Morgunblaðið - 27.08.1949, Page 5

Morgunblaðið - 27.08.1949, Page 5
' Laugardagiur 27. ágúst 1949. M O R G U N B L A •- / H 5 (Fiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Íbúð óskast 1—2 herbergi og eldhús úskast strax. 3 í heimili. Fyrirframgreiðsla. Upp- lýsingar í síma 7583. 1 Sjálfvirk amerísk | nlíufýriny I selst með rjettu verði. — I Upplýsingar í síma 7457 1 eftir hádegi. Stúlka óskast í konfektgerð. Upplýs- ingar í Suðurgötu 15, I. iiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMia Pakki með skyrtum tapaðist | á þriðjudagskvöld á leið- i inni frá Reykjum til [ Reykjavíkur. Finnandi vin \ samlegast hringi í síma ; 2373. -! i • iiiiiiii i iiiiiiiiiii■ 1111111111111111111 >iiiiiiiiiii Allir mænuveikissjúklingarnir sem fóru til Danmerkur á batavegi Frásögn Snorta Sigfússonar skólasfjóra i hæð. — Sími 7694. Tiíboð óskast 14 ft. Millwards-stöng i með Millwards-hjóli. Til j boð sendist Morgunblað- : inu fyrir 2. september, i næstkomandi; merkt „1375 : —74“. Verslunarpláss I óskast í, eða sem næst i miðbænum. Tilboð send- | ist Morgunblaðinu fyrir = 1. september næstkomandi 1 merkt „88—75“. S lliliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimiimiuiiMiiiimifiimiiiiii ~ | Takið eífir! | Ein stofa og eldhús eða 2 í É minni herbergi óskast fyr | | ir 1. október næstkomandi í | tilboð sendist afgreiðslu t c Mbl, fyrir þriðjudagskvöld \ = merkt „1. október 1949— i I 76“. ! Herbergi með aðgangi að eldhúsi, vantar reglusama stúlku, strax eða 1. október; til- boð merkt „Fyrirfram- greiðsla.—81“, sendist af- greiðslu Mbl., fyrir 31. þessa mánaðar. Ráðskonu | eða stúlka óskast. Þrent í § heimili. Stórt sjerherbergi; | Gott kaup. Upplýsingar á | Leifsgötu 25, uppi. Regiumaður Húsnæði | Barnlaus hjón óska eftir I 1 eða 2 herbergjum og eld 1 húsi í 1 ár. Tilboð merkt: | „Reglusemi heitið—79“, I sendist Morgunblaðinu fyr f ir þriðjudagskvöld. iiiimiiimii 1111111111111111111 ^túfha. óskast í vefnaðarvöru- verslun nú þegar. Tilboð merkt „Strax—80“, send- ist afgreiðslu Mbl. mmmmmmlmm•mlll••lmll•l•ll••••l•ll•lml•mmm í fjarveru minni til 12. september gegnir = hr. læknir Alfred Gísla- I son, störfum mínum. Axel Blöndal = . læknir í immiimimmmiimtiiimiiiiiiimiiiiiiimmmiimim llllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII'IIIIMI | Ford til sölu f model ’36, nýleg vjel, til = sýnis Grenimel 27, simi 5032. imiimmiimm Kennsla mín fyrir Píanó og Fiðlu byrjar 1. september. ALBERT KLAHN Flókagötu 18, Rauðarár- stígsmeginn. Sími 81368. imiimmimmiMimimimiiimmii E IIIIMIMMIIIIIMIIIIIIIl! - | einhleypur, í góðri at- 1 = vinnu, vill kynnast reglu : | samri, miðaldra stúlku, í | einhleypri. Sú, sem vildi 1 | sinna þessu, sendi til i | blaðsins nafn og heimilis I i fang, merkt: „Framtíð i I 1921 — 42“, fyrir 31. þ.m. { | Þagmælsku heitið. (fimiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiMiiiiiiimmiiiiimifiimiiiiiii* Bátur til siilu Góður hálfdekkaður, 6 tonna bátur með góðri vjel til sölu nú þegar. — Bátnum fylgir 70—80 lóðir af línu, dragnóta- spil og stoppmaskína, 8 ný dragnótató og ný drag nót. Dragnótaútbúnaður- inn selst sjer í lagi, ef þess er óskað. Upplýsing- ar í síma 5251 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 18 á kvöldin. UlimmiMIMMMMIMIMMMMIIMIMMIIimmiMMMIIMIIIim- BEST AÐ ALGLÝSa t MORGU!