Morgunblaðið - 29.07.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.07.1949, Blaðsíða 11
Föstudagur 29. júlí 1949 MORGl ISBLÁBIÐ 11 Fjelagslíf l~ind«iuót Jiriðja flokks í kvöld kl. 7.30 keppa Fram og Víkingur — tírslit. Nefndin. Landsmót I. flokks. 1 kvöld kl. 8, keppa K. R. og Valur. Nefndin. Suniarstarf K. F. U. K. Sunnudaginn 31. júli verður hald- in guðsþjónusta í Sumarbúðiun K. F. U. K. í Vindáshlið. Sjera Bjami Jónsson prjedikar. Allir velkomnir, bæði konur og karlar. Sjeð verður fyrir ferðum kl. 1 e.h. á sunnudag, fyrir Jiá, sem þess óska. Farið verður frá húsi fjelaganna, Amtmannsstig 2 A. Þáttaka tilkynnist á föstu- dag kl. 5—9 e.h. og laugardag kl. 1—5 e.h. i sima 3437 og 81569. Stjórn Sumarstarfsins. Hreingern- ingar HREINGERNINGAF Magnús Guðimindsson Simi 4592. Ræstingastöðin Sími 81S25. — (Hreingemmgar) Kristjdn GuiSmundsson, Haraldur Björnsson, Skúli Helgason o fl- Tapað Lyklakippa. Nokrrir ferðatöskulyklar, þræddír á rautt silkiban, töpuðust nýlega, liklega á Smáragötu. Vinsamlega skilist á Smáragötu 16. í. R. Innanfjelagsmót í 100 og 400 m hlaupi, einnig hástökki án at- rennu, kl. 6,45 í kvöld. Handknattsleiksdeild K.R. Stúlkur, munið æfinguua á tún inu fyrir neðan Háskólann í kvöld kl. 8 30. , H. K. R. I þrótta völlurinn verður lokaður sunnud. 31. júlí og mánud. 1. ágúst. Vollarstjóri. Ef nt verSur til f jölmargra skemti- og orlofsferða um Verslunar mannahelgina. Upplýsingar og far- seðlar, í Reykjavik á Ferðaskrifstof- unni. í Hafnarfirði hjá Valdimar Long, í Keflavík hjá Bifreiðastöð Keflavíkur, á Keflavíkurflugvelli í Minjagripaverslun Ferðaskriístofunn ar og á Akranesi hjá Sveinbimi Oddssyni. Tilkvnna þarf þátttöku í orlofs og skemtiferðir fyrir hádegi í dag. FerSaskrit stofan. Víkingar! Notið helgina vel og farið í skíða- skálann til að njóta góða veðursins um leið og þið gerið fjelaginu gagn með því að gera skálann hreman og fallegan fyrir næsta vetur. Farið verður frá Ferðaskrifstofunm kl. 1,30 á laugardag. Skí&anefndin. B. í. F. Farfuglar! Um verslunarmannahelgina verður farið: I. Brúarárskarðaferð. 30. júlí til 1. ágiist. Ekið að Uthlíð í Biskupstung- um, gengið upp í Skörðin og gist þar. Sunnudag gengið um Rótasand á Hlöðufell (1188 m.) og gist undir Skjaldbreið. Mánudag gengið á Skjaldbreið (1060 m.) niður á Hof- mannaflöt. Hringferð um Borgarfjörð. Laugar- dag ekið fyrir Hvalfjörð í Húsafells- skóg og gist þar. Sunnudag gengið í Surtshelli. Mánudag ekið niður hjá Barnafossi um Uxahriggi til Þing- valla og Reykjavík. — Allar upplýs- ingar gefnar í skrifstofunni, Franska spitalanum (bakhús) við Lindargötu í kvöld (föstudag) kl. 9—10. Nefndin. Samkomur KristniboSshúsiS Betanía Sunnudaginn 31. júlí almer.n sam- koma kl. 5 e.h. Cand theol. Ástráður Sigursteindórsson talar. Allir vel- komnir. ■naiMIIUIIieilllllMlllfCMIIIIItllKUllllllllllUIMIHlltlllMI iBAHNAVAcd til sölu, Njálsgötu 40, | eftir klukkan 4. Skrifstofu- ritvjel sem ný til sölu. SOLUSKALINN, Laugaveg 57. I I MMMMMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMMIIIIIIIMI 5 Til sölu 11 2 sæti laus | sófi, 2 djúpir stólar og | I í | reykhorð_ Uppl.. í síma I 2170. 