Morgunblaðið - 01.09.1949, Qupperneq 15
Fimmtudagur 1. sept. 1949.
MORGVISBLAÐIÐ
15
Fjelagsiíf
K. R. knatlspyrnumenn
Sameiginleg kaffidrykkja fyrir
kapplið allra flokka verður í kvöld
kl. 8.30 að V.R. Mætið stundvíslega.
Haukar — F. H.
Knattspymuæfing í kvöld kl. 8,
ef veður leyfir.
1 kvöld kl. 7 heldur áfram íslands
mót 2. fl. í knattspyrnu. Þá keppa
K.R. og Valur.
Nefndin.
Ferðaf jelag Islands
ráSgerir að fara til Geysis og Gull-
foss næstk. sunnudag. Lagt af stað
kl. 8 á sunnudagsmorguninn og ekið
austur Hellisheiði til Geysis og að
Gullfossi. Komið við að Brúarhlöðum.
t bakaleið er farið austur fyrir Þing
vallavatn uiji Þingvöll til Reykjavik-
ur. Sápa látinn i Geysir og reynt að
ná fallegu gosi. Farmiðar sjeu teknir
fyrir kl. 6 á föstudag.
E. O. G. T.
Verðandi
Þeir sem ætla að taka þátt í skemmti
för stúkunnar n.k. sunnudag vitji far-
miða i G. T.-húsið milli kl. 8—9 í
kvöld. sími 3355.
Fer&anefndin.
St. Freyja nr. 218.
Fundur í kvöld á veniulegum stað
og tima.
Æ. T.
St. Dröfn nr. 55.
Fundur í kvöld kl. 8 30 að Frí-
kirkjuveg 11. Rætt verður um vetrar-
starfið. Æ.T.
Samkomur
FII.ADELFIA
Samkoma í kvikmyndasal Austur-
bcejarskóians kl. 8,30 í kvöld. Vitnis-
burðir. Allir velkomnir..
H,aup~Sala
Kaffi — 'Jfe
tjtflutnmgsíirma í Kaupmannahöfn
óskar eftir sambandi við vel þekkt
umboðsfirma, til sölu á óbrenndu
'kaffi. te og sykurvörum til íslenskra
innflytjenda og verslana.
Oscar Siesbye A/S
Palægaue 5, Köbenhavn K.
Hreingern-
ingar
Hæsiingastöðin
Slmi 81625. — (IIreingerrjngar) „
Kristján GuSmundsson, Huraldur
ti/irnsson. Skúli Helgason o fl
HREINGERNINGAR
Vanir menn, Sími 6718.
UreingerningarstöiUn PHRSÖ
Vanir og vandvirkir menn, Sköff-
um allt. Pantið í síma 1819.
Reynið PERSÓ þvottalöginn.
HREINGERNINGAR
Simi 4592 og 4967.
Magnús Guðmundsson.
H rein gerningastö&in
Höfum vana menn til hreingerninga.
Sírni 7768 eða 80286.
Árni og Þorsteinn.
Ssi^riiugar
Snyrtistofan Marcí
Skólavörðustig 1, sími 2564.
Andlitsböð, Handsnyrting, FótaaZ-
gerSir. (Urmur Jakobsdóttir).
..................Illllin.
I Jeppi fíl söiu
| í fyrsta flokks ástandi. í
i Ennfremur nýr jeppa- I
I mótor. — Upplýsingar í |
í Bílaverkstæðinu Þver- |
| holti 15A og Bílaverk- |
I stæðinu Stefnir h.f.
aii»iiiiiiiii,,|||,|,,,,,l,i|
111111111111111111111
AdglVsiimgar
sem birfasf eiga í sunnudagsbiaðinu
í sumarr skuiu effirleiðis vera komn-
ar fyrir kl. 6 á fösfudögum.
JMwgtittMitMUji
Húsgögn
Sófaborð — Skápar — Vín-bar og Sófasetti út-
skorið, 3 stólar (einn með háu bakt). Til sölu í Aðal-
stræti 6 (bakhúsinu upjíi), kb 3—6 daglega.
AIVIMNA
Stúlka eða karlmaður, sem eru vön konfektgerð og geta
tekið að sjer framleiðslu á konfekti geta fengið atvinnu
hjá góðu fyrirtæki. Sendið nöfn með upplýsingum um
kunnáttu merkt: „Konfekt 1949 — 122“, til afgreiðslu
blaðsins.
HóteB úti á landi
óskast til kaups, Tilboð er greini söluverð og væntan-
lega söluskilmála, sendist í Box 635 Reykjavík, fyrir
5 september n.k.
abarbari
Kaupum rabarbara hæsta verði. Sækjum heim.
VERSLUNIN KRÓNAN
Mávahlíð 25? sími 80733.
Verslunarhús
ca. 1100 rúmm. á 250 ferm. eignarlóð við aðalgötu í bæn
um er til sölu. Húseignirx er öll í mjög góðu lagi og
laus. Mætti nota jafnt fyrir verslun, veitingar eða
hótelrekstur. Þeir sem hefðu áhuga á kaupum, góð-
fúslega sendi nöfn sín í lokuðu umslagi á afgr. Mbl.
fyrir hádegi á laugardag merkt: „Tækifæri — 145“,
m \n Fll
Þeir sem ennþá hafa á hendi leyfi fyrir krossviði fró
Finnlandi eru vinsamlegast beðnir að tala við oss sem
fyrst. — Skip hleður í Helsingfors um miðjan sept
Cianneó f^oróteinóóon Cff Co.
tanneó
Sími 2812.
Laugavegi 15.
Minningarspjöld
StjTktar- og sjúkrasjóðs verslimarmanna í Reykjavík,
fást hjá:
Helga Helgasyni, versl.stj. (J. Zimsen)
Guðm. Þórðarsyni, S.I.F., Hafnai-húsi
Sig- Þ. Jónssyni, kaupm. Laugaveg 62.
íkrifstofum okknr
verður lokað frá kl. 12 í dag.
deiíclueróíunin (Cclcla L.f.
Vegnn jarðoríerar
Jóns Björnssonar
kaupmanns
; verða sölubúðir fjelagsmanna lokaðar frá kl. 12—16 , ;
[ í dag- - :
: CJ~jeíacj uefnactaruöruLaupmanna :
Loka
frá kl. 12—4 í dag vegna jarðarfarar Jóns Bjömssonar
kaupmanns.
VERSLUN G- ZOEGA
Orðsending
til matreiðslu- og framreiðslunema-
Þeir sem vilja ganga undir sveinspróf í matreiðslu-
eða framreiðsluiðn, verða að gefa sig fram fyrir 5. sept.
n.k. við Tryggva Þorfinnsson, simi 6482, eða til
Edmund Eriksen, Skeggjagötu 25.
Prófnefndirnar.
Jarðarför föður míns,
MAGNÚSAR ISLEIFSSONAR trjesmíðameistara
fer fram föstudaginn 2. sept. og hefst með húskveðju á
heimili hins látna, Miðstræti 3, Vestmannaeyjum kl. 2 e.h.
Fyrir hönd vandamanna.
ísleifur Magnússon.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við
andlát og jarðarför foður okkar,
SNORRA RESSASONAR.
Guðrún Snorraslóttir, Zóphónías Snorrason*