Morgunblaðið - 29.07.1949, Síða 8

Morgunblaðið - 29.07.1949, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 29. júlí 1949 j-íþróHir ■ íFramh af > íFramh. af bls. 2) 'Vj'hitfield, USA, 1.51,8 min., 2. Ingv- ar Bengtsson, N, 1.52,2 min., 3. Stig Ihndgárd, N, 1.52,5 mín., 4. William B own, USA, 1.52,8 mín., 5 Robert Fruitt, USA, 1.53,4 mín. og 6. Lars E rik Wolfbrandt, N, 1.53,6 mir>. Langstökk: — 1. H. Douglas, USA, 7,47 m., 2. G. Bryan, USA’ 7 45 m., 3. H. Aihara, USA, 7,10 n ., 4. Gustav Strand, N, 7,02 m., 5. Valtonen, N, 6,91 m. og 6. Sven hílelin, N, 6,88 m. í Kúíuvarp; — 1. J. Fuchs, USA, 1^,79 m. (nýtt heimsmet), 2. W. Tjhompson, USA, 16.44 m., 3. S. Ijampert, USA, 16,30 m., 4. Gunnar Huseby, N, 15,84 m., 5. Roland Nils- son, N, 15,65 m. og 6. Joupoila, N, 1 5,32 m. 4x100 m. boðhlaup: — 1. USA ifork. Peters, Standfield og Brown) 4 1,2 sek., 2. Norðurl. (Sibtsby Finn- b öm, Haukui og Bloch) 42,? sek. tírslit í einstökum greinum tug- Jtrautarinnar. . 100 m. hlaup: — 1. Albens USA, 1 jl ,1 sek., 2. öm Clausen, N, 11,1 sek., 3. Robert Mathias, USA, 11,4 sek., 4. Irving Mondschein UbA, 11,6 sek., 5. TSnnander ,N, 11,6 sck. og 6. Her Eriksson, N, 11,8 sek. j Langstökk: — 1. Mor.dschein 71,26 m., 2. Albens 6,95 m., 3. I'jlathias 6,80 m., 4. örn Clausen 6,79 IÚ., 5 Eiriksson 6,75 m. og 6 Tann- ahder 6,70 m. Kúluvarp: — 1. Mathies 13,56 m., 2. Clausen 13,34 m., 3. Mondsch- ein, 12,58 m., 4. Tannander 12,56 m., 5. Eiriksson 11,70 m. og 6. Alb- ehs 11,22 m. Hástökk: — 1. Monschein 1,94 m., 2. Albens 1,86 m., 3. Clausen 1,83 m., 4. Eiriksson 1,83 m., 5 Mathias 1,83 m. og 6. Tannander 1,80 m. 400 m. hlaup; — 1. Clausen 50,6 sek., 2. Mathias 51,8 sek., 3. Albens 51,8 sek., 4. Eriksson 52,0 sek., 5. Mondschein 52,2 sek. og 6. Tannander 52,7 sek. Lokastig eftir fyrri daginn: — 1. Clausen 3977 st., 2. Mondschein 3974 st., 3. Mathias 3855 st., 4. Albens 3790 st., 5. Tannander 3601 St. og 6. Eriksson 3559 st. Portúgalskt lið til Macao. LISSABON — Fjórtán hundruð nýlenduliðar fóru nýlega frá löndum Portugala í Vestur- Afríku til liðs við setuliðið í Macao, sem er portúgölsk ný- lenda í Kína. Liðið var búið vjel- byssum og nýjustu samgöngu- tækjum undir stjórn portú- galskra liðsforíngja. RAGNAR JÓNSSON, | I hæsTarjettarlögmaður, | f Laugavegi 8, sími 7752. f | Lögfræðistörf og eigna- j i umsýsla. IlltllllllllllllllllllllllMlllt 111111111111111111111111111111111 | HURÐANAFNSPJOLD i og BRJEFALOKUR Skiltagerðin, Skólavörðustíg 8. K■mlffl•••lMl•••••••••lllll•••l•l•••l••••i*•••l••••l•l•l•■•llM•l<tl Með annara oroa ð Frh. af bls. 6. myndi hún fljóta um alt skip- ið og fljúga upp í loft, ef kom- ið væri við hana. • • YRÐI AÐ HLEKKJA SIG VIÐ RÚMIÐ SITT. EF að himinhvolfsflugmaður- inn ætlaði að setjast niður til að lesa í blaði í flugfarinu, yrði hann sennilega að hlekkja sig við stólinn, því annars myndi hann fljóta um í loft- inu við minstu hreyfingu. Og rúmið yrði að vera sjerstaklega útbúið, sennilega með hálf- hringslagi og neti yfir mann- inum, eða hlekkjum, því hann þyrfti ekki annað en að snúa sjer í svefni til þess að fljóta sofandi um alt skipið, ef hann er ekki bundinn, eða festur á ánnan hátt við rúmið. Enn eitt vandamál við himin hvolfsflug er, hvort maðurinn getur hugsað nógu hratt og í hlutfalli við hraðann. • • LÍFIÐ Á MARS. ÝMSIR erfiðleikar mæta manni Sumarhátíð Ungir Sjálfsfæðismenn af Suð-Vesfurlandi efna fil hátíðar í Öfver í Hafnarskógi um næsfu heigi, Að mótinu standa 6 fjefög ungra Sjáifsfæðismanna í Gullbringu- og Kjósarsýsíu, Reykjavík, Hafnarfirði, Ákranesi og Mýrarsýslu. Laugardagur Dánsleikur í Ölver frá kl. 9 til 2 e. ni. Sunnudagur Samkoman her’st kl- 3 e.h. Ræður og ávörp frá fulltrúum fjelaganna. Brynjólfur Jóhannesson, leikari les upp Bragi Hlíðberg leikur á harmoniku. Kvartett-söngur, Leikbra'ður