Morgunblaðið - 01.09.1949, Side 1

Morgunblaðið - 01.09.1949, Side 1
oo. argangur. 198- tbl. — Fimmtudagur 1- september 1949. Prentsmiðja Morgunblaðsins Tito marskálkur óhræddur MYNÐIN hjer að ofan var tekin fyrir skömmu í hófi, sem hald- ið var til heiðurs Tito marskálki í Makedoníu. í ræðu sem hann hjelt við það tækifæri sagði hann, að Júgóslavar yrðu að vera tilbúnir að berjasí gegn árásum óvina sinna, hvaðan, sem þær kæmu. r Uthlyfun viSreisnarfjárins Samkomulag í ráðl efnahags- samvinnuslofnunarinnar Einkaskeyti til Mbl. frá Rcuter. PARÍS, 31. ágúst. — Ráð efnahagssamv/innustofnunar Evrópu, tn í því eiga 19 þjóðir fulltrúa, hefur í kvöld rætt seinustu til- lögur, er komið hafa fram um, hvernig dollaraframlaginu skuli skipt á næsta ári. Tímabilið 1949 til 1950 er sem kunnugt er annað á.r þessarar aðstoðar. Tillögur Snoy og Marjolin Tillögur þær, sem til athug- unar haí'a verið í ráðinu, er sjá skal um úthlutun Marshahfjár- ins, komu frá formanni þess Charles Snoy fulltrúa Belgíu og Róbert Marjolin fulltr. Frakka. Þar sem Bandaríkjaþing hef- ur ekki enn gert ályktun um, hve dollaraupphæðin, sem veitt verður á öðru ári viðreisnar- áætlunarinnar verður há mið- uðu þeir Snoy og Marjolin í til- lögum sínum við 3377 milljónir dollara. Þá upphæð hefir öld- ungadeildin fallist á að veitt veiði í þessu skyni. Skilyrði Grikkja Samkvæmt þeim tillögum, sem fyrir liggja nú, er ætlunin, að framlagið til níu þjóða verði lækkað frá þvi, sem þær fengu á fyrsta ári áætlunarinnar. — Hins vegar er gert ráð fyrir, að úthlutun til sjö þjóða aukist samkvæmt tillögum þessum. Portúgal fjekk enga dollara- aðstoð á síðastliðnu ári. Því eru nú ætlaðar 33 milljónir dollara. Fulltrúi Grikkja í ráðinu hef ur sett fram skilyrði fyrir því, að hann samþykki þessar tillög- ur. Var frá því skýrt í kvöld, að ef ráðið fjallist á skilyrði hans, virtist ekkert tálma því framar, að ráðið gæti lokið við að úthluta viðreisnarfjenu fyrir tímabilið 1949 til 1950. Næsta skrefið. HELSINGFORS — Fagerholm forsætisráðherra hefir sagt, að kommúnistar muni næst snúa verkfallsóskum sínum til málm- iðnaðarverkamanna til að stöðva skaðabótagreiðslur til Rússlands og skaða finnsku stjórnina aust- ur þar. Rússneskar vélnherdeildir við lnndnmæri Júnéslnvíu Aframhaldandi væringar með Rússum og Tito Einkaskeyti ti! Mbl. frá Reuter. L.ONDON, 31. ágúst. — Rússar eru mjög hrifnir yfir orðsend- ingu sinni til Tító marskálks, sem getið var um í gær. Júgó- slavneska frjettastofan í Belgrad hefur skýrt frá því, að Rússar haldi í sífellu áfram að flytja. lið bæði til Ungverjalands, Rú- meníu og Búlgaríu. Dean Acheson utanríkisráðherra sagði blaða- mönnum í dag, að Bandaríkin fylgdust vel með öllu, sem gerðist á Balkanskaga um þessar mundir. Hann vildi engu spá um, hvort líklegt væri að Rússar hygðust beita hernaðaraðgerð- Æsingar í Ruhr hjeraði HANNOVER, 31. águst — Æs- ingar urðu í borginni Ober- hausen í Ruhr hjeruðum í gær þegar niðurrifssveitir komu til borgarinnar til að rífa niður gerfibensínverksmiðjur, sem framleiddu bensín á stríðstím- um fyrir sprengjufiugvjela- sveitir Þjóðverja. Fjöldi fólks safnaðist saman við hliðin að verksmiðjunum og hindruðu niðurrifssveitirnar í að komast á vinnustað. Breski hernáms- foringinr. í hjeraðinu hefur mál þetta til athugunar. — Reuter. Fyrsii fundur Allanh- hafsráðsins LONDON, 31. ágúst — Eftir því, sem breska utanríkisráðu- nej'<tið ,tilkynnti í dag, mun Atlantshafsráðið halda fyrsta fund sinn í Washington hinn 17. september næstkmandi. Ráð þetta var stofnað í sam- bandi við Norður-Atlantshafs- sáttmálann. í 