Morgunblaðið - 01.09.1949, Síða 12

Morgunblaðið - 01.09.1949, Síða 12
i2 MORGUNBLAÐIÐ Firumtudagur 1. sept. 1949. Mannrjeífindaskrá Evrópuréðsins STRASSBURG, 31. ágúst — Laganefnd Evrópuráðsins lauk í dag við uppkast af mann- rjettindayfirlýsife'gunni. Er hún í 11 liðum, og hefur m.a. að geymá ákvæði um rjettindi þjóðarbrota. Danski fulltrúinn í nefndinni lagði ríka áherslu á, áð þétta ákvæði yrði tekið upp í skrána vegna styrjaldarinnar Og danska minni hlutans í S.-Sljesvík. ' ' — NTB. ___Erjh. af bls. 4 deilda, sem fyrir eru í skólan- um, flytjast þangað þau börn ur skólahverfi Austurbæjar- skólans, sem voru í 1. bekk gagnfræðadeildar þar s. 1. vet- ur og þau, sem luku þar barna- prófi í vor og búsett eru á svæð inu sunnan Bergþórugötu og Brautarholts. Laugarnesskólinn. — Þar starfar 1. og 2. bekkur gagn- fræðaskóla í vetur, og er svo til ætlast, að þau börn, sem voru þar í 1. békk gagnfræða- deildar s. 1. vetur, verði þar á- fram auk þeirrá, er luku þar barnaprófi í vor. Verða það 8—9 deildir. Þettá orsakar að vísu mikil þrengsli í skólanum, en þar eð ekki þótti fært að ætla öllum 13 óg 14 ára ung- lingum úr skólahverfinu að sækja skóla niður í bæ, og ekk- ert húsnæði hentugt til skóla- halds var fáanlégt í hverfinu, voru ekki önnur úrræði fyrir hendi. í öllum þessuhi skólum verð- ur húsnæði til handavinnu- kennslu stúlkná, én handa- vinna pilta verður að fara fram annars staðar að Gagnfræða- skóla Austurbæjar undanskild- um. - Slaksteinar ("FVamh. af bls 21 litlir í kosningum. Sjerstak- lega hafi þeir verið veikir fyrir .,brennivíni“ og ,.mút- um“!! Heitir hann nú á þá að stilla sig við þessar kosning- ar ’og fylgja sannfæringu sinni og hyggur sjer og flokki sínum það helst til framdráttar!! Hvað skyldi fólk vestur þar álíta um svona mál- flutning Framsóknarfram- bjóðandans? Tjekkar loka landa- mærum Auslurríkis og Tjekkóslóvakíu VÍN, 31. ágúst — Frá utanrík- isráðuneytinu í Vín hafa þær fregnir borist, að tjekkneskur vörður hafi lokað landamær- um Austurríkis og Tjekkósló- vakíu í dag. Var sagt, að eng- um hefði verið leyft að fara frá eða til Tjekkóslóvakíu. •— Ekkert hefur frjest hvernig á þessari lokun landamæranna stendur. — Reuter. Sendiherrann kom filmunum til London BLAÐAFULLTRÚI Dana í London, Ebbe Munck, hefir ný- lega skýrt frá því, að það var sendiherra Breta í Kaupmanna höfn, Mr. C. Howard Smith, sem síðar varð sendiherra á ís- landi, sem kom kvikmynda- filmum, um innrás Þjóðverja í Danmörku, til London. Kvikmyndafilmur þessar voru Bxetum mikilsvirðir vegna þess, að kvikmyndin sýndi aðferðir og tækni vjela- hersveitar Þjóðverja. Howard Smith var á leið úr landi í járnbraut, sem nam stað ar í litlum bæ í Jótlandi. Var þá bögli fleygt inn í klefa hans og voru það kvikmyndafilm- urnar. RAGNAR JÓNSSON, I hæstarjettarlögmaður, I Laugavegi 8, sími 7752. | Lögfræðistörf og eigna- | umsýsla- s ■ < ■ ■ i ■ ■ 11 ■ i ■ i ■ i ■ i ■ 111 ii i ■ ■ • i ■ ■ i • ■ ■ ■ ■ 1111 ■ • ■ 11111 ■ i ■ i ii 11 ■ 111 ■ 1111 • 111 r í MÁLFLUTNINGSl SKRIFSTOFA 1 Einar B. Guðmundsson, i \ Guðlaugur Þorláksson, i Austurstræti 7. Símar: 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. ••MMMiiiiMifiiiiimifiintiiMiiimiiiiiiMintiiiiiiiiiiiiii | Eíúsnæði — Kennsia | = íbúg óskast. Þarf ekki að i I vera stór. Kennsla fyrir i = börn eða að líta eftir i | börnum á kvöldin gæti i i gæti verið eftir samkomu i \ iagi. Uppl. í síma 7598. i ...... — Knattspyrna Frh. af bls. 5. ur daufir. Stefán Hallgrímsson ætti að leggja niður hið fyrsta þá framkomu í leik, sem hann virðist hafa tileinkað sjer. Mörkin. — Á 47. mín. kemst Olafur Hannesson aftur fyrir Valsvörnina, og gefur fyrir. Gunnari Sigurjónssyni mistekst að spyrna frá og Óli B. spyrnir fast á Hermann, sem fjekk ekki varið. 