Morgunblaðið - 25.08.1949, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 25. ágúst 1949.
MORGUNBLAÐIÐ
ETRI STJÓRIM
Á öllum tímum hefur í hverju
þjóðfjelagi fundist stór eða lít-
ill hópur manna, sem heimtar:
,,betri stjórn“. Stjórnir eru á-
víttar, þing og þingmenn at-
yrtir.
Þótt nýsköpunarstjórnin sje
einhver sú merkasta stjórn, sem
ennþá hefur setið að völdum
í okkar stuttu þingsögu, bé
mun síðar verða sagt, að sú
stjórn, sem síðan hefur haft
völdin, hafi gert margt vel og
viturlega. Sjerstaklega mun
meðferð hennar á utanríkisihál-
um þykja marka stór og mikil
tímamót í sögu okkar. Enn-
fremur hefur stjórn þessi hald-
ið uppi merki nýsköpunarstjórn
arinnar í atvinnumálum fullt
eins vel og efni hafa staðið til.
Jeg var einn af þeim, sem var
svartsýnn á framtíð núverandi
stjórnar. Ástæðan var aðeins
ein: þáttaka — Framsóknar-
flokksins. Jeg spáði því í upp
hafi, að sá flokkur myndi ganga
mjög tvískiptur og óeinlægur
til stjórnarsamvinnunnar. Enn-
fremur áleit jeg, að Sjálfstæðis
menn og Jafnaðarmenn myndu
geta stjórnað landinu betur
tveir einir og án hjálpar og
stuðnings Framsóknar.
Grunur minn hefur ræst að
hálfu leyti. Vegna mannkosta
flestra ráðherranna hefur þess-
ari stjórn tekist miklu betur en
mjer fannst efni standa til að
ráða fram úr vandamálum þjóð
arinnar. Henni hefur tekist að
halda fjárhag þjóðarinnar í
horfi gagnvart útlöndum, þrátt
fyrir miklar framleiðslutruflan
ir og aflabrest í þrjú ár í röð.
Allir landsmenn hafa næga at-
vinnu og ýmsir þættir fram-
leiðslunnar ganga með ágætum.
Ibúðir eru byggðar í stórum stíl
og þannig er stefnt óðfluga að
því áð skaffa þjóðinni viðun-
andi og í flestum tilfellum ágætt
húsnæði.
Fjárfestingin er mikil. Vegna
þess, að við vitum öll, að fjár-
munir þjóðarinnar eru notaðir
til uppbyggingar fyrir þjóðina,
og til að skapa varanleg verð
mæti, sem koma okkur sjálfum
síðar og seinni kynslóðum að
ingar af ríkisstjórn og alþingí.
Það er jafn auðvelt að skapa
breytingar eins og að heirpta
þær. En það er ekki alltaf eins
auðvelt að framkvæma breyt-
ingar til hins betra. Vill fóik al-
mennt miklar breytingar frá því
ástandi meðal fólksins, sem nú
rikir og undanfarnar stjórnir
hafa skapað og haldið við? —
Þetta verða menn að gera sjer
vel ljóst og íhuga, hvort ekki
sje rjettara að biðja um sem
minnstar breytingar á afkomu
einstaklinganna og atvinnu-
málum.
G. Bj■
Rússneskt skip
á Siglufirði
EITT af veiðiskipunum, sem
eru með rússneska síldveiðiflot
anum við Norðurland, kom til
Siglufjaarðar í fyrradag, til að
sækja vatn.
Sem fyrr, þegar þessi skip
koma að landi hjer, til að sækja
birgðir, þá er vörður settur við
landganginn og Islendingar fá
ekki að koma þar um borð, eða
hafa neitt sambandi við skip-
verja. — Sennilega óttast ráða-
mennirnir á rússnesku skipun-
um, að kynni af högum manna
á Siglufirði, geti verið hættu-
legt þjóðskipulagi Kreml-
manna.
„Svífur
er úgæt
uð huusti“
skemtun
íyf til varnar sjóveiki
Eftir Horace Sutton. I skelfingu til skemmtunar á -24
DR. LESLIE N. Gay, yfirmað- tímum.“
ur ofnæmisdeildarinnar við
John Hopkins stofnunina, hef-
ur uppgötvað nýtt lyf, sem iækn
ar sjóveiki í 96 tilfellum af 100.
