Morgunblaðið - 11.09.1949, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 11. sept. 1949.
Norskur blaðamaður
jarðseffur fijer
í GfflR var jarðsett í Foss-
vogskirkjugarðl aska norska
blaðamannsins Fer Björnsson-
Soot, en hann ljetst nýlega í
Kaupmannahöfn og hafði hann
látið þá ósk í.ljós, að aska hans
yrði jarðsett á-íslandi.
Hin síðari.ár var Björnsson-
Soot starfsmaður danska út-
, varpsins og jafnframt frjetta-
; . ritari Ríkisútvarpsins íslenska
í Kaupmannahöfn. Hann hafði
• dvalið hjer á, landi og skrifaði
, i-;talsvert um islensk málefni í
. erlend blöð. Hann var giftur
; íslenskri konu. Þuríði Sigtryggs
dóttur.
Við athöfnina í Fossvogs-
kirkjugaiði í gær, mælti Jónas
Þorbergsson útyarpsstjóri nokk
>ur kveðjuorð til hins látna
•sjblaðamanns.
Norðmenn að hæffa á
íslandsmlðum
HAUGESUND. 9. sept. „Hauge
sunds Dagblat“ átti í dag loft-
skeytasamband við skipstjór-
ann á ;rPax“, sem er á leið til
- .Haugesunds af Tslandsmiðum.
Hafði hann fengið ágætt veður
, og sagði. að allmörg síldarskip-
: anna vteru á leið heim til Nor-
■' egs. ■ - ■' ,
- Fyrir hálfum mánuði var
stormúr á miðunum og stöðv-
aðist þá öll veiði, og stóð gæfta
leysið um tíu sólarhringa.
, Segir skipstjórinn að lokum,
, > að allt bendi til, að síldveiðum
sje nú lokið við.ísland að þessu
‘' sinni. — NTB.
. r- . ■ •-
Dakófafvjel fersf í Kanada
t: MONTREAL, 9. sept. Ótt-
1 'v‘ast er, að tuttugu og einn mað-
.. ur hafi farist í flugslysi, sem
... varð 60 kílón-.(ítra frá Quebeck
í dgg. Var það kanadisk flug-
B;-vjel, sem þarna hrapaði til
jarðar.
Hefir flak flugvjelarinnar
þegar fundist. en óttast er um
Þa, 'sein í vjelinni. voru, en það
vðru 'seytján farþegar og fjög-
urra manna áhöfn.
| Vömbíll;
| Vil kaupa vörubíl í 1. fl. j
| standi. Upplýsingar í síma i
I 6232 í dag og næstu daga. |
. llllflilMIMIIMMMIIIIIIIMtMMmMIIIII1111111111111111111111111!
Asmundur G. Þórð-
arson áttræður
Á MORGUN er áttræður Ás-
mundur G. Þórðarson, fyrrum
barnakennari í Viðey, en hann
ljet þar af kennslustörfum fyrir
nokkrum árum og fluttist búferl
um til Hafnarfjarðar. Ásmundur
hefur stundað barnakennslu yfir
50 ár og eru nemendur hans orðn
ir að sjálfsögðu fjölmargir. Ás-
mundur er vinsæll maður með
afbrigðum, heldur fast fram skoð
unum sínum og er hreinskilinn.
Hann ber aldurinn vel, svo að
fáir gætu trúað að hann væri orð
inn áttræður, eins og hann er ern
og kvikur á fæti.
Ásmundur og kona hans Guð-
laug Bergþórsdóttir munu dvelja
að heimili fósturdóttur sinnar,
Ölduslóð 10, Hafnarfirði, á af-
mælisdaginn. G.
FRÖKEN LÁRA Zimsen, sem
hingað kom fyrir rúmum tveim
mánuðum í kynnisför, hjelt
heim í gær með Drotningunni.
Er heimili hennar í Silkeborg
á Jótlandi.
Lætur fröken Zimsen af bví,
hversu heimsóknin hafi orðið
sjer til mikillar ánægju.
Dvaldi hún hjá bróður sín-
um, Knud Zimsen fyrv. borg-
arstjóra, ýmist hjer í -Reykja-
vík eða á sumarheimili hans,
upp undir Eiríkisjökli.
Var gesturinn að sjálfsögðu
borin á höndum af frændliði
og vinum meðan á dvölinni
stóð, enda kvaðst fröken Zim-
sen hafa sjeð mikið til viðbótar
af fegurð landsins í þessari för.
Yfirleitt kvaðst hún hafa haft
ósegjanlega ánægju af dvölinni
hjer.
