sem öll eru þar búsett, nema ein dóttir, sem gift er Jijer í Reykjavík. Þangað til hann giftist, var hann hjá foreldrum sínum og vann þeim með alúð og dáo Og í öllu starfi sínu hefur hann ver- ið skyldurækinn og trúr og hinn nýtasti þjóðfjelagsþegn, og dugu aðarmaður. Heimilisfaðir og eig- inmaður með afbrigðum og góður og tryggur vinur vina sinna og vandamanna og allra þeina ce eitthvað kynntust honum. Veit jeg að óhætt er að segjn, hann vildi öllum vel í hvívetna. Jeg veit því að þeir verða margir er senda Sigga í Dal, svo hefur hann jafnan verið nefndur, hlýjar kveðjur og árnaðarcskir nú á þessum tímamótum i lífi hans. — Vonandi er að Elli kerl- ing hopi enn um margra ár'a skeið fyrir hreysti hans og' vilja- þreki. Við sem þekkjum Sigurð í Ðal, vitum að hans mesta áhugrmál er, að vinna meðan dagur et, ;iafn vel þó líði að haustkvöldi scfinn- ar, og er það trúa mín að c'Jjkir menn, sem hann, eigi skilið Tti3 hamingjudisirnar veiti þeim ró • legt æfikvöld eftir langan vinnu dag og dáðríkt og vel unntð æíistarf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.