Morgunblaðið - 24.07.1949, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 24.07.1949, Qupperneq 5
Bunnuclagur 24. júlí 1949. MORGinSBLAÐIÐ BARATTAN GEGN KRABBAMEININU 1 KRABBAMEIN er sennilega pins gamalt á þessari jörð og gjálft lífið. Jurtir, skepnur og Enenn hafa dáið úr þvi í þús- .Hndir ára. Og samt er ekki hægt að segja, að það sje meir en 50 i&r síðan vísindalegar rannsókn- ir hófust fyrir alvöru á krabba- pneini. Enn er langt frá því, að lækna -yísindin hafi sigrað og jafnvel íangt frá því, að þau hafi skilið Ifcil fulls orsök þessa geigvæn- |ega sjúkdóms. Sam.t hafa rann- Eóknir síðustu 50 ára markað fetórt spor fram á við. Nú er al- gengt að krabbamin sje skorið )eða eytt með radium úr líffær- Sim, sem enginn skurðlæknir Iþorði við að snerta fyrir 20 ár- |im. Og líklega er þó einna þýð- Ingarmest að þegar hefur nokk- tir árangur fengist með lyf- Jækningum á sumum tegundum ikrabbameins. Er rjett' að vona g.ð slíkar lækningar geti með jtímanum orðið allt að því eins þýðingarmiklar og upþskurðir f>g eyðing með radium. Margir yona, að einhvern tíma finnist fefni, sem stemmi stigu við íkrabbameininu og Ijetti þeirri Éþján af mannkyninu. Fjallar grein þessi aðallega um hvað áunnist hefur á lyflæknissvið- ínu. Mörg flókin atríði í sambandi ivið krabbamein á læknisfræðin ienn eftir að skýra. Það er ein- ínítt þýðingarmikið að snúa sjer föð slíkum athyglisverðum at- E'iðum, því að þau eru eins og 4’ök og geta leitt til mikilla upp- g'ötvana. Hjer fylgja nokkrar Spurningar, sem sjerfræðingar iarjóta heilann yfir: Á eyju einni í hollensku Aust- . ur-InJium búa Malajar og Kín- , verjar í sama j'Orpi. hver innan ! um aðra og borða samskonar mat. | Krabbamein í maga ásækir mjög j. Kínverjana en alls ekki Malajana Hversvegna? Er krabbamein ættgengt? Það 1 e>' sagt, að aðeins móttækileikinn sje ættgengur. En af 24 nákomn- | úm ætlingjum konu emnar í | Bandarikjunum hafa 16 dáið úr | krabbameini, Af 174 mcðlimum ; einnar ættar í Bandarikjunum hafa 41 Játist úr veikinm. Þá eru til slaandi dæmi um að tvíburar I hafi latist á sama tíma og stund- j om á sama stað úr sjúkdómnum. Það er oft sem krabbameinsþykk sldi koma fram á einum stað lik- •amans, hverfa siðan og koma I . fram annarsstaðar. Enginn veit ástæðuna til þess. Hversvegna ætli of mikií radí- UPPHAFIÐ AÐ LYFLÆKNINGU Á SJÚKDÓMUM góðar gagnráðstafanir finnast fram að þeim tíma. Rannsóknir á lífrænum vexti í heild. Eðli krabbameins er, að ein- hverjar frumur í líkamanum fara að vaxa um of, án þess, að líkaminn geti nokkuð við það ráðið. Þess vegna er eitt aðalvið- fangsefni krabbameinsrann- sókna að finna, hvað heldur eðlilegúm frumum líkamans í skefjum. Fjölgun eðlilegra fruma verð- ur með skiftingu og meðan allt hlítir lögum líkamans, verða vissir frumuhópar að staríhæfu hjarta eða lifur eða lungum eða augum og allt á fastákveðnum stöðum líkamans. Þegar líffær- in hafa náð rjettri löguti og stærð, hætta frumurnar að vaxa og skifta sjer. En það er eins og engin bönd geti haldið krabbameinsfrum- unum. Þær vaxa óviðráðanlega og án afláts og svelgja í sig kraft og næringu frá nærliggj- andi heilbrigðum frumum og þá vill oft fara svo, að líffærið verði óstarfhæft og dauðinn taki við. Auðsjeð er, að ef vísinda- mönnum tækist til fulls að skilja, hvaða öfl eru að verki, sem halda vexti eðlilegra fruma í skefjum, þá myndu þeir og skilja, hvað á vantar, þegar frumur líkamans verða óeðli- legar, — taka til að vaxa um of og breytast í krabbamein. Þess vegna vinnur fjöldi vís- indamanna nú að rannsóknum á því, hvaða lögmál gilda um eðlilegan lífrænan vöxt. Slíkar rannsóknir eru frumatriði í krabbameinsrannsóknum. I krabbamemsfnimmnim verður ekki bruni. Menn