Morgunblaðið - 25.08.1949, Side 12
VEÐURUTLÍT — FAXAFjLÓí:
SV-kaWi„
Skúrir.
JílorðtmMaJíö
192. tbl. — Fiiíimtudagur 23..ágúst 1949-
UMHYGGJA kommúnista fyr'n
smygluram, gjaldeyrisbröskur-
Sjá
um og skattsvikurum.
bls. 2.
ROLEGT VAR
!
1 GÆRDAG allan var heldur
tíðindalaust af flotanum, en
hann er enn á austursvæðinu,
enda hefur síidveiði verið þar
nokkur, sem kunnugt er. I
gærmorgun kom síld þar upp.
en hún hjelt sig á litlu svæði,
svo að ekki nema fá skip gátu
kastað. Nokkur þeirra náðu
rnjög sæmilegum köstum og
eitt góðu.
Saltað í 2000 tunnur
á Siglufirðí.
í gærdag komu rúmlega 20
skip með síld til söltunar á
Siglufírði og voru þau með eft-
ir nóttina þetta frá 100 til 400
tunnur síldar. Fanney RE kom
með 400 tunnur og var eiua
skipið með það magn af síld
til söltunar.
Frjettaritari Mbl. þar símaði
í gærkvöldi, að í fyrrinótt og
í gærdag hafi þar verið saltað
í um 2000 tunnur. Er síldin siór
og falleg tunnusíld.
Hjalteyri.
Síðasta sólarhring komu sex
skip til Hjalteyrarverksmiðjunn
ar með nær 3000 mál síldar. —
Hefur Hjalteyrarverksmiðjan
nú tekið á móti 40—41.000 mál
um, en á síldarvertíðinni ailri
í fyrra, vann hún úr 37000 mál-
um síldar.
Ðagverðareyri.
Eitt skip kom til Dagvarðat-
eyrarverksmiðjunnar í gær. —
Var það Illugi með 397 mál til
bræðslu, en hann var búinn að
setja hálft annað hundrað tunn
ur í salt. Dagverðareyrisverk-
smiðjan hefur nú tekið á móti
tæplega 32.000 málum til
bræðslu, en á síldarvertíðinni
allri í fyrra, bárust verksmiöj-
unni um 22600 mál.
Á miðunum.
Sem fyrr segir, kom
Frá meislar
£
S*
UR 110 m. grindahlaupinu. Örn Clausen, sem hljóp á nýjum ísl.
rnettíma, 15,0 sek., er lengst til hægri. Reynir Sigurðsson er á
miðbrautinni, en Ingi Þorsíeinsson lengst tii vinstri.
(Ljósm. Mbl. Ói. K. M.).
Valið í lið Korðurlandanna
pp Svíþjóð ni, sisnnudai
(sland mun leggja þar fram
dr}úgah skerf.
NÆSTKOMANDI sunnudag munu fulltrúar frá friálsíþrótta-
samböndum Norðurlandanna fjögurra, Danmerkur, Finnlands,
Islands og Noregs, koma saman í Osló og velja sameiginíegt lið
þessarra landa til að keppa við Svíþjóð í landskeppni, sem fram
fer í Stokkhólmi snemma í næsta mánuði.
n
w
Rjeííarrannsókn
faí misskilningi'
þjéSwitpsn sýnir sitf rjelia andiil |
>epi rannsaka á ffrásögn kmf biðsl hann væ#ar
Um þúsund íslend
Glasgow
SUMARFERÐUM Heklu tjl
síldin Glasgow er nú að Ijúka. — Um
upp í gærmorgun á frekar li.tlu hádegi í dag kemur skipið úr
svæði, svo aðeins fá skip gátu uæst síðustu för sinni þangað,
kastað. Var Dagur RE með mest á þessu sumri. Helka er full-
an afla þesgara skipa. Hann skipuð farþegum, en á meðal
fjekk í eínu kasti um 700 mál. þeirra eru 32 útlendingar, sem
Rifsnesið var talið hafa fengið hingað koma í skemtiferð.
um 300 mái í sínu kasti, en ó- | Næsta ferð Heklu, sem er sú
kunnugt var um hvað Hagbarð síðasta til Glasgow að sinni,
ur og Andvari RE höfðu fengið. verður farin 29. þ. m. Hefur
— Sunnan Langanes. höfðu Hekla þá farið alls átta ferðir
nokkur skip kastað. Voru það til Skotlands.
