Morgunblaðið - 25.08.1949, Side 8

Morgunblaðið - 25.08.1949, Side 8
8 M ORGinSBLAÐI Ð Fimmtudagur 25. ágúst 1949. - SJaksfeinar (Framh. af bis. 2) Viðhorf Sjálfstæðisflokks- ins er allt annað. Hann vill ekki líta á höftin sem var- anlegt ástand, heldur þvert á móti bráðabirgðaúrræði, sem hafi nú sannað og sýnt gagnleysi sitt og skaðsemi. Þessvegna beri hið fyrsta að afnema þau og hverfa til frjálsrar verslunar. En blaði viðskiptamálaráðherrans er sæmilegast að þegja um þessi mál. Það hefir af engu að státa nema ofurást sinni á haftapólitíkinni. Er annars nokkuð að frjetta af innkaupastofnun líkisins, sem átti að kaupa ódýrt inn? HIN ÁRLEGA hraðkeppni Suð urlands í úti-handknattleik kvenna verður haldin í Hafn- arfirði 3. og 4. sept. Öllum fje- lögum á Suðurlandsundirlendi er heimil þátttaka. Sú nýbreytni verður í sam- bandi við mótið, að einnig verð ur keppt í meistaraflokki karla, og hafa fjelög frá Akranesi, Hafnirfirði og Keflavík ein rjett til þátttöku. Þátttökutilkynningar skulu hafa borist formanni íþrótta- bandalagi Hafnarfjarðar fyrir 1. september. BOTNVÖRPUSKIP Reykja- víkurbæjar, ,,Jón Þorláksson“, sem stundað hefir veiðar við Grænland að undanförnu, lagði af stað af miðunum síðastliðið máhudagskvöld með fullfermi, áleiðis til Bretlands. Mun tog- arinn væntanlega landa í Eng- landi, um miðja næstu viku. — Samkvæmt skeyti til Bæjarút- gerðar Reykjavíkur, líður öllum vel um borð. - Söngskemlun Frh. af bls. 6 sungnar. Mjer duttu í hug orð Indriða Einarssonar, hins mikla leikhússmann, eitt sinn, er hann kom hrifinn úr leikhús- inu: „Þetta var Theater, lengra verður ekki jafnað“. dr. Urbantschitsch ljek ágæt- lega undir. Söngvarinn varð að syngja aukalög og blóm bár- ust. P í. BERGUR JÓNSSON Málflutninsrsskrifstofa. Laugaveg ■ 85, sími 583S. Heimasími 9234. .llllllSltlSISSIIIISIISllSSISIIISIIIISSSSSIISSVIIISIISII IIIII•■•■I* Minning: Snorra Bessasonar ÞANN 19. þ. m. ljest að heim- ili dóttur sinnar Snorri Bessa- son, fyrrum bóndi í Garðakoti í Hólahreppi í Skagafirði. Hann var fæddur 18. sept 1862 að Tungu í Stíflu í Fljótum, sonur Bessa Steinssonar hreppstjóra í Kýrholti í Viðvíkursveit og Ólaf ar Sigurðardóttur. Snorri var ekki hjónabandsbarn. en er fað- ir hans giftist skömmu síðar tók hann Snorra til sín og var hartn síðan á því góðkunna heimili, þar til hann giftist. Gekk stjúpa hans honum í móðurstað og mun hann síst hafa notið minna ástríkis af henni en af föður sínum. Snorri var af góðu bergi brotinn í báð- ar ættir, móðir hans var komin af Tunguætt. En faðir hans Bessi var svo vel ættaður að vart mun framar farið, enda orðlagður greindarmaður og ættfræðingur og nægir að vísa til umsagnar Pjeturs Zophoníasarsonar ætt- fræðings um Bessa í Ættum Skagfirðinga. Snorri var snemma bráðger, greindur vel, skarp- sýnn og á sinni tíð svo vel í- þróttum búinn, að orð var á gjört og var það að verðugleik- um, enda var hann ávallt fyrsti maður að dugnaði hvort sem var til sjós eða lands. Rjeri hann á Suðurnesjum margdr vetrarver- tíðir á yngri