\BLA9tlSU FYRIR nokkru var Snorri Sig- lússon fyrrverandi skólastjóri á Akureyri á ferð hjer i bænum á leið sinni hingað heim frá Dan- mörku, en þar hafði hann dval- ið alllengi vegna mænuveiki, sem hann fór til að leita sjer lækninga við. Morgunblaðið hafði tal af Snorra Sigfússyni og spurði hann hvernig því fólki hefði reitt af, sem sam- tímis honum dvaldi í Danmörku vegna þessa sjúkdóms. Allir á góðum batavegi Við komumst 12 á Kommune- hospitalet í Kaupmannahöfn, 7 frá Akureyri og 5 frá ísafirði, segir Snorri Sigfússon. En nú eru aðeins tveir eftir á spítal- anum eða voru þegar jeg fór heim. Nokkrir eru enn í Höfn og ganga til lækninga, en búa út í bæ, en nokkrir eru komnir heim. Auk þess eru á hressing- arhælunum Skodsborg og Montebello milli 10 og 20 sjúk- lingar, flestir frá Akureyri. Má segja að allt þetta fólk sje á góðum batavegi, þótt sumt af því muni eiga alllangt í land til að ná fullri heilsu. Dáist að hjúkrunarliði spítalans Við munum flest eða öll bera læknum og hjúkrunarliði spítal ans vel söguna. Aðallæknir okk ar, sem á Kommunehospitalet vorum, var dr. med. Sv. Klem- mesen, víðkunnur og ágætur maður. Mun hann talinn hálærð astur í öllu því er að lömunar- veiki lýtur. Sækja til hans sjúk- lingar hvaðanæva frá. Má m. a. marka álit hans af því að ame- rískir vísindamenn og læknar þessu sviði buðu honum til Ameríku til fyrirlestrahalds um mænuveiki og lækningar á af- leiðingum hennar. Dr. Klemmesen álítur að þessi faraldur hjer hafi ekki verið venjuleg lömunarveiki, enda þótt um lömun væri að ræða í mörgum tilfellum. Telur hann mörg atriði í sambandi við hann mikið rannsóknarefni, m. a. það að þessi veiki leggst á eldri menn en venjuleg mænu- veiki. Jeg dáist að hjúkrunarliði .spítalans. sem jeg þekkti og reyndi að nákv'æmni, góðlyndi og einstakri góðvild. Hygg jeg að við höfum fremur notið þess en goldið að við vorum útiend- ingar. Landssamtök gegn mænuveiki Annars vil ieg drepa á eitt stórmerkt atrjði í sambandi við þessi mál. Danir hafa komið á hjá sjer landssamtökum, sem glíma eiga við mænuveikina og aíleiðingar hennar. Gengust læknar og ýmsir aðrir fyrir þeim og nú munu vera í þeim um 50 þús. manns. Eru sam- tökin þó ekki nema fjögra áraj gömul. Nær starfsemi þeirra til alls landsins og veita bestu leiðbeiningar, sem völ er á um meðferð sjúkdómsins. Er land- inu skipt niður í svæði, sem ákveðnir sjerfræðingaar í mænuveiki þjóna. Launa sam- I tökin þessa iækna að nokkru, en sjúkrahúsin að nokkru. Hafa Snorri Sigfússon. þau jafnframt á að skipa nudd- konum, sem einnig kunna sjúkraleikfimi. Samtökin eiga mjög fullkomið sjúkrahús á Tu- borgvej i Höfn fyrir þá, sem mikla lömun hafa fengið. Sjá þau um allan rekstur þess. — Þangað sækir f jöldi manns dag- lega og eru þar allskonar lækn- ingar látnar í tje, en aðeins þeim, sem lömunarveikin hefur leikið grátt. Þar eru geysimikil og fjölbreytt áhöld og stöðugt er verið að bæta nýjum við. Er dr. Klemmesen yfirlæknir við þessa stofnun líka. Danir gera yfirleitt afarmik- ið til þess að sigrast á þessum sjúkdómi. Árlega munu þó ekki