Morgunblaðið - 15.09.1949, Side 2

Morgunblaðið - 15.09.1949, Side 2
MOtiGUTiBLAÍylÐ Fimmtudagur 15. sept. 1945.1 t * HVERJU ÞEGIR ÞJÓÐVILJIIMIM? EF EINHVER efast um, að Jcommúnistar hjer á landi beiti föngum sömu aðferðum til að svíkja almenning og dylja hann sannleikans, eins og hús- hændur þeirra austan við járn- tjaid gera, hlýtur sá nú að hafa vaknað við illan draum. íslandi duga ekki sömu brögð- in og austan jórntjalds Svikin við almenning Eitt af helstu ráðum kom- múnista til að viðhalda völd- um sínum. er, að hindra al- menning í því, að fylgjast með J>efm atburðum, sem eru að ger ast. Þessvegna eru ekki gefim út nein blöð önnur í Rússlandi, <?n þau. sem stjórnin ræður yfir. í þeim er það eitt ekki látið duga. að túlka alla atburði á þarm veg, sem stjórninni hent- ar best, heldur er einnig þagað um þá viðburði, sem kommún- istum eru andstæðir. Alveg sama aðferð er höfð um útvarpið. Þar heyrist það ■eitt, sem kommúnistar vilja láta berast til eyrna almenn- ings. Mönnum er bannað að hlusta á erlendar útvarpsstöðv- ar að viðlögðum þungum refs- ingum. Til frekari tryggingar befur verið komið á víðtæku kerfi cruflana svo að þannig er geri ólíklegt, að unt sje að heyra til þeirra erlendu stöðva, sem menn helst fýsir að hlusta á. — Ekki er látið sitja við þetta. heldur er víða austan járntjalds sá háttur hafður á, að menn fá ckki að hafa útvarpsmóttöku- tækin sjálf inni í herbergjum sínum, heldur einungis hátal- ara, svo að húsvörðurinn hef- ur það í hendi sjer, á hvaða stöðvar allir íbúar hússins hlusta. Hugsunarhátturinn skekktur Þannig er í smáu og stóru sjeð fyrir því. að menn fái þær frjettir einar, sem valdhöfun- um Iíkar. Engan þarf að furða, þó að afleiðing þessa sje bjög- uð mynd af viðburðunum í hugum þeirra, sem ekki eiga kost á öðrum frjettum en þess- um Sá er einnig tilgangurinn. mtlunin er afbaka hugsunar- báttinn. Láta menn trúa því, að það afturhald og sú ógnarstjórn sem á sjer stað austan járn- tjaldsins sje hin mesta fram- för og vaxtarbroddur mann- Icynsins. Vegna þess að Þjóðverjar Ijetu nasistana biaga á þenna veg hugarheim sinn um nokkra ára skeið, hafa beir nú goldið ægiiegt afhroð. Sarnskonar ógn- arstjórn, sem stóð 12 ár í Þýska landi, hefur staðið í 32 ár í Rússlandi og má nærri geta. að jienni hefur orðið ærið -ágengt í að skekkja hugsunar- hátt þess fólks. sem undir ok- inu býr. Tilraun Brynjólfs Bjamasonar Á meðan frelsi ríkir á Islandi, geta kommúnistar hjer á landi ekki beitt samskonar brögðum í jafp ríkum mæli. Engu að síð- ur hafa kommúnistar hjer gert markvissa tilraun til að villa mönnum sýn ög láta þá fá rangar hugmvndir um það, se;n gerist. Allir vita, að, kommún- istar hafa reynt að sölsa undir sig skólana og nota þá sem á- róðurstæki stefnu sinni til fram dráttar. Svipaða tilraun gerði Brynj- ólfur Bjarnason við útvarpið, þegar hann var mentamálaráð- herra. Starfslið þeirrar stofn- unar var ærið ljelegt áður. En Brynjólfur bætti þar við mögn- uðum