árum, og var þá eigi um annað að gera en fara fótgangandi báðar leiðir. Má geta nærri að oft hafa verið harðsótt slík ferðalög norðan úr Skagafirði í byrjun Þorra, og ekki til þeirra ráðist nema vösk- ustu menn. Smiður var Snorri ágætur, þótt ólærður væri. Var oft til hans leitað um ýmsar kvað ir fyrir nágranna og sveitunga. Að smíðaiðn vann hann allt fram á sitt síðasta aldursár, því ávalt voru þeir hlutir eftirsóttir, sem hann smíðaði. Þóttu skara fram úr að traustleika og snyrtilegu útliti. Snorri var kvæntur Önnu Björnsdóttur, var Björg Illuga- son hinn ríki á Hofsstöðum lang- afi hennar. Hún var mikil mynd arkona og listræn, enda bar heim ili þeirra þess vott. Þótt ekki væri um auðlegð að ræða, var það heimili eitt af þeim fyrstu sem fengu orgel, enda hvergi þar um slóðir meiri þörf fyrir slíkt hljóðfæri, þegar á það er litið að hjónin bæði ásamt börnun- um, voru óvenjulega söngvin. — Snorri spilaði á langspil og har- móníku frá æskudögum af mik- illi leikni, enda smíðaði "hann mörg langspil fyrir samtíðar- menn sína. Börn þeirra hjóna voru sjö. Sex synir og ein stúlka. Tvo synina misstu þau á barnsaldri. Elstd> i soninn Stein og konu sína missti Snorri með stuttu millibili. En yngsta soninn, Bessa, nokkrum árum síðar. Voru báðir synirn- ir óvenjulega vel gefnir, sem og öll börnin. Eftir lifa Zóphónías byggingameistari í Reykjavík, giftur Oddnýju Einarsdóttur, Björn bókbindari í Kaupmanna- höfn, giftur danskri konu og Guð rún, gift Bjarna Sigmundssyni, búsett í Rvík. Hjá þeim hjón- um var Snorri sín seinustu elli- ár við hina nákvæmustu aðhlynn ingu frá hendi allra sinna ást- vina. Jeg veit að jeg mæli fyrir munn allra vina fjær og nær, er jeg segi: Vertu sæll vinur, hafðu þökk fyirr allar góðar sam verustundir! H. J. E. Níræðisafmæli GUÐMUNDUR Guðmundsson, Bjargarstíg 14, er níræður í dag. Hann er fæddur 25. ág. 1859 í Skagafirði, en ólst upp á Æsustöðum í Langadal og var í Húnavatnssýslu fram yfir tví- tugt, en þá fór hann til Reykja- víkur og lærði trjesmíði og stundaði þá iðn fram til 75 ára aldurs og var mörg ár trjesmið- ur hjá Reykjavíkurbæ. Guðmundur hefur nú veiið blindur í nokkur ár, en er vel ern að öðru leyti og fylgdist með öllu innanlands og utan. Guðmundur er tvígiftur og á 10 börn á lífi, sem öll eru bú- sett í Reykjavík. Hann liggur nú í Landakotsspítala og munu margir vinir og kunningjar senda honum hlýjar kveðjur þangað í dag. G. L. Sár sem fjekk | greiddar kr. 400,00 | | upp í bætur frá Almanna I = tryggingunum fyrir júní | [ og júlí þ. á„ hinn 6. júlí f f s.l. í skrifstofu Sjúkra- | f samlags Hafnarfjarðar, er f I beðinn að gefa sig fram f f á skrifstofunni hið fyrsta. I | ATHYGLISVERT! I Oska eftir herbergi strax f f eða 1. okt. Þarf helst að I | vera innan Hringbrautar. f f Er í millilandasiglingum f | Bindindismaður á tóbak I f og áfengi. Þrifleg og góð f i umgengni. — Herbergið i f mætti vera með húsgögn f f um. Tilboð merkt „Far- f i maður—26“, sje lagt inn f f á afgreiðslu blaðsins fyr- f = ir laugardagskvöld. 