Morgunblaðið - 27.08.1949, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.08.1949, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ .augardagur 27. ágúst 1949. María Markan -Östlund FRÚ MARÍA MARKAN-ÖST- LUND gaf okkur aðeins eitt tækifæri til að hlsuta á sig nú, er hún dvaldi hjer um stund- arsakir með manni sínum og ungum syni. Það var synd. Því sjaldan eða aldrei finnst mjer sönglist hennar hafa notið sín betur en einmitt í fyrrakvöld í Gamla Bíó. Þeir sem heyrðu söng frúar- innar, síðast er hún dvaldi hjer, voru sumir uggandi um fram- tíð hennar sem söngkonu. En mönnum hættir oft við að gleyma því, að jafnvel bestu listamenn geta verið misjafn- lega fyrir kallaðir. Geysir er Geysir hvort sem hann gýs metranum hærra eða lægra í það og það skiptið! Þeir sem nú hlustuðu á frú Markan-Östlund munu lúka upp einum munni um það að ekki verði efast um mikilhæfni Pólland Frh. af bls. 7. unni því máttur, svo að hún verður berskjaldaðri fyrir árás- um kommúnistanna. En líkindin eru ekki mikil til, að pólska stjórnin sje fús eða fær til að bíða þess tíma, er svo er komið fyrir andstæð- ingi hennar í trúarefnum. Áætlun kommúnista verður að fylgja og sú áætlun krefst þess, að viðureignin við kirkjuna verði á enda kljáð þegar í stað. Sjöfugsafmæfi -iStaksfeinar Frh. af bls. 2. gð geta keypt ódýrt inn og útvegað ríkisstofnunum vör- ur með hagkvæmum kjörum. Það eru nú meiri hugsjónirn- aú Að vísu getur það hent að sýo sem einn milliliður og plnulítil auka-provision bæt- ist við vöruverðið En „hug- sjónin“ er jafn háleit fyrir því. Það liggur í augum uppi. Pínulítill flokkur — pínulítil aukaprovision. Húrra, áætl- unarbúskapur!! þessarar stórbrotnu söngkonu. Því stórbrotin er hún. Það sýndi sig best þegar í byrjun tónleik- anna, í aríunum eftir Verdi og Puccini, sem voru mjög glæsi- lega sungnar. Menn hugsi sjer leiksviðið og stóra hljómsveit með slíkum söng! Það hefur stundum verið að því fundið, að söngvarar okk- ar legðu ekki nægilega rækt við íslensku lögin. Og þetta hefur oft átt sjer stað. En 1* eru til heiðarlegar undan- tekningar. Frú Markan-Öst- lund vandaði mjög til þeirra nú, °g úygg jeg að draga megi í efa, að sum hinna mörgu ísl. laga, sem á söngskránni voru, hafi áður verið sungin eins vel og nú. Sjerstaklega vil jeg þó undirstrika píanó-söng frúarinn ar, sem var oft svo innilegur og þýður og í góðu samræmi við textana og lögin. Og yfir- leitt var hinni miklu rödd vel og smekklega í hóf stillt í þess- um lyrisku lögum. María Markan-Östlund er mesta söngkona íslands fram að þessu. Og jeg fæ ekki bet- ur sjeð, en að henni sjeu allir vegir færir til frægðar og frarna ef hún aðeins vill. Hitt er aft- I ur annað mál, hvort hún kýs heldur háreysti heimsins eða arinylinn. Slíkar söngkonur eru ekki á hverju strái, og hvar sem hún fer og lætur til sín heyra, mun þessi íslenska söng- kona hafa í fullu trje við söngv ara hinna stærri þjóða, sem betur er þó að búið í þeim efn- um. — Fritz Weisshappel ljek und- ir af öryggi og smekkvísi. — Húsið var troðfullt og viðtök- ur mjög góðar, og varð frúin að syngja mörg aukalög. P. í. TVEIR DAiViBR - Meðal annara orða Frh. af bls. 6 Þegar flugmaðurinn spurði: „Til hvers ertu að þessu?