kommúnistum, í því skyni að þeir hjeldu uppi kom- múnistisku trúboði. Blaðamenska Þjóðviljans og frjettaflutningur sýnir og, að kommúnistar hafa trú á, að viss ar staðreyndir sje hægt að þegja í hel. Þögnin um Tito Um heim allan tala menn nú um klofninginn. sem kominn er upp í herbúðum kommúnista, milli Stalins annrsvegar og Ti- tos hinsvegar. Hefur áreiðan- lega fátt markverðara borið að höndum á eftirstríðsárunum, en þessi deila. Allir, sem fylgjast með stjórnmálum, hvar sem er í heiminum, hafa þessvegna hinn mesta áhuga fyrir gangi deil- unnar og úrslitum hennar. — í hinum kommúnistisku löndum sjálfum, er um fátt meira rætt en hana. að vísu nokkuð með sitt hvorum blænum í Júgóslav íu annarsvegar og í Kominform löndunum hinsvegar. Á báðum stöðunum fær einungis annar aðilinn að setja frarh sína skoð un. Hinum er skipað að þegja. Það er einungis í hinum frjálsu lýðræðislöndum, að menn fá að kynnast báðum hlið um málsins. Ætla mætti, að í íslenska kommúnistablaðinu væri um fátt meira talað en þetta. Ef kommúnistar hjer á landi eru ekki alveg andlega dauðir, hljóta slíkir viðburðir að hafa komið töluverðu róti á hugs- anir þeirra. En svo er samt ekki að sjá af málgögnum þeirra hjer. Þar er þess vandlega gætt, að þegja um þessa atburði, og láta eins og þeir hafi ekki gerst. Lýst hollustu við Moskva Skýringin á því er einföld. Kommúnistabroddarnir hjer eru umboðsmenn Moskvavalds ins. Þeir fylgja Moskva í blíðu og stríðu, hvað sem á dynur. Þetta þora þeir ekki að segja berum orðum. Ennþá síður telja þeir sjer óhætt að fordæma í álmanna áheyrn þá einu til- raun, sem gerð hefur verið til að koma upp kommúnistaríki óháðu Rússlandi. í hjarta sínu hatá og fyrirlíta íslensku kommúnistabroddarn- ir þessa tilraun, en með vör- unum hafa þeir reynt að telja mönnum trú um, að það væri einmitt sjálfstætt íslenskt kom- múnistaríki, sem þeir vildu. koma upp hjer á landi. Þess- \ægna þora þeir ekki að stimpla Tilo s,em „vitskertan fasista“, „illgjarnan óþokka“, ,,svikara“ ,,er skuli missa lífið“, eins og gert er austan járntjalds, held- ur hafa þeir látið sjer nægja, að tilkynna húsbændunum í Moskva, að íslenska kommún- istadeildin væri þeim sammála. í Moskva hefur verið opin- berlega tilkynnt, að kommún- istaflokkar allra landa utan Júgóslavíu hafi fordæmt athæfi Titos. Þjóðviljinn hefur ekki kjark til að skýra íslenskum al- menningi frá þessari fordæm- ingu, sem boð hafa verið látin berast um til Moskva og hefur flokksdeildin hjer þó vafalaust fengið í fríðu sína umbun fyrir hollustuna. Áki segir blaðamennina hafa verið fulla Kommúnistar og Þjóðvilljinn ætluðu einnig að reyna að þegja í hel óvinsældir þær, er rússnesku veiðiskipin hafa bak- að sjer fyrir framkomu sína á miðunum hjer við land. Fyrir nokkru var í blöðum víða um land sagt frá yfirgangi hinna rússnesku veiðiskipa. Þegar þær frjettir höfðu birst kom í ,,Mjölni“ á Siglufirði hinn 31. ágúst 1949, löng grein til varnar Rússum. Af venjulegri blekkingaþrá var