★ „BLÁA STJARNAN“ hafði
frumsýningu á nýjum skemmti-
þáttum i Sjálfstæðishúsinu í
fyrrakvöld og eru sýningarnar
nefndar „Svífur að hausti“. —
Skemmtifjelagið „Bláa stjarn-
an“ er orðið það þekkt í skemmt
analífi borgarinnar, að flestir
kannast við það og vita, að að
vera „aðalnúmerin“, Farfugl-
arnir, sem Haraldur kallaði, en
það er erlent listafólk, sem leik-
ur sem gestir hjá „Bláu stjörn-
unni“. Er þar skemst af að segja
að val þeirra hefur tekist prýði-
lega.
Fyrst sýndu Bretarnir Bert
Wright og Zena. Mæddi mest á
fjelaginu standa nokkrir af Bert Wright, en hann er fjöi-
betri leikurum okkar og að góð listamaður ágætur, jafnvægis-
skáld leggur þar nokkuð til1
málanna.
Skemmtiatriðin voru mörg,
en Haraldur Á. Sigurðsson var
kynnir sem áður. Var hann
sumarlega klæddur og með strá
hatt, þrátt fyrir hið haustlega
nafn þáttanna.
Ungur dægurlagasöngvari,
Haukur Morthens, sem er í miklu
uppáhaldi hjá unga fólkinu í
bænum söng fyrst nokkur lög.
Hann hefur viðkunnanlega rödd
fyrir „jibbiæ“ og ,lillíló“-lög og
þarf ekki að vera eins afsak-
andi á svipinn, eins og hann er
á leiksviðinu, eða láta eins og
hann geri þetta út úr leiðinduin,
því áheyrendunum þótti garnan
að hlusta á hann.
Þuríður Pálsdóttir söng em-
söng við hrifningu áheyrenda.
Hún hefur fallega rödd, sem
miklu gagni, þá sættum við okk' nýtur sín einkar vel í vísnasöng,
syningar hans furðulegar og
gerfið ágætt. Skal ekki spilt fyr
ir þeim, sem eiga eftir að s.,á
þessar sýningar með því að lýsa
þeim listum sem hann leikur,
enda sjón sögu ríkari í þeim
efnum.
Dönsku leikararnir Gerda og
Börge Danoesti dönsuðu skop-
dansa og ljeku listir, sem vöktu
mikinn fögnuð og verður enginn
fyrir vonbrigðum, sem horfir á
þau.
Því miður mun þetta fjöl-
listafólk ekki dyelja lengi hjer
á landi og meðal annars þess
vegna hefur Bláa stjarnan á-
kveðið að nota tímann vel og
hafa sýningar svo oft, sem hús-
ið fæst á meðan útlendingarnir
dvelja hjer.
Hljómsveit Aage Lorange
ljek fyrir skemmtiatriðum og
undir dansi. Danshljómsveitar-
ur. vel við í bili að biða með enda fer hún ljómandi vel með mönnum okkar er sífelt að fara
ýmiskonar þægindi og útlend- smálög eins og t. d. lag föður
an eyðsluvarning, sem gaman er hennar, Páls ísólfssonar, við
ávallt að geta notið. En þjóð- „Sáuð þið hana systur mína“.
inni er sómi að framförunum, Segir mjer svo hugur, að
\ippbyggingunni og dugnaðin- hjer sje á ferðinni vísnasöng-
' um. i „stjarna“, sem eigi glæsilega
Jeg býst viðj að það eina, listabraut fyrir höndum.
sem megi finna að'í fari' ökkár Alfreð Andrjesson söng nýjar
sje skortur á hófsemi, spar- gamanvísur og þarf ekki að
semi og reglusemi. Jeg býst enn raeðferðinni að spyrja. Alfreð
fremur við, að vanstjóm á þess- er fæddur gamanleikari og gam
um hvötum okkar skapi fyrst anvísnasöngvari. Hann þaif
og fremst hinn sífellda klið um bara að losa sig við minnisblöð-
slæmar ríkisstjórnir, enda not- in, sem hann er sífelt með á
ar hver stjórnarandstaða ein- lofti og sem virðast stundum
mitt þessar hvatir sjer helst til rugla hann frekar, en minna
framdráttar. hann á efnið. En húsið skalf af
En þrátt fyrir alla velgengni hlátri og klappi eftir söng Al-
þjóðarinnar nú á síðasta áratug freðs.