1:0. Er 80 mín. eru af ieik fær Gunnar Guðmannsson knöttinn frá Sigurði Ólafssyni, vippar honum fyrir Valsmarkið til Óla B. sem skýtur viðstöðulaust 2:0. Þegar 4 mín. eru af leik er þvaga við KR-markið. Knöttur inn hrýtur til Jóhanns Eyjólfs- sonar, sem skorar fallega og óverjandi. 2:1. Dómari var Jörundur Þor- steinsson. W. '••iiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiimimimiiiiiiiiiiiMiiiimtmiiiiiii I Ráðskona | Stúlka, með 2ja ára 1 1 dreng, óskar eftir ráðs- i \ konustöðu á fámennu | i heimili í Reykjavík. — \ \ Sjerherbergi áskilið. Til- i Í boð sendist blaðinu fyrir § i föstudagskvöld, auðkent: I I „620 — 176“. i mllllllllllllllllllllllllllMMMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMI GEIR ÞORSTE/NSSOI 'HELGIH.ÁRNASON verkfrœöingar Járnateiknmgar Miðstöðvateikninaar Mœlingar o.fl TEIKNISTOFn AUSTURSTRÆTI14.3.hœð Kl. 5-7 •iifiimmmmimimmmmmmmiiiimiimmiimiMM’ § Tveir djúpir sfóiar ! i og sófi og sundurdregið i = hnotuborð, verð kr. 3500, i § _ 00, til sölu á Njarðarg. 1 i 5, sími 81192. Upplýsing \ \ ar eftir kl. 6. , fmmmMiimmiiiiiMiiiiiiiiiiiMiiiiMMiiiiMiiMimimiin | Kennan \ Í óskar eftir herbergi með i Í sjerinngangi í Austur- i Í bænum. Tilboð með upp- \ Í lýsingum sendist afgr. \ \ Mbl., merkt: „Vetur“. —íi imiiiiiiiiimiiiiiiiMiiiMiiiimiimiiMiiimuiiiuiiiimiiii Flokkur eilífra sanninda FORUSTUMONNUM Fram- sóknar skeikar víst aldrei, eða svo segir Tíminn. Framsókn berst fyrir þörfum og þrifum framleiðslunnar, eða svo segir Eysteinn. Framsókn berst gegn fjármálabraski, — það fullyrð- ir Hermann. Framsókn er boð- beri eilífra sanninda í stjórn- málum. Þessu trúa of margir Framsóknarmenn ennþa og þótt þeir sjeu hættir að trúa, þá fyrirgefa þeir of mikið. í kreppunni eftir 1930, var deilt um aðgerðir til viðreisnar framleiðslunni. Kaupgjald eða gengi krónunnar var of hátt. Þá sagði Eysteinn og Tíminn, að gengisfelling væri þjóðfje- lagsglæpur. Máttur kaupfjelag- anna í póitískum efnum trygði þeim mönnum sigur, sem ekki skildu rök framleiðslumálanna. Hermann og Eysteinn sömdu við jafnaðarmenn um að hækka á innlendum markaði verð á búsafurðum og kaupgjald. — Gengi hjelst óbreytt. Bændur fundu hag sinn batna og sýndu Framsókn vináttu, en vanmátu þarfir bræðra sinna í fram- leiðslunni, útvegsmannanna. — Gengisftiing, sem hefði gert báðum framleiðsugreinunum jafnt gagn, var fordæmd, af því að það kostaði baráttu við jafnaðarmenn, sem þó síðar lækkuðu gengið. Þessa Eysteins kreppu kallar Tíminn að jafn- aði „heilbrigða fjármálastjórn“. Rjett fyrir byrjun styrjaldar- innar var hagur landsins orð- inn svo bágur, að ekki mátti bíða lengur með gengisfellingu. Jeg man ekki hvernig Eysteinn og Tíminn rjettlættu hana þá. Eysteinn rjeð fjármálum enn í byrjun stríðsins. Hefði hann þá hækkað gengið eftir því, sem að stæður leyfðu, þá var hægt að tefja til muna dýrtíðina og kann ske losna við hana alveg. — Hefði hann þá hvatt til nýsköp unar og kaupa á tækjum frá Bandaríkjunum, er var auðvelt allt til þess tíma, að þau urðu stríðsaðili, þá hefði mátt segja, að hann væri fær um skapa „heilbrigða fjármálastjórn“. — Eysteinn „stjórnmálaspeking- ur“ sá bara aura og sjóði á þeim tíma