svo látið. sem ónefndur sjó- maður hefði skrifað greinina, en engum kunnugum duldist, að höfundurinn var enginn ann ar en Áki Jakobsson, bróðir ,,Jónsson-Jakobsson“, er mest frægðarorð gat sjer sem fyrir- greiðslumaður Rússaleiðangurs ins í fyrra. Ut af fregninni um yfirgang Rússa segir Áki: „Mennirnir hljóta að hafa verið ruglaðir, eða blátt áfram fullir, þegar þeir birtu þessa frjett“. Síðar er löngu máli varið til að verja framkomu Rússa og ásaka aðra. Á einum stað seg- ir: „Við, sem höfum stundað síld veiðar í sumar. höfum lítið orð- ið varir við Rússana". Samtök sjómanna Vera má, að Áki Jakobsson hafi á þessu sumri ekki orðið jafnmikið var við Rússana á skrifstofu sinni, eins og fyrra, þegar hann sendi hr. „Jónsson- Jakobsson“ til að veita þeim fyrirgreiðslu. En íslensku sjó- mennirnir hafa áreiðanlcga orð ið þeirra varir. Það sýnir framkoma skipverj anna á síldveiðiskipunum 16, er undirbúningslaust, og án nokkurra orða bundust Samtök- um um, að hindra, að njósnar- inn gæti bjargað veiðiþjófun- um úr landhelgi, þegar þeir höfðu verið staðnir svo að brot- um, að unnt var að kalla varð- skip til. Þyjlík samtök eru ekki mynduð þegjandi af skyndingu, nema sitthvað hafi á undan gengið. Ögranir Þjóðviljans En kommúnistar treystu auð sjáanlega á, að hjeðan af næð- ist ekki til Rússanna á þessu sumri. Þessvegna var hin dólgs- lega grein skrifuð í Mjölni 31. ágúst. Þessvegna spurði Þjóð- viljinn fyrir fáum dögum ögr- andi, af hverju Rússarnir væru ekki teknir, úr því að þeir hefðu brotið af sjer. Svo bar það við, að Rússarn- ir voru teknir, — að vísu ekki fyrir atbeina Þjóðviljans eða „síldveiðimannsins“ Áka Jak- obssonar, heldur vegna aðgerða sjómannanna. er voru á síld- veiðum og horfðu á atferli þess- ara umbjóðenda hr. „Jónsson- Jakobsson“. Þá bregður svo furðulega við að Þjóðviljinn, þetta blað, sem mest hefur fárast yfir land- helgisbrotum annara, þegir vendilega um þetta landhelgis- brot, og þá sögulegu atburði, er gerðust í sambandi við töku skipanna, eftir að eitt dagblað- anna hafði sagt frá brotinu og nokkuð ítarlega hafði verið frá því skýrt í Ríkisútvarpinu dag- inn áður. I Þagnartilraun komm- únista hefur öfug áhrif I Enginn þarf þó að ætla, að Þjóðviljinn hafi ekki getað afl- að sjer þessara fregna frá Siglu firði eða Seyðisfirði. Á Siglu- firði dvelja þrír eða fjórir laun- aðir áróðursmenn í þágu komm únistaflokksins, svo öruggt er, að einhver þeirra hefði getað náð tali af sjómönnunum, er . komu til Siglufjarðar á mánu- dag og sögðu þar frá viðureign sinni við Rússana. i Einn af blaðamönnum Þjóð- viljans er í framboði á Seyðis- firði og þó fylgi hans sje þar ^ekki mikið, er það áreiðanlega ekki svo lítið, að einhver Seyð- firðingur hefði fengist til að staðfesta við hann þá fregn, að þangað væri komin 4 rússnesk skip, kærð fyrir landhelgisbrot, ef hann hefði um það spurt. Þjóðviljinn hafði ekki áhuga fyrir að segja frá þessu máli. Það var eitt af þeim, sem átti að þegja í hel. Slíkt