Morgunblaðið - 27.08.1949, Side 11
Laugardagur 27. ágúst 1949.
MORGöHBLAtítO
11
Fjelagsllf
Innanfjelagsmót K. R.
1 dag kl. 4 verður keppt í 60 m.
hlaupi, kringlukasti, langstökki og liá-
stökki fyrir stúlkur.
Frjálsíþróttadeild K. R.
Skíðadeild K. R.
Farið verður í Hveradali kl. 2 í
dag.
SkíSadeildin.
Haukar F. H.
Knattspyrnuæfing í dag kl. 2.
Mætið vel og stundvíslega.
Kaup-Sala
Þvottavjel B. T. II.
til sölu. Verðtilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir hádegi á mánudag, merkt:
.,Strax — 7 8“.
Tapað
Svart kjólbelti tapaðist á miðviku
dagskvöld í miðbænum. Finnandi er
vinsamlegast beðinn að skila því í
xnjólkurbúðina Sjónarhól, Hafnarfirði
eða hringja í síma 9219 frá kl. 9—6.
Fustdið
Lyklakyppa fundin í Austurbæn-
'jm, vitjist á Auglýsingaskrifstofu
Morgunblaðsins. .
Hreingern-
ingar
HreingerningarstöSin PERSÚ
Vanir og vandvirkir menn. Sköff-
nm allt. Pantið í síma 1819.
Reyníð PERSÓ þvottalögii
;inn.
■flreingerningar — gluggahreinsun.
Altaf sömu gæðin. Sími 1327.
Bjiirn jónsson, Þór'Sur Einarsson.
HREINGERNINGAR
Sími 4S92 og 4967.
Magnós Guðmundsson.
Eæstingastöðin
Sfani 81625. — (Hreingemmgar),
Kristján GuSmundsson, Huraldiw
Sjörnsson, Skúh Helgason p, fl.
TltlliitliiiggaiisiigiiiiiititiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii”
Stúília
óskast nú þegar eða 1.
október á fámennt emb-
ættismannsheimili í grend
við Reykjavík. Þarf að
geta tekið að sjer heimili
að mestu leyti. Öll nútíma
þægindi. Ef einhver vill
sinna þessu, þá gerið svo
vel og sendið nafn og upp
lýsingar í lokuðu umslagi
merktu „3 í heimili—77“,
á afgreiðslu blaðsins fyrir
3. september.
i Hafnarfjörður!
Unglingssfúlku
| vantar á heimili í Hafn- |
| arfirði. Þyrfti helst að |
I geta sofið heima. Stúlkan i
| fengi tækifæri til að |
i verða 4 mánuði frá ára- =
1 mótum í Kaupmanna- §
| höfn. Nánari upplýsingar , |
1 í síma 9076.
E z
uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiinniiiimiiiiiiiiiiiiiiiii)
BERGUR JÓNSSON
Málflutnlngsskrifstofa,
Laugaveg «5, síml 5833.
Heimasíml 9234.
K- R. R.
í. S- í.
Iv. S. I.
| Reykvíkingor
■
■
• í dag kl. 5 gefst tækifærið til að sjá landsiliðið leika gegn
■
a
: ,,pressuliðinu“. — Allir út á völl.
a
; Nefndin.
Góðir Chevrolet ’42
varahliitir
1 Chevrolet-vjel ásamt girkassa. 1 Framöxull með fjöðr
um, bremstuskálum og stýrisútbúnaði. 1 hús á Chevrolet
vörubíl ásamt sætum, rúðu upphalara og allt annað í
góðu lagi. 1 Brettasamstæða ásamt 1 vatnskassa, nýjum,
vatnskassahlífum, lugtum og huddi. 6 fe'lgur með dekkj-
um og slöngum. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir
mánudag merkt: „Góðir varahlutir — 71“.
Ný verslun
Kópavogsbúðin
Digranesveg 2, verður opnuð í dag, laugard. 27. ágúst.
Mjólkursala — Brauðasala — Nýlenduvörur
Sími 80480.
Guðni Erlendsson.
Skrifstolustúlka
óskast, þarf að hafa verslunarskóla-, kvennaskóla- eða
gagnfræðapróf. Umsóknir með upplýsingum um aldur
og melmtun, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir mánudags
kvöld, merktar „Verslimarstörf — 10 — 67“.
Bókhaldari
Maður vanur bókhaldi getur fengið framtíðaratvinnu
nú í haust, hjá gömlrT fyrirtæki hjer í bænum. —
Umsókn með upplýsingum um fyrri störf sendist afgr.
Mbl., merkt: „Bókhaldari 1949 —- 35“.
Afgreiðslumann
vantar í verslun. Þekking á vjelum og verkfærum æski
leg. Framtíðarstarf. Umsóknir ásamt uppl. sendist afgr.
Mbl. fyrir 4. sept. merktar „Ábyggirlegur “
Kaupmenn —
Utgerðarmenn
1 R «
íog
Útvegum frá Englandi gegn innflutnings- og gjaldeyris-
leyfum eftirtaldar vörur beint til kaupenda:
Þvottavjelar, verð: .................... £ 32:0:0, f.o.b.
Do með hitaelimenti: .............j.... £ 38:0:0, f.o.b.
Isskápar...................... £ 49:0:0 — 62:0:0. f.o.b.
Skótau, hinar þekktu Dolcis (allar teg.)
Do Robinson, hollenskir (allar teg.).
Fataefni, kjólaefni, sokkar o. fl. vetfnaðarvörur.
Ennfremur allskonar rafmagnsvörur, áhöld, reiðhjól o.fl.
j^oróteinóóon ö.
'ÓÓOKl
Laugateig 22, Reykjavík. Sírni 5493.
^ií Ííana S)ueinó cló ttip
opnar kl. 2 í dag
Vlálverka- og Vefnaðai sýningu
í Listamannaskálanum.
Sýningin verður opin daglega frá kl. 11—22.
PÍANÓ
Hljóðfæraverkstæði Gunnars Gunnarssonar, Akranesi
kaupir notuð píanó, sem þarnfast endurnýjunar við. )
Seljendur sendið nafn yðar og heimilisfang.
Gunnar Gunnarsson, hljóðfæraverkstæði,
Akranesi.
Fyrirliggjandi:
Frá Fiskiðjuveri Ólafsfjarðar:
«3I Síldarflök
lacjEiuó
i tomatsosu
ZL S. EUJ Lf. j
Hjartans þakkir öllum þeim, sem heiðruðu mig, með
gjöfum, blómum, skeytum og hlýjum handtökum, á
fimmtugsafmæli mínu þann 23. ágúst síðastliðinn Guð
blessi ykkur.
Þórður Þ. Þórðarson,
Akranesi.
2 hásetar
Vantar nú þegar 2 háseta á reknetabát frá Akranesi.
Uppl. hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna, sími 6650.
Innilega þakka jeg öllum þeim sem gllöddu mig á 85
ára afmæli mínu með gjöfum eða á ahnan hátt.
Sigríður Magnúsdóttir,
Kirkjuvegi 22, Keflavík.
Konan mín
SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR
ljest að heimili sínu aðfaranótt 25. þ.m.
Bergþór Jónsson,
Grímsstöðum, Eyrarbakka.