Morgunblaðið - 25.08.1949, Side 5

Morgunblaðið - 25.08.1949, Side 5
fimmtudagur 25. ágúst 1949. M O R G V IS B L A i, I 9 5 Verslunarmentaður » maður með margra ára viðskiptareynslu lvjer og erlendis og fjölhaefa málakunnáttu óskar eftir atvinnu hjá versl- Z unar- eða iðnfyrirtæki. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Góður starfsmaður — » 25“, innan 7 daga. Heimdallur efnir til Þjórsárdalsferðar um næstu helgi. — Allar nánari upplýsingar eru veitt- ar á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, sími 7104. Nefndin. Ábyggileg stúlka óskast til skrifstofu- og innheimtustarfa. Upplýsingar í síma 1171. Vinnuveitendasamhand íslands. Bókaverslun Röskar stúlkur vantar í bókaverslun hálfan og allan dag- inn. Tilhoð ásamt mynd er endursendist, sendist afgr. blaðsins fyrir laugardagskvöld me'rkt: „Bókaverslun STIJLKA Dugleg og ábyggileg stúlka óskast i efnagerð nú þegar. Umsóknir, helst ásamt mynd og meðmælum, sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. laugardag auðk. „Efnagerð — 19“. ■!■■■■■•■■■■••■••■••»••■■■•••■••■•»»■■•■ íbúð til leigu 5 herbergi og eldhús, ‘ til leigu i nýju húsi, fyrir eina fjölskyldu. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 27. þ.m. merkt: „Strax — 9“. StJL óskast í formiðdagsvist ! stuttan tíma. Gott sjer- | herbergi. Uppl. í síma 7126 | ■•••■•■••■•■■■■■■•■■•■■■■■•• Þvottavjel | sem ný ensk þvottavjel til j sýnis og sölu á Háteigs- | vegi 13, milli 6—8 í kvöld \ IIMMMIIIMI>MMIMI*»IIIMIirillllllllllllll>IIIIIIIMIIIIIMI Prjónakona Prjónles h.f., Túngötu 5 óskar eftir prjónakonu nú þegar, um styttri eða lengri tíma. Aðeins vön kemur til greina. Upplýs- ingar í sima 4950 til kl. 7 í kvöld, en á morgun á prjónastofunni, Túngötu 5 Þvottavjel | til sölu. Upplýsingar milli i | kl. 5—8 á Laugavegi 53B | annari hæð. ! 'MIMMIIM>•>• IIMMMMMMMM1111IIIIIII11 Gólfteppi I Til sölu 2 vönduð gólfteppi í á Ránargötu 2 efstu hæð. | Upplýsingar eftir kl. 6 i í kvöld. iimmiiiiimmimmiiiiimmimiiimimiiiiimmiiiiiiiiiiiimmimi Gírkassi Skrifstofustúlka [; óskast nú þegar. Þarf að vera vön vjelritun, bókhaldi. \ Umsækjendur sendi nöfn sín, ásamt upplýsingum á afgr. ■ [: Morgunblaðsins merkt: „Vjelritun—bókhald — 14“. j | íþróttahús Háskólans :• óskar eftir tveim baðvörðum frá 1. okt. n.k. til 14. maí • 1950. Menn snúi sjer tilaunsjónarmanns háskólans sem I fyrst. Reykjavík 23. ágúst 1949. ■ ■ ■ '■ ■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•■■■■■■■■■■■■■■«■■•■ ■■■■■■■■■■■■■■i Aðalgírkassi í jeppa til sölu | Upplýsingar í kvöld kl. 7 | —8, Framnesvegi 26A. •iiiiiiiiiiiiiMiiiimiiiiiMmiiiii IMI»III»III' Bátur ti! sölu =: Góður hálfdekkaður, 6 i tonna bátur með góðri i vjel til sölu nú þegar. — \ Bátnum fylgir 70—80 j lóðir af línu, dragnóta- 1 spil og stoppmaskína, 8, i ný dragnótató og ný dfag i nót. Dragnótaútbúnaður- | inn selst sjer í lagi, ef j þess er óskað. Upplýsing = ar í síma 5221 milli kl. i 12 og 1 og eftir kl. 18 á i kvöldin. i IIMMMIIMMHMMIIIIIMIMIMIIMinilHIM'IMMMMMMIIIMIM* BEST AÐ AU LfSA l MORGUIVRLAÐimJ Lesið Lítið herbergi