Morgunblaðið - 29.07.1949, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.07.1949, Blaðsíða 10
10 MOROUNÓLABIB Föstudagur 29. júlí 1949 Framhaldssagan 52 Kíra Arqunova Eftir Ayn Rana Hún stóð grafkyrr í einhvers- konar leiðslu. Það var eins og hún tilheyrði ekki þessum heimi. Hárið, sem kom undan gamla hattinum, var hvítt af hrími. Hún hugsaði, að ein- hversstaðar, langt í burtu frá þessum stað, þar sem lífið virt ist svo tilgangslaus, biði hið eiginlega líf hennar .... og Leos. Hún lokaði augunum til þess að hvíla hugann við nafn hans Svo opnaði hún þau aft- ur og leit sljóum augum á spörfuglana, sem hámuðu í sig hrossataðið úti á götunni. Hún hafði hádegisverðinn með sjer, þurrkaðan síldar- bita í brjefi. Hún borðaði síld- ina ,af því að hún vissi, að hún varð að borða. Hún fjekk brauðið, ferkantáð stykki, sem var tvö pund. Það var glóðvolgt og angandi. Hún braut svolít- inn bita af skorpunni og tuggði hann hægt. Svo stakk hún brauðinu undir handlegginn_ Það átti að verá handa Leo. Hún hljóp á eftir sporvagn- inum og stökk upp á þrepið. Hún mundi ná því að vera komin til Smolny-skólans í tæka tíð. Nevsky-gatan var eitt mann- haf. Rauðu fáriarnir og spjöld- in sigu hægt áfram yfir höfð- um mannfjöfðans og fótatökin á frosinni 'steinlagningunni bergmáluðu á milli húsveggj- anna. Sporvagnar námu staðar, vörubifreiðar stóðu í röðum. -í hliðargötunum og. biðu þess, að kröfugangan færi framhjá. „Við, vcrkamenn Petrograd- horgar, bjóðum velkomna enska strjetarbræður vora“. „Velkomnir til Sovjetríkj- anna, þar sem vinnan er frjáls. Konurnar í vefnaðarv'öru- verksmiðju ríkisins nr. 2 heita öreigum Englands stuðningi sínum í baráttunni gegn heims veldisstefnunni^. Kira gekk á milli Nínu og fjelaga Bitiuk. Fjelagi BUiuk hafði sett upp rauðan höfuð- klút í tilefni dagsins. Kíra var einbeitt á svip bg upplitsdjörf. Hún varð að halda stöðu sinni vegna Leo. Það var vegna-Leo að hún gekk hjér, enda þótt á fánanum fyrir framan hana stæði: ,,Við, Sovjet-bændur. stönd- um sameinaðir í óskinni iim að vcita enskum stjettarbræðrum okkar aðstoð“. Kira fann ekki fyrir því. að hún hefði fætur, en hún vissi að hún gekk, úr því hún Þrigd- ist með straumnum. Henni fanst eins og vettlin^arnir væru fullir af sjóðandi heitu vetnj. Hún varð að ganga og hún gekk. Einhverstaðar í röðinni bvxi- aði maður að kyrja ..Internat- ionalinn“ hásri ...röddu. Aðrir tóku undir og söngúrinn breidd ist eftir fylkingunni í hásum,. fölskum bylgjum. Á Hallart.org 5nu, sem nú hjet Hnitskv-torg- ið, hafði verið settwr unn naÚ- ur. Sendifulltrúarnir frá ensku stj ettarf j elögunutíí - stóðu unni á pallinum, svo að þá bar Við veggi og spegilfægðar rúður. Vetrarhallarinnar. ^AUt í kring —N um þá blöktu rauðir fánar og hin vinnandi stjett Petrograd- borgar gekk hægt framhjá. Ensku stjettarbræðurnir voru undrandi og vandræðalegir. Kira sá aðeins einn fulltrú- ann, kvenfulltrúann frá ensku stjettarfjelögunum. Hún var há og grönn og