tekst ekki hjer á landi. Tilraunin verður eiríúngis til þess, að vekja ýmsa þá, sem áður höfðu ekki áttað sig á baráttu-aðferðum kommúnista og Rússadýrkun þeirra til hugs- unar um hvers eðlis þeir eru og að þeir, vegna ofsatrúar sinnar, hafa glatað allri við- leitni til að reyna að hugsa sjálf stætt og skýra almenningi satt og rjett frá því, sem gerist. Bensín og olíuskortur. WASHINGTON — Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur upp- lýst, að enda þótt Rússar reyni eftir megni að sjá kínverskum kommúnistum fyrir bensíni og olíum, virðist mikill skortur vera á hvorutveggja á yfirráðasvæði kommúnistar.na. • • 1% Staksteinar • • I Þegar flokkarnir „eignast“ fólkið Eitt leiðinlegasta fyrir- i brigði stjórnmálanna í lýð- i ræðisþjóðfjelagi er þegar , einstakir stjórnmálaflokkar telja sig hafa „eignast“ folk ið. Þetta fyrirbrigði er leið- inlegt og fráleitt vegna þess að flokkarnir eru í eðli sínu aðeins samtök fólksins. ' Alþýðuflokkurinn íslensk." hefur á vissum stöðum á ' landinu gert sig sekan urr: þá yfirsjón að þykjast ,,eiga“ fólkið og byggðalög ! þess. Hefur þetta komið ber [ legast í ljós í tveimur kaup- stöðum, ísafirði og Hafnar firði. í báðum þessum bæj- arfjelögum hefur flokkur- inn verið mikils ráðandi um i langt skeið. En svo skeðu þau ósköp, að hann tapaðí j meirihluta í bæjarstjórn ísa j fjarðar eftir 24 ára völd þar. [ Þá var eins og allt gengi úr skorðum. Alþýðuflokkurinn. varð bókstaflega óður. Hon- [ um fannst ísafirði beinlínis hafa verið „stolið“ úr hönd- um sjer og úrslit bæjar- stjórnarkosninganna ólögleg, Flokkurinn hefur ekki átt- að sig á því, að hann hefur tapað fylgi fólksins á þess- ! um stað og er enhþá að tapa j því. \ | Sama sagan í Hafnartlrði í Hafnarfirði hefur fiokk- urinn ennþá meirihluta í bæjarstjórn. En undanfarna mánuöi er j það á allra vitorði í bænum að fylgið hrynur af honum, . En þar gerist sama sagan og á ísafirði. Leiðtogum Aiþýðu í flokksins finst beinlínis a8 almenningur í Hafnaiíirði sje að fremja einhver svik j og rangindi með því að snúa i baki við þeim. Þeir þykjast [ ,,eiga“ þetta fólk. Hvernig dettur því svo í hug að le.yfa sjer að skipta um skoðurí’ I Lýðræðislegur vanþroski Þessi afstaða Alþýö'u- j flokksins, pínu litla flokks- \ ins, sýnir furðulegan lýðræS J islegan vanþroska. FólkiS ! er ekki til vegna flokkanna. j Flokkarnir eru hinsvegar tif. vegna þess. Þeir eru tæki til þess að koma hugsjónum 1 þess í framkvæmd. En þetta skilur Alþýðu- flokkurinn ekki. Hann iítur á atkvæði almennings eins og ^eiguær eða kúgildi. j Hann um það. Hvorki í Hafnarfirði nje á ísafirði mun hann græða á því. Mennirnir með rauöu gleraugun Mennirnir með rauðu 1 gleraugun, — kommarnir, I draga það í efa í Þjóðviljan- i um í gær, að Morgunblaðið ! hafi nokkru sinni barist fyr i ir hagsmunum efnaminni \ stjetta þjóðfjelagsins. Hverr, skyldi furða á því þó að sú : barátta hafi farið fram hjí i Frh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.