Morgunblaðið - 25.08.1949, Side 11

Morgunblaðið - 25.08.1949, Side 11
Fimmtudagur 25. ágúst 1949. MORC’JJSBLÁtííÐ 11 Fjelagslíf U. M. F. R. Æfing í kvóld á íþróttavellinum kl. 8. Stjórnin. 1 kvöld kl. 7,30 hefst úrslitaleikur R.V.K.-mótsin s í 1. fl. -—■ Þá keppa Fram og K.R. Nefndin. Frjálsí|jróttadeild Ármanns Irmanfjelagsmótið heldur áfram í kvöld kl. 7. Keppt verður í 300 m. hlaupi og kringlukasti. Stjórn F. 1. Á. Aukakeppni fer fram í 100 m. hlaupi, langstö/íki, spjótkasti og 800 m. hlaupi, fimmtud. 25. ágúst vegna þátttöku Islendinga í Norðurlanda- keppninni. Keppnin hefst kl. 18, stundvislega. FrjálsíþróttaráÖ Rvk. 1. B. H. F. H, 1. S. f. Hraðkeppnismót Suðurlands í meist araflokki kvenna verður haldið í Engi dal við Hafnarfjörð, dagana 3. og 4. september. öllum fjelögum á Suður- landsundirlendinu heimil þátttaka. Þátttökutilkynningar skulu sendar formanni l.B.H. Gísla Sigurðssyni, fyrir 1. sept. Nefndin. Orlofs- og skemmtiferSir Ferðaskrifstofu ríkisins Um næstu helgi efnir Ferðaskrif- stofa ríkisins til eftirtalinna orlofs- og skemmtiferða: Laugardagur: F.ftirmiSdagsferö um Krísuvík — Kleifarvatn — Selvog — Stranda- kirkju — Þorlákshöfn — HveragerSi. Lagt vqrður af stað kl. 2 e.h., komið heim um kl. 8—9. ÞórsmerkurferS. Lagt verður af stað kl. 2 e.h. Komið heim á mánu- dagskvöld. Farið verður í bílum alla leið. fólk hafi með sjer viðleguútbún- ^ð og mat. Sunnudagur: Gullfoss- og GeysisferS. Komið verð ur við á Brúarhlöðum og í Skálholti, en a heimleiðmni verður ekið um Laugarvatn. Lagt af stað kl. 9 f.h., komið heim um kl. 10 e.h. FerS um Krísuvík — Kleifarvatn — Selvog —- Strandakirkju — Þor- 'ákshöfn — HveragerSi — Sogsfossa — Þingvelli. Lagt verður af stað kl: 3 f.h. Komið heim um kl. 10 e.h. ÞjorsárdalsferS. Skoðaðar verða 'ústimar að Stöng, Gjáin, Hjálpar- fossar og aðrir merkir staðir. Lagt verður af stað kl. 9 f.h. Komið til baejarins um kl. 10 e.h. HringferS um Þingvöll — Kaldadal — Borgaríjörð — Hvalfjörð. Lagt af stað kl. 9 f.h. á sunnudag. Stoppað í Húsafellsskógi og við Barnafossa. Ek- :ið inn Hálsasveit að Reykholti. Þá :nn Bæjarsveit til Hvanneyrar. Síðan mn Hvalfjörð til Reykjavíkur. EftirmiSdagsferS um Krísuvík — Kleifarvatn — Selvog — Stranda- kirkju — Þorlákshöfn — HveragerSi. Lagt verður af stað kl. 2 e.h. Komið heim um kl. 8—9. Þátttaka í ferðina tilkynnist fyrir áádegi á laugardag, í Þórsmerkur- lerðina þo fyrir föstudagskvöld. Hreingern- ingar Hreingerningar — gluggahreinsun. Altaf sömu gæðin. Sími 1327. fíjörn Jónsson, ÞórSur Einnrsson. H rein gerningaskrif stof an tekur að sjer allar hreingerningar, Innan bæjarins og utan. örugg um- sjón. Símar 6223 — 4966. SigurSur Oddsson. HREINGERNINGAR Simi 4592 og 4967. Mngnús Guðmundsson. Ræstingastöðin Bími 81625. — (Hreingemmgar), Kristján GuSmundsson, Huraldur Wjörnsson, Skúli Helgason t>, fl. .................... Samkomur K. F. U. M. Samkoma í kvöld kl. 8,30. Sjera Sveinbjörn Ólafsson frá Vesturheimi talar. Allir velkomnir. I UNGLING I ■ ■ ■ > • ■ ■ rantar til aS bera MorgunblaðiS í eftirtaiin h^erfls j ■ ■ ■ ■ Lækjargöfu ■ ■ ■ ■ V&f sendum blöjfin heim til barnanna. : Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Morgrunblaðið : : ■ ■ ■ ■»■■■■«■■■■ ■ ■ qne m» nwftmmmmMa ■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■. TILKYNIMING frá skrifstofu tollstjóra Tekju- og eignarskattur og önnur þinggjöld ársins 1949 fjellu í gjalddaga á manntalsþingi, sem haldið var hinn 30. júlí siðastliðinn. Þeir, sem vegna búferlaflutnings eða annara orsaka hafa enn ekki fengið skattreikninga sína, geta vitjað þeirra hingað í skrifstofuna, eða fengið þá senda, ef þeir gefa hjer upp núve'randi dvalarstað. Látið ekki dragast að greiða gjöld yðar. til