og enn i dag, býr i fólkinu nokk Haraldur Á. Sigurðsson var
ur ótti, enda er alið á þessum jafn bráðsmellinn og hann er
ótta, bæði af Framsóknarmönn- vanur, en ef til vill bestur með
um og kommúnistum. Hræðsl- Alfreð i samtali þeirra um „dag
an er þó ástæðulítil og getur inn og veginn“.
ekki leitt annað en illt af sjer. | Fritz Weisshappel ljek undir
Það versta, sem hún getur gert sönginn hjá Þuríði Pálsdótlur
er, að þjóna óskum og mark- og ljek auk þess einleik á píanó
miðum kommúnista og helm- við góðar undirtektir.
ings Framsóknar. | Er þá komið að þeim skemmti
Þeir hræddu heimta breyt- kröftum, sem munu hafa átt að
fram og hljómsveit Aage Lor
ange er með þeim albestu, sem
hjer heyrast.
Indriði Waage er leikstjóri
Skemmtikvöldi þessu er best
lýst með því að segja, að það
sje bráðsmellið og skemmtilogt
og nái þeim tilgangi, sem því er
ætlað, en það er að lyfta mönn-
um frá drunga og dægurþrasi
og veita þeim gleðistund. Það
er sannarlega fengur að „Svíf-
ur að þausti“ fyrir skemmtana-
lífið í borginni. Og ekki þarf
að bvefja fólk til að koma á
sýningarnar, því það er jafnan
biðröð fyrir framan Sjáifstæð-
ishúsið þegar aðgöngumiðasal
an hefst.
í. G.
Gafst upp viö sundeð
CALAIS, 24. ágúst: — Kúb
anski sundmaðurinn Jose An
tonio Cortinas geiði í dag til
raun til að synda yfir Ermar
sund en varð að gefast upp eftir
12 tíma sund. — Reuter.
Útrýmir
gömlum læknaráðum
Uppgötvun Dr. Gay mun út-
rýma þúsundum lækningaað-
Lánaðist honum þetta, er hann ferða Qg skottu]ækninga, sem-
var að leita að lyfi til að lækna mönnum hafa verið ráðlagðai.
eina tegund útbrota. fil að ]osna við sjóveiki , meil.-
en 2000 ár. Sumir læknar haí»*
Lyf við útbrotum ráðlagf taugasefandi lyf> en aðr.
Ef Þú gleyPir 50 mgr. af ir taugaæsandi? svo sem lút_
dramamine (beta-dimethyla- sferkf kaff. 2 stundum aður en
minoethyl eter 8-chlorotheop- haldið er af sfað Sumir ráð_
hyllinate) áður en þú ferð næst leggja fólki að ]eggjasf fyrir>
um borð í skip eða 10 mínútum ha]da fótunum hlýjum! etæ
áður en þú ferð í flugvjel, eru nokkuð af kexi og drekka veik^
allar líkur til að þú munir geta vínblondu eða sodavatn. Gaml-
jetið eins og hestur og þurfir ir sjófarendur ráða mönnum.
alls ekki að æla. Þú getur fengið frá að horfa á sjóndeildarhrmg -
lyfið út á lyfseðil, lítil taíla kost inn> þefa af ilmvatni, .málningw
ai 10 sent. i ega reyk og telja varasarht a<f
Ofrísk kona, sem leitaði lækn taka inn ,>asperin«.
inga við útbrotum hjá Dr. Gay,
xjáðist af ákafri sjóveiki, ef svo
bar undir. Dramaminið dró ekki
einungis úr útbrotunum, held-
ur fann hún heldur ekki til
neinnar ógleði á heimleiðinni,
eins og hún átti vanda til.
Læknaði Ólympíufarana
Þetta varð til þess, að Dr.
Gay hóf tilraunir sínar með
dramamine. Er hann fór á fyr-
irlestraferð til Evrópu síðastlið-
ið sumar, tók hai.n með sjer
birgðir af lyfinu. Ekki var skip-
ið, er hann sigldi með, langt
komið, þegar farþegarnir, er
voru keppendur á leið til olym-
piuleikjanna í Lundúnum, tóku
sjósótt nokkra. Gaf hann þeim
af lyfinu góða. Tóku íþrótta-
mennirnir þá brátt gleði sína
að nýju og kenndu sjer einskis
meins.
Rækilegar tilraunir .