5 manna bifreið til = I | Austfjarða á mánudag. I 1 Upplsýingar í síma 5427. ■MMMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIim Sporljakkar Höfum nýlega fengið nokkrar tegundir af sportjökkum. Ennfrem- ur sport-föt og stakar buxur. Gefjun—Iðunn, Hafnarstr. 4, Reykjavík. aaniiMiMiiiiiuiiifiMiiMiiiiiiMiMiiaimiiiiiimmBBn Sófasett með útskornum og póler uðum örmum, klædd með silkidamaski. Nýjar | gerðir. Húsgagnavinnustofan Brautarholti 22 (Nóa- túnsmegin), sími 80388. Lopi ; Litaður og ólitaður lopi | í miklu úrvali. Gefjun—Iðunn, Hafnarstr. 4, Reykjavík. | Tvær stúlkur vantar strax. Herbergi getur fylgt. Upplýsingar á skrifstofunni. Veit- ingasalan, Vonarstr. 4. MiHiiiiniiiiiiiiiniwiiiiiiirMi • g B Laxveiðimenn Ágætis ánamaðkar til | | sölu, Meðalholti 6, sími 1 | 5216. — Klippið aug- | i lýsinguna úr og geymið f | hana. inunniiiimmiaiiuiiMiiiiiimnnBiBii Hálfsíð kápa til sölu, og ódýr barna- vagn í Úthlíð 3. s . = S • = - Ldn Kona, sem á fyrirtæki, óskar eftir 6000 kr. láni. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Framtíð — 671“ 7. ■iS Atvinna Reglusamur maður ósk- § ar eftir atvinnu nú þeg- ar. Tilboð, merkt: ,,J S 1 — 674“, sendist afgr. f Mbl. fyrir laugardag. Lifjabúðin Iðunn verður að fengnu leyfi lokuð alla næstu viku. Umbeðin lyf óskast sótt fyrir hádegi á morgun (laugardag). ' «Tl ■ 1 tfk ■■■■■■ VB ■■BaBBrilllBBBBBBBBI Mjólkurostur fyrifiliggjandi. C'L.yqert ^JJriótjánóóon & Co. Lf. Stúlku óskast til að vinna í eldhúsi og við ræstingu á her- bergjum. — Ennfremur vantar afgreiðslustúlkur í salina. JJlucj ua ílarlióte íú Sími 1385 og 5965. Samband ísl. samvinnufjelaya Skipadeild Oss vantar nú þegar skrifstofustúlku. er annast getm- vjelritun, hraðritun á íslensku og ensku. Einnig er bók- haldsþekking nauðsynleg. Umsækjendur, er tilgreini nám umsækjanda og fvrri störf, sendist skrifstofu vorri sem fyrst. Meðmæh er gott að fylgi. Bifreið til sölu Fallegasti og besti jeppabíll hjer á landi er til sölu. • Bíllinn er lengdur í miðju og aftast, með mjög vandaðri ; og nýrri yfirbyggingu. — Bifreiðin verður til sýnis á í bílastæðinu við Lækjargötu kl. 8—10 í kvöld. • Upplýsingar í síma 4006, kl. 12—1 og 5—7 síðdegis. j s Sonur okkar, ÞÓRÐUR ÁSGEIR ljest á sjúkrahúsi í New York 28. júlí. Váldimar Þór'Sarson, Inga Halldórsdóttir. Móðir mín og systir okkar, IIALLBJÖRG JÓNSDÓTTIR. andaðist á Elliheimilinu Grund, 28. þ. mán. Gunnlaugur Ó. Scheving. Helga Jónsdóttir. Helgi Jónsson. Jarðarför fósturmóður minnar, GRÓU EINARSDÓTTUR, fer fram frá Kapellunni í Fossvogi laugardaginn 30. júlí kl. 11 árdegis. Blóm og kransar afbeðið. Þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, muni eftir Barnaspítalasjóð Hringsins. GuSrún Kristjánsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför SVANBORGAR ÞORKELSDÓl TUR ASstandendur. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför . SIGRÍÐAR SÆMUNDSDÓTTUR frá Berghyl. Börn fiinnar látnu. Hjartans þakklæti til allra þeirra, sem sýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðsetningu systkina minna, GUÐRÚNAR MARÍU, og ÁGÚSTAR J. ÁRMANNS. Fyrir hönd ættingja og vina, Sigbjörn Ármann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.