Morgunblaðið - 17.07.1949, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 17.07.1949, Qupperneq 12
Flutningar leiðangurs Lauge Kochs ganga vel í DAG fer siðasti hópur sjerfræðinga úr leiðangri T>auge Kobh.s flugleiðis til Ella-evjar á Grænlandi með íslenska Kata- ♦irafiugvjelinni ,,Vestfirðingur“, 10 fóru í fyrradag, 10 í gær. ’i’vö skip, sem einnig flytja leiðangursmenn til Ella-eyjar fara vestúr á þriðjudag. Er það norska skipið .Polarstar", sem iTggUr í Reykjavík og tekur 26 menn og „Gustav Holm“, sem j liggur á Akureyri. íslenskur þulur í Hollywood mmmam Fiatningarnir til Ellaeyja. Morgunblaðið átti stutt viðtal við dr. Lauge Koch í gærmorg- tin um undirbúning og flutn- inga hjeðan til Grænlands und- anfarið. Hann sagði frá á þessa trdð. — Þann 13. júlí flaug ieg í L.atalínaflugbát danska flotans, sem hjer er í Reykjavík og Ov- erby flotakapteinn stjórnar, til Austur-Grænlands til að-kynna nCer' í-sinn við Austur-Græn- tendr Við Ellaeyju var hægt að tetrda flugvjelum Fórum við iþví-'næsta dag í flugvjel frá Loft ieiðum með 10 sjerfræðingum og einnig fór lítil dönsk flugvjel jrneð þrjá menn. Lentum við hjá Ellaeyju og hittum hópinn sem heíir dvalið þar vetrarlangt. en m hópi eru tveir Svisslend- Mrgar. tveir Danir og fjórir Eski Knóar. í gærmorgun fóru er.n 10 manns með flugvjel Loftleiða og. ráðgert er að 10 fari á sunnu <1 ígsmorgun. li'er sjálfur sjóleiðina. Koch fer sjálfur með Gustav Holrn og ráðgerði að faia til Ak- ureyrar í gær. Gustav Holm verður með leiðangursmönnum við Grænland í sumar, en N^rska • skipið snýr heim aftur og kemur ekki fyrr en í haust að sækja leiðaneursmenn sem alltr koma sjóleiðis til íslands, en verður flogið bjeðan til Dan- *»e»kur,- Koch bjóst við að leiðang- ursmenn gætu unnið að rann- sókrtum sínttm v.ið blýnámurn- ar fram í miðjan september. Hoíaíofíngi í ðieifmókn hjer RAUFARHÖFN, laugardag: Ereskur flotaforingi með aðmír álstign, kom hingað í gær á lystisnekkju sinni. Hjeðan fór flotaforinginn í dag áleiðis til Grímseyjar og vestur um iand til Reykjavíkur. Með flotaforingjanum eru þrír karlmenn og ein kona. — Einar. Fjöldamorð í Indó Kína PARlS, 15. júlí — 12 menn Ijetust og 176 særðust alvar Jega 1 gær víðsvegar í Indó- K ína. Voru hátíðahöld í land- íifu í tilefni af Bastilludegin- trrti, en hermdarverkamenn frá Vi t Nam fjelagsskapnu.n not- uð.u tækifæríð til að kasta sprengjum yfir mannmjöldann. —Reuter. I Hreyfill fær að selja upp 4 bílasíma BÆJARRÁÐ hefur rætt um- sögn bæjarverkfræðings, varð- andi umsókn Bifreiðastöðvar- innar Hreyfill, um að setja upp bílasíma á fjórum stöðum í bænum. Einhverjar breytingar hefur bæjarverkfræðingur orð- ið að gera á um staðsetningu símanna frá tillögum Hreyfils- manna. Bæjarráð samþykkti tillögur verkfræðingsins í mál- inu, á fundi sínum s. 1. föstu- dag.' Valnið í Sundlaug- unum hreinsað BÆJARVERKFRÆÐINGUR hefur lagt fyrir bæjarráð á- ætlanir um uppsetningu á tækjum til að hreinsa vatnið í Sundlaugunum. Voru áætlanir hans lagðar fram á fundi bæjarráðs s. 1, íöstudag og samþykkt að fela bæjarverkfræðingi að láta koma slíkum hreinsunartækj- um fyrir. Fulllrúar Vesturveld- anna og Rússa ræða samgönguhömlur BERLtN 16. júlí: — t dig gafu starfsmenn vesturveldamia hjer til kynna að fjármálasjerfræð- ingar Vesturveldanna muni ræða hjer samgönguhömlur Rússa við Berlín, sem a’t hafa sjer stað undanfarið, er þeir koma á fund með sjerfræðing- um Rússa á máiiudagmn kem ur. Fiílltrúar Vesturveldat na eru taldir munu leggja mjög mikla áherslu á að fá Rússana til að tryggja að leiðir milli her námssvæðanna verði haldið opnum fyrir flutninga tu Berlín ar- Flutningar á ám og t lofti hafa gengið tiltölulega v°l í dag milli hernámssvæða Vesfurveld anna og Berlínar. Lögregla af hern;in.rsvæði Rússar stöðvar ökumenn ennþá hjer og þar að sögn ökumanna. Eru þeir spurðir, hvgrt þeir flytji með sjer vesturmork. Ráðgera Ameríkumeim