Morgunblaðið - 15.09.1949, Qupperneq 4
MORGVISBLAÐIÐ
Fimmtudagur 15. sept. 1949ý
■■■■' ■■ ..'.i. ...
Fmdur
•verður haldinn í meistarafjelagi hárgreiðslukvenna
þriðjudaginn 20. þ.m. kl. 8,30 í Aðalstræti 12.
Nauðsynlegt að allar fjelagskonur mæti.
Stjórnin-
■ 'iia
■■■■■•■■■■••■■■•
Iðnrekendur
Við kaupum nú aftur og tökum í umboðssölu allskonar
íslenskar framleiðsluvörur.
^y^maóon, jf^díóóon CST* Cfo. hff.
Lækjargötu 10 B. Simar 6558, 5369.
lóh
2i>8. dagur ársins.
Árdegisflieði kl. 11.00.
SíðdejKÍsflæði kl. 23.22.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sinii 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki, sími 1 760.
Næturakstur annast Hrevfill, sími
6633.
I.O.O.F. 5=1 3015981/,—
^ljónaefni
■ ■■■■■■■■■•'■«
■ ■•■■■■■■■■■■■
Snyrfivörur
Ð’Orsay og Chanel
Púður, varalit, brillantine og krem allskonar, útvegum
við með stuttum fyrirvara gegn innflutnings- og gjald-
eyrisleyfi frá Frakklandi.
fJrdrik Íserteíóen Cs? do. h.f
Hafnarhvoli — Sími 6620.
m«mammmmmrnmmmmm■■■■■■•■■«■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^
Ibúð óskasf
2 herbergi og eldhús óskast nú þegar eða 1. október.
Leigutími ca. 3 ár. — Fyrirframgreiðsla. Tvennt í
heimili. Tilboð merkt: „Reglusemi — 494“, sendist blað
ínu.
Námsflokkar
Reykjavíkur
INNRITUN- Innritað verður í Miðbæjarskólanum 1.
stofu (inngangur frá sundinu norðan við skólann) dag-
ana 15.—25. sept. kl. 5—7 og 8—9 síðdegis. — Kennslu
gjald er ekkert. Innritunargjald er 20 kr. fyrir hverja
námsgrein og greiðist við innritun.
Námsgreinar: Enska, íslenska, reikningur, danska.
bókfærsla, handavinna stúlkna (útsaumur og vjelsaum-
ur á Elna saumavjelaiv, uppiestur, sænska, íslenskar
bókmenntir, franska, þýska, skrift, vjelritun, hagfræði
og fjelagsfræði, garðrækt, barnasálarfræði. — í tungu-
málum, reikningi og bókfærslu eru námsflokkar fyrir
mismunandi þekkingarstig, — Nema má eina eða
fieiri námsgreinar eftir frjáisu vali. — Kennt verð-
ur i Miðbæjarskólanum og Austurbæjarskólanum kl.
7,45—10,20 alla virka daga, nema laugardaga. Kennt
verður 1. okt. til 1. apríl.
Stundaskráiii verður afhent við setningu námsflokk-
anna í samkomuhúsinu Röðli, Laugavegi 89, uppi, mánu
daginn 3. okt. kl. 8 síðdegis.
Innritið yður sem fyrst- — Geymið þessa auglýsingu.
S.l. iauí'-irdag opinberuáiu trúlofun
sína ungfrú Emilía Baldvinsdóttir,
Rónargötu 29 og Sæmundur Þorsteins
son Niálsgötu 96. starfsmaður hjá
ölg erðinrii Egill Skallagrímsson.
Nýlega hafa cpin'oerað trúlofun
sina ungfrú Unnur Guðmundsdóttir
frá Drápuhlíð óg Jóhannes Kristjáns-
son, Silfurtúni.
Brúðkaup
Sl. laugardag voru gefin saman í
hjónaband af sjera Jóni Thorarensen,
ungfrú Svava Evvindsdóttir frá Út-
ey i Laugardal og Böðvar Stefánsson
skólastjóii, Ljósafcssi, Grimsnesi.
Afmæli
452 m. og stuttbylgjur 16—19—£3
—31,22—41—49 m. — Erjettir kl,
07,05—12,00—13—18,05— 19,00 —
21,10 og 01.
Auk þess m. a.t Kl. 16,05 Siðdegi
tónleikar. Kl. 16,55 Lífsreynsla mín<
Kl. 20,30 Norsk b;,laLajkahljómsveíí<
Danmörk. Bylgjulengdir 1250 og
31,51 m. — Frjettir kl. 17.45 ogj
kl. 21.00.
Auk þess m. a.: Kl. 22,45 — 23,30
Kvöldvaka.
