Morgunblaðið - 29.07.1949, Síða 12
VEÐURÚTLIT — FAXAFLÓI;
NORÖAN og norðaustan goía
«?Sa.kaldi. Skýjað með koflumi;,
firnáskúrir.
VIÐTAL við Guðmund Gríms-
son, dómara, er á bls. 7.
"170. tbl. — Föstudagur 29- júlí 1949-
Tvö hjeraismót Sjálf-
;tæðismanna-fulltrúa-
iundur oq S.U.S. mót
im næstu helgi
JMurlandi - Döium og Hainariirði.
UM NÆSTU helgi verða hjeraðsmót Sjálfstæðismanna á Aust-
urlandi og í Dalasýslu. — Formaður Sjálfstæðisflokksins, Ólafur
Thors, mætir á Austurlands-mótinu, en Jóhann Þ. Jósefsson,
Fjármálaráðherra, á mótinu í Dölum.
Sameiginlegt mót sex fjelaga ungra Sjálfstæðismanna á Suð-
Vesturlandi verður að Ölver í Hafnarskógi.
Enginn smávgis skellur.
hjEraðsmotin *
Hjeraðsmótið á Austurlandi
verður í Egilsstaðaskógi, á hin-
um fagra samkornustað, sem
Sjálfstæðismenn hafa komið
sjer þar upp.
Sveinn Jónsson á Egilsstöð-
um setur mótið og stjórnar því,
en ræðu flytja Ólafur Thors,
formaður Sjálfstæðisflokksins,
Árni G. Eylands, stjórnarráðs-
fulltrúi og Erlendur Björnsson,
bæjarstjóri á Seyðisfirði.
Hjeraðsmótið í Dalasýslu
verður haldið í Búðardal. Ræðu
menn á því móti verða Jóhann
Þv Jósefsson, fjármálaráðherra
og Þorsteinn Þorsteinsson,
sýslumaður.
Á báðum mótunum verða
ýafnframt ágæt skemmtiatriði
og dans um kvöldið, en mótin
fara fram slðari hluta dags.
Um síðustu helgi voru hald-
fnr 3 hjeraðsmót Sjálfstæðis-
manna og eitt um helgina þar
áður, svo að með þessum mót-
tíin verður búið að halda sex
bjeraðsmót.
TRUNAÐARMANNA-
FUNDUR í NORÐUR-
MÚLASÝSLU
í sambandi við hjeraðsmótið
á Austurlandi verður trúnaðar-
rnannafundur Sjálfstæðismanna
» Norður-Múlasýslu að Ekkju-
felli.
Á þeim fundi mætir einnig
ÓJafur Thors — og verður rætt
um málefni flokksins í kjör-
dæminu.
SUS-MÓTIÐ í
DAFNARSKÓGI
Sex fjelög ungra Sjálfstæðis-
manna á Suð-Vesturlandi halda
tameiginlegt mót um helgina
að Ölver í Hafnarskógi.
Það mót hefst á laugardags-
kvöldið og heldur áfram með
í.kemmtiatriðum og dansi á
sunnudag, en á mánudag verð-
ur haldinn fundur fulltrúa
þeirra ' fjelaga, sem að mótinu
síanda. —
VEÐURBLIÐA
VAR í GÆR
EFTIR margra vikna ,01'irleysi
skein sól í heiði á ný hjer í
Reykjavik og nærliggjandi
sveitum, í gærdag.
Hjer í bænum var 17 stiga
hiti kl. 6 í gærkvöld og mældist
ekki jafn mikill hiti annarstað-
ar á landinu. — 1 Rorgarfirði
var 15 stiga hiti, 16 bæði á
Þingvöllum og á Kirkjubæjar-
klaustri.
Bæjarbúar nutu veöurblíð-
unnar í eins ríkum mæli og
hver gat. Margir brugðu sjer
út fyrir bæ. Á Amarholi var
mikill mannfjöldi og á götun-
um var fólk sumarklætt og
ánægt i skapi og allir töluðu
um veðrið.