“ á D’Attolico að hafa svarað: „Jeg er hálf hræddur". IMYBYGGT HIJS, Karfavogur 15, timburhús, tvær ibúðir, tilbúnar til ibúðar, er til sölu nú þegar, með sanngjarnri útborgun og föstu láni. Fre'kari upplýsingar gefnar á staðnum í dag kl. 2 til 7 og á sunnudag kl. 2—4. í DAG verður Klemens Samúels son í Gröf í Sökkólfsdal sjötug ur. Hann er Dalamaður að ætt og uppruna og hefur jafnan átt heima í Dölum vestur. Byrjaði búskap í Bæ í Miðdölum en flutt- ist að eignajörð sinni Gröf 1915 og hefir búið þar síðan. Hefur hann bætt mjög og húsað hana. Kona hans er Sesselja Daða dóttir hin ágætasta kona, systur- dóttir þeirra kunnu skálda Her- dísar og Ólínu Andrjesdætra. Þau hjón eru barnlaus, en hafa alið upp nokkur vandalaus börn, með sömu ástúð og umhyggju eins og þau væru þeirra eigin dætur og synir. Jeg er ekki vel kunnugur heimilisháttum í Gröf en veit þó, að á því heimili ríkir eining og friður, enda hjónin jafnan glöð og reif, gestrisin og veitul. Þrjú systkini Klemensar eru þar heimafólk og stunduðu bræður hans tveir búið á vetr- um er hann sjálfur var að heim- an við barnakennslu. Klemens hefir gengt ýmsum opinberum störfum og stundum all vandasömum. Þegar alt var í báli og brandi í sveit hans: út af kirkjuflutning frá Sauðafelli að Kvennabrekku, var hann kos- inn formaður sóknarnefndar og sparaði hann þá hvorki fjárfram- lög frá sjálfum sjer nje tíma til þess að miðla þar málum, og sýndi þá hver mannasættir hann er. Klemens er greindur vel og fróður. Ávalt er hann ljettur í lund og ræðinn. Hann var barna- kennari um allmörg ár og stund- aði það starf með prýði. Hann er manna vinsælastur og hjálp- fúsastur. Má heita að hann hafi byggt um þjóðbraut þvera, því að Vesturlandsvegurinn liggur um hlaðið í Gröf. Klemens ber aldur sinn vel, hann er ungur og ern í anda og útliti. Óska jeg að svo megi vera enn um langt skeið- Veit jeg að sveitungar hans og aðrir hans mörgu vinir senda honum hughlýjar hamingjuóskir á þessum tímamótum æfinnar. Þorst. Þorsteinsson. Frh. af bls 2. ^ Ekki skorti elskulegheitin Hinir glensfullu valdhafar I ræddu síðan um afstöðu þýsku þjóðarinnar til þýsk- rússneska griðasáttmálans og var það 7.) liður umræðuefnisins. Sú frásögn hljóðar orðrjett á þessa leið: „Utanríkisráðherra Ríkisins gat þess, að hann hefði getað fullvissað sig um, að allar stjettir í Þýskalandi, og sjer- staklega óbreyttir borgarar, fögnuðu af ákefð samkomulag- inu við Sovjetríkin. Fólkið fyndi ósjálfrátt, að milli Þýska lands og Sovjetríkjanna væri enginn eðlilegur hagsmuna- ágreiningur og að efling góðs samstarfs hefði hingað til ver- ið truflað aðeins með erlendum hrekkjum og sjerstaklega af hálfu Englands. Hr. Stalin svaraði, að hann tryði þessu fúslega. Þjóðverjar óskuðu eftir friði og fögnuðu þessvegna vinsamlegu samstarfi milli Þýskalands og Sovjetríkj- anna. Utanríkisráðherra Ríkisins greip hjer fram í til að segja, að það væri vissulega satt, að þýska þjóðin óskaði friðar, en á hinn bóginn væri reiðin gegn Póllandi svo mikil, að hver ein- stakur maður væri reiðubúinn til að berjast. Þýska þjóðin mundi ekki lengur þola ögran- ir Pólverja11. „Mælt fyrir minnum“ Þessu næst er í skýrslunni, sagt á þessa leið, undir 8. lið: „Meðan á samtalinu stóð, stakk hr. Stalin af sjálfsdáðum upp á því, að skál foringjans væri drukkinn, með þessum orð- um: „Jeg veit hversu mjög þýska þjóðin elskar foringja sinn. — Mig langar þessvegna að drekka honum til heilla“. Hr. Molotov drakk til heilla utanríkisráðherra Rikisins og sencSiherrans, greifa von der Schulenburg. Hr. Molotov hóf glas sitt fyr- ir Stalin og gat þess, að það