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 03
28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15.
Auk þess m. a.: Kl. 15,45 Einsöng-,
ur, Leo Lando, Kl. 17,00 Hljómleikati
af plötum. Kl. 21,00 frskt leikrit eftiri
Walter Macken.
-O
60 ára varð
Kristjánsdótti''.
hað er ágæt, þegur nóg fæst af
sítrónum að kaupa niikið af þeim
því að það má geyma þær til langs
tíma í sandi. Það er gerl þannig,
að maður fær sjer krukku, leggur
hreinan sand í botninn og raðar
sítrónum og sandi til skiptis í
krukkuna þar til hún er full. Síð-
an bindur maður seilófanpappír
yfir. Þannig á að vera hægt að
geyma sítrónurnar í aiit að þrjá
mánuði en á köldum stað.
firði. Goðafoss er á leið frá Hull til
Reykjavíkur. Lagarfoss eh á Patreks-
firði. Selfoss er á leið frá Reykjavík
austur og norður um land. Tiöllafoss
er á leið frá New York til Reykjavík
ur. Vatnajökull er á leið frá Leith til
Reykjavíkur.
fcwjeös1
Itíkisskip:
Hekla er í Álaborg. Esja var á
j Vopnafirði í gær á suðurleið. Herðu-
gær frú Stefanía breið er á Vestfjörðum a norðurleið.
i Skjaldbreið e-r í Reykjavík. Þyrill er
í Faxaflóa.
Ferð í Karelshelli
Ferðaskrifstofa rikisins efnir til
ferðar í hinn merkilega hraunhellir
í Hekluhrauni, sem Karelshellir heit-
ir. Farið verður hjeðan úr bænum kl.
2 á laugardag, en gist verður í Næfur
holti. — A sunnudaginn verður geng
i hellirinn, en þangað er um 5
klst. ganga hvora leið.
Til bóndans í Goðdal
Önefndur 50.
Til bágstöddu
hjónanna
í Austurbæjarbíói
j er nú verið að sýna fyrstu þýsku
eftirstríðsmyndina. Fjallar hún um
svarta markaðsbraskara og baráttu
yfirvaldanna við þá og allt það ólán
og ógæfu er svartimarkaðurinn hefur
í för með sjer. Myndin er frá Berlín
og er tekin i rústum borgarinnar,
Myndinni fylgir danskur skýringa-
teksti. Mýndin heitir Razzia á þýsku.
N. N. 20.00.
Útvarpið:
Fluffvjelarnar.
Loftleiðir:
1 gsnr var flogið til Vestmanna-
eyja (2 ferðir), Isufjarðar (2 ferðir)
Akureyrar. Kirkjubæjarklausturs og
Ingólfsfjarðar. Ennfremur var flogið
rnilli Hellu og Vastmannaeyja.
I dag verður fiogið til Vestmanna-
eyja (2ferðir). Isatjarðar, Akureyrar,
Patreksfjarðar. Bíldudals og Sands.
Hekla fer til Prestwick og Kaup-
mannahaínar kl. 8.00 í fyrramálið.
Væntanleg aftur um kl. 18,00 ó laug
ardag. — Ge.vsir var væntanlegur í
morgun frá New York.
Flusrfjeiag (siands:
1 dag verður flogið til Akureyrar
(2 ferðir), Vestmarinaeyja, Fáskrúðs-
fjarðar, Reyðarfjarðar, Siglufjarðar
og Ólafsfjarðar.
1 gær var flogið til Akureyrar (2
ferðir), Blönduóss, Vestmannaeyja,
ísafjarðar og Hólmavikur. Frá Akur-
eyri var flogið til Siglufjaiðar og Isa-
fjarðar.
Gullfaxi kom frá London og Prest
wick kl. 18,30 í gær. Flugvjelin fer
áætlunarferð til Kaupmannahafnar á
laugardagsmorgun.
Skipafrjettir:
Eimskip:
Brúarfoss er á leið frá Reykjavík
til Kaupmannahafnar. Dettifoss er í
Kaupmannahöfn. Fjallfoss er á Siglu
8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis-
útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp.