Hausfmófið hefst
í dag
KNATTSPYRNURÁÐ Reykja-
víkur tilkynnti í gær, að hið
nýja knattspyrnumót fyrir
meistaraflokkana, Haustmót
Reykjavíkur, hefjist í dag. —
Verða þá leiknir tveir leikir.
Hinn fyrri verður milli Fram
og Vals og hefst sá kl. 2 e.h.
Strax að þessum leik loknum
keppa Víkingur og KR.
Keppt er um bikar, sem gef-
inn er til minningar um Ólaf
Kalstað Þorvarðarson.
Soft-ball-keppni sú, sem fyr
irhugað var að fram færi á
ið frestað um óákveðinn tíma.
íþróttavellinum í dag, hefir ver
Skemfistarfsemi
templara aS hef jast
SKEMTIFJELAG Góðtemplara
hjer í bæ, sem haldið hefur
uppi allverulega skemtanalífi
hjer í bænum á vetrum, er nú
að hefja starfsemi sína á ný.
Skemtanirnar verða með
svipuðum hætti og í fyrra, svo
sem spilakvöld, dansleikir og
ýmislegt annað. Verða þær
haldnar í samkomuhúsinu Röð-
ull við Laugaveg.
Þessi skemtistarfsemi Templ-
ara á vaxandi vinsældum að
fagna hjer í bæ, en einkunnar-
orð hennar eru: Skemmtið ykk-
ur án áfengis.
Nú hafa Templarar gert samn
ing við hinn kunna hljómsveit-
arstjóra Kristján Kristjánsson
og hljómsveit hans, um að leika
fyrir dansskemtunum þeim, er
haldnar verða í vetur að Röðli,
hvort heldur það eru gömlu
dansarnir eða hinir nýju. — í
hljómsveit Kristjáns eru ein-
göngu kunnir hljóðfæraleikar-
ar, þeir Jón Sigurðsson, tromp-
et-leikari, Vilhjálmur Guðjóns
son alto-saxafón og klarinett-
leikari, Ólafur Pjetursson, sem
leikur á tenórsaxaófón og har-
móniku, Baldur Kristjánsson á
- Staksfeinar
Framhald af bls. 2
henni til veggjar til þess að
geta birt mynd af henni öf-
ugri í blaði sínu.
Hefir þetta tiltæki mælst
mjög illa fyrir eystra. En
kommúnista þingmaðurinn
hefir haft þá skýringu eina
á snúningi myndarinnar, að
„guð hafi framkvæmt hann“
Vinnur hann ötullega að út-
breiðslu þessarar kenningar
við mjög ljelegar undirtektir.
íbúð til leigu
i gegn fyrirframgreiðslu eða i
\ peningaláni. Tilbúin til f
f notkunar ca. 20. septem- §
i ber. Tilboð merkt „999— f
í X-9—390“, sendist blað- f
f inu fyrir þriðjudagskvöld i
4IIIIIIIIIHIIIMIIIHIIIIIIIIHHIMIIIIIIHIMIIMIIIIIIIIIIIMIMH
lllllllllltllllllMlllllllllMttlllllllllllMIIIMIIIIIIIIMIIMIIMII
Ný
lialha-eldavjei
til sölu. Tilboð merkt „Ný
eldavjel—378“, sendist
afgreiðslu Mbl.
Samsæti fyrir f jórfán
Vesfur-íslendinga
FJELAG Vestur-íslendinga
hafði boð, s.l. fimtudagskvöld
í Oddfellow húsinu, fyrir gesti
frá Vesturheimi, er staddir
eru hjer í bænum. — Um 80
manns sátu þetta hóf auk
hinna erlendu gesta.
Formaður fjelagsins, Hálf-
dán Eiríksson kynti boðsgest-
ina og bauð þá velkomna. Eru
hjer nöfn þeirra:
Mrs. Regina Jóhanna Eiríks-
son, Minneapolis. Mrs. Solveig
Stefánsson, Baltemore, Mary-
land. Mrs. Halldóra Ólafía Thor
steinsson, Winnipeg. Mrs. Sol-
veig Sveinsson, Chicago. Mrs.
Kristjana Jónasson, frá Ash-
ern. Miss Maria Jónasson, frá
Ashern. Mrs. Sigríður Bene-
diktsdóttir, Farmer Toronto.
Mrs. Svava Athalstan, Minnea-
polis. Miss. Ragnheiður Sigfús-
! dóttir, Carolina. Mrs. King frá
i Seattle. Mr. Skúli Björnsson,
Los Angeles, Mrs. Margrjet
Björnsson, Los Angeles. Sr.
