Morgunblaðið - 27.08.1949, Síða 12

Morgunblaðið - 27.08.1949, Síða 12
VEÐURÚTLIT — FAXAFLÓI: SV-og S-katd5. — Skúrir. f ' ÁTÖKIN milli stjórnar cg kirkju í PóHandi. — Sjá greia á blaðsíðu 7. 194. tbl. — Laugardagur 27. ágúst 1949. aðarfungs að Egils- EIMMTÍU ára afmælisfundur Búnaðarþings verður, eins og ráð hefir verið gert fyrir, að Kgilsstöðum þann 1; og 2. sept. Verður hann settur kl. 9 um morguninn, og þá lögð fram feau mál, sem eiga að koma fyr ir þenna afmælisfund. — Auk þess flytur Metúsalem Stefáns- son fyrv. búnaðarmálastjóri Iijer, erindi, um sögu Búnaðar jtingsins eða Búnaðarfjelagsins. Eftir hádegi þenna dag fara .fulltrúarnir, sem sæti eiga á Búnaðarþingi og gestir fundar- ins, að Hallormsstað í boði Skógræktar ríkisins. Þar verð- ur skógurinn skoðaður og skóg- ræktin kynnt. Síðan haldið til Egilsstaða. Þann 2. september verður fundur settur að nýju að Egils- stöðum og þau mál afgreidd sem lögð hafa verið fyrir fund þenna. Um kvöldið verður raannfagnaður að Egilsstöðum, og boðið þangað nokkrum Hjer- aðsbúum. En aðkomumenn sem sækja þenna afmælisfund, verða um 80, að meðtöldum þingfulltrúunum sem eru 25. Hefir Búnaðarfjelag íslands boðið eiginkonum þingfulltrú- anna til fundar þessa, fyrver- andi Búnaðarþingsfulltrúum, heiðursfjelögum og starfsfólki Búnaðarfjelagsins og nokkrum íleirum. Þeir, sem fara hjeðan úr Reykjavík á fund þenna, leggja af stað hjeðan árdegis á mánu- dag, og gista á Blönduósi. Fara síðan á tveim dögum til Egils- staða- Lagt verður af stað frá Egíls stöðum þann 3. sept., og komið við í Reykjahlíð. En þar verður þá fundur Stjettasambands bænda. Þeir, sem frá Egilstöð- um koma, sitja síðdegisboð í Reykjahlíð með bændum, sem þar verða fyrir, en gista næstu nótt í Laugaskóla. Þaðan verður haldið vestur og suður sveitir. UNDANFARNA daga hafa tíu íslenskir togarar selt ísvarinn fisk á markaði í Þýskalandi. Þessir togarar fluttu alls þangað um 2650 smál. af fiski. Var Neptúnus frá Reykjavík, með mestan afla togaranna, en auk hans lönduðu þar þessir togarar: Jörundur sem landaði 227 smál., 511iði 261 smál. Sval- bakur 298, Askur 278, Keflvík- ingur 253, Garðar Þorsteinsson 280, Skúli Magnússon með 229 smál., Bjarnarey 258 og ísólf- Ur með 254 smál. Nú hafa íslenskir togarar far- ið 120 söluferðir til Þýskalands cn salan hjá ísólfi var sú 120. í, röðinni. I síðastliðinni viku, hefir að- eins einn togari selt í Bretlandi, það var Haukanes, sem landaði í Fleetvvood 1898 kit af fiski og seldi fyrir 6998 sterlingspund. í síld á Si Lílil sem engin var í gær ÞESSI SKEMMTILEGA mynd er tekin norður á Siglufirði, er ið kom þangað á þessari vertíð. Var það mótorskipið Sigurður sjást skipverjar hefja vinnu við affermingu síldar af þilfari. — fyrsta fullfermda síldveiðiskip- frá Siglufirði. -— Á myndinni (Ljósm. Sig. Magnússon). * Sunnlenskir presðor á fmdi ú Þingvöllum áSalfiindur Preslafjeiays SuSurlands Á SUNNUDAGINN fer fram aðalfundur Prestafjelags Suður- iands, en fundurinn verður haldinn á Þingvöllum og stendur hann yfir fram á mánudag. Aðalfundurinn hefst með því að prestar í Prestafjelagi Suðurlands, er telur 33 nteðlimi, hiýða messu í Þingvallakirkju, en próf. Björn Magnússon prjedikar. Erindaflutningur. Er venjuleg aðalfundarstörf j hafa verið leyst, verða flutt þrjú erindi. Mun sjera Sigurð- , ur Einarsson flytja eitt þeirra, sjera Sigurður Pálsson annað oghið þriðja flytur sjera Ei- ríkur Brynjólfsson. Um hvað á að r prjedika? Aðalumræðuefni prestanna á fundinum verður: Um hvað og hvernig eigum vjer að prje- dika? — Sjera Jakob Jónsson hefur framsöguræðu um þetta. — Þeim er hefðu hug á að hlýða á messuna á sunnudaginri, skal á það bent, að ferðir frá Ferða skrifstofunni verðafrá kl. 1.30 þá um daginn. FIMMTARÞRAUT meistara- móts íslands í frjálsum íþrótt- um fer fram í dag og hefst kl. 2 eftir hádegi. Keppendur verða alls sjö, Ásmundur Bjarnason, Páll Jóns son, Sveinn Björnsson og Ingi