Morgunblaðið - 11.09.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.09.1949, Blaðsíða 4
 Sunnudagur 11. sept. 1949. ] Sb cicilóh 234. tlagur ársins. Helgidagslœknir er Stefán Ölafs- son, Skólabrú 2, sími 3181. Nætnrakslur annast Litla bílstöð- in, simi 1380. Næíurvörður er í Rejkjavíkur Apóteki. simi 1760. Næturlæknir er í Læknavarðstof- unni. sími 5030. I.O.O.F. 3 = 1319128 = 8»/z 0 Sb cttiá LiL u r í Veitingahúsinu í Tivoli í kvöld kl. 9. Sl emmilatrici: Frönsk söngkona Suzanne Mareelle syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar seldir í HLiðinu og við innganginn. Bílar á staðnum um nóttina. — Sími 4832. s S. F. Æ. Gémlu dansarnir í Breiðfirðingabúð í kvöld ki. 9. — Jónas Guðmunds- son og frú stjórna dansinum. — Aðgöngumiðar seldir ó staðnum fra kl. 5—7. Dansið göndu dansana í öúðinni. S.'4er/ Snýnhf.l.rxfAJ .nSV liilarpiSs og biússut Saumastofan Uppsölum Sími 2744 . - íbúðir !ii söiu j 2ja, 3ja 4ra og 5 her- = bergja. Einnig íbúðir af \ ýmsum stærðum í skipt- : um. | Fasteignasölumiðstöðin : Lækjarg. 10B. Sími 6530 I og eftir kl- 9 á kvöldin Frú Guðrún Brunborg hefur dvalið hjer undanfarna daga og sýnt kvikmyndirn.ar Englandsfar- arnir og Noregur i litum. við mjög góða aðsókn. Frúin hefur verið hjer á l.andi stuttan tima sjer til hvildar, eins og mörgum' mun kunnugt og ætlaði ekkert að ferðast neitt um í sumar, en vegna fjölda áskoranna hjeðan, um sýningar á myndum þess- um kom hún hingað. Áheit og gjafir til Útskálakirkju 1949 Gjafir til minningar um frú Þór- laugu Jónsdóttur frá Gerðum i Garði. Frá kvenfjelaginu ,.Gefn“ í Garði kr. 150.00, Ingibiörgu Jónsdóttur og böm um kr. 100.00. Unu Guðmundsdóttur Sjólist, Garði, kr. 20,00, Guðrúnu og Guðmundi Rafnkelsstöðum Garði, kr. 50,00, Gislínu og Þórði Rv. kr. 50,00, Guðrúnu og Árna, Gerðum kr. 25,00, Steinunni Jónsdóttir Rv. kr. 25,00, Fjölskyldunni í Hausthúsum Garði, kr. 50,00, Ingibjörgu í Bræðraborg, Garði kr. 50,00. Gisli Gislason Rv. kr. 50.00. Hansina Septinus Rv. kr. 50,00. Kristbjörg og Þórhallur Rv. kr. 100,00. Júliana Jónsdóttir Rv. kr. 30.00. Guðrún Ölafsdóttir Rv. kr. 30,00, Sigríður Stefánsdóttir Rv. kr. 25,00. Katrín og Þorlákur Ingibergs- son Rv. kr. 50,00, Lauga og Helga Skagfield Rv. kr. 35,00. Áheit frá Lilju í Lónshúsum kr. 50,00, frá ónefndum kr. 25.00. frá S. F. S. kr. 10,00. Gjöf frá Sólmundi Jónssyni | kr. 97,00. Bestu þakkir. — Sóknar- i nefndin. Flusívjelarnar. Flugfjelag íslands: 1 dag verður flogið til Akureyrar, Vestmannaeyja, Siglufjarðar og Kefla víkur. 1 gær var flogið til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Siglufjarðar, i Blönduóss og Keflavikur, Djúpavíkur og ísafjarðar. Gullfaxi er væntanlegur frá Kaup mannahöfn kl. 17,45 í dag. Flug- vjelin fer á þriðjudagsmorgun til Prestwick og London. SAGÓGRJÓNABÚÐINGUR. — 50 gr. af sagógrjónum eru soSin i % I. mjólkur. Meðan það er að kólna verður að hræra vel > því með tveimur eggjum og tveimur cggjarauðum að auki Þái ma setja það í mót og baka það við hægan eld. Eggjahvíturnasf sem af gengu á að nota í marengs ofan á. Grastóg allar slærðir. Reknetabelgir, Lóðarbelgir, Dragnótatóg. fyrirliggjandi. Geysir h.f. veðiarfæradeildin. Útvarpið: 5592. Sunnudagur: 8,30—9 00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 11.00 Messa i Dóm- kirkjunni (sjera Jón Auðuns). 