og alla tíð síðan. Eysteinn vildi hafa nýsköpun atvinnutækjanna mjög hóflega. Hann vildi ekki byltingu í at- vinnulífinu, heldur vildi hann leika sjer með sjóði. Nýsköp- unin hefur nú haldið honum í stjórn í rúmlega tvö ár. Hann virðist hafa lært furðu mikið á þessari stjórnarsetu. — Nú fylgir hann því að kaupa nýja togara fyrir lánsfje og þrátt fyrir heldur slæmt árferði og rýran gjaldeyri lofsyngur hann frjálsa verslun og heimtar lækkað gengi. Eystenn þarf að læra tals- vert ennþá, áður en hann kem ur þessu í framkvæmd. Hann þarf að læra, að stjettirnar þurfa að semja frið og koma sjer saman til langs tíma um skiftingu þjóðarteknanna. Það þarf að skapast vinnufriður og stöðugleiki í verðlagi innan- lands, bæði hvað snertir vinnu og búsafurðir, áður en gullöld frjálsrar verslunar kemst á. — Hann þarf að skilja, að ef Fram sóknarflokkurinn á að veita honum brautargengi til að framkvæma stefnumál Siálf- stæðisflokksins, þá þarf hann að beita sjer fyrir meiri sam- úð milli þessara flokka. — Tím- inn þarf að stilla í hóf rógburði sínum um Sjálfstæðismenn og flokk þeirra, og hann þarf að koma Kermanni, Páli Zoph. og Skúla Guðmundssyni í skilning um að vagga frjálsrar versl- unar stendur fyrir vestan, en ekki austan Atlantshaf. G. Bj. UIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMMIMM 11 ungir menn ( \ óska eftir einhverskonar jj | vinnu. Tilboð sendist af- 1 I greiðslu Mbl. fyrir laug- 'i \ ardag, merkt: „Vinna — i \ 174“. IMIMIIMIIMIIIMIIIMIIMIIIIMIIIMIMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIMMMIB IMIMMIIMMIMMMMIMIIIMIIIMIIIIIIMIMMIMMIIIIMIIMMIia 1 óskast í Gosa, Skólavörðu | ! stíg 10. | IIMIIIIIIIIIIIIII!IMIIIIIIIIIMIink.>illllllllMlllllh>1IIMIMIIII IIMMIMIIIMMIMIIMIIMIIIIIIMIMIIM.IIMII.. 2 3 i 3 ! Fíanó 1 i - i óskast til kaups. Uppl. í | i síma 81462. I i ;;; : 5 iMMIIMMIIIIIMIIIIMIMIIIIIMMIIIMMIMMIMMMllllMlftlllMCl •IMIIIIIIIIIIMIIIMIMII ll•IIIIMIIMM■lllll!llllfllllll■Mlll•ll 11111111111111111111111 IIIIIMMMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII.IIIIII ..............................MIIMIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIMII '= Msrkés -|,IIIIIIIIIIIIMMMIIIII1tlll' .4 £ 4 Eftkf Ed Ðodi MMMMMMMMMIMMIMMMIMMIMMI.... IIMIMIMIMIMIIIIIIIIIMIIIIIIMIMIIIiiMIMIIIMItlllMMMIIMIt Vetrarstúlka NO.MARK...I HUMTED LOM6 ] TIME FOR HER...I COMEL , 'BACK VVHEN SMOW MELT.- MO SISM/ ^ J ---- w ~~ '*+' ■ you WERE NiWER ABLE ‘iO FIMD ANY T^ACE OFVOUÍ? WlFEf jgj m*\L& 1» mm KOS>í> THt SNCWir •WWOT C3 COMES THE BLOOD-CHILL/NQ VVAIL OF THE QHOST WOI.VES JOHNNEE Ai-WAYS VEK’ SAD S/NCE THEN ...AND LEETLE JEAN, SHE MEED A MAMMA SO BAD//. SACÆE;Z/S7SV/| — Þú fannst konuna þína aldrei, hvorki lífs nje liðna? — Nei, jeg leitaði lengi að henni. Jeg beið allan tímann, þar til sólin bræddi snjóinn um vorið, en hún var hvergi. — Síðan þetta skeði, þá hef- ur Jói alltaf verið hryggur og iitla Jóhanna hefur enga mömmu átt síðan og hún þarf svo mikið að eignast mömmu. — DROTTINN MINN! HLUST- AÐU! Yfir snjóauðnina heyrðist hryllilegt ýlfur. Það eru villtir og blóðþyrstir úlfar, sem eru á ferðinni. óskast. Valgerður Briem, teiknikennari, sími 80739. IIMMMIIMIMIIIIMMMIMlMMIMMMMMMMMMMMMMMMMIIIGI Amerískur Greetsh Es \ alto | Saxophonn ( I til sölu Lönguhlíð 19, III. = = hæð til vinstri í dag kl. 1 | 1—3 og 6—8. IIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMMIMIMMMIIIIIIIIIIMMIIIIIIMMIIMMIDl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.