skattgreiðenda í Reykjavík- Vjelst jórasfnða Hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur er laus staða fyrir vjelstjóra. Umsækjendur þurfa að hafa próf frá raf- magnsdeild Vjelstjóraskólans. — Ibúð er fyrir hendi. Nánari upplýsingar hjá yfirvjelstjóra Rafmagnsveit- unnar, en umsóknir sendist rafmagnsstjóranum fyrir 15. sept. n.k. Uafmacjnáueita IQeybjavíbur ibbs ðiimTI IIIA FRAKKLAMDI Utvegum leyfishöfum hinar viðurkendu „GIRBS“ snyrtivörur frá THIBAUD GIBBS & CO- — PARIS. Sýnishorn fyrirliggjandi, Cqqert CJriótii ijanóóon & Co. Lf. Vinna Danskur trjesmiður, með góða verklega þekkingu í húsgagna- og byggingavinnu, óskar eftir vinnu í þessu eða skyldu fagi. Er 31 árs gamall, ógiftur. Uppl. gefur trjesmíðameistari Kaj Ove Han sen, Magleby, Mön, Danmark. FILADELFIA Samkoma í bíósal Austurbæjarskól ans kl. 8,30 í kvöld. Frjálsir vitnis- Jburðir. Allir velkomnir. LlmboS fyrir Liti og Lökk Velþekkt fyrirtæki á íslandi, sem selur liti og lökk, óskast til að hafa umboð fyrir þekkta danska litaverk- smiðju. Tilþoð með uppl. og með- mælum sendist Erik C. Eberlin A/S Gothersgade 175, Iíöbenhavn K. merkt 1862. Duglegur danskur bakari óskar eftir stöðu, helst í Reykjavik. Tilboð merkt 3274 sendist til Monterossi, Rosenborggade 2, Köbenhavn K. . Kaup-Sala Amerískar bjórflöskur (kútar), óskast lceyptir. Hátt verð. Simi 2259. ^£■■■■■■■■■(»■■11 ■■■■■■■ ■■■■■■■■«■■■■? Snyrtingar Snyrtistofan Ingólfsstræti 16, Sími 80658. Andlitsböð, handsnyrting, fótaað- gerðir, diatermiaðgerðir. RAGNAR JONSSON, | hæstarjettarlögmaður, | Laugavegi 8, sími 7752. | Lögfræðistörf og eigna- umsýsla. TILKYNNING frá Síldarverksmiðium ríkisins um verð á sildarmjöli Ákveðið hefir verið að verð á 1. flokks sildarmjöli á innlendum markaði verði krónur 100,50 fyrir 100 kg. f.o.b. verksmiðjuhöfn, ef mjölið er greitt og tekið fyrir 15. september næstkomandi. Sje mjölið ekki greitt og tekið fyrir þann tíma bætast vextir og brunatryggingariðgjöld við mjölverðið. Sje mjölið hinsvegar greitt fyrir 15. september, en ekki tekið fyrir þann tíma bætist aðeins brunatryggingarkostn- aður við. Allt mjöl þarf að vera'pantað fyrir 30. september næst komandi og greitt að fullu fyrir 1. róvemher næst- komandi. Siglufirði, 18. ágúst 1949 Síldarverksmiðjur ríkisins. Utboð Oliuverslun Islands h.f. óskar eftir tilboðum í raf- magnsvinnu við olíustöðina í Laugarnesi. Allt efni er lagt til af verksala. Tilboð óskast um fast verð samkvæmt útboðslýsingu, sem afhe’nt verður umsækjendum. Þeir rafvirkjar, sem hafa hug á að bjóða í framan- greint verk, gjöri svo vel að senda skriflega umsókn, er greini fjölda starfandi rafvirkja hjá fyrirtækinu, til skrifstofu BP í Laugarnesi fyrir næstkomandi sunnu- dag 28. ágúst. díauerólun 0~ólanclá h.f. 5 — 6 herb. íbúð eða hús í grend við Elliheimilið óskast til kaups. Uppl. gefur. SIGURGEIR SIGURJÖNSSON hrl. Aðalstræti 8. Sími 1043 og 80950. Dóttir okkar SVEINBJÖRG andaðist í Landspitalanum 20. þ.m. Fyrir hönd systkyna og annara vandamanna. Guðný Pálsdóttir, Þorgrímur Guðmundsson, * Bræðraborg, .Vestmannaeyjum. Jarðarför mannsins míns, • EYJÓLFS RUNÖLFSSONAR, múrara fer fram frá Kapellimni í Fossvogi, föstud. 26. ágúst kl. 2 e.li. María Jóhannsdóttir. Utför GUÐRÚNAR BERGSDÖTTUR, sem andaðist á heimili mínu aðfaranótt 21. þ.m. verður í Fossvogs-kapellu föstudaginn 26. ágúst kl. 16,45. Jarð- neskum leifum verður eytt í Bálstofunni. Athöfninni í kapellunni verður útvarpað. Sigurjón Jónsson, Helgafelli á Seltjarnarnesi. Innilegt þakklæti til allra þeirra mörgu nær og fjær, er auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarð- arf ör JÓHANNS GUÐMUNDSSONAR frá Holti. Vandainenn*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.