eftir svipnum að dæma, gat hún vel verið sam- viskusöm kennslukona. Hún var í brúnum, þykkum og fal- legum ferðafrakka, brúnum silkisokkum og brúnum vel- burstuðum skóm. Og allt í einu fannst Kiru, að hún yrði að æpa, og ryðjast upp að pallinum og grípa helj- artökum um fætur konunnnar, svo að hún mundi berast burtu og inn í þann heim, sem var langt í burtu en mundi einmitt á þessu augnabliki heyra neyð- aróp hennar. En henni skrikaði aðeins fót- ur og hún lokaði augunum. Fylkingin nam staðar. Fólk sló sjer á brjóst og stappaði nið ur fótunum, til þess að halda á sjer hita, meðan--xæðurnar voru fluttar. Ræðurnar voru margar og sumar langar. Kven fulltrúinn frá ’ ensku -stjettar- fjelögunum talaði. Hás túlkur hrópaði orð hennar yfir torgið. „Þetta er mikilfengleg sjón. Við erum send hingað af verka mönnum Englands til þess að sjá með eigin augum framgang hinnar miklu tilraunár, sem þið eruð að framkvæma, svo að við getum borið sannleikárin út um heim. Við munum segja, að við, í hinum mikla fjölda rússn- ‘éskra verkamanriá'Wfum sjeð frjálsa menn og stórkostlega sönnun um takrriárkalaust fylgi þeirra allra við Sovjet-stjórn- 'V/ ína . Eitt augnablik datt Kiru í hug, hvort hún ætti ekki að troðast í gegn um mannfjöld- ann til konunnar og kalla til hennar að hún skyldi segja henni og verkámönnum Eng- lands þann sannleika, sem þau leituðu að. En henni. varð hugs að til Leo. Leo var fölur og hann hóstaði. Hún varð að velja á milli hans og sannleikans. Ef til vill kærði umheimurinn sig heldur ekki urri að'Já að vita sannl^ikann. Lýo hlaut að bera sigur úr býttlfti'. ~ ' ' Klukkan var fimm og það var orðið dimmt. Sendifulltrú- arnir óku burt í gljáandi bif- reið og fylkingin leystist upp. Kira leit á klukkuna og sá, að enn var tími til að hlusta á einn fyrirlestur í .skólanum. Það var kalt og rokkið í fyr- irlestrarsalnum, en Kira var gagntekin öryggiskennd, þegar hún sat innan um uppdrættina og þverskurðarmyndirnar, sem hjengu á veggjunuíri. Enda þótt hún væri glorhungruð, naut hún umhugsunarinnar um það þennaft klukkutíma; að hún mundi eiga eftir að vérða bygg- ingarm'eistari og byggja alú- miníumbrýr og hús úr gleri og stáli. '• . Á leiðinni út úr fyrirlestrar- s^lnum mætti hún fjelaga Sonju, „Jæja, fjelagi . Argunova", sagði fjelagi Sopja, „það er sannarlega langt síðan við höf- um haft ánægjuna af að sjá þig hjér1. "Þú ert ekki ástund- unarsöm við námið lengur, og það fara litlar sögur af starf- semi þinni fyrir þjóðarheildina. Þú virðist aðhyllast einstak- lingshyggju og það ekki lítið“. „Jeg..