Morgunblaðið - 09.07.1949, Síða 14

Morgunblaðið - 09.07.1949, Síða 14
14 MORGUtVBLAÐlÐ Laugardagur 9. júlí 1949. i* Eftir Ayn Rand kaara systir, þá getur þú skrif- að um það í blöðin“. ,.Ó. börn, hættið þið þessu“, sagði María Petrovna og varp onöinni mæðulega. ,.Jæja, jeg verð að fara“, sagði Kira. ,,Ó, Kira. farðu ekki strax“, sagði Irína. „Jú, jeg verð að fara Jeg var á leiðinni í skólann". „Ivljer er alveg sama, þó að þau sjeu öll hrædd við að spyrja þig, jeg geri það bara: Hvað heitir hann?“ „Leo Kovalensky“. „Hann er þó ekki sonur ..“, byrjaði María Petrovna. „Jú“, sagði Kira. „Það veist þú vel sjálfur“,\ ekki lengur strangur á svipinn. svaraði Vasili Ivanovitch án Hann var þreyttur og uppgef- þess að líta upp. | inn, bros hans vandræðalegt og „Jeg fullvissa þig um pað, þvingað og orð hans innantóm. pabbi, að jeg hef ekki hugmynd i „Já, jeg veit það, sonur nvinn. um það“. Rödd sans var næst- ‘ Jeg treysti þjer. Og .... ja þú um of sannfærandi. „Hef jeg skilur þetta best sjálfur. En gert nokkuð af mjer?“ | þetta eru undarlegir tímar, sem „Talaðir þú við stúlkuna9" | við lifum á. Þú .... og írena „Við hverja? Kiru? Já það þið eru það eina, sem jeg á gerði jeg. Hvers vegna spyrð þú eftir.“ að því?“ „Jeg hjelt, að jeg gæti treyst írena var sú fyrsta af ættingj henni. eins og sjálfum mjer. En um Kiru, sem heimsótti nana byltingin hefur náð sínum tök- á nýja heimilinu. Leo hneigði um á henni. Og . . nú er röðin sig. Hann var dálítið vandræða komin að þjer“. | legur, en írina horfði bemt í „Já, en, pabbi ....“ , augu hans. .,Á mínum ungu dögum var ! „Já, mjer fellur vel við þig“, Þegar dyrnar höfðu lokast á skírlífi konunnar mikils v?irði, sagði hún. „Jeg hefi líka búist cftir Kiru, kom Vasili Ivanov- iích aftur inn í stofuna. Hann stakk viðurbút inn í „bourgeo- isinn“, en sagði ekki neitt. „Pabbi, hvað hefur Kira..“, byrjaði Írína. „Írína, jeg vil ekki ræða þetta mál“. jafnvel heilagt. Það var ekki á við því. En jeg vona, að þjer hvers manns færi að skerða falli líka við mig, því jeg er það“. | sú eina af fólki Kiru, sem þú „Já, en Kira ....“ I færð að sjá .... að mir.nsta „Jeg er ef til vill gamaldags, kosti fyrst um sinn. En þú mátt en þannig hafa lífsskoðanir mín vera viss um, að þau biðja mig ar verið og þannig verða þær, um ýtarlega lýsingu á þjet“. Á skotveiðum í skóginum Eftir MAYNE IIEID 9 „Hvað villtu mjer strákur?" sagði Robbi og gekk beint að unga veiðimanninum. „Jeg ætlaði að biðja þig um að halda á þessu,“ svaraðí Garey og rjetti honum hvítan bobbakuðung, sem hann hafði tekið upp af jörðinni, en þarna umhverfis var mikið af slíkum kuðungum. „Hefurðu nú verið að veðja enn einu sinni, kjáninn þinn?‘s „Nei, það er ekki það.“ „Hvað, til hvers ertu þá að eyða skotfærunum í svona hjegóma?