óskast til j j leigu nú þegar eða 1. okt. j j -Tjilboðum sjé skilað til ! afgr. Mbl. fyrir næstkom j j andi laugardagskvöld, = merkt: „Iðnnemi — 150 i — 22“. IMIIIMMMMMMMMMMIMMMIMI>IMMMMIIMIMIIIIIII|< * SokkaviÓgerÓin Hðfliðabúð Sími 4771. Getum nú aftur tekið j silki- og nylonsokka til i viðgerðar. — Fljót af- j greiðsla. j Góifteppi | Til sölu eru tvö falleg i gólfteppi, 3x3% yds., j mjög ódýrt, á Bárugötu j 40, efstu hæð. Til sýnis j og sölu eftir kl. 6 í kvöld. i ZIG-ZAG ( saumavjel með rafmagns i mótor, til sölu. Rjett j verð. Þeir, sem viJdu i sinna þessu, sendi tilboð j merkt: ,.Rjett verð — i 24“, til Mbl. fyrir föstu- j dagskvöld. FÆÐI | Ensk stúlka,. sem vinnux | hjer við skrifstofustörf i óskar eftir að komast í j fæði hjá fjölskyldufóiki. | Tilboð sendist blaðinu, j merkt: ,,23“. \ Svefnherbergls- húsgögn til sölu. Tjarnarbraut 27, i Hafnarfirði. Upplýsingar | í síma 9207. Til sýnis frá | klukkan 4—7. llllllllllMMII»IMII|lpillMMIIIMI}IIIIIIIIIIMIIMMMUM' Z Kensta ( Óska eftir tilsögn í ís- j lensku stuttan tíma. Til- | boð leggist inn á afgr. i blaðsins, sem fyrst, | merkt: „Tímakennsla — 1 983“. Til sölu ! Útvarpstæki (6 lampar, j Philips), kvenúr. Hringir j (með brilljant og safir- j steinum). Axminster gólf j teppi, 3,40x3,40. Upplýs- j ingar á litlu Rakarastof- i unni, Vesturgötu 14, milii j klukkan 6—8 i kvöld. Fágæfar bækur Sögufjelagsins tii sölu: j Alþingisbækur Islands, j Biskupasögur, Tyrkjarón j ið, Blanda, Grund. i Eyja ! firði, Skólameistarasö§:ur, j Landsyfirrjettar- og | i hæstarjettardómar o. fl. j j Ægir frá byrjun 1905. — j j Tilboðum sje skilað til ! j blaðsins fyrir n.k. þriðju- j j dagskvöld, merkt: „11“. I IIMMMIIIMMIIIMIIIMinMMlMMIMlMlllil IIIIMMIMMIIMIIIIMIIIIIIIIMIMIIMIIIMIIIIIIIimaillllim Lífið hús i 4 herbergi og eldhús uppi j í Mosfellssveit til sölu. •— i Væii hentugt að flytja j það og setja niður í út- j hverfi bæjarins. Sala og Samningar j Aðalstræti 18, simi 6916. j Góð stofa til leigu. Upp- j lýsingar Barónsstíg 23. j 3 sæti laus í 5 manna bíl fil Akurefrar j á föstudagsmorgun. Upp- ! lýsingar á bensíngeymi j B P við Tryggvagötu í I dag. gólfklútana aftur. Drengjafatastofam Grettisgötu 6. , Húsakðup j Hús og ibúðir til sölu af ! ýmsum stærðum og gerð- j um. Eignaskipti o. fl. j möguleg. j Haraldur Guðmuncissoij j löggiltur fasteignasali. — ! Hafnarstræti 15. — Símar i j 5415 og 5414, heima. j Axminster nr. 1, mjög fal ! j legt 3V2x3% til sölu í Stór j I holti 26, eystri endi, neðri i j hæð. | ;; tilMIIMMMIIItlllMIIIIIIIIIIMIIMMMIIMIMIIIIMllllllllll ~ Mðfreiðslukíma ! og aðstoðarstúlka óskast j ! nú þegar. HÓTEL VÍK 1 Sófasett j Nýtt sófasett til sölu ó- | j dýrt. Upplýsingar í sima j 1 80111 eftir kl. 7 í kvöld j 1 Stúlko | j Barngóð, þrifin og hús- j = vön stúlka 25-—35 ára, j j óskast til að passa fá- ! j mennt heimili og þriggja I I ára telpu, þar sem hús- j j móðirin vinnur úti. Góð i | laun og sjer herbergi. — j j Tilboð merkt „Miðbær— | j 27“, sendist afgfeiðslu j ! blaðsins fyrir 28. þ.m.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.