Þorsteinsson frá KR, Gylfi Gunnarsson og Stefán Sörens- son frá ÍR og Gunnlaugur Inga son frá Ármanni. LONDON: Strachey matvæláráð- herra Breta var nýlega spurður að því hvort nokkur von væri til að te- skammtur Breta yrði aukinn á næst- unni. Hann svaraði, að það væri ekki hægt. Jón Björnsson kaupmaður, látinn Sýning iúlíönu r s í GÆR var sama deyfðin yfir síidveiðunum og í fyrradag. —« Það frjettist, að austur við Langanes hefðu nokkur skip kastað árdegis í gær, en ura afla þeirra var ókunnugt, sva og hvaða skip þar voru, að öðrut leyti en því að Ingvar Guðjóna son og þýskt síldveiðiskip voru þar og munu hafa fengið góð köst, bæði skipin. Nokkur síldveiðiskip eru nU komin alllangt suður fyrir Langanes og er Fagriklettur, aflahæsta skipið, á meðal þeirra. Norð-vestur af Gi'imsey taldi' Norðmaður sig hafa fundið sílci á lóði, en hún stóð svo djúpt, að ekki var hægt að kasta á hana. j 1 gærdag komu þessi skip til Hjali eyrar: Álsey með 333 mál. Víðir SU; 94 mál, Ölafur Bjarnason 576, Sævac 90 og Ófeigur með 566 mál. I Til Dagverðareyrar komu: Vilborg 306 mál, Amarnesið með um 807 méf og eitthvað af síld sem söltuð hafðii verið, var skipið með. — Sæfinnutl kom og til Dagverðareyrar og vai.1 : með 310 mál til bræðslu. — Til Siglu fjarðar hafa mjög fá skip komið sið' I asta sólarhringinn. I Ftmmíarþraut meisl- t „ r JON BJORNSSON kaupmaður, mméism er í dagandaðist 1 fyrradag að heimili sínu hjer í bænum. Hann var 62 ára að aldri. Áður en hann tók við hinni umsvifamiklu verslun föður síns, hins merka athafnamanns Björns Kristjánssonar, hafði hann aflað sjer óvenjulega víð- tækrar mentunar á sviði versl- unar og viðskifta. Var hann um skeið í fremstu röð kaupsýslu- manna hjer í bæ og átti um tíma sæti í bæjarstjórn Á síðari árum hafði hann hætt afskiftum af opinberum málum, og dregið sig mjög í hlje, enda var hann að eðlis- fari fremur hljedrægur maður og . íáskiftinn. í DAG klukkan tvö, opnar Júlíana Sveinsdóttur sýningu í Listamannaskálanum. Hún hef- ur ekki haldið sýningu á verk- um hjer heima síðan árið 1936 og aldrei haft hjer eins mikla sýningu og nú. Síðan hún hjelt, hjer sýningu fyrir 13 árum, hefur hróður hennar aukist mjög og hefur húri hlotið hina bestu dóma er- lendis fyrir verk sín, sem kunn- ugt er. Elstu myndirnar sem sýnd- ar eru þarna, eru frá árinu 1922. Er á sýningunni sjerstök deild, þar sem sýndar eru mynd ir frá árabilinu 1022—1930. En alls eru myndirnar á sýning- unni um 60 að tölu. Júlíana mun vera einasti ís- lenski listamaðurinn, sem lagt hefur nokkra stund á að gera Mosaik-myndir. Eru slíkar myndir sjaldsjeðar hjer, og því sjerstök ástæða til að vekja athygli, að tvær af þesskonar myndum hennar eru á sýningu þessari. Frk. Júlíana hefur lagt stund á vefnað, samhliða myndagerð sinni, farið þar sínar eigin göt- ur, sem henni er lagið, gert sjerkennileg og smekkleg vegg teppi, áklæði fataefni og lagt í það mikla vínnu að finna út, hvernig íslenska ullin gæti not- ið sín sem best í vefnaði. Á þessari sýningu hennar, sem hún opnar í dag, er fjölbreytt vefnaðarsýning samhliða myndasýningunni. NÆR 50 ÞUS. MAL. SIGLUFJÖRÐUR í gæikveldi:: I dag og í gær hefir mjög lítið af síld borist hingað til Siglu- fjarðar. í gær var saltað um 372 tunnur síldar og í dag í 300 tunnur. — Er nú als búið að salta hjer í bænum í 32,950 tunnur, en á öllu landinu í 49.679 tunnur. ,Hjer á Siglufirði er Pólstjarn an hæst allra söltunarstöðva. —• Þar er búið að salta í 3915 tunm ur. en í söltunarstöð Óskars Halldórssonar sem er næst hæst, er búið að salta í 3216 tunnu. — Þriðja hæsta stöðin er með 2996 tunnur í salt. Guðjón. Fölsuðu þýska og handaríska seðla FRANKFURT: Handteknir hafa verið nokkrir Þjóðverjar, sem unnið hafa að, við að koma lit fölsuðum peningaseðlum í Þýskalandi. — Hinir fölsuðu seðlar voru einkum 100 marka þýskir seðlar og 5 doliara bandarískir herliðsseðlar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.