Morgunblaðið - 21.08.1949, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 21.08.1949, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 21. ágúst 1949. Stakar Skólavörðusííg 3 Btaaí T8?ö § ] íbú§ éskasf fil leigu ( j 2—3 herbergi og eldhús | : óskast til leigu nú þegar. § j Upplýsingar í síma 1600 f j eða 6801. Villubygging 140 fermetra íbúð í villu j byggingu til sölu. Bílskúr 1 fylgir. — Upplýsingar i gefur: j Haraldur Guðmundsson j löggiltur fasteignasali. — j Hafnarstrs.íi 15. — Símar j 5415 og 5414, heima. nn þökur Seljum túnþökur af slegnu j túni, heimkeyrðar eða j seldar á staðnum. Stand ; setjum löðir, fljótt ög vel j unnið. Uppl. í síma 80932 j ITúnþökuiÍ i af góðu túni til sölu. — i j Heimkeyrðar eða afhent- 1 j ar á staðnum. Útvegum i i mold og áburð. Afgr. í j j síma 80468 frá kl. 9—1 j | og 7—10. fllllllllllMlflfllllllllllllflllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIVIIII IMIMIMMI111111111 MIMMIIMII<imillllllMMMMI IIIIIIII llllllt ibuðir fif söfu. j í Laugarneshverfi í Vog- j j unum, Vesturbænum, — j | Hlíðunum, Austurbænum j i ög í Kópavogi. j Fasteignasölumiðstöðin j j Lækjarg. 10B, sími 6530. j IIIIIIIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMI'IIIIIIIIIMMIIIIIIIIIIIIII HafnarfjcrSur Kópavogshreppur | ,og nágrenni j Sel gott steypuefni (sand- i j möl) og grjót í grunna j Guðni V. Björnsson j 1 Krosseyrarveg 11, Hafnar i j firði. — Sími 9711. iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiMiiiiiiiiiimai IIIMMMSMIIIIIIIMMIIIIIIIIIIIIIMMMMMMMIIMMMMMMIMia 5 ?. j Áuglýsendur afhugið! j j að ísafold og Vörður er 1 j vinsælasta og fjölbreytt- ji 1 asta blaðið í sveitum íj l landsinr Femur út einu j í sinni í viku — 16 síður. ii y*liiliiiiiiUMiiiiiiMiMiiiiMiiiiiiiimiiiiiiMiniiMnmiimiiiiiiiiiiiimiimimiiniiiiiimiiiiiiiiiiiiiMimnitMiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii«iiiiiiMiiiiiiiiiMiiiiiiiiiM*»iiiiiiinimiiiiiiiiiiiiiiiiiii»iiMiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiii*iiiiniiiiiiiiii M»rku# & KUtífcU FI&UKE A WOLVERINE ÖLIDE5 OVESR THE WRITE POREST FLOO& £á Eftir Ed Dodd iiiiiiMim*iiiiMiiiiiiiiiimiiiiiiiiMiiimMimiiiMiimiiMMiiiMimiii? SEHÍNÍD DAr’TREE.7' VVHtW VOU CCA’iiC < r “a.EL you, AT A SILENT SNOV/ WALKER MOV'ES NffAR TO MARK 'S ’U CAMP/ Það er einhver dularfull Og enn fremur skríður f jalla- mannvera, sem læðist í kringumúlfur varlega eftir mjöllinni í tjaldbúðir þeirra Markúsar ogskóginum. Davíðs. Dularfulli maðurinn er orð- inn reiður. Hann steitir hnef- ana og viðhefur ljótt orðbragð. — Oh, jeg sje þig, á bak við trjeð. Þegar þú keraur aftur ixam, þá skal jeg skjóta þig. — Loksins. Krossviðsframleiðsla hafin hjer á landi ,r6amfa Koitipaníiðrr hdir fengið vjdar fiS þess GAMLA KOMPANÍIÐ H.F. í Reykjavík fjekk fyrir rúmu ári síðan hingað’til landsins fullkomnustu vjelar, sem unnt er að fá til framleiðslu á krossviði og klæðningsplötum af mörgum gerðum. Þessi framleiðsla er alger nýj^ ung hjer á landi. Þær krossvið artegundir, sem Gamla Kompan íið framleiðir, eru úr ýmsum fáarílegum trjátegundum, með- al annars eik, mahogni og hnotu og eru þær af ýmsum þykktum. Einnig framleiðir fyrirtækið vatnsheldan krossvið og útihurð ir úr honura, krossvið til flug- vjelasmíða, svo