1 ................... •••1111111111111111 <iuiiiiiiii M.s. „Goðaíoss“ fer frá Reykjavík mánudaginn 29. ágúst til Antweipen, Rot- terdam og Hull. H. F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS foa M.s. Dronning Alexandrine fer að öllu forfallalausu í kvöld til Færeyja og Kaup- mannahafnar. Tekið á móti flutningi til hádegis í dag. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen HOTEL úti á landi óskast til kaups. Tilboð er greini söluverð og væntanlega söluskilmála, sendist i pósthólf 635 Reykja- vik, fyrir 5. sept. n.k. | Demparar ! f til sölu, 3 pör. Til sýnis f | eftir kl. 5 í Lækjargötu 6. f Vjelsmiðjan Meitill | Herbergi ( f til-leigu. Stúlka, sem vill i | taka að sjer ræstingu á f f stigum, gengur fyrir. — f I Barmahlíð 54, efri hæð. f <ii«ti*iiiiiiiiiiiiiiiiiliiiliiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiin 11111,1 • iii nn Sfúlka óskasf í Matstofa Austurbæjar — f | Laugaveg 118. — Sími f 80312. | 2 herbergi ( j Óska eftir að leigja tvö f j samliggjandi herbergi með f j aðgangi að baði og síma. f j Til mála kæmi 2—3ja her f f bergja íbúð. Upplýsingar f j í síma 7524. f Tveir iðnnemar óska eftir f liflum skúr • z f eða óinnrjettuðu kjallara- f f herbergi. Fyrir smávegis f f smíði. Tilboð merkt — I : „Smíði 616—28“, sendist f f Mbl, fyrir sunnudag. nmmi m ii iiiiii 11111111111111111111 iii ii Til leigu Sfór suðursfofa j með frönskum hornglugga f f og korkgólfi. Góður inn- f f gangur. Tilboð merkt — I f „Teigahverfið—-31“, send f f ist fyrir hádegi á laugard. f ■ iiiiiiilllllll•ll•|||||||•||■lllllllllll■•llllllllllllllll■ll•ll■||l■ ............................................... í ihiiiimmmmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiiimmmmmmmmmmmmmmmmmmmiimmimm iiiniiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiii*tiiiiiiiuiiuiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMii'ii»iin**ii*'<»i*M•••••••• ••hmii Eftif Ed Dod<* ll■llllflllllllllllllllllllllllllll•lll•llllllll•llllmmmlll,llmmm; En áður en höggið ríður af hrópar hann.. upp: Ha? Þú hjerna, Markús veiðimaður? Markús verður ekki síður — Ekki datt mjer í lifandi hissa, því að hann þekkir mál- , hug, að þetta værir þú, gamli róminn. Þetta er þá enginn ann góði þrjótur. ar en Frakkinn Jóhann Malotte, I gamall vinur hans. I — Andi, skilur þú þetta? - Fyrst slást þeir eins og brjál- aðir menn og svo takast þeir í hendur og eru allt í einu orðn- ir eins og bestu vinir. SKIPTI j Vil láta 2ja herbergja 1- f j búð við Laugaveg og sann i ; gjarna milligjöf fyrir hús f j eða stærri íbúð utan Hring § j brautar. Tilboð merkt — f j „Milliliðalaust—29“, send f j ist afgreiðslu Mbl. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiimjiii Kvöfdvinna j 2 ungar stúlkur óska eftir f i einhverskonar yinnu eftir ! j klukkán 6 á kvöldin. — f j Tilboð seridist Morgunblað i i inu merkt „Kvöldvinna— = 30“ uffii/miiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMu«iuiuiiiimuuii,#j:ir«i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.