og Brdtar nú, að fella loftflutninga til Berlínar niður eins Iljótt og hernámsyfirvöldin telja það tímabært. Larry Thor, útvarpsþulur, sem var skírður Arnleifur Lavvrence Þorsteinsson. Pilturinn frá Lundar, sem varð frægur þulur ARNLEIFUR Lawrence Þorsteinsson er ungur maður af ís- lensku bergi brotinn. Hann hefir lagt á margt gjörfa hönd um dagana, verið kaupamaður í sveit, skógarhöggsmaður, i byggingarverkamaður og veiðimaður í skógum Kanada og 6 ér í her Kanada, en er nú aðalþulur hjá einu stærsta útvarps- * fjelagi Bandaríkjanna, CBS í Hollywood og rödd hans heyfist um öll Bandaríkin daglega. Bæjarsjóður lánar fil Þjóðminjasafnsins ÁÆTLAÐ er að til þess að ljúka byggingu hins veglega Þjóðminjasafns á Háskólalóð- inni, muni þurfa 300 þúsund krónur. Þessa fjárhæð mun Reykjavíkurbær lána ríkinu. Mál þetta var rætt á fundi bæjarráðs er haldinn var s. 1. föstudag, en bæjarráðsfulltrú- ar allir samþykktu, að heimila borgarstjóra að lána fyrr- greinda fjárhæð úr bæjarsjóði. Bæjarráð setti það að skil- yrði, að tryggt verði að bygg- ingu hússins verði lokið fyrir næsta haust, þannig að þar megi halda fyrirhugaða Reykja víkursýningu. Lán þetta er veitt til eins árs. Unnið við Lunduna- höfn yfir helgina LONDON, 16. júlí — Nokkrir hermenn’munu vinna yfir helg ina við höfnina í London. Verð- ur unnið við að ferma skip Sem á að senda til Hong Kong. Flestir hinna 5000 hermanna sem unnið hafa við höfnina fá þó frí yfir helgina. — Reuter. ’Setti niarkið hátt. Vikublað eití í Toronto segir nýlega æfisögu þessa unga) Vestur-íslendings, sem setti markið hátt og hefir nú fengið . stöðu. sem einn hæst launaði út- varpsþulur Bandaríkjanna. Hann hefir nú stytt nafn sitt og kallar sig Larry Thor. Hann er fæddur í Lundar í Manitoba í Kanada, en ekki getur biaðið frekar um ætterai hans. Fijettamaður og þulur. Arnleifur fekk snemma áhuga fvrir útvarpi og fekk stöðu hjá lítilli útvarpsstöð, þar sem hann skrifaði sjálfui frjettirnar og las þær upp. Kaupið var 70 doilarar á mánuði (455 kiónur). Smám saman tókst Arnleifi að fá betri og betri stöður innan útvarps- ins og í dag er hann ekki að- eins þulur, heldur og eftirlits- maður með fjölda stÖðva hins stóra útvarpsfjelags CBS. Hann fær nú meiri laun fyrir hálfa klukkustundar útvarpsdagskrá en hann fekk fyrir mánuðinn. Blaðið segir að lokum, að Arnleifur, eða Larry, sje kvæntur, þau hjónin eigi þrjá sonu. NEW YORK — Gallup stofn- unin í Bandaríkjunum hefur kannað skoðanir manna um það, hvort Truman verði enn forseti Bandaríkjanna 1952. 57% sögðu já, 32% sögðu nei og 11 höfðu enga skoðun í málinu. REYKJAVÍKURBRJEF er á blaðsíðu 7. Eldur í skipsflaki NOKKRU eftir hádegi i gær kcm unp eldur í flaki breska tundurspil'isins sem liggur í fiörunni hjá vjelsmiðjunni við Elliðaárvog. Eldurinn kom upp framarlega í flakinu og mun hafa verið orðinn allmagnaður, er slökkvi- liðið kom á vettvang. Þar sem eldurinn kom upp, var verið að vinna í gærmorgun með log- suðutækjum við að rifa innan úr skipsskrokknum. Mun það hafa verið neisti, sem leynst hefur, er valdið hefur íkveikj- unni. Slökkviliðið var um hálf tíma að ráða niðurlögum elds- ins. Cóð gróðrar- og smiHilíS í N.-ís. ÞÚFUM, N.-ís. — Hin ákjós-* anlegasta gróðrar- og sprettu- tið hefir verið hjer síðan 16. júní. Túnsláttur er að byrja og tún orðin sæmilega vel sprott- in. Má slíkt heita einsdæmi eft ir svo hart vor. Fjenaðarhöld voru vonum betri eftir tíðarfari — P.P. Nýlf íbúðarhverfi skipulagf LOKIÐ er við að gera framtíð* arskipulag af svæðinu við Bú- staðaveg, á milli Grensásvegar og Rjettarholtsvegar. Á þessu svæði á áð reisa íbúðarhúsin, sem Gunnar Thoroddsen borg- arstjóri flutti tillögu um í bæj- arstjórninni nú í vor. Sumargestir í HveragerSi HINN nýstofnaði leikfloKk- ur „Sumargestir“, heimsækir Hveragerði í kvöld og hefúp aþr leiksýningar og eftirherm- ur. —•

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.