í gærkvöldi um kl. 10 var
komin rigning. Veðurstofan
telur líklegt, að seinnipartinn í
dag verði skúraveður hjer.
Síldarsöltun hafin
I
HtJSAV'ÍK fimmtudag: —- I
gær var sildarsöltun leyfð hjer
í tfúsavík og voru í nótt salíað-
ar um 500 tunnur síldar.
Síðan um belgi hefir megni?5
af síldveiðiflotanum verið í
Skjálfanda. Veiði he'fuv verið
mjög treg. Eitt og eitt skip hafa
þó kastað og fengið mcst 200
tunnur síldar. Flest skioanna
hafa þó ferigið aðeins 10 til 30
tunnur. Siglingin hjeðan út á
miðin tekur þetta 10—30 mín-
útur.
Ljósmyndari Mbl., Ólafur K. Magnússon, tók þessa mynd Sjómenn hafa sótt þa-. mjög
... Cí- * ■ ■ .. . .. . fast að söltun yrði levu lijer -
skommu ettir ao areksturmn mikli varö milli strætisva^nsins Tr, ,, , •...
.. , Husavik og að verksmiðjtn yrðii
og vörubilsms við S.gtun . fyrradag. - Orvarnar eru dregnar Qpnuð Þetta lcyfi fjekkst sv0
td þess að sýna hvernig vorub.lnum hvolfdi við arekstunnn, J fvrrakvöld. f nótt sem leið var
en höggið kom á vinstri hlið vörubílsins og á þá blið bcnda saltag af þessum skipum SmárS
invarnar. — Það gefur og nokkra hugmynd um hve höggið Húsavík 137 tunnur. Gylfi,
hefur verið mikið, þegar skerndirnar á strætisvagninum eru Rauðuvík með 105 tunnur,
alhugaðar. | Flosi Bolungarvík 80 og Hag<
ibarður Húsavík með 60 tunn-<
j ur í salt og annað eins til fryst-
ingar. Mörg skip hafa landað
smá slöttum í síldarverksmíðj-
una hjer, til bræðslu.
1 dag er veiðiveður hjer inn
með Tjörnesi og hjer rjeít utan
hafnarinnar en dýpra er bræla,
— S. P. B.
Grei&ia iaunauppbóta ríkis
sfarfsmannaaðhefjasl
Tilhögun greiðslanna ákveðin
Sumarháfíð ungra
Sjálfsfæðismanna
FJÁRMALARAÐUNEYTIÐ hefur nú tekið ákvörðun um
greiðslu þeirra fjögurra milj. kr., sem Alþingi heimilaðí að
greiddar skyldu til uppbóta á laun ríkisstarfsmanna á þessu ári. SAMANBER auglýsinírn á öðr
Hefur ráðuneytið fyrir nokkr im dögum tilkynnt Bandalagi um staS ■ blaðinu, efna tjelög
starfsmanna ríkis og bæja, að byrjað verði að greiða uppbætur
þessar til starfsmanna ríkisins 1. ágúst næstkomandi.
Óskir B. S. R. B. *
Stjórn Bandalags starfsmanna
ríkis og bæja, hafði farið fram
á það við fjármálaráðherra, að
þessar uppbætur á laun ríkis-
starfsmanna, væru greiddar
fbff hæsfarjeffardómari í
Eaíidarí kjunum
W.ASHINGTON, 28. júlí: —
Truman forseti skipaði í dag
Tom Clark dómara í hæsta-
rjettí Bandaríkjanna. Kemur
Clark í stað Frank Murphy,
scm Ijest í síðustu viku.
