Morgunblaðið - 01.09.1949, Page 7

Morgunblaðið - 01.09.1949, Page 7
Fimmtudagur 1. sept. 1949. M O R G.U.N BLAÐl Ð 7 ANYA SETON IIESPE Þetta er saga um ást og hamingju ungrar og Hfs- : glaðrar stúlku. En það er líka sagá um lífsbaráttu þreyttr j ar konu. • • Hdsper var frönsk að ætt, lítil og rauðhærð. Þegar | hún var ung, spáði fyrir henni gömul negrakerling. Hún • sagði: „Þú átt eftir að reyna margt, barnið gott. Þú ; verður fyrir ástarsorg. En þú átt líka eftir að njóta : lífsins. Þú kynnist þremur mönnum og ástum þeirra. j Það er eldur í hjarta þínu og það er eldur í hári þínu, | og það er saltur sjór í blóði þínu.“ ; Lesið söguna af Hesper. Það er falleg saga. Flugferðir til Róm sunnudaginn 4. september til Kaupmannahafnar sunnudaginn 4. september. til Stokkholms þriðjudaginn 6. september í sambandi við íþróttakeppni Svia við hin Norðurlöndin. til Stokkhólms þriðjudaginn 13. september í sambandi við Norrænu garðyrkjusýninguna i Helsingfors. Væntanlegir farþegar hafi samband við aðalskrifstofu vora, sem fyrst. <z>CojtleL()ir ll. Lækjargötu 2, sími 81440. iands Laugarvatni byrjar að þessu sinni 19. septembe'r. Nem- endur mæti 18. september. Forstöðukonan. VersluiMi? og skrifstofuhúsnæði óskast nú þegar eða siðar, í eða sem næst miðbænum. Einungis skrifstofuhúsnæði gæti þó komið til greina. 161“ sendist afgreiðslu blaðsins. Tilboð merkt: „7003 Með þessari ægifögru skáldsögu varð höfundur hennar heimsfrægur á tveim árum. Fór bókin slika sigurför um löndin að fá munu dæmi fyrr eða síðar. í Englandi seldust 40 útgáfur og i U. S. A. 32 útgáfur á tveimur árum. Mikinn hlnta þess tíma var bókin metsölubók t bíðum lömínnmn. „Grænn varstu dalur’4 er stórverk (stærsti róman sem við höfum gefið út) sambærilegt við „Þrúgur reiðinnar“ og ..Klukkan kallar“, falleg saga, dálítið viðkvæm á köflum, en svo sönn og heillaridi, að þeim sem lesa hana finnst þeir vera staddir i litla, gróðursæla námubænum í Wales, dalnum fagra og kyrra, staddir meðal fólksins þar, þessa yndæla vammlausa fólks, staddur í lífsstríði þess og gleðskap, heillaður af töfrum þess og ástúð dreng- lyndi og græskulausu fjöri. En það er svo ótrúlega erfitt að vera manneskja- Það undrar að sjálfsögðu engan þótt dimm og cvört námugöngin búi yfir skuggalegum á- foi'mum, hitt er raunalegra að jafnvel græni, fagri dalurinn, litla, tæra áin og hjartans ást fólksins, sem um aldir hefir byggt þennan kyrláta útkjálka, geti í einni svipan ógnað íbúunum, skógurinn i dalnum breyst í óslökkvandi eld, áin flætt inn í litlu fátæklegu býlin og ástin sprengt hjörtun, sem opnuðu henni helgidóm sinn. Og kyrrláta, trausta og vinalega fólkið getur fvrirvaralaust gengið á vald annarlegra krafta og ætt um eins og villidýr. „Grænn varstu daiur" er saga einnar stón-ar fjölskyldu, vina hennar og nágranna, en um leið saga allra fjölskjddna hvar sem þær búa á hnett- inum, saga um baráttu og- sigra mannsins með konu við hlið sjer, saga heimsins —- einfaít og stórbrotið skáldverk. Ameríska kvikmyndin „Grænn varstu dalur46 kemur í Nýja Bió í október. „Grænn varstu dalur*‘ er á stærð við „Söguna af Amber“ en kostar þó aðeins 65,00 i fallegu bandi. Hetgaieiisbók .,FVIRK %ISíuky siclingíis’ útvegum við frá Englandi gegn nauð- synlegum leyfum. / / / ^Jjilar h.f Hafnarstræti 10—12. Sxmi 6439. fer til Færeyja og Kaupmanna- je! hafnar 10. september n.k. Far- ti þegar sæki farseðla sína föstu- L daginn 2. september. Annars verða þeir seldir öðrum. þí Skipaafgr. Jes Ziemsen. 6 Erlendur O- PjeturssoD. ... Utvegum leyfishöfum allar stærðir af ljósaperum frá Osram-verksmiðjunum í Milano. Talið sem fyrst við umboðsmenn OSRAM á Islandi. Cj. J4etqason & tfjetdet L.j Sími 1644, fíeykjavík. o et e « r>

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.