Morgunblaðið - 05.08.1949, Blaðsíða 4
IIIHIIHIIMtlllltlttllllltlltlimilllllllHIIMHIHIIMIIIIIIIIIItltltlMltr -«||IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIHIIIHIIIIMIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
4
MORGUNBLAÐÍÐ
Föstudagur 5. ágúst 1949.
| Rafvirkjar j
\ Ungur maður óskar eftir =
\ að komast að sem lærling 1
| ur sem fyrst. Tilboð — í
\ merkt: „Gagnfræðingur— f
i 735“, sendist Mbl. \
j Gott pláss j
l fyrir saumastofu óskast =
j eftir 2—3 mánuði. Þarf að j
j vera nálægt miðbænum 1
j og um 40 ferm. að stærð. j
j Tilboð merkt „saumastofa j
j —732“, leggist á afgr. j
j blaðsins fyrir hádegi á \
\ laugardag. \
2 HERBERGI
j OG ELDUNARPLÁSS \
j óskast til leigu fyrir 2 j
| fullorðin systkini. — Ein |
I hver fyrirframgreiðsla j
j getur komið til greina. — j
= Tilboð leggist inn á afgr. =
j Mbl fyrir mánudagskvöld j
j merkt „Rólegt—- 733“. j
I Heimatilbúið
I Fiskiors
Matarbúðin
Ingólfsstræti 3, sími
1 1569.
í Smurtbrauð (
j Snittur. — Veislumatur. j
| Köld borð. I
Matarbúðin
j Ingólfsstræti 3 sími 1569. j
Veltilbúnir
Kjöf og fiskrjeftir
allan daginn í
Matarbúðinni
Ingólfstræti 3, sími 1569 1
................ Z
Hfatreiðslu-j
nemi
getur fengið pláss nú j
þegar. j
Matarbúðin
Ingólfsstræti 3.
Mæðgur sem vinna úti, [
óska eftir i
1 til 2 HERBERGJUM í
OG ELDHÚSI I
eða aðgang að eldhúsi fyr j
ir 1. október. Tilboð merkt |
. „Rólegar—734“, sendist j
j á afgreiðslu blaðsins fyrir j
I 17. þ. m. \
Laxastöngi
| til sölu |
j ásamt línu og hjóli. Verð j
= 525 krónur. ;
Kaup og Sala
Bergstaðastræti 1. j
Ottoman
skápar, hillur samstætt
og borð til sölu. Upplýs-
ingar á Bergþórugötu 2,
uppi, eftir kl. 5 næstu
daga.
Stigin „Necchi“
Saumavjel
í póleruðum hnotukassa,
til sölu. Tilboð merkt:
Saumavjel, sendist 09ó
„Saumavjel—726“, send-
ist afgr. Mbl. fyrir mánu
dagskvöld.
Jeppa-bíll
2ja ára gamall í góðu
standi til sölu. Tilboð
sendist afgr. Mbl., fyrir
8. þm merkt: „Jeppi—730“
Renauif vörubíll
til sölu. Skipti á fólksbíl
koma til greina. — Uppl.
Laugavegi 57.
SÖLUSKÁLANUM. Sími
81870.
Ný
Svört dragt
(ensk) til sölu. Einnig
peysusett og 2 kápur á
smátelpur (nýtt). Uppl.
í síma 1185.
Fallegir
Sumarkjólar
til sölu, miðalaust, Löngu
hlíð 9, miðhús ,neðri hæð
Tún
í nágrenni bæjarins til
leigu. Upplýsingar gefur;
Egill Árnason
Sími 4310 og 80352.
Hótatimbur
4, 5, 6 og 7 tomhiur —
(notað) til sölu í Blöndu
hlíð 8.
- HltlllllllllllH
Nýkomið
Búrvogir, kjötkvarnir.
\pz
^&cicihóh — —
217. dagur ársins.
Tungl lægst á lof’ti.
Árdegisflæði kl. 3,50.
Síðdegisflæði kl. 16.18.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030. -
Næturvörður er i Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 7911.
Næturakstur annast Hreyfill, —
Simi 6633.
Hjónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Alda Einarsdóttir frá
Hjaltabakka Austur Húnavatnssýslu
og Hilmar Steinþórsson, Srlaskjóli
48, Reykjavík.
Flugferðir
Lof tleiðir:
I gær var flogið til Vestmanna-
eyja (6 ferðir), Isafiarðar. Akureyr-
ar, Ilellissands og Patreksfjarðar.
1 dag er áætlun til Isafiaiðar, Ak-
ureyrar, Vestmannaej'ja, Þmgeyrar
og Flateyrar.
Hekla fór til Prestwick. Ikaupm.
hafnar og Alaborgar kl. 8,00 í morg
un, fullskipuð farþégum, va’ntanleg
til baka milli 177:00 og 19:00 annað
kvöld. Geýsir fer i fyrramáli, auka-
ferð til Álabo rgar og Kaupmanna
hafnar.
Flugfjelag íslands:
Innanlandsflug: 1 dag verfa farn-
ar áætlunarferðir til Akuroyrar (2
ferðir), Vestmannaeyja, Kirkjubæj-
arklausturs, Fagurbólsmýr.ar, Horna-
fjarðar, Keflavíkuur og Siglufjarðar.
1 gær var flogið til Vestmanna-
eyja (12 ferðir með Dougl&s flug-
vjelum), Akuureyrar (2 ferðir),
Siglufjarðar, Ólafsfjarðar. Keflavik-
ur, Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarð-
ar.
Millilandaflug: Gullfaxi fer í
fyrramálið kl. 8:30 til Kauj.manna-
hafnar, fullskipaður farþegum.
Til bóndans í Goðdal
Áheit í brjefi 200 kr. — Áheit i
brjefi 50 krónur.
Ctvarpið:
Stundum vill það til, að tapp-
inn deltur af hitabrúsamini oj» þá
er dálaglegt að líta ofan í matar-
körfuna, alla útbletta í kaffi. Gott
ráð við þessu, er að veðja þunn-
um smjörpappír um tappann og
setja síðan annan tappa oian á.
I>egar þrjer skrúfið bettuna á, þá
þrýstir hún ofan á og heldur tapp-
anum föstum.
Skipafrjettir:
111111111111 _
B f Y H .11 V j H
A\
Eimskip, fimtudag 4. ágúst>
Brúarfoss er á leið frá Gautaborg
til Kaupmannahafnar. Dettiloss er á
leið frá Hull til Leith. Fjallfoss er
i Reykjavík. Goðafoss er á ieið til
New York. Lagarfoss er á Akur-
eyri. Selfoss er í Köge. T.öllafoss
er á leið frá New York til Reykja
víkur. Vatnajökull er í Reykjavik.
Ríkisskip, föstudag 5 ágúst;
Hekla fór fár Reykjavík í gær-
kvöldi tiIlGlasgow. Esja er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Herðubreið er
í Reykjavrk. Skjaldbreið er á Breiða-
firði. Þyrill er norðanlands.
Þau leiðu mistök
urðu í blaðinu í gær, að rcng und-
irfyrirsögn var á afmælisgrein um
Guðrúnu Jónsdóttur i Stykkishólnii.
Eru viðkomandi beðnir afsökunar á
mistökum þessum.
Slysavarnafjelag
íslands
Gjafir 1949:
A. E. og A. J. önundarfirði (heli-
ccopter) 200 kr. Ólöf Ingimundar-
dóttir, Svanshóli 50 kr. Guðiún Jón-
asson, f. h. ónefndrar konu 8000 kr.
Gömul kona, Akranesi 100 kr. Göm-
ul kona, Akranesi (helicopter) 100
kr. Steinunn Jónsdóttir, Toriast. 500
kr. Slysavamad. Dröfn 1000 kr.
Hjónin Sigr. Andrjesd. og Jón Jóns-
son (helicopt.) 2000 kr. Páll Björns-
son, Hraúnsás 100 kr. Frú Ólína
Ióhannesdóttir 100 kr. Verkalýðsfjel.
! Afturelding, Sandi (Helicopt.) 500
kr. Fiskifjelagsd. Vestfjarða (til
, björgunarsk. 1000 kr. Mýrarhreppur,
! Dýrafirði, til Fjallaskaga 2000 kr.