Halldór Johnson, Winnipeg.
Mr. Erasmus Elíasson, Los An-
geles.
Yfir borðum fluttu ræður,
hr. Sigurgeir Sigurðsson bisk-
up, Pjetur Sigurðsson, erind-
reki og Ragnar H. Ragnars,
söngstjóri. En af hálfu Vestur-
Islendinga töluðu þau, sr. Hall-
dpr Johnson og Mrs. Solveig
Syeinsson. Ragnar Stefánsson
skemti með söng, með aðstoð
Fritz Weisshappel. Að lokum
var stigin dans.
Það er mikið gleðiefni hve
mjög hefur fjölgað heimsókn-
u’m Vestur-íslendinga á síð-
ústu árum. Munu þessi auknu
kynni þjóðbrotanna beggja
rnegin Atlantsála áreiðanlega
hafa margt gott í för með sjer
fyr-ir báða aðila.
panóið og svo Kristján sjálfur,
en hann leikur eins og Vil-
tijálmur bæði á alto-saxófón
og klarinett.
— Nær og íjær
Frh. af bls. 7.
Þetta getur þá gerst enn-
■þá, að einstakur bóndi á af-
skekktasta býlj á landinu,
gefi guði sínum hús, leggi á
sig mikla vinnu og kosti tölu
verðu fje til. Stingur þetta
ekki þægilega í stúf við þann
hugsunarhátt, sem alls
krefst, en engu vill fórna?
Sannarlega. Þess vegna er
hátt til lofís og vítt til veggja
í litlu steinkirkjunni í
Möðrudal á Fjöllum.
— Já, og það ber ekki á öðru
en úlfaslóðin hverfi hjer við
kletíana. Þetta er óskiljanlegt.
En Andi hefir farið nokkuð
frá Markúsi og fer alt í einu
að gelta.
— Hvað er þetta, Andi? —
Hvað hefirðu fundið nýstár-
legt?
NÍRÆÐ er í dag Katrín Ólafs
dóttir í Suður-Vík í Mýrdal.
Hún fæddist að Hörgslandi
Síðu 11. sept. 1859 og voru fc •
eldrar hennar Ólafur umboi ■
maður Pálsson (prófasts í Hör -
dal) og kona hans Sigurl-: ,;
Jónsdóttir (spítalahaldara i
Hörgslandi). Sigurlaug i;; i
1866, en 10 ára gömul flu.tl ;
Katrín með föður sinum ; 1
Höfðabrekku í Mýrdal (1889) .;
dvaldist þar, uns faðir her.: :
ljetst (1894). Næstu 2 árir
hún til heimilis á Felli í Mý t 1,
hjá sjera Gísla Kjartanssyni g
frú Guðbjörgu Guðmundsd. r,
konu hans. Eftir það fluttis; t m
að Suður-Vík til Matthildai : cst
ur sinnar og manns hennar, 1 ail-
dórs kaupmanns og u.rii ;s-
mans Jónssonar. Þar hefir . .m
verið æ síðan (í 53 ár), s ta
23 árin hjá Jóni kaupmanni . all
dórssyni, systursyni sínum. Er
hún nú ein á lífi þeirra Kö , a-
þrekkusystkina (barna Ciafs
umboðsmanns).
Katrín er enn vel ern, j. að
sjónin sje allmjög farin ao la
— og enn situr hún við r nn
sinn og fylgist vel með fle; ví,
er í kringum hana gerist, da
óvenju greinargóð og hefir ; n-
an verið ótrauð til umsýti . »g
heimilisstarf:;.
Það er síst ofmælt, að L :n
sje og hafi verið heimilis;"... Ji,
ljett og ljúf í lund, elskuð c rt
af öllum.
«liiiiiiimiiiifeiiliiieiiituiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii:c::: :::*
| að ísafoid og Vörður er ;j
I vinsælasta og fjölbreytí j
| asta blaðið í sveitum |
| landsins. Kernur út eir.u j
= sinni í viku .— 16 siður. ;l
HHUiiiiiiiiiiiiiMMiimiiisMimmiiiiiiiiiiiiiuiiiniimii:
|„Mublur“ J
I Nýjar danskar „mublur“, {;
f sófi og 3 stólar með út- {
I skoinum örrnum til sölu {
i í Drápuhlíð 40, efstu hæð {
............
«mtniimi(Miimiiiiiimitiiiiiimimiimmiui*»icimii*i
: • s
Kominn heim
Axel Blöndal,
læknir
iimiMiiMiiMiiiiiiiHm<««i’*HimiiiMiHiiii
icimiimiitj