koma fyrir meira en 500—900 sjúkdómstilfelli í öllu landinu. S.l. ár voru þau um 900. Á Ak- ureyri er talið að allt að 600 manns hafi veikst af umrædd- um faraldri á s.l. vetri, að meira eða minna leyti. Jeg álit að við verðum að hefja einhvern und- irbúning til þess að mæta næsta faraldri ekki gjörsamlega óvið- búnir. Ættum við ekki að stofna til landssamtaka svipaðra og Danir hafa efnt til? Tvær lækningaaðferðir Úti í Danmörku voru þaí> einkum tvær lækningaaðferðir, sem jeg dáðist að. Hin fyrri er nuddið, sem að vísu er orðiff hjer allútbreitt, en hin er sjúkra leikfimi. Það voru hrein und- ur, sem jeg sá þessar aðferðir koma til leiðar. Þessar aðferð- ir verðum við að iæra mikh* betur en við kunnum nú. Þetta sagði Snorri Sigfússon., sem nú er kominn til sæmilegr- ar heilsu eftir mænuveikina os» afleiðingar hennar. Þegar sam— tali okkar um þennan óhugnan- lega sjúkdóm lýkur hnígur tal— ið að áhugamálum hans, skóla— málunum. Og þá er þess engir* merki að sjá eða heyra á þess- um starfsglaða og áhugasama skólamanni að hann sje nýkom- inn yfir örðugan hjalla og þung; bær veikindi. Vonandi gefst tækifæri til þess að ræða skóla— málin nánar við hann síðar. Er* vinir hans bjóða hann velkom- inn heim og fagna því að hanrv er á ný á meðal þeirra. Til þes» er einnig rík ástæða að gleðjast yfir þeim góða árangri, sem orðið hefur af Danmerkurdvöt margra annarra íslendinga, sem veiktust af mænuveiki— faraldrinum s.L vetur. Og visst* lega munu allir íslendingar taka undir þau orð hins merka skólamanns frá Akurej'ri, nauðsyn beri til þess að vict reynum að búa okkur undir ait mæta slíkum faraldri betur við- búnir næst, en við vorum atf þessu sinni. S. Bj. f r Okkur vantar hjálpartæki Okkur vantar margs konar tæki, sem við verðum öll að hjálpast að með að útvega áður en næsta plága dynur yfir, en hvenær það verður veit eng- nin. Við, sem urðum fyrir henni að þessu sinni, óskum þess vissulega að síðari tímar eigi meira af möguleikum hjer heima til þess að verða slíkum sjúklingum að liði en við átt- um kost á. Það er út af fyrir sig ekki undarlegt þó við vær- um þess vanbúnir nú að mæta þessum faraldri .En það væri ófyrirgefanlegt að læra ekki af jstofu Slvsavarnafjelagsins á I H'Uoa' húsinu. Ingélfur" sendir bæjarbúum ávarp SLYSAVARNADEILDIN Ing- ólfur hjer í Reykjavík, vinnur nú að söfnun meðlima meða> bæjarbúa, en takmark deildar innar er, að sem flestir bæjar- búar. helst allir, gerist virkir meðlimir. í bessu skynj hefir stióm deildarinnar sent bæiarbúum ávarp, í pósti, með hvatning- arorðum um að gerast með- limir í Ingólfi og á þann hátt, stvrkja stanfsemi Slysavarna- fieiac'sins. í ávarpinu sevir, a?> um 20 prómnt af bióðinní allri muni vera í 145 fielaesdeildum c-Trrrf o- ctpr-íq prn iand allt. .Ásamt ávarpinu eru umsókn- um unntöVu í clvsavarnadeilcl Vo. cprn mtlpst er til að fólk fvlli út ov sendi síðan skrif- í reynslunni. ATVINNA Ionfyrirtæki vill ráða ungann eða roskinn xnann til skrifstofu og innlieimtustarfa. Umsóknir ásamt upp- lýsingum um aldur, fyrri atvinnu o. s. frv., sendist til Morgunblaðsins merkt: „Gott starf — 36“. \UGLTS1NG ÍK Gl'LLS I GI L D1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.