“ „Hann þykist skjóta betur en jeg, þessi,“ hvíslaði Garev vö Robba og benti í áttina til Indíánans. Gamli maðurinn leit til Indíánans, sem stóð þar í hátign- arlegri ró, upprjettur og studdi sig við byssuna. Þó var langt írá því, að hann væri nokkurn hlut hreykinn eða liti stórt á sig fyrir skotfimina. Robbi virti hann lengi fyrir sjer, frá hvirfli til ilja. og það var auðsjeð, að hann þóttist hafa sjeð hann áður og líklega fyrir mörgum árum. Gamli maðurinn var þögull nokkuð lengi. Síðan hvíslaði hann að Garey: „Kokko.1 „Hvað segirðu, heldurðu, að þetta sje Kokko-Indíáni?‘s spurði Garey og rak upp stór augu. „Ertu sjónlaus, kjáninn þinn? Sjerðu ekki skóna hans? Þú ættir að vita það strákur, að svona skó hefur enginn I r.ema Kokko.“ „Það er alveg satt, en það ei meira en tvö ár síðan jeg var þangað til jeg dey. Þið, unga1 Þau sátu í rökkrinu í stof- „Svei mjer þá, það er eins og fólkið, eruð orðin spillt á sál og unni. Þau töluðu um Rembrandt heimurinn standi á hausnum“, líkama áður en þið hafið náð sem írina las mest um í skól- sagði María Petrovna og fór að fullum þroska. Nú er bara hugs anum, og þau töluðu um nýja hósta. j að um socíalisma, kommúmsma ilmvatnið, sem Vava Milovskaja 1 síðast í heimsókn hjá þeim þjóðflokki og þá sá jeg þennam Victor leit samsinnandi á föð- og Marxisma og allri sið.semi hafði fengið hjá smyglara. Það ' mann ekki.“ ur sinn, en Vasili Ivanovitch varpað fyrir borð“. I var franskt ilmvatn frá Coty. „Já, en pabbi, jeg .. “ | Lítil flaska af því kostaði fimm Já, þú ...... Því er dálítið tíu miljónir rúblna. írina hafði öðruvísi varið með þig. Jeg hef stolið einum dropa í vasaklút- haft gætur á þjer. Vinir þinir inn sinn, og María Petrovona Ijet sem hann sæi það ekki Ilann hafði forðast Victor upp á síðkastið. Acía sat volandi í króknum við skápinn. „Acía, komdu hingað“, sagði Vasili Ivanovitch. Hún kom til hans og þurrkaði sjer um nefið á kjólkraganum sínum. „Hvers vegna eru einkunnirn ar þínar alltaf svona ljelegar?“ spurði Vasili Ivanovitch. Acía hjelt áfram að snökta, en svaraði engu. „Hverju gastu ekki svarað í reikningnum?“ „O, það voru dráttarvjelarn- ar“. „Hvað þá?“ „Dráttarvjelarnar. Jeg gat ekki reiknað þær út“. „Hvernig var dæmið?“ „Selskosojuz átti tólf drátt- arvjelar og skipti þeim á milli sex fátækra sveitaþorpa og hvað margar dráttarvjelar fjekk hvert þorp?“ „Hvað ganga sex oft upp í tólf?“ Acía leit niður fyrir fætur sjer og saug upp í nefið. „Þegar Írína var á þínum aldri, var hún alltaf efst í sín- um bekk“, sagði Vasili bitur- lega og snjeri sjer frá henni. Acía faldi sig á bak við stól Maríu Petrovnu. Vasili Ivanovitch stóð upp og gekk út. Victor fór á eftir honum út í eldhúsið. Vasili Ivanovitch ljet eins og har.n sæi hann ekki. Það.var dimmt í eldhúsinu. Rúðan hafði brotnað, svo að hlerar voru fyrir glugg- anum. Skyrtur Vasili Ivanov- itch lágu í hrúgu undir vask- inum. Hann tók þær upp og tróð þeim ofan í járnpott og fyllti pottinn með köldu vatni. Hann tók bláa sápu og byrjaði að nudda hálsmálið á einni skýrtunni. Þau höfðu neyðst til að . segja vinnustúlkunni upp vistinni, og María Petrovna var of veikburða til að standa í erfiðisvinnu. „Hvað er að, pabbi?