12,15 —1315 Hádegisútvarp. 15,15 Miðdeg- istónleikar (plötur): a) Edwin Fisch- er leikur pianólög eftir Brahms (nýj ar plötur). b) I.eslie F’rench syngur lög við ljóð eftir Shakespeare. c) ,.Keisara-kvartettinn“ eftir Haydn. 16.15 Otvarp til Islendinga erlendis: Frjettir og erindi (Thorolf Smith, blaðamaður). 16.45 Veðurfregnir. 18.30 Barnatimi, helgaður Steingrími Arasyni kennara (Þorsteinn 0. Steph ensen): a) Ávarp (Helgi Eliasson, fræðslumálastjóri). b) Steingrímur Arason les úr minningum sínum. c) Kvæði og leikþáttur eftir Steingrím Arason. 19.25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: ,.Amerikumaður i París“. hljómsveitarverk eftir Gershwin (plöt ur). 19.45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir 20.20 Einleikur á fiðlu (Björn Olafs son): a) Rondó eftir Hummel-Heifetz b) ,.Á vængjum söngsins" eftir Mendelssohn-Achron. c) „Sólarljóð“ eftir Rimsky-Korsakov. d) Caprice nr. 13 eftir Paganini. 20,40 Erindi: Ævafom Gamlatestamentis-handrit fundin (Ásmundur Guðmundsson pró fessor). 20,55 Tónleikai': Symfónía nr. 4 í f-moll eftir Tschaikowsky r(plötur). 21.35 Upplestur: „Rauða snekkjan", smásaga eftir Antonio Beltrameli (Ævar Kvaran leikari). j 22,00 Frjettir og veðurfregnir, 22,05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur; 8,30 —9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp. —16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Lög úr kvik mjoidum (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20,30 Utvarpshljóm- sveitin fslensk alþýðulög. 20,45 Um daginn og veginn (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 21,05 Einsöngur (ungfrú Anna Þórhallsdóttir): a) „Fuglar í búri eftir Jón Laxdal. b) „Ástkæra, ylhýra málið“ eftir Inga T. Lárus- son. c) „Gott er sjúkum að sofa“ eftir Markús Kristjánsson. d) „Modersorg" eftir Edward Grieg. e) ,,Mot kveld“ eftir Agathe Backer-Gröndahl. f) „Maria auf dem Berge“; þýskt þjóð- lag. 21,20 Erindi: Um iarðarfarir (Felix Guðmundsson framkvæmda- stjóri). 21,40 Tónleikar: Divertimento nr. 10 í F-dúr eftir Mozart (plötur). 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Síldveiðiskýrsla Fiskifjelags Islands. Ljett lög. 22,3Ó Dagskrárlok. Síðdegishl j ómleikar í Sjólfstæðishúsimi í dag: Carl Billich, Þorvaldur Steingríms- son og Jóhannes Eggertsson. Efnisskrá: 1. J. Brahms: Fantasia. 2. J. Strauss: Keisaravalsinn. 3. Fr. Liszt: Consolation — noctumo. 4. E. Kálman: Czardas. 5. O. Guðmunds- son: Hvar ertu, vals, — Við gleym- um stund og stað, tango. 