“, byrjaði Kira, en fjelagi Sonja greip fram í fyr- ir henni. „Ja, mjer kemur það svo sem ekki við, fjelagi Argunova. Jeg veit það vel. En það ganga svo miklar sögur um það núna, hvað flokkurinn ætlar sjer fyr- ir um þá nemendur, sem gegna engum þjóðfjelagslegum störf- um“. „Jeg .. jeg skal segja þjer . . “, Kira vissi að það væri best að gefa einhverja skýringu. „Jeg hef fasta stöðu og auk þess starfa jeg mikið í Marx- ista fjelaginu". „Já, takk, jeg trúi því nú mátulega. Nei, ætli maður sje ekki farin að þekkja ykkur broddborgarana. Það eina, sem þið leggið áherslu á, er að missa ekki stöðuna, sem þið er- uð búin að krækja ykkur í. Þú gabbar engan, fjelagi Argu- nova“. Þegar Kira gekk í gegnum stofuna, rauk Marisha á fætur eins og eldibrandur. , „Fjelagi Argunova, þú gerir svo vel og heldur kattarfjand- anum þínum inni hjá þjer, ann ars sný jeg hann úr hálsliðn- um“. „Hvaða kött ert þú að tala um? Jeg á engan kött“. „Mætti jeg spyrja, eftir hvern þetta er? Það er kannske eftir vin þinn“. Marisha benti á stóran poll á gólfinu. „Og þetta? Eru þetta kann- ske ofsjónir?“. sagði hún, þeg- ar horaður köttur stakk höfð- inu mjálmandi fram undan stól. „.Teff á ekki þennan kött“, sagði Kira. „Hvaðan er hann bá?“ „Það veit jeg ekki“. . Þú veist heldur aldrei neitt“. Kira svaraði engu en gekk inn til sín. Hún heyrði Marishu lemia á vegginn, sem var á milli stofunnar og hinna leigj- endanna oe hróna: ..Halló, þið þarna hinum meg in. Kattarræksnið ykkar er bú- ið að rífa fiöl úr veetjnum og nú skítur hann allt út hjerna inni hjá mier Hirðið þið skepn una. eða ieff flái hana lifandi os kæri ykkur fyrir húsverð- innm“. Kira kveikti Ijósið. Herberg- ið var ískalt og rúmið óupp- búið. Hún kveikti upp í „bour- geoisanum“ og bljes á raka við- arbútana, þangað til henni fannst, ausun ætla að springa út úr augnatóftunum. Hún dældi lofti inn á prím- usinn. en bað kviknaði ekki á honum. Rörin voru víst stífl- nð aftur. Hún svipaðist um eft- ir prímusnálinni. en fann hana nkki. Þá bankaði hún á dvrn- ar hiá Marishu. ..Rorgari Lavrova, hefur bú tekíð prímusnálina mína aft- ur?“ Það kom ekkert svar, svo hún opnaði dvrnar. ..Borgari Lavrova. hefur þú tekið prímusnálina mína?“ ..Ja. hvað bú getur verið smá sálarleg, að lát.a svona út af einni vesælli prímusnál. Hjerna er hún“. „Hvað á jeg oft að segja þjer, Vofan í Triona kastala Eftir WINIFRED BEAR 4. Ellu fannst eins og kaldur straumur rynni upp eftir bak- inu á henni, þó að fram að þessu hefði hún talað um drauga- gang í höllinni aðeins í gamni. „Hvernig voru þessi hljóð, sem þú heyrðir?“ spurði hún. Þau voru eins og þung stór húsgögn væru dregin eftir gólfi. Og jeg get ekki þrátt fyrir allt skilið, að þau hafi komið frá kjallaranum, því að jeg vissi ekki til annars en kjallarinn endaði undir ganginum. Það er engin hurð á veggnum undir í kjallarganginum“. „Áttu við, að þjer hafi heyrst hljóðin koma frá ytri end- anum á stofunni. Og þá hlýtur að vera þar leyniherbergi“. „Já, eða leynigangur“, sagði María. Ella varð ennþá spenntari. „Já, það gæti verið gangur og þá sje jeg ekki betur en hann hljóti að liggja niður að sjónum. Fyrst það er í þessa átt“. „Það var einmitt, sem jeg hugsaði“, svaraði María. „Og jeg skal segja þjer“, hjelt hún áfram kankvíslega. „Satt að segja hefði jeg farið að rannsaka það, ef nokkur hefði ver- ið Tfteð mjer. Jeg var