Kvenfjelag Mýrarhrepps til Fjalla-
skaga 200 kr. Samband vefnaðarvöru
innflytjenda 10,000 kr. Krcstín og
Gisli Ásgeirsson, Hafnarf. (Helicopt-
er) 100 kr. Jódís Sigmundsdóttir,
Móakoti, Garði 500 kr. Ónefndur
100 kr. Hallgr. Jónsson, fyri. skóla-
stjóri, minningargjöf um konu hans
Vigdisi Erlendsd. (helicopt.-sjóður)
10,000 kr._ Ónefnd (helicopt. sjóður)
1000 kr. Eyjólfur Ágústínusson, heli
Copt.-sjóður 100 ltr. Guðríður Ólafs-
dóttir, Ási, Fellshr. (helicopc) 3000
kr. Elín Magnúsd. Hallgeúsey 50
kr. Olafur Einarsson bóndi, Króki,
Flóa, til minningar um konu hans
elgu Bjarnad. og dóttur þeirra Elínu
. 1000 kr. Einar J. Ólafsson, b liccopt.
500 kr. Gömul kona ó Elliheimilinu
20 kr. Slysvarnad. kvenna, Bildudal,
minningargjöf um Gyðu Pjetursdótt-
ur 1000 kr. G. K. 100 kr. Ivar Hall
dórsson, Vatnsskógum, Skriðdal, gef-
ur 10 happdrættismiða ríkissjóðs
1000 kr. Tvær telpur 100 kr Banda-
lag starfsmanna ríkis og bæia, minn
ingargjöf um Nikulás Friðriksson
1000 kr. — Samtals kr. 45 330,00.
I Þetta er fyrir fyrstu 6 mánuði árs-
ins 1949.
Áheit fyrstu 6 mánuði ársins.
G. B. Borgarfirði 15 kr. P. G. 25
kr. P. G. 20 kr. Áslaug 100 kr. Sig-
ríður Helgad. Þingeyri 30 kr. P.
G. G. sent í brjefi 40 kr. Guðrún 20
j kr. G. S. G. 100 kr. S. E. 50 kr.
I Þuriður Magnúsd., Mundakoti, Eyr-
jarbakka 15 kr. Nemandi i Störí-
marmaskólanum 500 kr. Guðn Sumar
liðason, Ólafsvík 500 kr. Ónefndur
50 kr. K. K. 50 kr. Ónefndur 100 kr.
Ónefndur, sent í brjefi 20 kr. B. Þ.
50 kr. E. Þ. 50 kr. M. Á. Elliheimil-
1 inu 50 kr. Guðrún Á. Guðmundsd.
60 kr. — Samtals kr. 1.845.00.
Gengið
Sterlingspund-----------
100 bandarískir dollarar
100 kanadískir dollarar
100 sænskar krónur -----
100 danskar krónur -----
100 norskar krónur------
100 hollensk gyllini----
100 belgiskir frankar __
1000 far.skir frankar_____
100 svissneskir frankar _
26,2i
650,50
650.50
18t.00
135^
131,10
245.51
14,86
23,90
152,20
8,30—9.00 Morgunútvarp. r— 10.10
Veðurfregnir. — 12.10—13,15 Há-
degisútvarp. — 15.30—16,25 Miðdeg-
isútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. —
19,25 Veðurfregnir. — 19.30 Tón-
leikar: Óperulög (plötur). 19.45
Auglýsingar. — 20,00 Frjettir. 20,00
Frjettir. 20,30 Utvarpssagan: „Cata-
lina“, eftir Somerset Maugham; —-
sögulok (Andrjes Bjcrnsson ). 21.00
Strokkvartettinn „Fjarkinn“: Kvart-
ett nr. 2 eftir Boccerini. — 21,15
Frá útlöndum (Jón Magnússon
frjettastjóri). — 21,30 Ttnleikar:
Vinsæl lög (plötur). 22,00 Frjettir
og veðurfregnir. — 22,05 Danslög
(plötur). —• 22,30 Dagskráilok.