6. E. Krome: Bláa bandi, syrpa. Verslunarmannafjelag Reykjavíkur heldur almennan fund um launa- málin, á mánudagskvöld í Tjarnar- café, klukkan 8. Kvöldskóli KFUM ) verður settur laugardaginn 1. okt. kl. 8,30 siðdegis í húsi K. F. U. M. og K. við Amtmennsstíg. Innritun 1 nemenda fer fram daglega í nýlendu- vörsuversluninni Visi, Laugaveg 1. Skipafrjettir Eimskip. Laugard. 10. sept.: Brúarfoss fer fi'á Reykjavík kl. 22,00 í kvöld til Kaupmannahafnar. Dettifoss er í Kaupmannahöfn. Fjall- foss fór frá Reykjavík 9. sept. til Isafjarðar, Raufarhafnar og Siglu- fjarðar. Goðafoss kom til Hull 9. sept. frá Rotterdam. Lagarfoss fór frá Reykjavik 7. sept. til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Selfoss kom til Reykja víkur 8. sept. Tröllafoss fór frá New York 7. sept. til Reykjavíkur. Vatna- jökull fór frá London 9. sept. til Leith. Söfnin Landsbókasafnið er opið L. 10- 1£, 1—7 cg 8—10 alla virka dag: nema laugardaga, þá kl. 10—12 of *—7. — ÞjóðskjalasafnlS kl. 2—7 alla virka daga. — ÞjóSminjasafniS vl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og tunnudaga. — Listasafn Eiaara lónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnnn dögum. — BæjarbókasafniS kL (0—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. NáttúrugripasafniíJ jpið sunnudagu kl. 1,30—3 og þriðju- laga og fimmtudaga kl. 2—3. Gengið ‘iteriingspund_______________ 25,24 100 bandarískir dollarar____ 650,5U 100 kanadiskir dollarar______ 650,60 100 sænskar krónur____________181,00 :(X) danskar krónur__________135,57 (00 norskar krónur____________131,10 100 hollcnsk gyllini_________ 245,51 100 belgiskir Þankar_________14,89 1000 fanskir frankar___________23,90 100 svissDeskir frankar______152,20 r I gær og á morgun Þjóðviljinn og sjera Jakob. Sjera Jakob segir í Þjóðviljanunn í gær, að Ivö stjórnniálablöð bjet’ í bænuni, hafi neitað honum un^ að birta eftir hann stólræður. —• Þjóðviljinn bafi aftur á móti ósk<* að eftir að birta prjedikanir bans, og liann að sjálfsögðu tekið þvá með þökkum. Hann segist enn- fremur ekki vita til, að nokkurí hlað, og þá ekki einu sinni Þjóð« viljinn, hafi svo fullominn lesenda» hóp, að hann þurfi ekki kirkjunn* ar við. En þegar á það er litið, bver af* staða kommúnista er til kirkjumn ar, bæði bjer og annarsslaðar í heimintun, er eðlilegt að jmenrt spyrji Iivernig á því kunni aði standa, að Þjóðviljinn lítur svo á, að liann þurfi sjera Jakobs við. □ yyFólska“. Tíminn færir sig upp á skaftið. í gær í ummælum sínum uni nú« verandi landbúnaðarráðherra, eií hann kallar það . „fólsku í garð bænda44, ef Bjarni Asgcirsson, hefði haft verðlagsmál landbúnað* arins í sinni bendi. Þeir verða að jafna þetta sín á milii, Bjarni og Þórarinn. VlllllllllllinillMllflllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIMMIMIMnO III sölu I Sófí og 2 stólar, selst ó- | dýrt. Til sýnis á Rauðar- 1 árstíg 26 eftir kl. 12 í dag i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.