syngja. Bláklukkur skemmta með söng og guitarleik. Ólafur Magnússon frá Mosfelli syngur einsöng. Bogi Melsted og Aðalsteinn Guðlaugsson, syngja tvísöng. ÐANS. Bragi Hlíðberg og Halldór I Kárastöðum leika fyrir dausi. Múnudugur Fulltrúaráðsfundur kl- 10 árdegis. Á sunnudagsmorgun verður farið í bílum um hjeraðið og ýmsir staðir skoðaðir. Þátttakendur þurfa að liafa með sjer tjöbl, en veitingar verða á staðnum. Undirbúri ingsnefndin. I Markús Eftir Ed Dodd lltlUUamnittMIMIMIMMMMMMMMMMIMia •MIIMIMMIIII I WONDER WHEP.B ANDY I THE LOGGING TRAIN'S & AND MORLEV WENT ' J FIR>ED UP...FVE GOT TO SAVE MY OWN SKIN NOW... TO BLAZE5 WlTl-t sem lendir alt í einu á Mars. Fyrst í stað myndi honum þykja Ihann vera mjög þungur. Að- dráttaraflið á Mars er um það bil Va af aðdráttarafli jarðar- innar, en hann myndi fljótt venjast því og geta borið þung- ar byrgðar, sem honum er nauð synlegar í gönguferð á Mars. Hann yrði að hafa með sjer stór an súrefnisgeymi. Hann yrði að vera vel klæddur og ef til vill 1 að hafa vjel á sjer til að hita upp fötin sín. Það er kalt á Mars, því jafnvel að sumarlagi er þar alt að því 106 gráðu næt- urfrost á Farenheit og upp í 42 gráður á daginn, ef heitt er. Menskur maður yrði líka að halda sig sem næst farartæki sínu. Ef að klæðnaður hans bil- aði, eða rifnaði myndi líða yfir hann á 15 sekúndum vegna súr efnisskorts og dauður væri hann á næsta augnabliki, ef ekki bærist hjálp. En þótt hann gæti ekki kom- ið nema með lítið sýnishorn með sjer frá Mars til jarðarinnar myndi ferðin talin borga sig fyrir vísindin. IfllllMIIIIIMMIIIMIMIIIIMMIIIimiMlllflllfllMIUIIMIIIIMIMIMIMIIMIIIIIIIvllMIIMIMmiMIIIIIMIimmrilMmilllllllllllliriMMrinfnVnUCMmfilMriMIMIIIMMI'.'MMMIIIMMIIIMtlimUirMffmMIMIIIIIMIMIMIIIIMMIIIMIMIIIMMItmMIMMMIIf Vígbjörn kastar öxinni af öilu afli og ætlar þannig að drepa Anda, en öxin geigar og l'endir í vegginn fyrir ofan Oh, hundskrattinn. Jeg næ. — Það er búið að hita undir aldrei í hann úr þessu. gufukötlunum í eimreiðinni. — Hvert skyldi Andi og Víg- Jeg verð að bjarga sjálfum björn hafa farið? j mjer og það verður að hafa það þó hinir lendi í klónum á lög- reglunni. Jörundur kom ti! Akureyrar í gær Mikill mannfjöldi fagnar skipinu AKUREYRI, 28. júlí: — Hinn nýi togari Guðmundar Jör- undssonar, útgerðarmanns, er lagði af stað frá Lowestoft á Bretlandi 23. þ. m., kom hing- að til Akureyrar s.l. nótt. Kl. 8,30 í morgun lagðist skipið fánum skreytt að ytri Torfu- nesbryggjunni og hafði þá safn ast þar saman mikill mann- fjöldi til að fakna komu skips- ins. Gekkst útgerðarmannafjel. Akureyrar fyrir móttökuathöfn inni, er hófst með því að Lúðra- sveitin ljek undir stjórn Áskels Snorrasonar. Þá tók til máls Jón Sólnes, en hann flutti ræðu f. h. útgerðarmannafjelagsins. Bauð hann skip, eiganda og áhöfn þess alla velkomna til Akureyrar og færði hinum framtakssama eiganda bestu árnaðaróskir með von um að honum mætti farnast vel með útger ðalla, sjávarútvegnum til eflingar, en Jörundur er hið þriðja skip, sem hjeðan verður gert út. Mannfjöldinn tók und- ir þessi orð með ferföldu húrra- hrópi. Guðmundur Jörundsson út- gerðarmaður, þakkaði móttök- urnar frá skipsfjöl. I ræðu sinni lýsti hann skipi sínu, en Jörundur er 152 fet á lengd, aðalvjelin er 950 hestafla Mirr- els spitvjel, hjálparvjelar eru fyrir 5 kw rafla. Gufuketill skipsins er hitaður með út- blástursgasi vjelar og er hann fyrir lýsisbræðsluna og mjel- vinnslutæki sem sett verða í skipið síðar. Lestar eru allar klæcldar með alúminíum og lest arborð eru úr sama efni. Lest- arnar eru 15,600 kubmm og eru þær einangraðar með korki og gúmmi. Yfirbygging skipsins er úr alúminium. Venjulegur ganghraði þess er 12 mílur — Móttökuhátíðinni lauk með því að lúðrasveitin ljek Islands hrafnistumenn. H. Vald.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.