— 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður-
j fregnir. 19,30 Tónleikar: Harmoniku
lög (plötur). 19,40 Lesin dagskrá
i næstu viku. 19,45 Auglýsingar. 20,00
' Frjettir. 20,20 Útvarpshljómsveitin
(Þórarinn Guðmundsson stjórnar):
Lagaflokkur eftir Weber. 20,45 Dag-
skrá Kvæðamannafjelagsins Iðunnar;
tuttugu ára afmæli. a) Ávarp (Kjart
an Ólafsson, formaður fjelagsins). b)
Erindi Björn Sigfússon háskólabókav.
c) Upplestur: Kvæði (Ólafur Þórar-
insson). d) Kvæðalög (Þuríður Frið-
ríksdóttir, Jósep Húnfjörð. Sigríður
Friðriksdóttir og Kjartan Ólafsson
kveða). 21,30 Tónleikar: Söngdansar
úr óperunni „Prins Igor“ eftir Boro-
dine (plötur). 21,45 Á irinlendum
vettvangi (Ernil Björnsson). 22,00
Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Sym-
fónískir tónleikar (plötur): a) Píanó
konsert op. 21 eftir Haydn. b) Sym-
fónía nr. 4 í e-moll eftir Brahms.
23,10 Dagskrárlok.
Erlendar útvarps-
i stöðvar
Bretland. Til Evrcpulandh. Bylgji,
iendgir: 16—19—25—31—49 m. —
Frjettir og friettayfirlit: KI. 11—1)
. —14—15,45—16— 17,15 -18—20-
; 23—24—01.
| Auk þess m. a.: Kl. 10,00 Vísindi
og hversdagslíf, erindi. Kl. 12,15
Danslög. Kl. 15,00 Um London, er-
indi. Kl. 21,00 Óskaþáttur. Kl. 0,10
Hljómleikar frá Grand Hótel.
Noregur. Bylgjulengdir 11,5*
gær og a morgun
Ferðlng og kaup
Nýlega hefir frjettst um maim,
sem furðaði sig á því, að verffi
á nauðsynjum, einsog mjólk,
hækkaði, en hafði eltki komið
auga á, að verðhækkanir eiga m,
a. rót sína að rekja til umlan •
genginna kauphækkana.
Fróðlegt væri að vita hvorí';
þeir væru fleiri, sem hafa ekkí
enn áttað sig á þessu samhengí
hlutanna.
□
„Mœttum viS fá tneira aS heyrn
I Loks kom að því, að Þjóðvilj-
inn fyrirhitti mann, sem veriffi
i hefir fyrir austan Járntjald, og
hefir ekki mist málið, cinsog Ein-
ar Olgeirsson. f Þjóðviljanum 5
gær er langt samtal við herra
„Hóseasson“, þar sem hann seg-
ir frá því, sem fyrir hann bat'
á alþjóðamóti „lýðræðissinnaðr-
ar æsku“, er haldið var í Buda-
pest.
j „Hoseasson“ kynni að geta
frætt landa sina um það, hvernig'
| „Iýðræðinu“ er háttað í Ung
verjaiandi, sem stendur. ESa
frjetti hann nokkuð af Bela Kun,
fyrverandi foringja kommúnista
þar um slóðir, eða Rajk fyrver-
andi velmetnum kommúnista-
foringja?
Nú ætti ritstjóri Þjóðviljans
að taka sig til, og grípa tækifær-
ið og fá nákvæmar fregnir af
Tito og viðureign þessa sanntrú •
aða kommúnista við Moskva..
valdið.
□
Frjettaheimild Þjóðviljans(!)
Ár eftir ár birtir Þjóðviljinii
daglega fregnir af heimsviðburð
unum, án þess að hægt sje að>
fá ritstjórnina til þess að Ijóstra
því upp eftir hvaða heimildum
blaðið tekur fregnir sínar.
Margoft hefir ritstjórn biaðs
ins verið að því spurð, hvaðan
frjeítir blaðsins sjeu runnar. Öll
um þeim fyrirspurnum, hefir vev
ið svarað með blákaldri þögn
inni.
En alt í einu nú á miðvikudag-
inn segir kommúnistablaðið frá.
því að útvarp í Mið-Afríku hafí
skýrt frá handtöku hinna rúss-
nesku veiðiþjófa við Austurland,
Og eftirtektavert er, að þó þessi
atburður gerðist á sunnudaginn
var, þá mintist Þjóðviljinn ekki
á hann, fyrri en hann gat stuðst
við frásögn Mið-Afríkuútvarps-
ins.
Þjóðviljinn segir ennfremui'
frá því, að þetta Mið-Afríku út-
varp, sem hann vitnar í sje i
Brazzeville, í frönsku Kongó
„sem liggur góðan spöl fyrir
sunnan miðjarðarlínu“.
Sje svo, að frjettamiðstöff
kommúnistablaðsins sje þetta.
langt í burtu, er engin furða, þó
biaðið sje stundum nokkuð seint
á sjer með daglegar frjettir.
En eftir þessu að dæma geta
lesendur Þjóðviljans búist við að
þar verði komist svo að orði:
„Frá Brazzeville er simað“.