einmitt að hugsa um að fara og sækja þig; en hætti við. Svo ætlaði jeg að þegja yfir þessu, þang- að'til jeg gat ekki lengur þagað í dag og fór að segja þjer þaö. En ef þú þorir, þá getum við vel rannsakað þetta seiuna“. j*Heyrðu“, sagði Ella. „Ertu þá til í að fara á stúfana í kvlud. En jeg held, að við ættum að fara að vekja hana Lí^íjt. Hún er vís til að vilja koma með og það er jeg einmitt td við, því að hún er svo taugaæst og getur farið að upp yfir sig, þegar verst gegnir, — það er að segja.. ef jáum eða heyrum eitthvað óvanalegt“. jjÞað væri bara verst, ef við yrðum ekki varar við neitt, þýí að það er ekki víst, að afturgöngurnar sjeu á hverri nðtt. Hvort sem það er raunveruleg vofa eða menn, sem er4r. að leika draugagang. Alltaf sje jeg meira og meira að hafa ekki notað tækifærið þessa nótt til að grennsl- ást eftir hljóðunum“. þá hefðir þú kannske sjálf orðið fyrir draugunum oj*jþeir gert út af við þig“, svaraði Ella og glotti kaldrana- leget. IfíhS' ll, Prag er stór ^ Og núna, þegar maður hefur oríjjið ráð á því, er það tiðeiris verð- ið,£Sem passar. r# * f *,V Hvfcr er frelsarinn? t stjómarráðinu í saljiro þar sem hengdar hafa verið upu^myndir af ýmsum stórmennum hiÆ'kommúnistiska heims. Eitt sinn ko|§Í kaþólskur biskup í heimsókn þafcjgað, og húsvörðurinn sýndi hon- ’-stoltur sal þennan. F Hjema, sagði hann, eru nýj- myndimar, um leið og hann á mynd af Stalin og Gottwald írum, gulllituðum römmum. — mynd var á milli þeirra, en þó jwiokkuð bil. i Já, sagði biskupinn, en segið hvar er Frelsarinn? * *arn»Mrmmrn 111» H^ilegt það. Kúlan hitti mig hjerna i brjóst- iðjfigði hermaðurinn, og fór út i geMróm hrygginn. Það getur ekki veriu, sagði vinkona hans, því að þá h: fði hún hitt hjartað og þú ekki lifað það af. — Jú, á því augnabhki var hjartað komið niður í buxur. * Hælluleg veiki. Maður nokkur í litlu þorpi fekk allt í einu einkennilegnn verk i bakið. Hann var mjög lifhræddur og ákvað þvi að fara til læknis, sem var í næsta kaupstað. Þegar hann kom heim aftur, spurði kona hans hann: — Var þetta ekki bara gigt, sem að þjer gekk? — Nei, svaraði maðurinn, axla- böndin voru snúin. ★ Hann skyldi fá að vinna fyrir peningunum. Jensen kaupmaður og kona hans fóru í skemtiferð í bil sínum. — Þegar þau voru um 3 km. fiá bæn- um bilaði vjelin í bílnum, og þau urðu að hringja á stóran vörubíl, til þess að draga vagninn l eim. Þegar vörubíllinn kom, spurði Jensen bílstjórann, hvað þetta myndi kosta. — Það verður 15 krónur, sagðí bílstjórinn. — 15 krónur fyrir að aka þrjá kilómetra, það er hræðilegt okur, sagði frú Jensen, þegar hún var sest við hlið manns síns í bilnum og vörubíllinn var farinn að dragí hann. — Já, samsinnti Jensen, það a okur, en jeg skal sjá um rð hanr* vinni fyrir peningunum, jeg hefi þegar sett handbremsuna á og ætla lika að standa á fótbremsunni alla leiðina. P E L S A R Kristinn Kristjánsson Leifsgötu 30, sími 5644.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.