9. grein sáttmálans segir, að hlutverk ráðs þessa sje að fjalla um mál í sambandi við framkvæmd hans. Það fylgdi fregninni að bú- ist væri við, að utanríkisráð- herrar allra þátttökuríkjanna mundu sækja fundinn. — Reuter. Bresku ráðherrarnir fara vest ur um haf með hafskipinu Mauretaniu, sem lagði í dag af stað frá Southampton. Skömmu fyrir brottför skipsins ræddi Bevin við frjettamenn. Sagði hann, að för þessi væri mjög þýðingarmikil, farin til þess að ræða með vináttu og sanngirni helstu vandamál heimsins. um gegn Tító. Fárviðri í Japan veldur skemmdum TOKYO 31. ágúst. — Fárviðri gekk yfir Tokyo. höfuðborg Japan í dag. Náði vindhraðinn 130 km á klst. Fuku þök af mörg hundruð húsum og raf- taugar slitnuðu svo að járn- brautarlestir reknar með raf- magni stöðvuðust Mikið öldu- rót varð af rokinu og köstuð- ust feiki bylgjur að landi og ollu skemmdum á hafnarmann- virkjum. Vitað er að 5 menn hafi látið lífið en 35 særst. —Reuter. Þýskaland og Evrópuráðið. STRASSBURG — Spaak, forseti Evrópuþingsins, segir, að það sje persónuleg skoðun sín, að Þýska- landi muni verða boðin þátttaka í Evrópuráðinu „innan tíðar“. Rætt um öryggismál Bevin sagði, að ekki yrði að- eins rætt um f járhagsmál, held- ur einnig um landvarnir og ör- yggismál. Hann bað menn um að vera þolinmóða, því að eng- in von væri til að neinir erfið- leikar væru yfirunnir á svip- stundu. Það yrði að yfirvinna erfiðleika hægt og hægt með þrautseigju. Rússar hrifnir af eigin orðsendingu Rússar hafa verið svo hrifnir af orðsendingu sinni til Tító, (þar sem þeir kalla hann fals- ara og lygara), að allan daginn frá morgni til kvölds hefur orð- sendingin verið lesin upp á ö!l- um þeim bylgjulengdum og öll- um þeim tungumálum. sem Moskvuútvarpið ræður yfir. — Jafnframt var orðsendingin birt bæði í Isvestia og Pravda, mál- gögnum rússnesku stjórnarinn- ar og tók yfir mestan hluta af forsíðu beggja blaðanna. Orðsendingin ekki birt í Júgóslavíu Hrifningin er ekki eins mikil í Belgrad. Þar hefur ekki verið minnst á orðsendinguna hvorki í útvarpi nje dagblöðum. Víst finnst Tító þetta óhentugt lestr- arefni fyrir þegna sína og hef- ur hann þó látið birta allar orð- sendingar Rússa fram að þessu. Liðsafnaður við landamærin En opinbera frjettastofan í Belgrad skýrði frá því í dag, að hún hefði öruggar heimildir fyrir því, að leppríki Rússa, Ungverjaland og Rúmenía væru farin að safna liði við landa- mæri Júgóslavíu og stór rúss- nesk vjelaherfylki hefðu aðset- ur bæði í Ungverjalandi og Rúmeníu skammt frá landa- mærunum. * Júgóslavar liafa ekki beðið um vopn Dean Acheson utanríkisráð- herra Bandaríkjanna átti tal við frjettamenn í dag. Sagði hann að utanríkisráðuneytið fylgdist vel með atburðum síð- ustu daga á Balkanskaga. Hann sagðist ekki geta um það sagt, hvort Rússar ætluðu að beita Júgóslava hervaldi og hann kvað þann orðróm rangan, að Júgóslavar hefðu beðið Banaa- ríkin um vopn. TEHERAN — íranmenn hafa aukið lio sitt á landamærum Rússlands og írans. Bevin og Cripps lagðir af stað vestur um haf Munu ræða fjárhags og landvarnarmál Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LONDON, 31. ágúst. — Bevin utanríkisráðherra og Cripps fjár- málaráðherra Breta eru nú lagðir af stað vestur um haf til þess að taka þátt í viðræðum um fjárhagsrhál við bandaríska og kanadíska fjármálasjerfræðinga. Sjerstaklega er talinn vera þýðingarmikill sameiginlegur fundur breskra, bandarískra og kanadískra fjármálamanna, sem haldinn verður í Washington næstu daga. Þýðingarmikil för

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.