hefði verið Stalin, sem með ræðu sinni í mars á þessu ári (þ. e. 1939), er hefði verið mjög vel skilin í Þýskalandi, hefði áorkað breytingunni í stjórnmálaskiftum landanna. Þeir herrar Molotov og Stal- in skáluðu hvað eftir annað fyr- ■MIIIIIIMIMilMIMII ••••II IMIIIIIIIIMM Mtrkús 7|lllllMIMIIIIIIIIIIIIIMIIHIIIIHHMIIIIIIIMIMMIMIIIIIMIII I^t-‘NNY AAALOTTE, THIS ■A DAVE 80WEN /' Eftif Ed Dodé OLD FRIENDS, HOWARE THINGS/ JOHNNyf ir griðasáttmálanum, f.yrir hinu nýja tímabili í þýsk-rússnesk- um samskiftum og fyrir þýsku þjóðinni. Utanríkisráðherra Ríkisins mælti aftur á móti fyrir minni hr. Stalins og Sovjetstjórnar- innar og fyrir farsælum sam- skiftum milli Þýskalands og Sovjetríkjanna. 9.) liður: Þegar þeir fóru, mælti hr. Stalin við utanríkis- ráðherra Ríkisins á þessa leið: „Sovjetstjórnin tekur hinn nýja sáttmála mjög alvarlega. Hann gæti ábyrgst að viðlögð- um heiðri sínum, að Sovjet- ríkin mundu ekki svíkja samn- ingsaðila sinn ““ Með þessu lýkur skýrsluhni, sem samin var í Moskva 24. ágúst 1939. Gleymdu ekki alvörunni þótt þeir sæti að sumbli Menn sjá, að hinir göfugu viðsemjendur hafa blandað gamni og alvöru. En Ribben- trop skildi jafnt gaman og al- vöru hr. Stalins. Hann vissi of- urvel, að með síðustu alvöruorð- unum var Stalin að hvetja Þjóð verja til að ráðast á Pólverja. Þjóðverjar mættu vera vissir um, að Rússar skyldu ekki svíkja þá „í tryggðum“ á með- an þetta frægðarverk væri unn- ið. Hitler treysti á þetta loforð Stalins þegar síðari heimsstyrj- öldin hófst örfáum dögum síð- ar, enda rjeðist Sovjetherinn að baki PóJandi með morðkuta sín- urri, þegar það var komið á heljar þröm nokkrum vikum þar á eftir. Þá kom röðin að Eist- landi, Lettlandi og Lithauen því næst Finnlandi og loksins Rúm- eníu. Dýrar veigar Um allar þessar aðfarir Rússa var samið í Moskva 23. ágúst 1939. Um hitt var elrki samið, að Þýskaland skyldi að öllu þessu loknu ráðast á Rússland, drepa ótaldar miljónir rúss- neskra borgara og eyðileggja fögur hjeruð og mannvirki. En við hverju gat sá búist, sem sjálfur sveik nágranna J sína í trygðum, öðru en að verða sjálfur svikinn af svil-ca- i bróður sínum? Og úr því að Stal- in hafði geð í sjer til að tala um ,,friðaróskir“ Þjóðverja, þegar hann var sjálfur að semja um, að þeir skyldu hefja morð-árás á Pólverja eftir örfáa daga, hvernig gat hann þá búist við, að „friðaróskir" þeirra gegn Rúss- um birtust í annari mynd? Það var vissulega glatt á hjalla í Kreml nóttina 23. og 24. ágúst 1939. Dýrari veigar hafa aldrei verið drukknar en þeir skáluðu þá í, Ribbentrop, Stalin og Molotov s — Má jeg kynna ykkur? — Þetta er Jóhann Malotte og þetta er Davíð Bowen. :— Við Jói erum gamlir kunn- ingjar. Hvað segirðu annars gott, Jói. — Ekkert gott, allt ómögu- legt. Þessi skollans hundur þinn, fældi burt fjallaúlfinn, sem var búinn að rífa og eyði- leggja allt úr snörunum og gildr unum mínum. — Jeg og hún Jóhanna mín ' .■■- r-'s- .c.r litla erum alveg að verða mat- arlaus. Hún er inni í kofa. Jeg verð að fara að flytja mig burt og finna mjer atvinnu einhvers staðar annars staðar. Slijkhus á 3,43,8 mín. í 1500 m hl. HOLLENDINGURINN Slijk huis, sem varð þriðji í 500 rr á síðustu Olympíuleikum, heJ ir nú híaupið þá vegalengd 3 43,8 mín., og hafa aðeins tvei menn hlaupið á skemmri tímj methafarnir Gunder Hágg o Lennart Strand. Tímj þeirra e 4.43,0 mín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.