og samskeyta- lista með veggþiljunum. Þessi nýja framleiðsla hefir kostað mikinn undirbúning, og hefir sala á krossviðnum ekki hafist fyrr en nægileg reynsla var 'fengin í fullkomnustu fram leiðsluaðferð á honum. Eftir- sputn éftir þéssari framleiðslu er þegar orðin mikil. — Meðal annars hefir Gamla Kompaníið gert klæðningar á Menntaskól- ann í Reykjavík, borðsal Sjó- mannaskólans, Kaldárselsskála KFUM í Hafnarfirði, skála Skógarmanna KFUM í Vatna- skógi, Golfskálanum í Reykja- vík, samkomuhús að Kjörvogi í Strandasýr.lu, samkomuhús, sem á að fara að reisa að Kirkju bæjarklaustri, auk ýmsra ann- arra bygginga- Gjaldeyrissparnaður verður að sjálfsögðu mikill með því að framleiða þessa vöru hjer á landi. þar sem stór liður í kostn aðinum við framleiðslu hans eru vinnulaunin. Sparnaðurinn mun vera frá 35 og jafr.vel alt upp í 93 prósent. Firmanu vantar samt enn nokkrar vjelar til framleiðslu sinnar, eins og til dæmis kaní- límingarvjelar. Myndi það geta lækkað verð vörunnar að nun- Forstjórar Gamla Kompaníis ins eru Árni Skúlason og Jó- hannes Bjarnason. Júgósiavar bera fram méfmæli við álbani BELGRAD, 19. ágúst: — Hin opinbera frjettastofa í Júgó- slavíu skýrði frá því í dag, að júgóslavneska stjórnin hefði mótmælt því. að albanskur landamæravörður hafi reynt að egna til átaka við landamærin. Albanska ræðismanninum voru fngin mótmæli þessi í hendur. — Reuter. LONDON: — Skýrt er frá þvi, að atvinnulyesi sje nú minna í Bret- landi en nokkru sinni áður, siðan styrjölduirii lauk. TIV0L1 • Reyfcjavíkurbrjef Frh. af bls. 7. í erjum og illdeilum, finna nú, að þær eru í hættu, ef þær standa ekki sameinaðri én þær hafa áður verið. Það er hin sameiginlega hætta, sem nú brýtur niður alda gamla rúra þeirra í mili, og þvingar þær til þess að sameinast gegn hinum sameiginlega óvini, valdinu, er ógnar öllu mannlegu frelsi í þeim hluta Evrópu, sem enn er vestan Járntjalds. Þjóðviljamenn mega sannar lega gera það að gamni sínu, að halda því fram, að alt það, sem gerist í sameiginlegum vörnum Vestur-Evrópu, sje sprottið af Grýlum, sem hafa verið vakt- ar upp. En sennilega finna þeir engann svo forheimskaðan eld- rauðan kommúnista, að hann trúi því að varúðarráðstafanir þær, sem hjer er um að ræða, sjeu sprottnar af því, sem Morgunblaðið hefir skrifað um þessi mál. Að vísu verða menn að við- urkenna að blindni hinna sann trúuðu kommúnista eru lítil sem engin takmörk sett. Slysafryggingar LONDON — Elsta slysatrygg- ingastofnun veraldarinnar á í ár 100 ára afmæli. Þetta er tryggingastofnun bresku járn- brautanna, sem síðastliðið ár fjekk yfir 2,750.000 sterlings- punda í iðgjöld. — Reuter. Fermingarföt I Skólaföt og stakir jakkar | mjög ódýrir. Brengjafatastofan Grettisgötu 6- ] Sportjakkar ; i tvílitir, fyrirliggjandi. i I Geysir h.f. I Fatadeildin. Pípulagningameisfari | Tek að mjer alskonar | miðstöðvar og vatnslagn- i ir. — i Lúðvík Ásgrímsson i Þorfinnsgata 4, sími 7208 f 'MSIIIIIMMMMIMIMMIMMIIIIMIIMMMtMMMMIMIMMHIIMMI BEST AÐ Al QLÍSA 1 MORGUfmLABWU TIVOLI í Veitingahúsinu í TÍVOLI í kvöld kl. 9. Hljómsveit Karls Jónatanssonar leikur. Söngvari: Jóhanna Daníelsdóttir. Bíiar á staðnum um nóttina. Sími 4832.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.