Austfjarðarbátar, en ókunnugt
er um afla þeirra.
Ferðir þessar hafa verið mjög
vinsælar meðal almennings og
I gærdag var allt tíðindalaust hefur mikill fjöldi fólks. eytt
á miðunum, þó veður væri þar ( sumarleyfi sínu á þann hátt, að
sæmilegt. Voru skipin þá að . fara með Heklu til Glasgow. —
leita síldar. Á vestursvæðinu hó fólkinu þyki dvölin í Skot-
befur undanfarið ekki orðið landi mjög stutt, vegna ferða-
vart síldar, enda hefur veður j áætlunarinnar, þá er það mál
þar verið óhagstætt. Þar nm
slóðir fór veður batnnandi í
gærkvöldi.
Skip, sem lönduðu í gær.
Á Hjalteyri lönduðu þessi
skip: Blakknes 192 mál, Ágúst
Þórarnisson 350, Ingólfur Arn
arson 228, Björn Jónsson 447,
Jngvar €Iuðjónsson 775 og Ing-
•óJfur KE með 400—500 mál.
Þessi skip lönduðu til söltun-
ar á Siglufirði: Fanney 400 tn.,
Már, Srúður, Vonin, Auður og
Sjöstjarnan voru hvert um sig
manna, að ferðalagið sje hvort
tveggja í senn, ánægjulegt og
fróðlegt.
Það er giskað á að nær 1000
íslendingar hafi farið með
Heklu til Glasgow, en það mun
vera því sem næst sá fjöldi,
sem óskað hefur eftir þátttöku.
Mót þetta verður með svip-
uðu sniði og keppni Norður-
landanna við Bandaríkin í Osló
í hverri grein verða þrír menn
frá Svíþjóð og þrír frá „banda
mönnum“.
Vinsæl keppni
í GÆR var skýrt frá því hjei
í blaðinu, hvérnig Þjóðviljinn
nýlega jós úr forarvilpu ósann
;nda sinna yfir Agnar Kofoed
Hansen flugvallarstjóra, en fiug
vallárstjóri svaraði hinum upp
logna áburði kommúnistablaðs
ins, með því að óska eftir rjett
arrannsókn á málinu.
Hjer var það iakið í gær,
hvernig það sannast hvað eftir
annað, að ekki er einu orði
trúandi af því, sem Þjóðvil.i-
inn flytur dag eftir dag.
En þó þetta væri rakið hjer,
datt víst fæstum í hug, að Þjóð
viljamenn væru komnir í mát,
og farnir að skammast sín. Eitt
er það út af fyrir sig að komm-
ar sem hæst og mest hafa gal-
að í málgagni þeirra, eru nú,
hver af öðrum, þagnaðir, og
hættir að reyna að bera hönd
fyrir höfuð sjer.
En almenningur hefir álitið,
að enn myndi Moskvamálgagn-
ið eiga nokkuð í land, uns það
færi að biðja lesendur sína af-
sökunar á framferði sínu, og
fráleitum söguburði um menn
og málefni.
í gær gafst Þjóðviljinn upp
á sögúburðinum um Agnar Ko-
foed Hansen. Undir fyrirsögn-
inni: „Réttarrannsókn bygð á
misskilningi“, segir blaðið að
frásögnin sje „á misskilningi
bygð“ að rannsóknarlögregl-
unni hafi verið tilk. þetta, „svo
ætla mætti að rannsókninni
Norræn landskeppni í frjáls- væri lokið“, segir Þjóðviljinn í
íþróttum eins og þessi hefir hinum auðmjúkasta tón.
einu sinni farið fram áður, | Blaðinu er ekki kunnugt
1947. Hlaut það mót þeg- hvort Þjóðviljinn sleppur frá
ar svo miklar vinsældir meðal rannsókn í málinu, eftir þessa
íþróttamanna Norðurlandanna,1 auðmjúku fyrirgefningarbón.
að ákveðið var að halda þess- En eitt hefir fengist upp úr
ari samvinnu áfram.
málaleitun flugvallarstjórans.
Að Þjóðviljinn hefir einu sinni
fallist á, að sú skoðun sje á
fullkomnum rökum reist, að
ekki sje orði trúandi, af því,
Sendi„frúin“ kumin til I.uxem-
burf{.