vita, að frumur líkam- ans fá orku þannig, að blóðið flytur þeim næringarefni, sem renna saman við súrefni (brenna). —r Við það myndast hiti, sem frumurnar hagnýta sjer til starfs. Blóðið flytur m. a.. sykur. — Dr. Jobn J. Bittncr, sem heldur því fram, að krabbamein or- orSakist af ,,virus“. en í hinni ættinni þekktist hann tæplega. Bittner tók nú nýfædda mús- arunga af krabbameinsættinni og lagði þá á spena músarmóður af krabbameinslausu ættinni. Þegar þessir ungar eltust fekk enginn þeirra sjúkdóminn. Næst breytti Bittner um. —- Hann tók' nýfædda unga af krabameinslausri ætt og lagði þá á spena móður af krabba- meinsætt. Þegar ungarnir uxu upp, fengu flest kvendýrin af .þeim bjóstkrabba á meðalaldri eða í elli. Það virtist sem sagt eitthvað vera í móðurmjólkinni, sem orsakaði sjúkdóminn. Fram til þessa hafa menn ekki þekkt annað en að menn og sképnur veikist samstundis eftir að vírus hefur sest að í líkamanum. Ef kenning Rous og Bittners væri rjett, ættu sumar vírustegundir hinsv’egar að geta sest að í líkama einhvers án þess að valda sjúkdómi fyrr en löngu seinna. um-notkun auki krabbameín, en j Þegar í frumurnar kemur, breyt xnátuleg notkun eyði þvi1 Krabbamein í yfirhúð, munní, bálsi og maga er algengara hjá fátækum en rikuin. Er það eitt hvað út af mataræðinu? Hversvegna er krabbamein al- gengara í tempruðu beltum jarð arinnar en annarsstaðar ist sykurinn í mjólkursýru og sjeu frumurnar eðlilegar brenn- ur mjólkursýran með samruna við súrefni. Nú hafa menn aftur á móti tekið eftir því að krabbameins- frumur ná aldrei lengra en að breyta sykrinum í mjólkursýru. I krabbameinsfrumunum verð- ur ekki bruni og samt lifa þær. Getur verið, segja vísinda- mennirnir, að þarna sje að finna lykilinn að vandamálinu. Ef hægt er að skýra þetta atriði til fulls, mætti ef til vill lækna krabbameinsfrumur og gera starfsemi þeirra eðlilega. Hver er orsök sjúkdómsins? Onnur leið vísindanna að sama marki, er að rannsaka orsök krabbameins. Enn sem komið Þannig mætti halda áfram að Jelja upp stöðugt fleiri flókin atriði í sambandi við krabba- mein. Eftir 50 ára rannsóknir 'getur læknisfræðin fæstum svarað og meðan heldur plág- an áfram að krefjast æ fleiri mannslífa. 1930 Ijetust í Banda- ríkjunum úr krabbameini 117,800 manns. í ár munu látast 190,000 manns og reiknað hefur yerið út, að áxið 1980 mun krefj •ast nærri 300,000 dauðsfalla af er, þekkja menn enga sjerstaka Dr. Charles B. Huggins, próf. við Chicago háskóla, sem má teljast höfundur lyflækninga á krabbameini. fjólubláir geislar sólarljóssins, radium og geislavirk efni, ert- ing, arsenik, króm, kóbolt, as- best, steinolía, koltjara, sót, kreósót, sníkjudýr, reykingar, ofhiti eða bruni og geysilega margt annað, svo sem 300 mis- munandi efni unnin úr steinolíu og koltjöru, getur vakið upp krabbamein, en samt er ekki rjett að kalla þetta, sem upp var talið orsök, heldur eingöngu að- stuðlan meinsins. Víruskenningin. Til eru vísindamenn, sem halda því fram, að það sje vír- us, sem orsakar krabbamein, líkt og virus orsakar inflúensu og fleiri sjúkdóma. Fyrstur kom fram með þessa hugmynd dr. Peyton Rous við Rockefellerstofnunina. — 1911 gerði hann tilraunir með hæns og virtust þær eindregið benda í þá átt, að meinið orsakaðist af vírus. Síðan þykir sannað, að vörtur og mein sem stundum kemur á eyrun á kanínum, sje vírus-krabbi. En mest styrkir þó vírusskoð- unina rannsóknir John J. Bittn- ers, 1935 á Jackson rannsóknar stofunni í Bar Harfcor. Lækning með kynhormónum. Lengi grunaði menn, að eitt- hvert samband væri milli krabbameiris og kynkirtlanna. - Þegar kynhormónarnir urðu þektir og tókst að aðgreina þá, var hægt að byrja á tilraunum. Og árangur þeirra varð mjög