“ spurði ‘r%: : ‘ " upp á síðkastið hafa verið ... Þú komst ekki heim úr veisl- unni fyrr en í morgun“. Þú getur þó ekki haft neitt á hafði farið að gráta, þegar hún lyktaði að því. Þau töluðu um ameríska kvikmynd, sem frina hafði sjeð. Konurnar höfðu ver móti því að jeg fari í smá-veisl j ið í ermalausum kjólum, sem ur?“. voru • skreyttir perlum. Hún I „Hverjir voru hinir gestirn- hafði líka sjeð skýjakljúf- ir?“ I ana í New York og Ijós í öllum I „Nokkrar laglegar ungar gluggum. stúlkur“. | Hún tók bók af borðinu og „Já, auðvitað. En hverjir.var búin að teikna mynd s öft fleiri?“ 1 ustu síðuna áður en þau vissu „Einn eða tveir kommúnist- af- Hún kastaði bókina yfir stof ar“. I una til Kiru. Bókin datt á gólf Vildi ekki f a þjer aSra vinru. „Það er ekki von, mjer var þá sagt, að hann hefði farið vestur á bóginn.“ „Þekkirðu hann?“ „Já, jeg þekki hann vel.“ „Heyrðu,“ hvíslaði Garey. „Yeistu, Robbi, hvort hann er sjerstaklega góð skytta?“ „Já, einn af þeim allra bestu, heyrðu, jeg nenni ekki þessu skvaldri. Hvar á jeg að standa?“ Mjer virtist sem Garey langaði til að spyrja gamla veiði- manninn nánar um þetta, en þar sem hann sá, að hann var orðinn óþolinmóður gafst hann upp við það, benti í áttina nrmdhc^LinrJkcJJd ASTLLL Vasili Ivanovitch þagði j iú,við fætur Kiru, svo að blöð .Við skulum nú líta á málið in í henni brotnuðu. Kira leit Nýja vinnukonan: — Jeg fór úr síðustu vistinni vegna þess að mjer frá öllum hliðum, pabbi. Jeg á teikninguna. Það var ágæt var sagt aí5 gera hlut‘ senl m’er var get ekki sjeð, að það skaði neitt niynd af Leo alveg klæðalaus- að drekka nokkur vodkaglös um. með þeim. Það getur einmitt „írina þó“. orðið mjer að miklu liði“. j „Þú mátt vel sýna honum „Undir sumum kringumstæð hana‘ um er ekki hægt að fara neinn milliveg“. Vasili Ivanovitch var orðinn þungur á brúnina. Hann nudd- aði skyrtuna af miklum ákafa. Victor hló og sló handÞ-ggn um utan um breiðar herðar föð- ur síns. „Nei, heyrðu nú, gamli minn. Við hljótum að geta orðið á eitt sáttir. Þú vilt þó ekki. að maður, eins og jeg, setjist nið- ur með spenntar greipar og að-* hafist ekki neitt, aðeins af því, að hinir fara með völdin? Jeg hæfir hverjum samviskusömum Leo brosti og leit spyrjandi á írinu. „Það klæðir þig best að vera svona“, sagði hún. „Og revndu ekki að telja mjer trú um að jeg hafi gert þig fallegri í vext- inum en þú ert. Því það hef jeg ekki. Föt skýla engu fyrir .... ja, fyrir listamanni. Ertu óánægður með þetta?