LUXEHBURG — Hinn nýi sendi-
með 300 tn„ Sigrún og Hannes Bandaríkjanna í Luxemburg,
xr , . . . j fru Perle Mesta. er nu komin til Lux
Hafstein 250 tn. hvort, Fagn-1 emburg. Jafnframt sendiherrastarfinu
klettui ög Sigurður 200 tn. og mun hun Starfa að athugunum í sam-
Bragi RE og Illugi með 150 tn. bandi við Marshail-hjálpma.
Fengum einn
Norðurlandameistara 1947
Tveir íslenskir íþróttamenn Sem hann daglega flytur les-
tóku þátt í Norðurlandamótinu 1 endum sínum.
1947. Vakti það þá mikla at-1 Annað mál er, hversu hald-
hygli, að ísland skyldi fá einn j góð auðmýkt og sannleiksást
Norðurlandameistara, Hauk (kommúnistanna verður. Hvort
Clausen í 200 m. hlaupi, og að hjer er um varanlegt fráhvarf
Finnbjörn Þorvaldsson skyldi þeirra að ræða, frá þjónustunni
verða annar í 100 m. hlaupi. vig lýgina. Hver skyldi trúa
því?
ísland leggur nú til
drjúgan skerf
Ekki er enn vitað, hvað marg
ir íslendingar taka þátt í mót-
inu að þessu sinni, en hitt er
víst, að þeir verða mun fleiri
en síðast og að ísland hefir
möguleika á að eiga fyrsta
mann í fjórum greinum og
þrjá fyrstu í 200 m. hlaupi!
Sænska íþróttablaðið kemst
að orði á þá leið, að „með hjálp
íslands" muni „bandamönnum11
ef til vill takast að vinna Svía,
en þeir töpuðu fyrir þeim síð-
ast með allmiklum stigamun.
Goðaioss á
meti yfir bafið
Annar leikur
Reyk j avíkurmótsins:
Valur-Víkingur 1:1
ANNAR leikurinn í seinni um-
ferð Reykjavíkurmótsins fór
fram í gærkveldi. Áttust þá við
Valur og Víkingur. — Leiknum
lauk með jafntefli, 1:1.
Valur skoraði sitt mark í
fyrri hálfleik. Ellert Sölvason
gerði það, en Víkingar jöfnuðu
fyrst í síðari hálfleik. — Bjarni
[Guðnason skoraði mark þeirra.
I FYRRADAG kom Goða«<
foss úr ferð frá Bandaríkjunum.
Var skipið rúmlega sjö sólar-
hringa á leiðinni frá New York
til Reykjavíkur, enda var loga
og besta veður alla leiðina.
Ekkert íslenskt skip hefu?
farið þessa leið fyrr á játn
skömmum tíma.
Meðan Goðafoss var í Newi
York, var sett í skipið radar-,
tæki, sem er eitt hið allra full-i
komnasta, ef ekki það fullkomn
asta, sem völ er á í Banda-
ríkjunum.
Radartækið er m. a. í beimt
sambandi og sambyggt gyro-
áttavita skipsins. — Á tækimf
eru þrjár fjarlægðarstillingar,
allt frá innan við einnar s]ó«
mílu fjarlægð til 30 sjóm. Þá’
er á radartækinu fjarlægðai-«
mælir, svo auðvelt er á nokkr-<
um augnablikum, að segja til
um fjarlægð skips, eða annars,
sem sjest á sjónskífu tækisins,
Þaðan sem Goðafoss liggur viö
gömlu uppfyllinguna, upp a'<S
Hamrahlíð í Mosfellssveit, er t.
d. hægt að sjá fjarlægðina, iofti
línuna. Hún er um 16,6 sjóm.
Þá er spegill radartækisins (lofti
netið) frábrugðinn því, sem tr
t. d. á nýsköpunartogurunum.
Speglinum er komið fyrir of-
arlega í framsiglu og er minni
um sig.
Yfirmenn skipsins láta mjög
vel yfir tækinu, enda er það
fyrirferðarlítið ,stjórn þess auð
veld og tækið allt hið vandað-
asta. I því eru 60 lampar
en verksmiðjan ábyrgist tækið
í eitt ár.