8900 manns hafa ferðast
til landsins og frá því
Vaxandi ferðamannasfraumur frá áramótum
FRÁ ÁRAMÓTUM til júníloka þessa árs, hafa 4675 íslend-
ingar ferðast frá landinu og til þess. — Á sama tíma lögðu
leið sína hingað og hjeðan til útlanda 4225 útlendingar.
ungra Sjálfstæðismanna á
Suð-vesturlandi til snn.arhá*
tíðar í Ólver, Hafnarskógi.
Verður vandað að öllu leyti
til mótsins og mun það án efa
verða m«;ð fjölmennari mót-
um, sem ungir Sjálfstæðis*
menn hafa gengist fyrir. AIU
ar upplýsingar um ferðir
þangað verða veittar á skrif«
stofu Sjálfstæðisflokksins.
Skrifstofa útlendingaeftirlits® " ~
ins skýrði blaðinu frá þessu í farið utan 2742 íslendingar. í
gær, en nýlokið er við skýrslu janúar fóru 176, og fer tala
um ferðalögin í júní.
Til landsins
Frá því í janúar til júní-
loka, hafa 1933 íslendingar
komið til landsins og 2331 út-
lendingur. Mestur straumur
manna hingað heim, hefur ver
ið í júnímánuði, en þá komu
alls 1772, þar af 895 íslending
ar og 877 útlendingar# Fæstir
komu hingað í febrúar. — Þá
komu 151 íslendingur og 212
útlendingar.
Ferðalög til útlanda
Til útlanda hefur ferðalög-
um íslendinga fjölgað stöðugt
síðan um áramót. Hafa nú alls
þeirra svo ört vaxandi að þeir
eru orðnir 253 í mars, 668 í maí
og svo kemur mikið stökk, því
í júní fóru til útlanda 1286
hjerlendir menn.
Ferðir útlendinga til annara
landa hafa og aukist og hafa
þá sex mánuði, sem liðnir eru
1894 farið utan, þar af 584 í
júnímánuði.
Flestir með flugvjelum
Langsamlega flestir ferðast
með flugvjelum, hvort heldur
farið er til útlanda eða komið
hingað heim_ í hverjum mán-
uði skipta flugfarþegar hundr-
uðum. í júnímánuði nam tala
flugfarþeganna alls um 2000.
með fimm jöfnum afborgunum
á mánaðarlaunin, á tímábilinu
júli til nóvember.
Tilhögun á greiðslu
uppbótanna.
Á þetta sjónarmið hefur fjár
málaráðherra fallist og mun _
greiðsla launauppbótannnar wýSHINGTON: _ Quirinn forseti
fara þanmg fram, að 1/j hluti Filippseyja mun heimsækia Truman
hennar verði greiddur rnánað- forseta snemma í næsta mánuði. Fer
arlega um leið Og grunnlaun hann í boði Trumans til Pandaríkj
• i i , r r i . ■ I anna, ott mimu forsetamir ra*ða vmÍ3
eru greidd, a fyrrnefndu. tima-i :
„ , , , ’ sameigmleg ahugamal nkjanna.
bih, þo þanmg, að 1. agust næst
komandi verði greiddir 2/5
hlutar, það er fyrir bæði júlí
og ágústmánuði og svo síðan
1/5 hina útborgunardagana,
næstu þrjá mánuði.
Launauppbót þessa árs.
Ráðuneytið hefur vakið at-
hygli B.S.R.B., á því, að upp-
bætur þessar beri að skoða sem
uppbót á laun fyrir þetta ár allt
eins og Alþingi gerði ráð fyrir,
þó útborgun uppbótanna fari
fram á aðeins hluta af árinu,
eins og fyrr segir.
Dregur fil sátfa í
Palesfínudeiiunni
LAKE SUCCESS, 28. júlí: —
Sáttanefnd S.Þ. í Palestínudeil-
unni lýsti því yfir í dag, að fuli
trúar Araba og Israe'ls.manna!
hefði orðið ásáttir um að við-|
ræður þeirra í milli skyldi miða
að endanlegri lausn Palestínu-
deilunnar og rjettlátum og var-
anlegum friði í Palestínu.