Er Dr. Gay kom aftur til
Bandaríkjanna, setti hann sig
aegar í samband við Omar
Bradley yfirmann herforingja-
ráðsins. Áður en 6 vikur voru
liðnar, var Dr. Gay og aðstoð-
armanni hans boðið að reyna
dramamine um. borð í 13.000
smál. herflutningaskipi. Var það
hlaðið hernámsliði til Þýska-
lands. Alla leiðina frá New
\A»rk til Bremerhaven hossaðist
sKÍpið og hjó ákaflega, enda
var sá tími árs, er Atlantshafið
er í úfnustum ham.
Gay segir: „Aldrei hef jeg
sjeð þvílíka ringulreið. Dægri
eftir að við lögðum úr höfn
voru allir gangar sneisafullir af
svo -veikum mönnum, að þeir
gátu ekki bjargað sjer á sal-
ernið. Innan stundar voru þess-
ir menn jafngóðir."
Af 300 sjóveikum mönnum,
sem lyfið fengu, batnaði 288.
Þar sem um fullan bata var
ekki að ræða, var talið, að lækn
ingin hefði misheppnast. Er
menn höfðu rjett við, fengu
sumir ekki meiri skammt að
sinni. Urðu 89 sjóveikir á ný,
en 84 þeirra batnaði aftur við
nýja inngjöf. Skipstjórinn sem
sjeð hafði margan manninn
guggna fyrir sjóveikinni, sagði,
að þetta væri stóratburður í
sögu læknalistarinnar. — Ekki
voru hermennirnir síður hrifn-
ir, er þeir sýndu af skyndingu
Lækningaráð Dr. Gay
En ráðleggingar Dr. Gay ertt
ofboð einfaldar: Taktu inre
hálfa töflu af dramamine, er
skipið leggur úr höfn og sv<*
hálfa töflu á 4 til 6 tíma frestk
úr því. Lifðu eðlilegu lífi, jettir
hvað, sem vera skal og hegð-’
aðu þjer eins og þjer er lagið.
Dramamine læknar loftveiki,
bílveiki, sjóveiki og jafnvek
venjulegan svima. Sjóveikin
hefur verið rakin til eyrnvökv-
ans. Daufdumbir eru ekki sjó-
veikir. Á einhvern hátt orkar
dramamine á vökva völundar-
hússins, en hvorki Gay nje Car-
liner er enn að fullu Ijóst, hvern
ig það má verða.
Dr. Gay hefur fengið fyrir-
spurnir víðsvegar að. Svo serty
frá yfirlækni sænska flotans,-
frá enska lofthernum og frá»
vitaverði nokkrum, sem alltaf
varð sjóveikur, er hann reri D
land eftir vistum. Atvinnusjó-
liðar hafa sagt honum frá því
i trúnaði, að þeir hafi veri <-J
sjóveikir alla sína ævi. Sjóliðs-
foringi, sem lyfið hafði bætt,
reit á þessa leið: „Jeg þakkní
þjer frá grunni hjarta míns eða>
öllu heldur grunni maga míns.''
Fólk mun ótrautt
leggja upp í langa ferð
Gay, sem hljóta mun af þessm
mikla frægð, én lítinn auðv
harmar mjög, að lyfið skyldii
ekki vera uppgötvað í síðari
heimsstyrjöldinni. .Jafnvel þa
var bestu sjóveikilyfjum svo
ábótavant, að þau ullu sjúk-
lingum hvikskynjunum, tauga-
óstyrk og andlegum sljóvleika,
sem oft var verra en sjálf sjó-
veikin.
Margir sjúklinga Gays, sem
höfðu aldrei getað tekist lang-
ar ferðir á hendur ferðast nti
um víða veröld alls ótrauðir.
Telur Dr. Gaý, að uppgötvun
sín muni hafa geysiáhrif á
ferðalög manna í framtíðinni.
(Reade’r Digest).
ÞÓRARMN JÓNSSON
löggiltur skjalþýðandi i
ensku.
Rirkjuhvoli, sími 81695.
•mmHimmimimHHiiiiiiiHiiimiiNltlinKMMHmilH
•Miiiiiii(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMniiir>iinuiiiMU">VMM«>*"i***k
HÖGNI JÓNSSON
málflutningsskrífstofá
! eamanleik er beir köllúðu Frá s- Tíarnarg- 10A> slnli T739'
gdllidllicmj Ci jJCii AOiiUUU }}*• uiinnninnHuuiiuiimniiuuinNiuiiuuiuiliHiiiiiiiiia
miitiuuui'