“ „Já. Gossizdat á bókina“. „Nú“ hún reif blaðið úr. „Segðu bara að þú hafir notað þessa blaðsíðu í veggfóður. Það þvert um geð. Húsmóðirin: — Hvað var það? / — Mjer var sagt 'að fara burtu og leita mjer að einhverri vinnu annars staðar. Stórhættulegt að hafa það á tungunni. Kennarinn: — Kennibókstafir fyrir hvaða efni er HCl? — Veit það ekki. — Þjer vitið það ekki helcur. Allt þetta sagði jeg ykkur þó s.l. föstudag. Þjer lítið illa út, hvar voruð þjer t gærkvöldi? — Jeg var á Borginni með nokkr- um vinum mínum. — Þokkalegt það. Segið mjer eitt, hvenær haldið þjer, að þjer nóið prófi í þessum skóla með slíku hátlarlagi? ( — O, það veit jeg ekki, sko, sjáið | þjer til, jeg er hjerna að gera við miðstöðvarofninn, sem sprakk í gær, I ★ Reyndi við bridge. verð að berjast með þeirra eigin baráttuaðferðum. Það er það eina, sem dugar. Kænskan, hún er æðsta og göfugasta heim- borgara“. Þegar sún stóð ein með Kiru frammi í forstofunni, horfði hún lengi í augu hennar, forvitin spekigreinin nú á tímum. Við' og vandræðaleg í senn. lifum á öld kænskunnar. Þú „Ert þú hamingjusöm?“ hvísl getur ekki borið á móti því En aði hún. hamingjusöm“, þú þekkir mig nógu vei til „Já, jeg er þess að vita, að það þarf okki svaraði Kira. að hafa nein ill áhrif á mínar * aðstæður. Jeg er ennþá í allt; Kira var ekki opinská. Hún of miklu áliti til þess að þá talaði sjaldan um hugsanir sín gruni mig“. | ar og enn sjaldnar um tilfinn- Vasili Ivanovitch leit upp og ingar sínar. Það var aðeins einn snjeri sjer að honum. LjósgeisliJ maður, sem henni fannst hún tróð sjer á milli hlepanna og I geta trúað bæði fyrir hugsun- fjell' á ándlit háiis. Hann vár úrri Nemandinn: — Ah , jeg veit það p, br)efl frá dóttur í skóla til nú, þa-það er, það er alveg komið móður sinnar: fram á varirnar á mjer. I — Jeg veit að það kostar pabha Kennarinn: — I guðuna bænum nokkuð mikið ag kosta mig á þennan venð þjer fþotar að spýta því ut úr skóla. og að hann gerir það til þess yður, því að annars getur það skað- að jeg getl Jært eitthvað. Til þess að sínuiil og tilflririingum. son árepinn? brennt yður. ★ VerSskuldaði ekki núll. Nemandinn: — Að minu áliti verð skulda jeg alls ekki núll, °n samt hafið þjer gefið mjer það. Kennarinn: —• Það er rjett, þjer verðskuldið ekki núll, en ieg hefi bara alls ekki leyfi til þess að gefa lægra. Vissi lítið. — Þjer þama i öftustu röðinni, getið þjer sagt mjer, hver það var, sem fyrstur fann Ameríku og í frá- sögur er fært? — Veit það ekki. —■ Veit það ekki. — Svo þjer vitið það ehki. Látum okkur reyna eitthvað annað: Hver var Eggert Ölafsson? — Veit það ekki. U-hu, en hvar var Jón Ara- verða við þeim vonum, sem hann hefir bundið við þenrian skólalærdóm minn, er jeg nú fariri að læra bridge. Hann getur þá ekki sagt, að jeg komi alveg eins fákunnandi til baka. BERGUB JÓNSSON Málflutningsskrifstofa, Laugaveg #5, sími 5833. Heimasími 9234. GEIR ÞORSTEINSSON HELGI H.ÁRNAS0N verktrœöingar Járnateiknmgar Miðs töðvateikningar Mœtingar o.ft, TEIKNISTOFA AUSTURSTRÆTI 14,3.hœð ■ Kl. 5-7

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.