athyglisverður. Charles B. Huggins við Chi- cago háskóla hefur á síðustu árum rannsakað þetta atriði mjög nákvæmlega. Tilraunina hefur hann gert á dýrum. Hann hefur meðal annars komist að þvi, að þegar karl- dýr með krabba í blöðrubotns- kirtli eru vönuð svo að lokast fyrir aðstreymi karlhormón- anna, þá minkar krabbameinið og hverfur jafnvel í sumum til- fellum. í áframhaldi af þessu varð Huggins þess og vis, að ef kven- hormónum er dælt inn í karl- dýrið, þá hefur það sömu áhrif. að krabbameinið minkar og læknast í sumum tilfellum. Á sama hátt kom það í ljós, að hægt var að halda brjóst- krabba í kvendýrum í skefjum með því að gefa þeim inn karl- hormóna og oft eyddist meinið algerlega við það. Notkun kynhoi'móna er nú cCðurkend í baráttunni gegn krabbameininu, en þó verður í mörgum tilfellum að álíta eyðingu með radium öruggari. En vonandi er þetta samt fyr- irboði mikillar byltingar í læknavísindunum. — Eftir upp götvun dr. Huggins var í fyrsta sinn hægt að lækna krabbamein með því að láta hinn sjúka taka inn töflur eða með því að dæla efni í hann. Dr. Huggins verð- ur því að teljast höfundur lyf- lækninga við krabbameini. Það er líka vert að minnast dr. W. B. Coleys, sem fvrir stríð fann upp móteitur sem sannað þvkir að geti nokkuð tafið fv útbreiðslu sarkmeins í beinum. að fjöldi efna geta læknað eða dregið úr krabbameini. En sá hængur er þar á, að efni þessi eru nær undantekningarlaust baneitruð. Það sem helst hefur verið not hæft, er sinnepsköfnunarefni, sem er skylt sinnepsgasinu al- ræmda. Þetta efni er einkum gagnlegt móti krabbameini í hvítu blóðkornunum (sjúk- dómur sem lýsir sjer í því, að hvítu blóðkornunum fjölgar um of svo að þau ráðast á liffæiin). Ónnur efni, sem vænleg þykja í baráttu gegn krabba- meininu eru m. a- . Podophyil- in“, sem er unnið úr eitruðum jurtarótum; colchicme, sern cr unnið úr safranjurtinn og hefur í margar aldir verið notað gegn gigt; auk þess ýms arsenik iyf. Geislavirku efnin frá kjarn- orkuverunum hafa hinsvegar ekki enn komið að þeim not- um. sem menn vonuðu. Gallirin við flest er, að þau dreifast um allan líkamann og geta þá skað- að ýms líffæri. Þó er undan- tekning með joð, sem gert hefur verið geislavirkt. Það safnast fyrir i skjaldkirtlinum og má þannig eyða krabbameini í honum. Rannsókn á flestum þessum lyfjum er þó ekki lengra kom- ið en það, að þau eru aðeins notuð við tilraunir á dýrum. Tímaspursmál hvenær lausmn finnst. Enn er ekki hægt að segja að vísindin skilji krabbamein til fulls, nje geti læknað það' með lyfjum að nokkru ráði. Og enh er öruggasta ráðið gegn mein- inu að nema það á brott, annað hvort með skurði eða radíum. Vísindunum miðar áfram, hægt en þó markvisst. Beggja megin Atlantshafsins vinna hundruð og þúsund hinna íær- ustu sjerfræðinga að rannsókn- um og menn vona, að þsð sje aðeins tímaspursmál, hve nær einhver þeirra finnur lykilinn að gátunni. Og eftir sem áður er helsta vopnið til að varast meinið, að vera sífelt á verði gegn því að leita ráða og samstarfs við lækna jafnskjótt og nokkur grunur er um sjúkdóminn. (Þýtt úr grein eftir Walde- mar í Kaempfert í „Nevx York Times“). jj^gf777fFKjl 5 11 Simi 4062 Opið 2—( Vegg-, skáp- og 1 iyí” franskar klukkur } Mj % til sölu. (Ui32ZIMmisS|Í Eittner gerði tilraunir á mús- um. Hann hafði tvær músaætt-, Lyflæknihgar enn skaraml ir. í ahnari fsngu 90G af öllumj á veg komnar. Kföldum krabbameins, ef engar | ástæðu fyrir ódönguninni. Út- kvendýrunum „brjóstbrabba”, ] A stríðsárunum varð það Ijóst GEIR ÞORSTEINSSON HELGIH. ÁRNASON verkfrœðingar Járnateiknmgar ústöðvateikningzr ; Mœlingar o. ft. ? TEIKNISTOFA AUSTURSTRÆTI 14,3-hœð KL 5-7

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.