Erlendar útvarps-
stöðvar
Bretland. Til Evrópulanda. Bylgju
lendgir: 16—19—25—31—49 m. —
Frjettir og frjettayfirlit: KI. 11—13
—14—15,45—16— 17,15 —18—20—
23—24—01
Auk þess m. a.: Kl. 14,15 Píanó-
konsert nr. 2 i f-moll, eftir Chopin.
Kl. 15,15 Jazzklúbburinn. Ki. Í5.45
Heimsmélefnin, fyrirlestur. Kl. 18,30
Frá Albert Hall, BBC-symfóniu-
hljómsveitin leikur. Kl. 21.00 Ljett
músík. Kl. 0.15 BBC-symfóníu-
hljómsveitin leikur. Kl. 21,00 Ljett
músik. Kl. 0,15 BBC-svmfóníu-
hljómsveitin leikur.
INoregur. Bylgjulengdir 11,54
452 m. og stuttbylgjur 16—19—25
—31,22—41—49 m. —• Frjettir kL
07,05—12,00—13—18,05— 19,00 —
21,10 og 01.
Auk þess m. a.: Kl. 15.46 Norsk
og sænsk lög sungin af Arne Will-
amsen. Kl. 16,05 Síðdeg shljóm-
leikar. KI. 19,00 Harmóníum-hljóm-
sveit leikur. Kl. 19,40 Tannpína, sól-
skinskabaret eftir Nils Georg.
Danmörk. Bylgjulengdir 1250 og
31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og
kl. 21,00.
Auk þess m. a.: ICl. 13,00 Um
skéldsöguna „Jane yre“. Kl. 19,00
Leikrit eftir Ib Freuchen. Kl. 21,15
Elsa Sigfúss syngur. Kl. 21,35 Dans-
músík frá Wivex.
28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15.
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 og
Auk þess m. a.: Kl. 18,30 Hljóm-
sveit Svend Asmussens leikur. Kl.
18,50 Per Colliander talar um
stjörnuhröp. Kl. 19,15 Symfóníu-
hljómsveit sænska útvarpsins leikur.
Kl. 21,30 Hljómleikar.
Hvar er knötturinn?
Myndin, sem liirtist í blaðinu
síðastl. siinriiidae undu yfir-
skriftinni: „Hvar er knöltur-
inn?“, hefur átt mikluni vin-
sældum að fagna hjá knatt
spyrnunnendum. Margir nninu
hafa getað rjett til uni, hvar
knötturinn sje, enda ekki mjög
erfitt, ef athugaðar eru vel
stöður leikniannanna. Krtöttur-
inn er í þriðja hring frá vinslri.
• Jeg er að velta þvf
fyrir mjer
Hvort maður, sem er tv:er
vættir að þyngd, geti nokk-
urn tíma kært sig unt að ná
í pund.
Söfnin
Landsbókasafnið er opið k>. 10—
1£, 1—7 og 8—10 allii virka dagt>
1 nema laugardaga, þá kl 10—12 og
jl—7. — Þjóðskjah'sa/nið kl. 2—J
alla virka daga. — Þinðuiinjasafnið
kl. 1—3 þriðjudaga, fmuutudaga og
sunnudaga. — Listasafn Einar*
Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu
dögum. — BæjarbókasafniS kl
10—10 alla vírka daga nema laugar
daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið
| opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju
I daga og fimmtudaga kl. 2—3.
Ungbarnavernd
Líknar í Templarasundi, er opiti
þriðjudaga og föstudaga frá kl. 3.15
til 4.
„Harntleikurinn i Grikklandi er
nú orðinn svo stórfeldur, að stað-
reyndirnar um það sem get ist, gela
virst ótrúlegar“, segir í frjett, sem
Þjóðviljinn birti síðastl. stinniulag.
Síðan óhrekjandi sannanir eru
fratn koinnar um það, að mn 10
miljónir nianna sieu í þrælkun
í Sovjetríkjunum, sýnast stað-
reyndirnar þar í landi vera orðn-
ar næsta ótrúlegar.
Sannleikurinn er, að megin-
styrkur koinmúnistastcfnunnar i
í heiniinuin í dag er það, að stað-
reyndirnar þar eystra eru orðnar
svo næsta ótrúlegar.
BEST AÐ AUGLÝSA
1 MORGUNBLAÐ1NU