Morgunblaðið - 01.09.1949, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.09.1949, Blaðsíða 10
 10 '^mmsswi Fimmtudagur 1. sept. 1949. NÝTT RIT iækningar sjera Þorkels árngrímssonarf sóknar- presSs í Görðum á Álífanesi , Uppistaðan í riti þessu eru á annað hundrað nærri þrjú hundruð ára gamlar Ísíenskar sjúkdómslýsingar, sem til skamms tíma voru taldar glataðar, en komu óvænt í leitirnar. Sjúkdómslýs- ingarnar eru frá hendi fyrsta lærðs læknis á Islandi, sjera Þorkels Arn- grímssonar í Görðum á Álftane'si (fædd- ur 1629, d. 1677), föður Jóns biskups Vídalíns. Ritið er á sjötta hundrað blaðsiður og kostar aðeins 55,00 (70,00 innb.). ný ljóðabók eftir Sigfús Biöndal, hóka- vörð í Kaupmannahöfn- Sunnan yfir sæ hefir eins og oft áður borist ný ljóðabók eftir kunnan og góð- an landa, SigMs Blöndal, höfund orða- bókarinnar miklu. Sigfús Blöndal hefir alið aldur sinn utanlands í fjölda mörg ár, en hugurinn hefir jafnan verið heima á Fróni eins og kvæðin bera með sjer. Kvæði Sig- fúsar eru bæði gamankvæði og ljóð al- varlegs efnis, en öll bera þau vott göf- ugum manni og gáfuðum, þrungin af hfskrafti og göfgum tilfinningum. Hin- ir fjölmörgu vinir Sigfúsar, auk þeirra, sem hafa heyrt hann syngja ljóðin sín og spilað undir á gítarinn sinn, munu fagna því að fá ljóð hans gefin út. Verð bókarinnar er 50,00 í bandi. * Kenslubók I bókfærslu eftir Gylfa Þ. Gíslason, prófessor við Viðskiptaháskólann. Þetta er ný kennslubók fyrir skóla og einstaklinga, sem sjálfir vilja án kennara læra bókfærslu. Mjög fullkomin kennslubók. Verð innb. 25,00. , A L L T HELGAFELLSBÆKLR Vilmundur Jónsson, landlæknir: U T B O Ð á raflögnnm i leikskóla Tilboð óskast í að leggja raflagnir í tvo leikskóla er Reykjavíkurbær hefir í smíðum. Útboðslýsing og teikn- ing af lögnunum fást i skrifstofu bæjarverkfræðings gegn kr. 50,00 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu bæjarverkfræðings mánudaginn 5. september kl. 11,30 f.h. TILKYNIMIIMG Viðskiptanefndin hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjörlíki, og verður verðið þvi framvegis að frádreginni niðurgreiðslu ríkissjóðs sem hjer segir: I heildsölu....,........... kr. 2,90 1 smásölu.................. kr. 3,40 Hámarksverð á óniðurgreiddu smjörliki er kr. 2,20 hærra pr. kg. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 31. ágúst 1949. Verðlagsstjórinn. ATVINNA Aðstoðarstúlka í teiknistofu óskast nú þegar. Tilboð merkt: „Teiknistofustarf — 153“ sendist afgr. Mbl. Bílagúmmí 1 Til sölu bíldekk með til- i | heyrandi slöngum. — í | Stærð: 19x600, tvö alveg i | ný og þrjú lítið notuð. —- i i Upplýsingar í síma 2626 i I kl. 7—9 í kvöld. •(iifiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiMiiiiiMiiimiiiMMiiMi Packard bilreið til sölu. Til sýnis við Landssmiðjuna í dag og á morgun milli 5—7 e. h. Píanokennsla i Byrja að kenna 1. sept. 1 1 Framhaldsnemendur tali § i við mig sem fyrst. í Gunnar Sigurgeirsson, i Drápuhlíð 34, sími I 2626. | MIIMIIIIIIItlMrlllllllMMMIIMIIMIIIMMMIMMIMIMMMIIMMI | Barnavagn ( | í ágætu lagi til sölu. — f | Verð kr. 350,00. Einnig i | hálfsíð kápa og drengja- | I frakki, nýtt og miðalaust. § i Til sýnis á Snorrabraut | i 35, IV. hæð til vinstri. j } Sími 80321. IMIIIMMIMIIIIMMMIIMMMMMMMMMMMMMMIMIIMltMIMIM llllll IIIII IMIrrl IIIIII Mllll IMMIIII111111*11111111111111II11IIIII' f PÚSNINGASANDUR i frá Hvaleyri. i Skeljasandur, rauðmöl = og steypusandur. Simi: 9199 og 9091. = | Guðmundur Magnússon. I *MIIMMI'MMIMIIIIimiimimiMMimMMIM»MMIIIIim»,«mi Hjartans þakkir til barna minna, tengdabarna, barna- barna, barnabarnabarna og annarra uina og œttingja er glöddu mig á sjötugs afmceli mínu meÖ heimsóknum, gjöfum, blómum og heillaskeytum. GuÖ blessi ykkur öll. Jóhanna Guðmundsdóttir, Seljaiandi. Jeg sendi mínar dýpstu hjartans þökk til vandamanna og vina, sem glöddu mig og heiÖruðu á 80 ára afmceli mínu, meÖ heimsóknum, skeytum, blómum og gjöfum. Guð blessi ykkur öll. GuðríÖur Eiriksdóttir. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig á 70 ára afmœlisdegi mínum, meÖ heimsóknum, blómum, .skeytum og gjöfum. GuÖ blessi ykkur öll. ytagnús Jörgcnson, Öldugötu 5. Stórt danskt forlag óskar eftir sambandi við mjög duglegan og þekktan um- boðsmann (íslenskan, dönskumælandi) sem getur tekið að sjer umferðasölu á nýjustu sjerverkum forlagsins. Há umboðslaun, þannig að viðkomandi getur haft af því góðar tekjur. Svar merkt: 3001, ásamt öllum nánari uppl. sendist Normann Reklame Bureau, Odense, Dan- mark. IBNAÐARPLA Rúmgott húsnæði fyrir hreinlegan iðnað óskast til leigu, seni fyrst. Tilboð merkt: „Hagnaðarvon — 156“ send- ist afgr. blaðsins fyrir n.k. föstudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.